Birgit Pedersen skrifaði:
Hej igen, skal indtagning til raglan ikke være lige omvendt - altså 1m løs af, 1 ret, løft den løse m over FØR A4 og 2 ret sammen EFTER?(lidt underligt at I beskriver EFTER før FØR)?? Vh Birgit
31.03.2025 - 11:20DROPS Design svaraði:
Hej Birgit, nej vi gør det omvendt, men prøv at se hvad som passer dig bedst :)
08.04.2025 - 14:10
Birgit Eklund Pedersen skrifaði:
Tak for hurtigt svar. Kan du forklare hvordan jeg sætter ærmerne, som er strikket på Magic loop, over på rundpinden - skal de tages bagfra fra hver sin side af ærmegabet til hver sin pind på rundpinden?
21.03.2025 - 16:23DROPS Design svaraði:
Hej Birgit, når du har strikket forstykket, sætter du højre ærme ind i den ene side, strikker bagstykket og sætter venstre ærme ind, nu fortsætter du rundt over alle masker. Klik også på video øverst i opskriften, her kan du se hvordan man sætter ærmerne ind på rundpinden :)
27.03.2025 - 11:52
Birgit Eklund Pedersen skrifaði:
“Sæt ærmerne ind på samme rundp som ryg- og forstykke hvor der er lukket m af til ærmegab (dette gøres uden at m strikkes) “ VIDEOEN VISER KUN HVORDAN DE STRIKKES PÅ - HVORDAN GØR JEG?
21.03.2025 - 09:24DROPS Design svaraði:
Hej Birgit. Du gör på samma sätt som i videon, men istället för att strikke maskorna så lyfter du bara över de. Mvh DROPS Design
21.03.2025 - 13:39
Marie Carlbaum skrifaði:
På bilden finns det två varianter. V-ringad och rund hals Mönstret har en version Jag vill ha V-ringad hals Försökte experimentera själv, men misslyckades tyvärr
08.08.2024 - 07:41DROPS Design svaraði:
Hej Marie, nej det er samme bluse og samme hals :)
09.08.2024 - 12:38
Laura Wilkinson skrifaði:
Hi, I am having trouble when placing sleeves into yoke, when I am knitting them the sleeve stitches are so tight that threads are snapping and thus getting knotted and I have to unpick it all again. The garment is looking so good I don't want to lose it completely, I have watched the tutorial video for doing this but mine doesn't lay flat like yours, please can you help?? Thanks
13.04.2024 - 17:18DROPS Design svaraði:
Dear Laura, have you checked the gauge of your garment? If you have trouble working the sleeve stitches then maybe some part of these stitches has been worked too tight, so it makes it difficult to work the sleeve stitches and the high tension makes the thread snap. Check if your gauge in your sleeves/body pieces is correct or try and make it looser so that you can work it more easily. Take into account that the way this piece is worn it requires to be loosely worked so that the garment will flow down; if it's too tight the shaping will be incorrect too. Happy knitting!
14.04.2024 - 23:48
ILANA skrifaði:
Hello. can you explain me how I should knit sleeves +front+back together on on a circular needle and gradually knit till the neck ? Should I change the needle length? Thanks
20.08.2022 - 17:27DROPS Design svaraði:
Dear Ilana, you can see how to join the different parts in this video: https://www.garnstudio.com/video.php?id=335&lang=en. Happy knitting!
21.08.2022 - 21:06
Diane skrifaði:
Bonjour, j’ai un autre problème, quand on arrive aux diminutions pour le raglan, au début, les explications disent de diminuer après A4 : glisser une m à l’endroit, 1 m end passer etc , même chose pour après A4 2 m ens à l’endroit cela fait une diminution de 4 mailles par rangs et non 8 mailles. Qu’est-ce que je ne comprends pas? C’est supposé être 8 mailles par rang x 8 pour arriver de 444 m à 380 m? Où est-ce que je me trompe?Merci
08.06.2021 - 21:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane, vous devez diminuer de chaque côté de chaque A.4, autrement dit: tricotez jusqu'à ce qu'il reste 2 m avant A.4, tricotez ces 2 m ensemble à l'endroit, tricotez A.4, glissez 1 m à l'end, 1 m end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée, et répétez à chaque A.4, vous diminuez ainsi 2 mailles à chaque A.4 (=1 m avant + 1 m après) x 4 raglan = 8 mailles. Bon tricot!
09.06.2021 - 07:30
Diane skrifaði:
Bonjour, je fais la grandeur xxxl, je suis rendu à l’empiètement, si je comprends bien, je dois commencer à la maille 72 du dos et faire le diagramme A3 à partir du 9e rang puisque j’étais là quand j’ai rabattu mes mailles pour l’emmanchure? Après, avoir fait les rangs 9 et 10, je devrai commencer le raglan? Merci
06.06.2021 - 14:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane, tout à fait, vous commencez au milieu dos et tricote le point ajouré comme avant avec en plus A.3 sur les manches et A.4 à chaque transition (cf flèches). Après avoir tricoté 2 rangs (= les 9 et 10 de A.3 pour vous et le rang 3 de A.4), vous commencez à diminuer pour le raglan. Bon tricot!
