Jeannine Rousseau skrifaði:
Bonjour, merci pour la réponse, j'ai hâte de voir le résultat.
29.01.2024 - 16:29
Jeannine Rousseau skrifaði:
PS, je le commence. 1er bonjour, je sais tricoter avec aiguilles circulaire quand il y a beaucoup de mailles, mais avec 9 mailles ,peut-on tricoter pour rejoindre les deux bouts pour tricoter en circulaire. 2er. votre assiette on le mets en dedans . 3er. pour le rembourrage, on commence par le haut?
27.01.2024 - 20:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rousseau, on tricote le bonhomme de neige en allers et retours sur aiguille circulaire, autrement dit, on va tourner à la fin de chaque rang pour tricoter alternativement sur l'endroit et sur l'envers. On met effectivement l'assiette dedans; vous pouvez au choix coudre par le haut en rembourrer par le haut ou coudre par le bas et rembourrer par le bas. Bon tricot!
29.01.2024 - 11:58
Jenny Carlier skrifaði:
Est t'il possible d'avoir part courrierpostalles explication du bonhomme de neige au tricot
09.11.2022 - 00:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Carlier, vous pouvez imprimer directement les explications de ce modèle via notre site ou bien demander à votre magasin DROPS de vous l'imprimer. Bon tricot!
09.11.2022 - 08:27
Joan Burø skrifaði:
Jeg har brugt 3 nøgler sort og ikke 2 som der står. Er der fejl i opskriften? Har overholdt strikkefastheden.
06.11.2022 - 09:14DROPS Design svaraði:
Hei Joan Denne snømannen har blitt strikket mye de siste 6-7 årene, men vi har ingen tilbakemelding på at det er for lite sort garn. Strikkefastheten i oppskriften er oppgitt i rillestrikk, mens toppen av luen og ermene strikkes i glattstrikk (da går det litt mindre garn enn om det er blitt strikket i rillestrikk). mvh DROPS Design
07.11.2022 - 11:51
Bärbel Bischoff skrifaði:
Gibt es auch eine Anleitung für einen Weihnachtsmann/Nikolaus in der Grösse wie der Schneemann #Drops Extra 0-1056.Das wäre super,die Anleitung für den Schneemann ist prima. Vielen Dank
01.11.2021 - 17:00DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bischoff, so groß haben wir leider keine, aber hier finden Sie einigen, vielleicht können Ihnen diese Modelle inspirieren. Viel Spaß beim stricken!
03.11.2021 - 07:42
Susan skrifaði:
I am making the knitted Drops snowman with hat & scarf. I need to know how big a “regular” plastic plate is. Thank you in advance for providing me with the answer. Susan
23.12.2019 - 03:31DROPS Design svaraði:
Dear Susan, a "regular" plastic plate is about the size of an average dinner plate, but you should just use a plate that would fit into the bottom of your snowman. Happy Knitting!
24.12.2019 - 17:49
Hilde Van Durpe skrifaði:
Bestaat dit patroon ook in haakpatroon
03.12.2019 - 11:06DROPS Design svaraði:
Dag Hilde,
Nee, hier is helaas alleen een breipatroon van.
07.12.2019 - 10:40
Trine Lill Hestvik skrifaði:
Modell nr ee-519\r\nHei, har strikket 20 cm på snømannen som det står. (Deretter fortsettes det med riller over alle m til arb måler 20 cm (avpass at neste p er fra retten).) hvordan gjør jeg dette? Kutter jeg av tråden og beg på nytt på rettsida, eller? Da blir det jo to omg med rett over hverandre og ikke rillestrikk? Ser frem til svar
10.01.2019 - 11:25
Susan skrifaði:
Hej. Hvordan strikker man på rundpind, når man skal starte med 9 masker?
08.11.2018 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej Susan, du strikker frem og tilbage på rundpind ifølge opskriften.
09.11.2018 - 10:35
Carla De Graaf skrifaði:
Goedenavond, is er ook een haak versie van deze sneeuwman ?? hier is vast belangstelling voor !! m vr gr carla de graaf
17.11.2016 - 17:34DROPS Design svaraði:
Hoi Carla. Nee, op dit moment hebben wij geen gehaakte versie.
