MURIEL COUSIN skrifaði:
Bonjour J'aurais encore une question Dans l explication on doit tricoter A2 au dessus de A6 mais pour A2 on a 15 mailles et pour A6 17 il va y avoir un décalage ? Merci
05.03.2025 - 08:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cousin, A.2 se tricote sur 17 mailles = 3ème tour = 5 m ens à l'end, (1 jeté, 1 m end) x 7, 1 jeté, 5 m ens torse à l'end, soit (5+7+5=17 avant le 3ème touret 1+(2x7)+1+1=17 après le 3ème tour). Bon tricot!
05.03.2025 - 09:28
Sylvie skrifaði:
Bonjour. Je souhaiterais faire le modèle en aller retour car avec des aiguilles circulaires mon ouvrage a vriller et j'ai dû tout recommencer Merci pour votre aide
02.03.2025 - 23:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, vous trouverez ici quelques indications qui devraient pouvoir vous aider à adapter ce modèles sur aiguilles droites. Bon tricot!
03.03.2025 - 11:07
MURIEL COUSIN skrifaði:
Bonjour J ' aurais deux questions svp. Pour le diagramme A1 il faut tricoter 13 fois mais c est le dessin su on répète ou le diagramme complet? Pour le changement de couleur on commence par le clair mais il n est pas indiqué quand on doit changer de couleur. Pourriez vous m aider svp Merci beaucoup
26.02.2025 - 13:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cousin, en taille S, on tricote 13 fois les 21 mailles de A.1 (= on a ainsi 13 x 21=273 mailles). Les rayures sont indiquées dans le diagramme, cf 2ème symbole = jersey endroit en bleu jeans. Bon tricot!
26.02.2025 - 17:43
Catherine skrifaði:
I’m making size large which had me cast on 336 stitches when I get to row three in A1 diagram I’m ending up with 3 stitches. The next row is pearl so that won’t increase any stitches or decrease any stitches. I took those three leftover stitches added 2 m1 so I’d have a total of five and completed that section of 17 stitches for a total of 18×17 stitches to come up with a total of 306 stitches on the needles is this size lg or xl?
13.08.2024 - 23:56DROPS Design svaraði:
Dear Catherine, in size L you repeat 16 times the 21 stitches in A.1 (16x21=336), on the first row in A.1 you will decrease 4 sts in each repeat, so that 17 sts remain after 1st round (16 x 17= 272 sts), make sure to get the correct number of sts in each repeat using markers between each. Happy knitting!
14.08.2024 - 07:40
Catherine skrifaði:
What are the numeric values in cm or inches that correlate with your s,m,l,xl,xxl? I made your drops pattern, Clara and it was at least two sizes smaller than the recipient for whom I was making it. Luckily her 9 yr old daughter was able to fit it nicely, so it wasn’t a total wash.
01.08.2024 - 03:18DROPS Design svaraði:
Hi Catherine, You will find a size chart at the bottom of the pattern, with all measurements for the different sizes. If you want inches, use the US English translation. Happy crafting!
01.08.2024 - 06:31
Mairika skrifaði:
Kudusin mustrit kuni skeemini A.5. Ja korduvalt kaheldes, et kampsun on liiga lai, muster liiga lõdva, kududes varrastel 4,5mm. Kohetihedus varrastel 4,5mm vastab juhendis toodule. Kuid S suurus kampsuni laius oli 10cm laiem joonisega võrreldes. Vardad 4,5mm ei sobi siia kuidagi.
06.07.2024 - 22:31
Sabine skrifaði:
Bonjour, je bloque sur le premier diagramme… je ne finis pas sur le bon nombre de maille! Pourriez-vous me donner le détail du rang 3 et 4 du diagramme A1 ? Merci d’avance pour votre aide
19.04.2022 - 15:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Sabine, Tricotez A.1 d'abord sur 21 mailles au 1er rang soit: *3 m ens torse à l'end, 15 m end, 3 m ens à l'end*, répétez de *à* tout le tour (il reste 17 mailles dans chaque A.1 après ce 1er rang). Tricotez ensuite le 3ème tour ainsi: *5 m ens à l'end, (1 jeté, 1 m end) x 7, 1 m end, 5 m ens torse à l'end* (= 17 m). Au 4ème tour, tricotez toutes les mailles à l'envers. Bon tricot! Bon tricot!
