Mailys skrifaði:
Merci beaucoup pour votre réponse! Je commence à comprendre, mais je bloc aussi sur le sens de « repartir » dans la phrase « au dernier rang, repartir 3-4-5 diminutions. C’est à dire au début? Au milieu? Ou à la fin du rang?
02.05.2018 - 20:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mailys, on doit répartir les diminutions sur le rang, vous trouverez ici comment calculer où les placer. Bon tricot!
03.05.2018 - 09:26
Mailys skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas ce que veut dire repartir 3-4-5 diminution ou augmentation? Merci pour votre modèle!
02.05.2018 - 15:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mailys, vous allez diminuer différemment en fonction de la taille: 3 mailles dans la 1ère taille, 4 mailles dans la 2ème taille et 5 mailles dans la 3ème taille. Bon tricot!
02.05.2018 - 16:33
Zabeth skrifaði:
BONJOUR, Je souhaite tricoter votre modèle de poncho DROPS 157-14 mais avec une laine différente. Pouvez-vous me confirmer la quantité de pelotes nécessaires pour la taille L/XL avec une laine qui ne soit pas tricotée à double ? Merci - Cordialement ZABETH
14.03.2018 - 11:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Zabeth, vous trouverez ici le mode de calcul pour une qualité alternative. Bon tricot!
14.03.2018 - 13:42
Gaby skrifaði:
Guten Tag, ich finde das Modell sehr schön und habe mir die Wolle in jeansblau gekauft. Da ich den Poncho eher als eine Art Stola für den Sommer stricken wollte, dachte ich, nur einfädig zu stricken, mit dünneren Nadeln natürlich. Geht das, oder wird das Tuch dann zu dünn?
14.02.2018 - 16:40DROPS Design svaraði:
Liebe Gaby, wenn Sie mit dünneren Nadeln stricken, wird das Strickstück auch schmaller sein, die Mengenangabe wird auch nicht stimmen, denn sie ist mit dieser Maschenprobe bzw Nadelgröße kalkuliert. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden weitere Hilfe bringen, auch telefonisch, per Mail oder on sozial Medien. Viel Spaß beim stricken!
14.02.2018 - 18:54
Billat skrifaði:
Bonjour, Pour le BONNET de ce modèle, il faut bien 50g seulemnt ? dans les explications en anglais il est marqué 150 à 225g selon la taille du bonnet , et seulement 50g dans les explications en français !! Je prépare une commande, merci si vous avez la réponse
04.12.2017 - 12:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Billat, il faut bien uniquement 50 g (soit 2 pelotes) pour le bonnet, c'est la quantité de laine du poncho qui a été modifiée (150-200-250 g (et non 225 pour la 3ème taille), l'erreur du modèle anglais sera corrigée bientôt, merci. Bon tricot!
04.12.2017 - 13:51
Eve skrifaði:
Et compte-t-on les mailles lisières dans les mailles de l'échantillon? merci beaucoup!
19.05.2017 - 08:38DROPS Design svaraði:
Les mailles lisières ne sont jamais comptées dans l'échantillon, vous trouverez plus d'infos sur l'échantillon ici. Bon tricot!
19.05.2017 - 09:26
Eve skrifaði:
(pour ma précédente question sur la façon de compter les rangs, j'ai oublié de préciser que c'était en côtes anglaises)
19.05.2017 - 08:28DROPS Design svaraði:
Pour l'échantillon en côtes anglaises, vous devez avoir 16 rangs pour 10 cm, soit 8 fois les rangs 2 et 3. Bon tricot!
19.05.2017 - 09:25
Eve skrifaði:
Bonjour, Je viens de faire un échantillon mais il est beaucoup plus court (6cm) et plus large (13cm) que prévu :( Pour la largeur, comme je n'ai pas fait de maille lisière, ça peut peut-être venir de là ? Pour être sûre que je ne me trompe pas dans le comptage des rangs: 1 rang = 1 aller?
19.05.2017 - 08:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Eve, pensez à bien ajuster la taille des aiguilles pour obtenir le bon échantillon, vous pouvez laver et faire sécher votre échantillon (cf consignes sur l'étiquette et ici) - le nbe de mailles en largeur pour l'échantillon ne comprend pas les m lis. 1 rang = quand on tricote toutes les mailles sur l'aiguille, que ce soit sur l'endroit ou sur l'envers (= 1 aller ou 1 retour). Bon tricot!
19.05.2017 - 09:24
Ina skrifaði:
Jeg vil strikke i Air som er i gruppe C. Min strikkeprøve på pinde 8 med 1 tråd Air er 10 m 10 cm. Hvor meget garn skal bruges til str. L/XL?
20.02.2017 - 15:27DROPS Design svaraði:
Hej Ina. Du kan se her hvordan du beregner hvor meget du skal bruge. God fornöjelse.
20.02.2017 - 15:48
Takako Tourangeau skrifaði:
I don't understand "K tog YO and slipped st"..... how do I do "K tog YO"...?? Row 2: 1 st in garter st, * 1 YO, slip 1 st as if to P, K tog YO and slipped st *, repeat from *-* until 2 sts remain, finish with 1 YO, slip 1 st as if to P, 1 st in garter st.
09.02.2017 - 03:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Tourangeau, the video below shows how to work English rib, ie how to K tog YO and slipped st. Happy knitting!
09.02.2017 - 09:07
Tender Moments#tendermomentsset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa og poncho í klukkuprjóni úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stærð S – XXXL.
DROPS 157-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. KLUKKUPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna: UMFERÐ 1: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l sl *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 3: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-*. Endurtakið umf 2 og 3. KLUKKUPRJÓN prjónað fram og til baka + 1 kantlykkja í hvorri hlið: UMFERÐ 1: 1 l garðaprjón, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 l garðaprjón, UMFERÐ 2: 1 l garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l garðaprjón. UMFERÐ 3: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónnið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l garðaprjón. Endurtakið umf 2 og 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÚFA: Fitjið upp 60-62-64 l á hringprjóna nr 7 með 2 þráðum Brusched Alpaca Silk. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9 jafnframt því sem prjónað er KLUKKUPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna – sjá útskýringu að ofan – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-26-27 cm – stillið af eftir umf 3 í klukkuprjóni – prjónið næstu umf þannig: * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf. Prjónið nú stroff (= 1 l br, 1 l sl). Þegar stykkið mælist 30½-30½-31½ cm prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru l prjónaðar 2 og 2 slétt saman. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Brjótið saman kantinn í sléttprjóni tvöfaldan á móti röngu og saumið niður með smáu spori – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Húfan mælist ca 27-27-28 cm á hæðina. ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. PONCHO: Fitjið LAUST upp 38-49-54 l á prjóna nr 9 með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 3-4-5 l jafnt yfir = 35-45-49 l. Prjónið nú KLUKKUPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 110-136-144 cm – stillið af eftir 2. umf í klukkuprjóni, prjónið næstu umf frá réttu þannig: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, prjónið 1 l garðaprjón. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 3-4-5 l jafnt yfir = 38-49-54 l. Prjónið 2 umf slétt, fellið LAUST af. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn kant í kant við aðra langhliðina, svo að saumurinn verði ekki of þykkur (gagnstæð langhlið og affellingarkantur myndar nú horn við miðju að framan). |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tendermomentsset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.