Ghezal Soumaya skrifaði:
Bonjour, merci très bien expliqué, bonne matinée
17.10.2024 - 11:14
Ghezal Soumaya skrifaði:
Bonsoir, j'ai trouvé la réponse à ma question dans l'un des commentaires, merci, j'adore toutes vos créations, encore merci et bonne soirée
16.10.2024 - 23:39
Ghezal Soumaya skrifaði:
Bonsoir, sur le diagramme A1 le dernier rang en ajouré se présente sur l'envers de mon travail, bien que j'ai respecté l'ordre des rangs, ma question est la suivante :avant le dernier rang c'est bien une rangée de maille endroit sur l'endroit comme indiqué donc le rang d'après sera sur l'envers ? Un grand merci pour m'avoir aidé
16.10.2024 - 23:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ghezal, le diagramme se tricote entièrement en mailles endroit, autrement dit, tricotez les rangs 1 à 5 à l'endroit (les rangs 1, 3 et 5 sur l'endroit et les rangs 2, 4 et 6 sur l'envers); au dernier rang (le 6ème), tricotez (2 m ens à l'end, 1 double jeté) tout le rang. Bon tricot!
17.10.2024 - 09:37
Laura skrifaði:
Vorrei realizzare questo modello con un filato Drop in cotone 100% ... quale mi consiglia ? Grazie
16.03.2021 - 20:38DROPS Design svaraði:
Buonasera Laura, in alternativa può usare un capo di Paris o 2 capi di Safran. Buon lavoro!
16.03.2021 - 21:19
Christine skrifaði:
Bonjour, Je commence à tricoter la bordure des devants. Doit on avoir 1 maille point mousse au début du rang ?Il est uniquement indiqué 1 maille point mousse à la fin du rang. Encore merci pour votre aide.
06.02.2020 - 15:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, il est important de bien terminer par 1 maille point mousse à la fin de A.1 pour qu'au dernier rang de A.1 (= après le jeté) on ait bien 1 maille point mousse. Vous devez donc avoir un nombre multiple de 2 (comme le point ajouré de A.1) + 1 maille. Bon tricot!
06.02.2020 - 16:01
Christine skrifaði:
Bonjour, Pouvez-vous m'indiquer la largeur approximative du devant gauche pour une taille M ? J'ai monté les 21 mailles et tricoté quelques centimètres. Mais je crains que le devant ne soit pas assez large. Merci pour votre aide. Le point fantaisie est très joli !
21.01.2020 - 08:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, avez-vous le bon échantillon? Si vous avez bien vos 12 m x 17 rangs jersey = 10 x 10 cm alors vous devriez avoir les bonnes mesures, comme celles du schéma. Notez bien que les devants peuvent paraître étroits mais vous tricotez ensuite la bordure des devants sur 22 cm en taille M - ce qui rajoute de la largeur aux devants. Bon tricot!
21.01.2020 - 10:16
Laura skrifaði:
Buonasera, vorrei solo una conferma per favore. Il modello è lavorato con i ferri da 8 mm e un solo capo di filato Air oppure con due capi di filato? Grazie
24.09.2019 - 22:07DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura. Vengono usati i ferri n. 8 e un solo capo del filato Air. Buon lavoro!
24.09.2019 - 22:59
Sylvie skrifaði:
Bonjour, pour la bordure en taille M, combien de mailles dois-je relever car vous proposez de 165 à 205 mailles ? Je vous remercie pour votre réponse 😊 Ce modèle va être magnifique !! Je suis fan de vos modèles et laines 💕 Sylvie
23.02.2019 - 23:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie et merci. Le nombre de mailles à relever va dépendre de votre taille et de votre tension en hauteur, relevez les mailles bien à intervalles réguliers, votre nombre de mailles doit être multiple de 2 +1 (pour terminer A.1 par 1 m end). Bon tricot!
25.02.2019 - 09:55
Rosa skrifaði:
Quante maglie devo riprendere per il bordo se faccio la taglia L ? Grazie
07.02.2019 - 14:23DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rosa. Viene indicato di riprendere un numero di maglie compreso tra 165 e 205. Se può aiutarla, di solito, quando si riprendono le maglie lungo i lati, si riprendono 3 maglie ogni 4 ferri. Buon lavoro!
07.02.2019 - 16:29
Ginette skrifaði:
Merci de votre réponse du 23 octobre ! Nous avons débuté le travail et ça va bien. Nous avons encore une petite question: comment répartissez-vous les augmentations de la bordure des devants ? Seulement sur le col ou également le long des côtés "devant" de la veste ?
30.10.2017 - 16:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Ginette, vous trouverez ici comment répartir des augmentations, comptez le nombre de mailles entre les 2 marqueurs (= 1 à chaque épaule) et augmentez 15 mailles entre ces 2 marqueurs comme expliqué dans le lien ci-dessus. Ces augmentations permettent que le col retombe joliment. Veillez à bien augmenter sur un rang de mailles end sur l'endroit. Bon tricot!
31.10.2017 - 09:06
Milan#milancardigan |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Air með gatamynstri og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 159-8 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MÆLING: Öll mæling er gerð þegar stykkinu er haldið uppi. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 62-68-72-78-82-88 l á hringprjóna nr 8 með Air. Prjónið eftir mynstri A.1 með 1 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm – LESIÐ MÆLING! Fitjið síðan upp nýjar l fyrir ermi í lok hverrar umf í hvorri hlið þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 1 sinni, fitjið síðan upp 17-15-14-12-11-9 l í hvorri hlið = 112-114-116-118-120-122 l (stykkið mælist ca 39-40-41-42-43-44 cm). Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið síðan af fyrir aflíðandi öxl í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: Fellið af fyrstu 11 l alls 4 sinnum = 24-26-28-30-32-34 l eftir á prjóni (stykkið mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm). Fellið af þær l sem eftir eru. VINSTRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 19-21-22-24-25-27 l. Prjónið nú mynstur eftir A.1 með 1 l garðaprjón í hvorri hlið (þær l sem ekki ganga upp í mynstri A.1 eru prjónaðar í garðaprjóni). Haldið áfram þar til stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm. Fitjið síðan upp nýjar l fyrir ermi í lok hverrar umf frá röngu þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 1 sinni, síðan eru fitjaðar upp 17-15-14-12-11-9 l = 44 l í öllum stærðum (stykkið mælist ca 39-40-41-42-43-44 cm). Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið nú af fyrir aflíðandi öxl í byrjun á hverri umf frá réttu þannig: Fellið af fyrstu 11 l alls 4 sinnum (stykkið mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm). Allar l hafa nú verið felldar af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema gagnstætt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma yst í lykkjubogann. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt yst í lykkjubogann. KANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp 165 til 205 l upp meðfram hægra framstykki, aftan í hnakka á bakstykki og niður meðfram vinstra framstykki. Prjónið 1 umf slétt frá röngu, prjónið síðan A.1 yfir allar l (endið á 1 l garðaprjón). Setjið 1 prjónamerki í hvora öxl. Haldið áfram með A.1, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 15 l jafnt yfir á milli prjónamerkja (aukið út í einni umf sl frá réttu). Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 16 cm. Prjónið þar til kantur að framan mælist 20-22-24-26-28-30 cm. Fellið af. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #milancardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.