19.04.2022 - 15:59
Petra skrifaði:
Hallo, ich bin jetzt am Ärmel und stricke in Gr. L. 45 M sind auf dem Magic Loop. Von A.13 habe ich die ersten zwei Reihen gestrickt. Meine Frage: Die erste Zunahme soll bei einer Gesamtlänge von 10 cm erfolgen. (Jetzt habe ich bereits 14 cm gestrickt.) Bedeutet 10 cm ab A.13 ?
25.08.2021 - 19:07DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, diese 10 cm messen Sie von der Anschlagskante. Viel Spaß beim stricken!
26.08.2021 - 08:31
Petra skrifaði:
Liebes Drops-Team, meine Frage war.... wie ich die M abnehmen muss? Wenn ich in der 5. R beginne, komme ich mit der Abnahme nicht hin, da nur noch 10 Reihen vor mir liegen. LG Petra
20.08.2021 - 07:27DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, Entschuldigung für das Mißverständnis... Diese Maschen werden am Anfang jeder Reihe von Halsausschnitt (Richtung Schulter) abgekettet (nicht abgenommen), dh beim rechten Schulter/Rückenteil: am Anfang einer Rückreihe und beim linken Schulter/Rückenteil: am Anfang einer Hinreihe. Viel Spaß beim stricken!
20.08.2021 - 13:52
Petra skrifaði:
Hallo, es ist mir zwar unangenehm, aber ich komme wieder nicht weiter. Ich stricke in Größe L. und habe nachdem ich in A.4/A.13 die 4.Reihe gestrickt habe, den Halsauschnitt stillgelegt. Auf beiden Seiten habe ich je 51 M. Jetzt wollte ich mit dem Abketten des Halsausschnittes beginnen. Laut Beschreibung, muss ich 3x1M, 2x2M und 5x1M abnehmen. Mir verbleiben allerdings nur 10 R, bis A4 beendet ist. Wie gehe ich nun vor? LG Petra
19.08.2021 - 19:32DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, wenn A.4/A.13 fertig sind, dann stricken Sie glatt rechts mit Natur bis die Arbeit 63 cm misst, dann stricken Sie eine Krausrippe über alle Maschen und ketten die Maschen ab. Viel Spaß beim stricken!
20.08.2021 - 07:20
Nautical Waves#nauticalwavessweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Light með gatamynstri og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 161-31 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.16. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Prjónið 5 l snúnar slétt saman þannig: Prjónið 5 l sl, steypið næst síðustu l sem prjónuð var yfir síðustu l, þannig að þessi l liggur utan um síðustu l, endurtakið þar til allar 4 l hafa verið steyptar yfir (= 4 l færri). Prjónið 5 l slétt saman þannig: Prjónið 5 l sl, setjið þær til baka aftur á vinstri prjón, steypið næst síðustu l yfir síðustu l þannig að þessi l liggur utan um síðustu l, endurtakið þar til allar 4 l hafa verið steyptar yfir (= 4 l færri), setjið til baka síðustu prjónuðu l á hægri prjón. ÚTAUKNING: Prjónið fram að 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn = 2 l fleiri. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 273-315-336-378-399-462 l á hringprjóna nr 4 með litnum natur. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5. Prjónið A.1 (= 21 l) alls 13-15-16-18-19-22 sinnum. Eftir A.1 eru 221-255-272-306-323-374 l á prjóni. Prjónið nú A.2 (= 17 l) yfir A.1. Endurtakið A.2 alls 2-2-2-3-3-3 sinnum á hæðina. Prjónið A.3 yfir A.2. Eftir fyrstu umf með A.3 eru 195-225-240-270-285-330 l á prjóni. Í síðustu umf í A.3 (sjá stjörnu í mynstri) er lykkjum fækkað og aukið út misjafnt eftir stærðum: Stærð S og XXL: Aukið út um 4 l jafnt yfir = 199-289 l. Stærð M-L-XL-XXXL: Fækkið um 2-5-5-5 l jafnt yfir = 223-235-265-325 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú þannig: A.4 (= 6 l) alls 33-37-39-44-48-54 sinnum, endið á 1. l í mynstri. Endurtakið A.4 alls 3-3-3-3-4-4 sinnum