Bodil skrifaði:
Sendte en melding den 11/4-2015 ang. toppen. Er det noen som kan hjelpe meg? Ivrig etter å komme videre 😏
14.04.2015 - 18:58DROPS Design svaraði:
Hej Bodil. Se mit svar herunder.
16.04.2015 - 16:08
Bodil skrifaði:
Flott topp å strikke, men når jeg kommer til omgang 28 skjønner jeg ingenting. Skal det strikkes 8 vrang og 20 rett masker etter det, og hva skal repeteres? Får det ikke til å gå opp i antall masker. Og hvor fortsetter jeg deretter, på omgang 9 igjen? Når skal det felles til ermer? Litt vanskelig å tyde mønsteret.
11.04.2015 - 18:43DROPS Design svaraði:
Hej Bodil. Ja, du skal her strikke 8 vrang og derefter rettmasker over resten af maskerne. I omgang 9 strikker du 6 vrang 3 rett sammen 1 kast, 1 r, 1 kast, og derefter rett over resten af maskerne. Ved 38-39-40-42-43 cm strikkes det 2 RILLER over de midterste 8-8-8-10-10 m i hver side (de øvrige m strikkes som før). På neste omg etter de 2 rillene felles de midterste 4-4-4-6-6 m i hver side av til ermhull og for- og bakstk strikkes ferdig for seg = her deler du til ermhul. Der felles ikke videre.
16.04.2015 - 16:07
Anita Rabbersvik Jensen skrifaði:
Hei Hva er stikkefastheten på denne oppskriften? Vennlig hilsen Anita R. Jensen
08.04.2015 - 21:36DROPS Design svaraði:
Hej Anita: DROPS RUNDP (80 cm) NR 5 – eller det p.nr du må bruke for å få 17 m x 22 p glstrikk på 10 x 10 cm.
09.04.2015 - 11:40
Simone Verweij skrifaði:
Is dit patroon ook met breinaalden te maken? Dus zonder rondbreinaald en is daar een beschrijving van?
31.03.2015 - 21:13DROPS Design svaraði:
Dat kan deels. U kunt de panden los breien, deel dan de steken tussen de markeerders voor de zijkanten op en voeg aan weerskanten 1 st toe voor kantsteken omdat u de panden nu in elkaar moet naaien. De hals wordt in de rondte gebreid, maar dit kunt u ook op sokkennaalden doen.
01.04.2015 - 09:33
Sandra Jones skrifaði:
Can we get the questions/answers in English. Maybe this would help in completing this pattern. Others may have my answers.
23.03.2015 - 21:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jones, you can get help from an online translator. If you have any question about that pattern, you are welcome to ask here and/or to contact your DROPS store, they will give you tips & advices even per mail or telephone. Happy knitting!
24.03.2015 - 09:20
Sandy Jones skrifaði:
Where do I go on the chart after row 32 of A.2? Don't know how to repeat the chart. Do I start again at row 9?
11.03.2015 - 18:50DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jones, continue A.2 as before over the remaining sts with eyelet rows until all sts have been worked into stocking sts. Happy knitting!
12.03.2015 - 08:52Pat Bacon skrifaði:
The directions to not say when to decrease for armholes or how many sts. to decrease.
04.03.2015 - 22:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bacon, you cast off for armholes the 4-6 sts in each side of the body, then continue each piece separately without any further decreases for armholes/sleeve, only with 2 sts in garter st each side for sleeve edge. Happy knitting!
05.03.2015 - 10:49
Christie Savor skrifaði:
On A-2 diagram of Bris I am on row 28 from bottom and I am not sure it is meant to purl 8 and knit the rest of the row knit?? Also once I get to 32 from bottom do I start again at row 1 from bottom???
01.03.2015 - 22:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Savor, A.2 show how eyelet rows goes into stocking st, ie when working row 28, you will end the eyelet rows with P8 and K remaining sts, then continue A.2 as before ie the eyelet rows should be replaced by stocking st as you made before until all sts are worked in st st. Happy knitting!
