Denise skrifaði:
I'm very much enjoying crocheting these. I'm fairly new to crochet and am unsure what to do when starting the foot. The pattern says to turn the piece WS outwards and work 1 round in the opposite way . After finishing that 1 round as instructed, do I turn the work RS out again and work in the round normally or do I continue on the WS and in the opposite direction?
11.10.2016 - 04:25DROPS Design svaraði:
Dear Denise, foot should be now worked in the round from RS. Happy crocheting!
11.10.2016 - 09:22
Genette skrifaði:
Hi, After the final decrease instruction on the leg portion of the piece, I find that the hole is now too small to get my foot into. I'm making the size 41/43 version. How can I rectify this? Thanks
07.08.2016 - 08:30DROPS Design svaraði:
Dear Genette, sure you can make less dec than stated in the pattern to adjust on your foot size, but remember you will then have to adjust the next step (foot) too. Happy crocheting!
08.08.2016 - 09:44
Susanne skrifaði:
Når man skal måle 6-7-8 cm hvor måler man så den fra, er det fra når man er færdig med udtagning eller ??
15.03.2016 - 16:58DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, ja og du har kun de sidste 5 omg tilbage inden du er færdig. God fornøjelse!
16.03.2016 - 15:44
Ann Naegelen skrifaði:
The pattern is beautiful. On the 2nd round of foot, what does it mean to do 7 dc around ch. What chain. Thanks for the help
19.01.2016 - 22:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Naeglen, on round 1 you have crocheted 1 ch between (2 sc in next sc, ch 1, 2 sc in next sc), on round 2, you will crochet 7 dc around this chain. Happy crocheting!
20.01.2016 - 11:50
Denise skrifaði:
J'aimerais avoir un vidéo pour le pied
09.01.2016 - 02:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Denise, la vidéo ci-dessous montre comment réaliser le pied d'un chausson similaire, vous pourrez ainsi voir la technique, mais rappelez-vous de bien suivre les indications de votre modèle en même temps. Bon crochet!
11.01.2016 - 09:31Luz Maria Garrido De Bueno skrifaði:
Soy señora mayor y en sus paginas, modelos, explicaciones, patrones y consejos encuentro la mayor distracción. Gracias por permitirme disfrutar de ello, y proporcionarme tantos modelos que gracias a ustedes he tejido para mis nietas.
27.11.2015 - 13:39
Loele skrifaði:
Voor het mooie aangezicht heb ik de boord al omgedraaid voordat ik aan de laatste 2 sterren toeren begon. De meerdering voor en na de losse waar de 7stokjes op de voet inkomen om en om in de voorste en achterste lus gehaakt. Je krijgt dan minder grote openingen. Verder heel leuk patroon. Lekker warme sloffen.
27.11.2015 - 13:30
Sandra skrifaði:
Hallo, ik had gevraagd over wat ik moet doen boven de stokjes. Ik heb de sok nogmaals gemaakt met garen wat duidelijker te zien is en daar ben ik uitgekomen wat ik moet doen. Mijn vraag mag dus weggegooid worden. Bedankt voor de moeite Sandra
13.11.2015 - 16:34DROPS Design svaraði:
Hoi Sandra. Super, mooi om te horen. Veel haakplezier verder.
13.11.2015 - 17:19
Sandra skrifaði:
Ik ben bezig met de sokken van Drops 156-9. Nu kom ik niet uit de 3e toer van de voet. In toer 2 heb ik 7 stokjes moeten haken in de losse en dan moet ik in toer 3 2vaste in een stokje, 1 losse, 1 overslaan, 2 vaste in stokje en dan 1 vaste in elke steek. Dan heb ik nog wat stokjes over of moet had ik de 7 stokjes als een bolletjes moeten haken of moet ik alleen het eerste en het laatste stokje haken? Ik kom er niet uit en kan ook geen video terug vinden. Alvast bedankt, Sandra
11.11.2015 - 18:06DROPS Design svaraði:
Hoi Sandra. Kan je aangeven welke maat je haakt, dan kan ik makkelijker meetellen en je helpen :-) Bvd.
12.11.2015 - 16:08
Karen skrifaði:
I am left handed will the pattern still work out correct if I am working the other way round. Do you have any left handed instructions for this pattern.