á hæðina. Prjónið nú A.5 1 sinni á hæðina. Í síðustu umf í A.5 (sjá stjörnu í mynstri) er fækkað um 3-3-2-1-1-3-5 l jafnt yfir = 196-220-234-264-286-320 l. Eftir síðustu umf í A.5 er haldið áfram þannig: 4-10-6-6-4-5 l sléttprjón, A.6 6-6-7-8-9-10 sinnum á breiddina, 8-20-12-12-8-10 l sléttprjón, A.6 6-6-7-8-9-10 sinnum á breiddina, 4-10-6-6-4-5 l sléttprjón. ATH: Sléttprjónuðu l í hlið eru prjónaðar br þegar prjónað er brugðið í A.6. Eftir A.6 eru 220-244-262-296-322-360 l á prjóni. Prjónið A.2 yfir A.6, sléttprjónuðu l eru prjónaðar br þegar prjónað er br í A.2. Endurtakið A.2 alls 5-5-6-5-5-6 sinnum á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm fellið af fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 2-3-1-2-2-2 l, 2-7-5-4-2-3 l sléttprjón, A.2 6-6-7-8-9-10 sinnum á breiddina eins og áður, 2-7-5-4-2-3 l sléttprjón, fellið af næstu 4-6-2-4-4-4 l, 2-7-5-4-2-3 l sléttprjón, A.2 6-6-7-8-9-10 sinnum á breiddina eins og áður, 2-7-5-4-2-3 l sléttprjón, fellið af síðustu 2-3-1-2-2-2 l = 106-116-129-144-157-176 l á framstykki og 106-116-129-144-157-176 l á bakstykki. Hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Klippið frá og festið enda. BAKSTYKKI: = 106-116-129-144-157-176 l. Þegar A.2 hefur verið prjónað 5-5-6-5-5-6 sinnum á hæðina er A.3 prjónað yfir A.2. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 94-104-115-128-139-156 l á prjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: 2-1-5-1-2-3 l sléttprjón, A.4 alls 6-7-7-9-9-11 sinnum, 18-18-21-18-27-18 l sléttprjón, A.13 alls 6-7-7-9-9-11 sinnum, 2-1-5-1-2-3 l sléttprjón. Þegar fyrstu 4 umf af A.4/A.13 hafa verið prjónaðar setjið miðju 12-12-13-14-15-16 l á þráð fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig (= 41-46-51-57-62-70 l). Fellið nú af fyrir hálsmáli í hverri umf frá hálsmáli þannig: Fellið af 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 4-4-5-4-5-4 sinnum = 30-35-39-46-50-59 l eftir fyrir öxl. Þegar A.4/A.13 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru stykkið prjónað áfram með litnum natur til loka. Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 59-61-63-65-67-69 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama háttog bakstykki. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 63-63-63-69-69-69 l á sokkaprjóna nr 4 með litnum natur. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5. Prjónið A.14 (= 3 sinnum á breiddina) – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. Prjónið A.15 yfir A.14 alls 5 sinnum. Prjónið síðan A.16 yfir A.15. Þegar A.16 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 45-45-45-51-51-51 l á prjóni. Prjónið síðan þannig: 2 l sl, A.13 alls 7-7-7-8-8-8 sinnum á breiddina, endið á 1 l sl. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12-10-10-10-10-10 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 3½-3-2½-2½-2-1½ cm millibili 10-12-14-13-16-18 sinnum til viðbótar = 67-71-75-79-85-89 l. Þegar A.13 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er stykkið prjónað áfram í sléttprjóni með litnum natur til loka. Fellið af þegar stykkið mælist 51-49-48-46-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í innan við 1 kantlykkju, saumið sauma undir ermum. HÁLSMÁL: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna nr 4 með litnum natur, prjónið upp 100-120 l í kringum allt hálsmálið meðtaldar l af þræði. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nauticalwavessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 35 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.