Í þessu DROPS myndbandi heklum við stjörnumynstur í hring. Við heklum 25 LAUSAR loftlykkjur og tengjum í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.
UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur, takið upp 5 lykkjur með byrjun í 2. loftlykkju frá heklunálinni (= 6 lykkjur á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjur, heklið 1 loftlykkju sem myndar gat efst í 6 loftlykkjum, * takið upp 1 lykkju í gatinu, 1 lykkja í hlið á síðustu lykkju af þeim 6 lykkjum, 1 lykkju í sömu loftlykkju eins og sú síðasta af þeim 6 lykkjum sem teknar voru upp, 1 lykkja í hvora af næstu 2 loftlykkjum (= 6 lykkjur á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjur, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-* alls 11 sinnum, endið á 1 keðjulykkju í 3. lofltykkju frá byrjun umferðar.
UMFERÐ 2: 2 loftlykkjur, heklið 2 hálfan stuðul í hvert «stjörnugat», endið umferð á 1 keðjulykkju í 2. loftlykkju frá byrjun umferðar = 12 stjörnur.
UMFERÐ 3: 3 loftlykkjur, takið upp 1 lykkju í 2. og 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 lykkja aftan í lykkjubogann af þeim fyrstu 3 hálfu stuðlum í umferð (= 6 lykkjur á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjur, 1 loftlykkja, * takið upp 1 lykkju í gatinu, 1 lykkju við hliðina á síðustu lykkju af þeim 6 lykkjum, 1 lykkja aftan í lykkjubogann á sama hálfa stuðli og síðasta lykkja af þeim 6 lykkjum sem teknar voru upp, 1 lykkja í aftari lykkjubogann af hvorum af næstu 2 hálfum stuðlum (= 6 lykkjur á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjur, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-* alls 11 sinnum, endurtakið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.
Mynstur þar sem þessi aðferð er notuð
Bjr, Avez-vs 1 tuto ou 1 truc pr crocheter le point hibou en rond ? Merci bcp. T. Somers
15.03.2024 - 17:59DROPS Design :
Bonjour Mme Somers, nous n'avons pas encore ce type de point en vidéo, je suis désolée, n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin. Bon crochet!
19.03.2024 - 11:42Hej! Bra video! Jag undrar om man skulle vilja göra valfri längd eller om man använder tunnare garn när man virkar detta mönster runt , hur är mönstret delbart dvs hur många maskor ska man lägga upp "per stjärna" så det går jämt ut? Här har man startat med 25 lm. Hoppas ni förstår min fråga.
10.03.2021 - 14:15DROPS Design :
Hej Sophia, du får 12 stjärnor i det här mönstret. Klicka också gärna på bilderna med samma mönster under videoen :)
11.03.2021 - 13:58Très déçue de la vidéo et des explications. Ça fait des semaines que je me casse la tête à comprendre pourquoi je ne suis pas fichu de crocheter mes chaussettes Sweet Spirited et enfin j'ai compris en allant voir un autre vidéo sur internet. Le point d'étoiles se fait sur un nombre pair de mailles + 3 ml. Et le deuxième rang d'étoiles 1 ml pour commencer le rang suffit!!
09.01.2021 - 03:07Hej! Jag har virkat runt runt, enligt instruktionerna, men ändå blir skarven längst bak lite sned. Stjärnorna kommer liksom inte rakt ovanpå varandra. Jag kan inte komma på vad som är fel, har ni några tips?
26.09.2019 - 10:59DROPS Design :
Hej Amanda, kan det være fordi du starter stjernen i en maske tidligere end hvad vi gør?
03.10.2019 - 14:39Merci beaucoup, après le tour de cou pour ma fille, au tour du bonnet :). Et, vraiment merci pour ce petit tuto très bien expliqué.
17.04.2018 - 19:48Could bring up any voice directions. The directions really helped
28.12.2017 - 02:34Thank you for the videos! The star stitch video is very helpful. I love your patterns!
13.03.2017 - 10:57Ich habe ein proplem mit dem fus koennen sie mir bitte helfen mit dem schaft habe ich kein proplem sehr gut gzeikt macht spas habe auch schon die anderen gemacht mit dem Zopfmuster sehr gut vielen dank Ursula
06.02.2015 - 01:23Evelyn Delgado skrifaði:
All I have to say! You guys Rock...I haven't crochet in 15 years and so far I have done a hat, scarf and towel hanger but never done a sock and this video it's awesome....
26.01.2015 - 20:13Utilissimo e chiarissimo come tutti i video. Grazie.
17.01.2015 - 19:42