Cat skrifaði:
Sorry, nevermind, I figured it out.
23.04.2024 - 19:25
Cat skrifaði:
What does BUT mean here: after A.3 A: Work as follows in every ch-space: 1 tr + 2 ch + 1 tr + 2 ch. In every tr-group work as follows: 1 tr in second tr, 2 ch, 1 tr in 4th tr, 2 ch, 1 tr in 6th tr, 2 ch, BUT 4-2-5-8-6-12 times evenly on round work according to A.3 B:
23.04.2024 - 16:54DROPS Design svaraði:
Dear Cat, you work now following diagram A.3, ie (1 tr + 2 ch + 1 tr + 2 ch in every ch-space and 1 tr in second tr, 2 ch, 1 tr in 4th tr, 2 ch, 1 tr in 6th tr, 2 ch in every tr-group), but you have to increase 4-2-5-8-6-12 times on the round, this means instead of working A.3A as described above, you will work 4-2-5-8-6-12 times as shown in A.3B instead, ie (1 tr + 2 ch + 1 tr + 2 ch in every chain but 1 tr in 2nd tr, 2 ch, 1 tr in 3rd tr, 2 ch, 1 tr in 5th tr, 2 ch, 1 tr in 6th tr, 2 ch in every tr-group) so that you will get 4-2-5-8-6-12 times evenly fans with 4 tr instead of fans with 3 tr. Happy crocheting!
24.04.2024 - 08:10
Cat skrifaði:
What does BUT mean?
23.04.2024 - 01:24DROPS Design svaraði:
Dear Cat, we use "but" several times in this pattern, can you please tell us which "but" you have worries with? Thanks for your comprehension.
23.04.2024 - 08:13
Liv Lindtvedt Søfteland skrifaði:
I diagram A.5 omgang 9 (3. siste runde) så er det en lang hake/v i mønsteret jeg ikke får til å stemme hva er for noe. Håper dere kan hjelpe så jeg får gjort toppen ferdig.
03.04.2024 - 10:37DROPS Design svaraði:
Hei Liv. Det er en stav om maske (ikonet er gjort lengre slik at man bedre ser hvilken maske staven(e) skal hekles i). Se evnt hjelpe videoene til denne toppen. mvh DROPS Design
08.04.2024 - 11:58
Wendy skrifaði:
* skip ch 1, 1 dc in each of the next 5 ch *, repeat from *-* and finish by skipping ch 1, 1 dc in each of the last 2-3-4-4-3-2 ch = 144-160-176-196-220-244 dc. : Ik heb mijn opgezette lossen tig keer nageteld, ze kloppen. Ik heb de herhaling aangehouden, en bij het laatste stukje houd ik nog 5 lossen over. Maar ik begrijp niet hoe ik dan 1 losse moet overslaan, dan 1stokje in de laatste 3 moet haken. Dan houd ik uiteindelijk 1 losse over. Hopelijk kan iemand me helpen :(
28.05.2023 - 20:35DROPS Design svaraði:
Dag Wendy,
Helaas kan ik niet met je meekijken, maar als het verder allemaal klopt en je kunt hierop verder haken met de volgende toer, dan lijkt mij die ene steek niet zo'n punt. Deze kun je eventueel nog uithalen op het het eind.
29.05.2023 - 15:44
YMEV Fischer skrifaði:
Het geluid van de filmpjes staat aan, mijn pc werkt goed, maar ik hoor niets. Hoe kan dit?
17.05.2023 - 11:23
Storm skrifaði:
Hvorfor er der to symboler for lm? både prik og og streg?
30.03.2023 - 00:11DROPS Design svaraði:
Hej Storm, de er brugt lidt forskelligt. Du har nogle videoer nederst i opskriften som viser forskellige moment i opskriften :)
13.04.2023 - 10:00
Marion skrifaði:
Hallo wo ist denn das Diagramm für das Vorderteil, man weiß ja nicht wo genau man abnehmen muss. LG,Marion
22.03.2023 - 11:12DROPS Design svaraði:
Liebe Marion, die Abnahmen unter VORDERTEIL werden beidseitig gehäkelt, dafür gibt es kein Diagram, alles wird in der schriftlichen Anleitung erklärt. Viel Spaß beim häkeln!
22.03.2023 - 13:33
Kathleen Verelst skrifaði:
Ik kom ook helemaal niet toe met de vooropgestelde 400m voor de maat L, wat suggereert dat de top toch strakker zou moeten zijn. Maar mijn maatvoering klopt/is zelfs iets strakker dan het patroon aangeeft?
12.03.2023 - 17:28DROPS Design svaraði:
Dag Kathleen,
Je hebt 400 gram nodig (niet 400 meter), dus 8 bollen.
