Margit Roos skrifaði:
I opskriften Serene Spring sættes 4 mærker mhp raglanudtagning. 1. mærke sættes på sidste maske i forrige omg, og første udtagning starter efter denne midtermaske, dvs i 2. halvdel af instruksen til raglanudtagning. Hvis det er korrekt forstået, hvor i beskrivelsen til raglanudtagning startes så ved 2.- 3.- 4. og 1. mærke. Hvordan kan opskriften forstås, så alle 8 udtagninger/4 mærker ser ens ud?
11.07.2023 - 14:43
Margit Roos skrifaði:
I opskriften Serene Spring sættes 4 mærker mhp raglanudtagning. 1. mærke sættes på sidste maske i forrige omg, og første udtagning starter efter denne midtermaske, dvs i 2. halvdel af instruksen til raglanudtagning. Hvis det er korrekt forstået, hvor i beskrivelsen til raglanudtagning startes så ved 2.- 3.- 4. og 1. mærke. Hvordan kan opskriften forstås, så alle 8 udtagninger/4 mærker ser ens ud?
10.07.2023 - 10:19DROPS Design svaraði:
Hei Margit. Det økes ulikt til raglan i de forskjellige størrelsene, hvilken størrelse strikker du? Du strikker 1 omgang der du setter de 4 merkene, på neste omgang starter du raglanøkningene. mvh DROPS Design
24.07.2023 - 13:48
Anne Gullie Falkenberg skrifaði:
Hei. Vil gjerne strikke Serene Spring topp men jeg liker ikke å strikke i bomull. Kan dere hjelpe meg med annet garn.
08.03.2023 - 20:51DROPS Design svaraði:
Hei Anne, Alle våre garn hører til en gruppe. Du kan bruke alle de andre garn i samme gruppa til å strikke en oppskrift, uten å justere antall masker og rad (husk uansett å strikke en prøvelapp for å sjekke strikkefastheten). Klikk på Garn og Pinner på toppen av sida og velg Garngrupper i menyen. Håper dette hjelper og god fornøyelse!
09.03.2023 - 07:01
Anna skrifaði:
Need clarification on the increases. The Raglan section says "Do not work YOs twisted on the next round, they should make holes, repeat inc every other round 17-19 times, however, under the INCREASE TIP it says, ....On next round K YOs twisted to avoid holes. Which is it? I love your patterns but they are not very well written and confusing to follow. It's not just me. I've talked to several experienced knitters and they all agree with me.
02.01.2023 - 15:23DROPS Design svaraði:
Dear Anna, the INCREASE TIP doens't apply to raglan increases but only when working body when it refers to this tip. The raglan increases should be worked as explained under RAGLAN. Happy knitting!
02.01.2023 - 16:27
Kristine skrifaði:
Where are the measurements for the sizes? There's S - M - L - XL - XXL - XXXL but no measurements for them.
06.03.2022 - 16:00DROPS Design svaraði:
Hi Kristine, There is a measurement chart for all the sizes at the bottom of the page. Happy knitting!
07.03.2022 - 07:03
Nataly L skrifaði:
Bonjour Je tricote ce modèle en taille L et à la fin du raglan quand toutes les augmentations ont été faites, je me retrouve avec un total de 348 mailles au lieu des 338 indiquées. Je ne comprends pas, d'autant plus que lorsque je fais le compte des augmentations dans les explications j'arrive à un total de 348 ...
12.12.2021 - 21:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Nataly L, vous commencez l'empiècement avec 154 mailles et augmentez 2 fois 16 m puis 19 fois 8 m vous aurez ainsi: 154 + 32 + 152= 338m. En espérant que ceci puisse vous aider. Bon tricot!
13.12.2021 - 10:14
Margit Lønborg skrifaði:
Hvordan kan masketallet blive 154 når man begynder pind nr 4? Der er jo i mønster A1 taget ind i 5. pind til 67 masker. Hjælp!
25.07.2021 - 21:45DROPS Design svaraði:
Hej Margit, nej du tager ikke ind i A.1, her laver du kun huller. På pind 5 strikker du 2 sammen, 1 omslag osv :)
05.08.2021 - 13:42
Lisa skrifaði:
Just a simple question: when finishing w/chart A.3 it says to BO. Do I BO in the last round of the chart, K another R and BO as I go or is there another technique? Thanks for your help.
