Linda skrifaði:
By increasing sc at the heel on every round when finished there is way to much heel. Everything else on the foot fits perfectly. How do I solve this problem.
13.11.2014 - 13:19DROPS Design svaraði:
Dear Linda, there are no inc for heel, the inc on foot (round 1 to 6-8 - see size) are done on mid upper foot. You continue then working sc in the round before decreasing on mid back (crochet the first 2 and last 2 sc on round tog). Happy crocheting!
13.11.2014 - 14:08
Colleen Fougere skrifaði:
I am in the process of completing the foot but I'm stuck on one part. In round 2 (4 and 6) after completing sc in the first 12 it requires you to "7 dc in ch" - I'm really not sure what to do here. Could you please explain this part for me as I can't find a tutorial to help me??? Thank you so much for your help!
25.10.2014 - 19:38DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fougere, on round 1 (5 and 7) you work 1 ch in the middle upper foot (toe), on next round (2, 4 and 6), you work 7 dc around this ch. Happy crocheting!
27.10.2014 - 09:02
Dianna skrifaði:
What weight (I am in the USA) is the yarn for this pattern ? i cannot locate your yarn in my area. please let me know ASAP
24.10.2014 - 19:19DROPS Design svaraði:
Dear Dianna, this yarn is super bulky (5-6 wpi), and is available in the USA to our DROPS Superstore Nordicmart. Happy crocheting!
25.10.2014 - 09:42
Mijke skrifaði:
Tommiesje: bij toer 1 staat 'herhaal 13x'. Dus de eerste, die stap voor stap uitgelegd is, en daarna 13x herhalen. Dat is in totaal dus 14 sterren.
18.10.2014 - 23:30
Tommiesje1 . skrifaði:
Ik maak de middelste mt., maar blijf uit komen op 13 sterren in toer 2.Ik vind het ook vreemd dat als je begint met 13 sterren in toer1, je opeens in toer 2 14 sterren moet hebben.Hoe kan dit? Maak ik een fout, of zit er een fout in het patroon? Gaarne uw antwoord. BVD,
18.10.2014 - 11:04
Jackie skrifaði:
What thickness is the yarn as i am old school ie DK Cunky ECT i am not sure what Yarn group E or C + C is sorry many thanks jackie
16.10.2014 - 12:41DROPS Design svaraði:
Dear Jackie, DROPS Eskimo is 50 g = approx 50 m, ie a superbulky (5-6 wpi) - you will find here informations about our yarn groups - Remember your DROPS Store will help you with any tips or informations. Happy crocheting!
16.10.2014 - 13:23
Kami Mullins skrifaði:
When doing the large (31 starting chain) should I be ending up with 14 or 15 total star stitches?
14.10.2014 - 05:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mullins, when working largest size, you will have a total of 15 stars around. Happy crocheting!
14.10.2014 - 10:01Karina skrifaði:
Hi would I would like to add a few more of the stars pattern on the row to make wider( if possible? )but un sure how many chains to make to start it off! Any ideas please?
10.10.2014 - 18:03DROPS Design svaraði:
Dear Karina, you have to add 2 extra ch for every extra star in width (check you will have enough yarn then). Happy crocheting!
11.10.2014 - 11:17DROPS Design skrifaði:
A new video is now available, showing how to crochet star stitch in the round. Happy crocheting!
10.10.2014 - 13:55
Mamaflawk skrifaði:
Hi, I'm kinda new at crochet and knitting. I prefer to knit. To me it's quicker. I'm 28 and I knitting/ crochet for my husband of 10 years, and our 6 kiddos. My question is Is there a knitting pattern of this or similar to this pattern? All 3 of my girls picked these slippers. It would be so helpful. Thank you, so much Happy holidays
10.10.2014 - 12:13DROPS Design svaraði:
Dear Mamaflawk, please click here to have an overview of all our knitted slippers, if you like to try to crochet these ones, you can get help from our tutorial videos (click on tab "videos" at the right side of the picture). Happy knitting!
10.10.2014 - 14:22
Sweet Spirited#sweetspiritedslippers |
|
|
|
Heklaðar tátiljur með stjörnumynstri úr DROPS Snow. Stærð 35-43.