07.06.2021 - 07:36
Kristy skrifaði:
Just had a look at the Drops gallery. What outstanding knitters there are in the world!
03.06.2021 - 17:20
Kristy skrifaði:
Thanks it did help. I must have repeated the decrease row twice in A6. On the right track to finish and it’s looking lovely!
02.06.2021 - 13:45DROPS Design svaraði:
Super, thanks for your feedback! Remember you can share your pictures with us - read more here. Happy finishing!
02.06.2021 - 16:11
White Romance#whiteromancetop |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Safran með gatamynstri, stuttum ermum og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 159-12 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Útauknnar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. LASKALÍNA: Lykkjum er fækkað fyrir laskalínu hvoru megin við A.4 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Fækkið lykkjum á eftir A.4: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 2 l á undan A.4: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 336-372-408-456-516-576 l á hringprjóna nr 2,5 með Safran. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið mynstur eftir A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 168-186-204-228-258-288 l á prjóni. Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.2. Eftir A.2 eru prjónaðar 2 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 0-6-0-0-6-0 l jafnt yfir í síðustu umf = 168-192-204-228-264-288 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki eftir 84-96-102-114-132-144 l (= hliðar). Prjónið nú mynstur eftir A.3. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 4-4-4-5-5-5 cm millibili alls 6 sinnum í hvorri hlið = 192-216-228-252-288-312 l – ATH: Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 35-36-38-38-40-40 cm. Næsta umf er prjónuð þannig: Fellið af 5-5-5-6-6-6 l fyrir handveg, prjónið 86-98-104-114-132-144 l (= framstykki), fellið af 10-10-10-12-12-12 l fyrir handveg (þ.e.a.s. 5-5-5-6-6-6 l hvoru megin við hvort prjónamerki), prjónið 86-98-104-114-132-144 l (= bakstykki) og fellið af þær 5-5-5-6-6-6 l sem eftir eru. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 144-156-156-168-168-180 l á hringprjóna nr 2,5 með Safran. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1A. Þegar A.1A hefur verið prjónað eru 72-78-78-84-84-90 l á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón. JAFNFRAMT í síðustu umf eru felldar af miðju 10-10-10-12-12-12 l mitt undir ermi = 62-68-68-72-72-78 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar) = 296-332-344-372-408-444 l. JAFNFRAMT er sett 1 prjónamerki í fyrstu og síðustu l á báðum ermum (= 4 prjónamerki). Byrjið við miðju að aftan og haldið áfram með mynstur eins og áður á fram- og bakstykki JAFNFRAMT er A.3 einnig prjónað á ermum (ör í mynstri á að passa við miðju á ermi, byrjið í sömu umf í mynstri eins og á fram- og bakstykki). Að auki er A.4 prjónað í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (ör í mynstri á að passa við l með prjónamerki í). Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf hringinn yfir allar l byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku í 4. hverri umf alls 4-5-5-7-7-8 sinnum = 264-292-304-316-352-380 l. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l. JAFNFRAMT er fækkað um 4-12-4-6-12-10 l jafnt yfir í 1. umf = 260-280-300-310-340-370 l. Prjónið 2 umf slétt. Nú byrjar hringlaga berustykkið og mynstrið prjónað í hring eftir A.5 (= 26-28-30-31-34-37 mynstureiningar í umf – ATH: Skiptið yfir í styttri hringprjóna eftir því sem l fækkar á prjóni). Þegar A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.6 prjónað í stað A.5. Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 156-168-180-186-204-222 l á prjóni. Prjónið nú A.7 í stað A.6. Þegar A.7 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónuð upphækkun aftan í hnakka. Setjið 1 prjónamerki við miðju að framan. Byrjið við miðju að aftan og prjónið sl þar til 14-14-16-16-18-20 l eru eftir á undan prjónamerki. Snúið við, prjónið sl til baka þar til eftir eru 14-14-16-16-18-20 l á undan prjónamerki í hinni hliðinni. Snúið við, prjónið sl þar til eftir eru 30-30-34-34-38-42 l á undan prjónamerki. Snúið við, prjónið sl til baka þar til eftir eru 30-30-34-34-38-42 l á undan prjónamerki í hinni hliðinni. Snúið við, prjónið sl þar til eftir eru 46-46-52-52-58-64 l á undan prjónamerki. Snúið við, prjónið sl til baka þar til eftir eru 46-46-52-52-58-64 l á undan prjónamerki í hinni hliðinni. Snúið við, prjónið sl þar til eftir eru 62-62-70-70-76-86 l á undan prjónamerki. Snúið við, prjónið sl til baka þar til eftir eru 62-62-70-70-76-86 l á undan prjónamerki í hinni hliðinni. Snúið við og prjónið sl til baka að byrjun umf. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5 og prjónið mynstur hringinn yfir allar l eftir A.2. JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 22-24-24-26-30-32 l jafnt yfir = 134-144-156-160-174-190 l. Eftir A.2 er fellt laust af með sl. Toppurinn mælist nú ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #whiteromancetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.