02.03.2015 - 10:50
Segers Annie skrifaði:
Dankjewel voor antwoord....volgende vraag...er zijn bij patroon 2 - 32 rijen - 9de rij begin je, ok, dan zijn er nog 23 rijen, niet genoeg om al je av.steken om te zetten en gaatjesrand af te werken, welke zijn de rijen die herhaald moeten worden en vanaf welke rij begin je ?? In instructievideo word er een deel van patroon 2 aangeduid, doch zonder geluid kom je er niet achter wat ze bedoeld. Ik heb een heel stuk gebreidt en het is perfect, maar ik krijg teveel steken erbij......groetjes
28.02.2015 - 11:31DROPS Design svaraði:
Hoi Annie. Je gaat door op dezelfde manier tot alle av st zijn omgezet, Dvz, steeds 2 av st minder breien, 3 r samen, omslag, r, omslag en de nld uitbreien enzovoort. Je zou niet meer st krijgen.
03.03.2015 - 13:42
Jess skrifaði:
Why is this sweater named after a Jewish circumcision ritual?
28.02.2015 - 01:30DROPS Design svaraði:
Dear Jess, "Bris" is Norwegian for breeze. Happy knitting!
02.03.2015 - 08:44
Light Breeze#lightbreezetop |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Paris með gatamynstri og hornréttri línu. Stærð S - XXXL.
DROPS 161-28 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. STROFF: * 4 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 144-156-180-204-216 l á hringprjóna nr 4,5 með Paris. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan STROFF – sjá útskýringu að ofan. Þegar stroffið mælist 2 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 5. Setjið 1 prjónamerki eftir 72-78-90-102-108 l (= hliðar). Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1 (mynstrið á að passa yfir stroffið), EN eftir 2 síðustu l á undan báðum prjónamerkjunum eru prjónaðar sléttar í hverri umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 8-7-6-6-6 cm (endið eftir umf 4 eða umf 8 í A.1), prjónið áfram þannig: Byrjið á umf merkta með ör í A.2 og prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.2 fram að 2. Prjónamerki (= framstykki – ATH: mynstrið sýnir hvernig gataumferðin fer yfir í sléttprjón), prjónið nú sléttprjón yfir þær l sem eftir eru (= bakstykki). Eftir umf 1 í A.2 eru nú 2 l færri á framstykki en á bakstykki. Haldið áfram með mynstur eftir A.2 á framstykki og sléttprjón á bakstykki þar til allar br l og allar l í gataumferð hafa verið prjónaðar í sléttprjóni (mynstrið á nú að enda ca 2-2-6-9-11 cm eftir úrtöku fyrir handveg). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 38-39-40-42-43 cm prjónið nú 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir miðju 8-8-8-10-10 l í hvorri hlið (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Í næstu umf eftir 4 umf garðaprjón eru felldar af miðju 4-4-4-6-6 l í hvorri hlið fyrir handveg og fram- og bakstykki eru prjónað til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 68-74-86-96-102 l. Prjónið nú sléttprjón, en 2 síðustu l í hvorri hlið halda áfram í garðaprjóni (= kantur á ermum). Þegar stykkið mælist 54-56-59-62-64 cm fellið af miðju 26-26-28-28-30 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 l í næstu umf frá hálsi = 20-23-28-33-35 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 56-58-61-64-66 cm. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: = 66-72-84-94-100 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.2 eins og áður, en síðustu 2 l í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= kantur á ermum). Eftir A.2 er haldið áfram í sléttprjóni og 2 l garðaprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 46-48-49-51-53 cm setjið miðju 10-10-12-12-14 l á 1 þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á hverri umf frá hálsi þannig: Fellið af 2 l 3 sinnum og 1 l 2 sinnum = 20-23-28-33-35 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 56-58-61-64-66 cm. Endurtakið á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 74 til 92 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði að framan) á hringprjóna nr 4,5 með Paris. Prjónið 1 umf br, 1 umf sl og 1 umf br, fellið síðan laust af með sl. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lightbreezetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.