DROPS 156-9 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Passið uppá að lykkjurnar sem eru heklaðar upp séu nægilega lausar. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið 1 fl, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næstu fl, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 fl. LEIÐBEININGAR: Í byrjun á umf með fl er hekluð 1 ll (kemur ekki í stað 1. fl). Umferðin endar á 1 kl í fyrstu fl í byrjun á umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður að tá. STROFF / LEGGUR: Heklið 25-29-31 LAUSAR ll með heklunál nr 8 með Snow og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið síðan stjörnumynstur þannig: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 3 ll, takið upp 5 l með byrjun í 2. ll frá heklunálinni (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, heklið 1 ll sem myndar gat efst í 6 l, * takið upp 1 l í gatinu, 1 l í hlið á síðustu l af þeim 6 l, 1 l í sömu ll eins og sú síðasta af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í hvora af næstu 2 ll (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 11-13-14 sinnum, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 2: 2 ll, heklið 2 hst í hvert «stjörnugat», endið umf á 1 kl í 2. ll frá byrjun umf = 12-14-15 stjörnur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: 3 ll, takið upp 1 l í 2. og 3. ll frá heklunálinni, 1 l aftan í lykkjubogann af þeim fyrstu 3 hst í umf (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll, * takið upp 1 l í gatinu, 1 l við hliðina á síðustu l af þeim 6 l, 1 l aftan í lykkjubogann á sama hst og síðasta l af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í aftari lykkjubogann af hverjum og einum af næstu 2 hst (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 11-13-14 sinnum, endurtakið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Endurtakið umf 2 og 3 alls 8 sinnum. Endurtakið síðan umf 2 1 sinni til viðbótar = 9 stjörnurendur. Stykkið mælist ca 30 cm. Snúið stykkinu þannig að rangan snúi út, snúið við og heklið 1 umf í gagnstæða átt þannig: Heklið 1 ll, 1 fl í hvern hst JAFNFRAMT er fækkað um 4-4-6 l jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, endið á 1 kl í 1. fl = 21-25-25 fl. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FÓTUR: Stykkið er heklað í hring. Allar fl eru heklaðar aftan í lykkjubogann á fl í umf að neðan. UMFERÐ 1: LESIÐ LEIÐBEININGAR! Heklið 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8-10-10 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl, hoppið yfir næstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8-10-10 fl og 2 fl í síðustu fl = 24-28-28 + 1 ll. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja af 12-14-14 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 12-14-14 fl = 31-35-35 l. UMFERÐ 3: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 13-15-15 l, 2 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 fl í næstu l, 1 fl í hverja af næstu 13-15-15 l og 2 fl í síðustu l = 34-38-38 fl + 1 ll. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja af 17-19-19 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 17-19-19 fl = 41-45-45 l. UMFERÐ 5: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 18-20-20 l, 2 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 fl í næstu l, 1 fl í hverja af næstu 18-20-20 l og 2 fl í síðustu l = 44-48-48 fl + 1 ll. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja af 22-24-24 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 22-24-24 fl = 51-55-55 l. Hér endar útaukning í stærð 35/37 og 38/40. STÆRÐ 41/43: UMFERÐ 7: Heklið 1 fl í hverja af næstu 27 l, 1 ll, hoppið yfir næstu l og heklið 1 fl í hverja af næstu 27 l. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hverja af 27 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 27 fl = 61 l. ALLAR STÆRÐIR: Eftir síðustu útaukningu eru 51-55-61 l í umf. Haldið áfram hringinn með 1 fl í hverja l þar til stykkið mælist 6-7-8 cm. Í næstu 5 umf eru heklaðar 2 fyrstu fl og 2 síðustu fl í umf saman að 1 fl – Munið eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (aðrar fl eru heklaðar eins og áður) = 41-45-51 fl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Byrjið undir fæti framan við tá. Saumið saman kant í kant yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur fyrir miðju undir fæti. Klippið frá og festið enda. Brjótið stykkið niður við ökkla svo að réttan snúi út. Heklið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetspiritedslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.