14.03.2023 - 20:55
Kathleen Verelst skrifaði:
Ik ben bijna helemaal klaar met het patroon in maat L. Mijn maatvoering klopt met het patroon: 20x10 = 10x10cm. Ik heb eigl zelfs eerder 19x10 stokjes. Toch valt de maat L veel groter uit dan het model op de foto laat zien. De top lijkt aan te passen maar valt in werkelijkheid super los. Heb ik me laten misleiden door de foto en is het een losse top?
12.03.2023 - 17:22DROPS Design svaraði:
Dag Kathleen,
Wat vervelend dat de maten niet kloppen. Als ik de maattekening bekijk zou het een redelijk aansluitende top moeten zijn. Heb je tijdens het haken ook de maatvoering in de gaten gehouden?
14.03.2023 - 20:58
Aphrodite#aphroditetop |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Cotton Light með sólfjöðrum og stjörnumynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 162-1 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 – A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st, skiptið út fyrsta st með 3 ll. Umferð með st endar á 1 kl í 3. ll. Í byrjun á hverri umf með þbst, skiptið út fysta þbst með 5 ll. Umferð endar á 1 kl í 5. ll. Í byrjun á hveri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Umferð með fl endar á 1 kl í ll frá byrjun umf. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í nokkrum stykkjum. Fyrst er framstykkið heklað, síðan 2 þríhyrningar sem eru settir saman í bakstykki, að lokum er fram- og bakstykki heklað niður. FRAMSTYKKI: Heklið 175-194-213-237-266-295 ll með heklunál nr 3,5 með Cotton Light. Snúið við og heklið 1 st í fjórðu ll frá heklunálinni (= 2 st), * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* og endið á að hoppa yfir 1 ll, 1 st í hverja af síðustu 2-3-4-4-3-2 ll = 144-160-176-196-220-244 st. Snúið við. Framstykki er nú heklað fram og til baka yfir fyrstu 72-80-88-98-110-122 st í umf. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 1 st í hvorri hlið í hverri umf – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið nú lykkjum alls 16-18-19-21-22-24 sinnum í hvorri hlið = 40-44-50-56-66-74 st, stykkið mælist nú ca 17-19-20-22-23-25 cm. Heklið nú einungis yfir fyrstu 10-11-13-15-19-22 st í umf (frá réttu) þannig: Heklið 1 st í hvern st – JAFNFRAMT er fækkað um 1 st í hvorri hlið á stykki = 8-9-11-13-17-20 st. Heklið 1 umf til viðbótar alveg eins = 6-7-9-11-15-18 st. Heklið síðan 1 st í hvern st, nú er úrtaku við miðju að framan lokið, en haldið áfram að fækka um 1 l í hlið (við handveg) í hverri umf 2-3-5-7-11-14 sinnum til viðbótar = 4 st eftir á þræði við öxl í öllum stærðum. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 40-44-48-52-56-60 cm frá ll-umf. Klippið frá. Endurtakið í gangstæðri hlið, en heklið nú yfir síðustu 10-11-13-15-19-22 st í umf. Þeir 20-22-24-26-28-30 st fyrir miðju á framstykki sem ekki hefur verið heklað yfir = hálsmál. BAKSTYKKI: Bakstykki samanstendur af tveimur þríhyrningum sem eru saumaðir saman. ÞRÍHYRNINGUR 1: (efri hluti á baki): Heklið 33 ll með heklunál nr 3,5 með Cotton Light. Snúið við og heklið 1 fl í aðra ll frá heklunálinni (= 2 fl), heklið 1 fl í hverja af næstu 3 ll, *hoppið yfir 1 ll,1 fl í hverja af næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* og endið á að hoppa yfir 1 ll, 1 fl í hverja af síðustu 3 ll = 28 fl. Snúið við og heklið eftir A.1. Klippið frá þegar þríhyrningurinn hefur verið heklaður og leggið hann til hliðar. ÞRÍHYRNINGUR 2: Hann er heklaður í sömu st-umferð og framstykki. Hoppið yfir 22-26-30-35-41-47 st (= handvegur) eftir síðasta st á framstykki. Heklið 1 fl í hvern af næstu 28 st, snúið við og heklið fram og til baka eftir A.1 (nú eru eftir 22-26-30-35-41-47 st í umf eftir A.1 = handvegur). Þegar þessi þríhyrningur hefur verið heklaður eru þríhyrningarnir saumaðir saman í horni. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður, að neðanverðu við ll-umferð á framstykki og bakstykki. Fyrst er heklað fram og til baka, síðan er heklað í hring. Frá réttu: Byrjið í fyrstu ll, heklið 3 ll (= 1 st) síðan er heklaður 1 st í neðri kant á hverjum st frá st-umferð = 144-160-176-196-220-244 st. RÖÐ 1: (ranga): Heklið 1 fl í hvern st, JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út til 144-168-180-192-216-240 fl. RÖÐ 2 (rétta): Heklið A.2 A (= 6 l). Heklið A.2 B yfir næstu 132-156-168-180-204-228 , heklið A.2 C (= 6 l). Heklið A.2 fram og til baka einu sinni á hæðina. Í síðustu umf í A.2 er hekluð 1 kl í byrjun umf, stykkið er nú heklað áfram í hring. UMFERÐ 1: Heklið 3 ll, hoppið yfir 2 fyrstu st, heklið eftir A.3A þannig: Heklið um hvern ll-boga þannig: 1 st + 2 ll + 1 st + 2 ll. Í hvern st-hóp er heklað þannig: 1 st í 2. st, 2 ll, 1 st í 4. st, 2 ll, 1 st í 6. st, 2 ll, EN 4-2-5-8-6-12 sinnum jafnt yfir í umf er heklað eftir A.3 B: Heklið um hvern ll-boga þannig: 1 st + 2 ll + 1 st + 2 ll. Í hvern st-hóp er heklað þannig: 1 st í 2. st, 2 ll, 1 st í 3. st, 2 ll, 1 st í 5. st, 2 ll, 1 st í 6. st, 2 ll (heklið 4 st um sólfjöður í stað 3) = 64-72-80-88-96-112 st með 2 l á milli stuðla. Endið umf á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Heklið nú áfram eftir A.4 (8-9-10-11-12-14 mynstureiningar á breiddina). Heklið A.4 1 sinni á hæðina, nú eru 72-81-90-99-108-126 st með 2 ll á milli stuðla í umf. Heklið eina umf með 1 st + 2 ll í hvern st, JAFNFRAMT er aukið út um 0-3-0-3-0-0 st jafnt yfir, aukið út með því að hekla 1 st + 2 ll + 1 st + 2 ll í einn st = 72-84-90-102-108-126 st. Heklið síðan áfram eftir mynstri A.5 (12-14-15-17-18-21 mynstureiningar á breiddina). Heklið nú mynstur A.5 einu sinni á hæðina. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist nú ca 31 cm í öllum stærðum frá ll-umf undir brjóstum og 63-65-67-69-71-73 cm alls. FRÁGANGUR: Saumið niður band á öxl hvoru megin við efsta þríhyrninginn á bakstykki (þeir st frá bandi eru saumaðir við síðustu fl á hvorri hlið á þríhyrningi – ATH! Mátið toppinn fyrst og jafnið til lengdina á bandinu. HEKLAÐUR KANTUR: Í kringum hálsmál er heklaður kantur þannig: UMFERÐ 1 : Heklið ll, 1 fl, * 1 ll, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í ll í byrjun umf – passið uppá að heklaður sé fjöldi fl/ll sem er deilanlegur með 4. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, * 1 fl í fyrstu fl, 3 ll, 1 kl um sömu fl, heklið 1 fl um næstu ll, 1 fl í næstu fl, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í fyrstu ll í umf. Klippið frá og festið enda. Í kringum handveg eru heklað þannig (passið uppá að kanturinn verði ekki of laus): HANDVEGUR EKKI MEÐ OPI: UMFERÐ 1: Heklið 1 ll, 1 fl, * 1 ll, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í ll í byrjun umf – passið uppá að heklaður sé fjöldi fl/ll sem er deilanlegur með 4. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í næstu fl, * 2 ll, hoppið yfir 1 ll og 1 fl, 1 st um næstu ll, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-*, endið á 2 ll og 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 3: Heklið 1 ll, heklið 1 fl í hvern st og 2 fl um hvern ll-boga, endið á 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 4: Heklið 1 ll, * 1 fl í fyrstu fl, 3 ll, 1 kl í sömu fl, heklið 1 fl í hverja og eina af 3 næstu fl *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í fyrstu ll í umf. Klippið frá og festið enda. HANDVEGUR MEÐ OPI: UMFERÐ 1 (= frá röngu): Heklið 1 ll, 1 fl, * 1 ll, hoppið yfir 1 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* passið uppá að heklaður sé fjöldi fl/ll sem er deilanlegur með 4 + 2. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í næstu fl, * 2 ll, hoppið yfir 1 ll og 1 fl, 1 st um næstu ll, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-*. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 1 ll, heklið 1 fl í hvern st og 2 fl um hvern ll-boga. Snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 1 ll, * 1 fl í næstu fl, 3 ll, 1 kl um sömu fl, heklið 1 fl í hverja og eina af 3 næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 fl í næstu fl, 3 ll, 1 kl í sömu fl, 1 fl í næstu fl. Klippið frá og festið enda. Saumið tölu efst í klauf, hneppið í gegnum fyrsta st í gangstæðri hlið. SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 3 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda þannig að hún kemur til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda. Þræðið snúruna upp og niður í umf með st undir brjóstum. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aphroditetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.