21.11.2016 - 15:16
Frank |
|
|
|
Prjónaður snjókarl úr DROPS Snow með trefil og húfu. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1056 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐARJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SNJÓKARL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – á hringprjóna. Fyrst er botninn prjónaður og síðan búkur og höfuð. SNJÓKARL: Fitjið upp 9 l á hringprjóna nr 8 með litnum natur. UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. UMFERÐ 3: Prjónið sl – uppslátturinn er prjónaður áfram snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt (= 17 l). UMFERÐ 4: * 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. UMFERÐ 5: Prjónið eins og umf 3 (= 25 l). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! UMFERÐ 6: * 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. Endurtakið umf 5 og 6, en í hvert skipti þegar aukið er út verður 1 l fleiri á milli útaukninga. Þegar það eru 121 l á prjóni hættir útaukningin, botninn er nú klár. Setjið 1 prjónamerki. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið nú áfram í garðaprjóni yfir allar l þar til stykkið mælist 20 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Í næstu umf er fækkað um 31 l jafnt yfir (þ.e.a.s. ca 4. hverri l) = 90 l. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 30 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Í næstu umf er fækkað um 18 l jafnt yfir (þ.e.a.s. í 5. hverri l) = 72 l. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 34 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Prjónið þannig: * 2 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-*= 54 l. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 12 l jafnt yfir = 42 l. Nú er búkurinn klár. Setjið 1 prjónamerki hér. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Í næstu umf frá réttu er aukið út um 24 l jafnt yfir fyrir höfuð = 66 l. Þegar stykkið mælist 15 cm frá prjónamerki (stillið af að næsta umf sé frá réttu) fækkið um 8 l jafnt yfir = 58 l. Endurtakið úrtöku í hverri umf frá réttu 6 sinnum til viðbótar = 10 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. HENDI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 12 l á prjóna nr 5 með litnum svartur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 13 cm. Skiptið um lit yfir í litinn ljós blár. Prjónið 2 umf garðaprjón JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir = 18 l. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 18 cm. Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 9 l. Prjónið 1 umf. Í næstu umf eru l prjónaðar 2 og 2 slétt saman þar til 1 l er eftir, 1 l garðaprjón = 5 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru (ATH: Stillið af að þráðurinn verði nægilega langur fyrir frágang). Saumið saman höndina yst í lykkjubogann með litnum ljósblár, síðan með litnum svartur. Prjónið aðra hendi á sama hátt. AUGA: Fitjið upp 1 l á prjóna nr 5 með litnum svartur. Í sömu l er prjónað: * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, endið á 1 l í sömu l = 7 l. Í næstu umf eru allar l prjónaðar br saman. Klippið frá. Þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. Hnýtið saman báða þræðina. Gerið annað auga á sama hátt. TALA: Fitjið upp 1 l á prjóna nr 5 með litnum svartur. Í sömu l er prjónað: * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, endið á 1 l í sömu l = 9 l. Í næstu umf eru allar l prjónaðar br. Prjónið síðan l 2 og 2 slétt saman þar til 1 l er eftir, 1 l sl = 5 l. Prjónið allar l br saman. Klippið frá. Þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. Hnýtið saman báða þræðina. Gerið tvær tölur til viðbótar á sama hátt. NEF: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni. Fitjið upp 2 l á prjóna nr 5 með litnum appelsínugulur. Prjónið 1 umf br (= ranga). Síðan í næstu umf frá réttu eru prjónaðar 2 l í hvora af 2 l = 4 l. Aukið síðan út í hverri umf frá réttu með því að prjóna 2 l í síðustu l í hvorri hlið á stykki (= 2 l fleiri). Haldið áfram með útaukningu þar til 12 l eru á prjóni. Fellið af með sl frá röngu. TREFILL: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 16 l á prjón nr 8 með litnum ljós blár. Prjónið garðaprjón. Fellið af þegar stykkið mælist 90 cm. KÖGUR: 1 kögur = 1 þráður í litnum appelsínugulur ca 18 cm. Leggið þráðinn saman tvöfaldan, þræðið lykkjuna yst í gegnum l meðfram uppfitjunarkanti og dragið endann í gegnum lykkjuna. Setjið lykkjur í aðra hverja l meðfram uppfitjunarkanti og affellingarkanti. HATTUR: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 9 l á prjóna nr 8 með litnum svartur. UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. UMFERÐ 3: Prjónið sl – uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt (= 17 l). UMFERÐ 4: * 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. UMFERÐ 5: Prjónið eins og umf 3 (= 25 l). UMFERÐ 6: * 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. Endurtakið umf 5 og 6, en í hvert sinn sem aukið er út verður 1 l fleiri á milli útaukninga. Þegar það eru 57 l á prjóni endar útaukningin. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið nú sléttprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið nú stykkið áfram í garðaprjóni. JAFNFRAMT í 1. umf er aukið út um 4 l jafnt yfir = 61 l. Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 14 cm = 65 l. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 18 cm. Fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið saman kraga yst í lykkjubogann. Áður en saumað er alveg saman er settur venjulegur plastdiskur í botninn svo að snjókarlinn geti staðið. Fyllið búkinn og höfuðið með vatti (notið t.d. gamlan kodda) áður en saumað er alveg saman. Dragið snjókarlinn saman í botninum. Saumið saman hattinn yst í lykkjubogann. Herðið að efst uppi á hattinum. Saumið augu og tölur. Saumið saman nef yst í lykkjubogann. Fyllið nefið með vatti og saumið við andlitið. Fyllið hendurnar með vatti og saumið þær við búkinn. Hnýtið trefilinn í kringum hálsinn og setjið hattinn á. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1056
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.