09.11.2015 - 18:27DROPS Design svaraði:
Dear Karen, you are welcome to contact your DROPS Store for any individual assistance. Happy crocheting!
10.11.2015 - 09:37
Sweet Spirited#sweetspiritedslippers |
|
|
|
Heklaðar tátiljur með stjörnumynstri úr DROPS Snow. Stærð 35-43.
DROPS 156-9 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Passið uppá að lykkjurnar sem eru heklaðar upp séu nægilega lausar. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið 1 fl, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næstu fl, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 fl. LEIÐBEININGAR: Í byrjun á umf með fl er hekluð 1 ll (kemur ekki í stað 1. fl). Umferðin endar á 1 kl í fyrstu fl í byrjun á umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður að tá. STROFF / LEGGUR: Heklið 25-29-31 LAUSAR ll með heklunál nr 8 með Snow og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið síðan stjörnumynstur þannig: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 3 ll, takið upp 5 l með byrjun í 2. ll frá heklunálinni (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, heklið 1 ll sem myndar gat efst í 6 l, * takið upp 1 l í gatinu, 1 l í hlið á síðustu l af þeim 6 l, 1 l í sömu ll eins og sú síðasta af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í hvora af næstu 2 ll (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 11-13-14 sinnum, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 2: 2 ll, heklið 2 hst í hvert «stjörnugat», endið umf á 1 kl í 2. ll frá byrjun umf = 12-14-15 stjörnur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: 3 ll, takið upp 1 l í 2. og 3. ll frá heklunálinni, 1 l aftan í lykkjubogann af þeim fyrstu 3 hst í umf (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll, * takið upp 1 l í gatinu, 1 l við hliðina á síðustu l af þeim 6 l, 1 l aftan í lykkjubogann á sama hst og síðasta l af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í aftari lykkjubogann af hverjum og einum af næstu 2 hst (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 11-13-14 sinnum, endurtakið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Endurtakið umf 2 og 3 alls 8 sinnum. Endurtakið síðan umf 2 1 sinni til viðbótar = 9 stjörnurendur. Stykkið mælist ca 30 cm. Snúið stykkinu þannig að rangan snúi út, snúið við og heklið 1 umf í gagnstæða átt þannig: Heklið 1 ll, 1 fl í hvern hst JAFNFRAMT er fækkað um 4-4-6 l jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, endið á 1 kl í 1. fl = 21-25-25 fl. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FÓTUR: Stykkið er heklað í hring. Allar fl eru heklaðar aftan í lykkjubogann á fl í umf að neðan. UMFERÐ 1: LESIÐ LEIÐBEININGAR! Heklið 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8-10-10 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl, hoppið yfir næstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8-10-10 fl og 2 fl í síðustu fl = 24-28-28 + 1 ll. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja af 12-14-14 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 12-14-14 fl = 31-35-35 l. UMFERÐ 3: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 13-15-15 l, 2 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 fl í næstu l, 1 fl í hverja af næstu 13-15-15 l og 2 fl í síðustu l = 34-38-38 fl + 1 ll. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja af 17-19-19 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 17-19-19 fl = 41-45-45 l. UMFERÐ 5: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 18-20-20 l, 2 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 fl í næstu l, 1 fl í hverja af næstu 18-20-20 l og 2 fl í síðustu l = 44-48-48 fl + 1 ll. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja af 22-24-24 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 22-24-24 fl = 51-55-55 l. Hér endar útaukning í stærð 35/37 og 38/40. STÆRÐ 41/43: UMFERÐ 7: Heklið 1 fl í hverja af næstu 27 l, 1 ll, hoppið yfir næstu l og heklið 1 fl í hverja af næstu 27 l. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hverja af 27 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 27 fl = 61 l. ALLAR STÆRÐIR: Eftir síðustu útaukningu eru 51-55-61 l í umf. Haldið áfram hringinn með 1 fl í hverja l þar til stykkið mælist 6-7-8 cm. Í næstu 5 umf eru heklaðar 2 fyrstu fl og 2 síðustu fl í umf saman að 1 fl – Munið eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (aðrar fl eru heklaðar eins og áður) = 41-45-51 fl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Byrjið undir fæti framan við tá. Saumið saman kant í kant yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur fyrir miðju undir fæti. Klippið frá og festið enda. Brjótið stykkið niður við ökkla svo að réttan snúi út. Heklið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetspiritedslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.