21.04.2021 - 22:53DROPS Design svaraði:
Dear Lisa, after finishing the pattern, you bind off in the next row. Happy Knitting!
21.04.2021 - 23:42
CR skrifaði:
Bonjour, je tricote la taille XXL. Le raglan est de 18 cm mais il est trop haut. Il faudrait qu'il soit environ de 16.5 ou 17 cms. Comment faire? Augmenter de temps en temps tous les rangs au lieu de tous les 2 rangs? Quelle est la méthode? Je ne peux pas changer la taille.... Merci beaucoup
07.04.2021 - 16:13DROPS Design svaraði:
Bonjour CR, Nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande. Votre magasin saura vous aider, même par mail ou téléphone, pour toute assistance complémentaire. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!
08.04.2021 - 06:48
Marie-Armelle AQUILINA skrifaði:
Bonjour, Comment faire pour que l'encolure devant soit "plus basse" comme sur le patron car sur tous les modèles top down le col est identique dos et devant et finalement ce n'est pas joli ! Merci
05.04.2021 - 16:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Aquilina, certains modèles ont une ré-hausse au milieu dos pour que l'encolure dos soit plus haute et d'autres, comme celui-ci, n'en ont pas. Vous pouvez en rajouter une si vous le souhaitez; inspirez-vous d'un modèle de même tension, avec réhausse. Bon tricot!
06.04.2021 - 14:27
Serene Spring |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Belle með gatamynstri og laskalínu. Prjónað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS Extra 0-1104 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 – A.3. ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju á undan merki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á unda merki, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið um 1 lykkju á eftir merki þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. LASKALÍNA: Mismunandi er aukið út eftir stærðum þannig: STÆRÐ S-M: Aukið út 1 lykkju hvoru megin við hvert merki (= 8 lykkjur fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það á að myndast gat, endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 17-19 sinnum til viðbótar. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út 2 lykkjur hvoru megin við hvert merki (= alls 16 lykkjur fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðasti uppslátturinn er prjónað snúið slétt í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt, en 2 miðju uppslættirnir eiga að mynda göt), endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Síðan er aukið út þannig: Aukið út 1 lykkju hvoru megin við hvert merki (= alls 8 lykkjur fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga að myndast göt, endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Byrjið 1 lykkju á undan merki og aukið út þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (merkið situr mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: ---------------------------------------------------------- TOPPUR: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI. Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 lykkjur á hringprjón 3,5 með Belle. Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjón 4. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt og aukið út 16-20-14-22-42-46 lykkjur jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 lykkjur. Í næstu umferð eru sett 4 merki í stykkið, 1 merki í miðjulykkju á hverri laskalínu þannig: Setjið 1. merki í síðustu lykkju frá fyrri umferð, prjónið 45-47-49-55-65-71 lykkjur slétt (= framstykki), prjónið 1 lykkju og setjið 2. merki í þessa lykkju, prjónið 28-28-26-26-26-24 lykkjur slétt (= ermi), prjónið 1 lykkju og setjið 3. merki í þessa lykkju, prjónið 45-47-49-55-65-71 lykkja slétt (= bakstykki), prjónið 1 lykkju og setjið 4. merki í þessa lykkju, prjónið 28-28-26-26-26-24 lykkjur slétt (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Síðan er prjónað þannig – JAFNFRAMT sem aukið er út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið 14-15-16-19-24-27 lykkjur slétt, A.2 (= 17 lykkjur), prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 2. merki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 3. merki, prjónið laskalínu, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 4. merki, prjónið laskalínu, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 1. merki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram í sléttprjóni og prjónið þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi (setjið eitt merki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi (setjið eitt merki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 lykkjur eftir á prjóni. Setjið 1 merki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við hvert merki í hliðum (= 4 lykkjur færri) – lesið ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 lykkjur. Þegar stykkið mælist 20 cm í ölum stærðum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert merki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 2-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 174-186-202-222-250-274 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið A.3 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka lykkjur af þræði yfir á sokkaprjóna 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi = 72-76-80-84-88-92 lykkjur. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umferð er fækkað um 8 lykkjur jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5. Prjónið A.3 yfir allar lykkjur. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1104
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.