Christine skrifaði:
After round 8 for large size : do I work 3" of rounds and then start on decreasing or am I decreasing in the 3" of rounds? Thanks in advance!
12.03.2023 - 20:50DROPS Design svaraði:
Dear Christine, first work until piece measures 3". Then, on the next 5 rounds after reaching this measurement, decrease as indicated. Happy knitting!
12.03.2023 - 23:01
Christine skrifaði:
I don't understand when I turn piece to WS the instructions to decrease at same time dec 4-4-6 sts evenly? Is that every 4th stitch then 4th than 6th stitch. Please help!
05.03.2023 - 23:35DROPS Design svaraði:
Hi Christine, The 3 numbers refer to the 3 different sizes, so you decrease the number of stitches cited for your size e.g. for size 35/37 you decrease 4 stitches . Happy knitting!
06.03.2023 - 07:18
Marie-Claire skrifaði:
Pour répondre à Serena Haire, c'est parce que le point d'étoiles se crochète sur un nombre. de mailles pairs + 3ml et le second tour du rang d'étoiles se part avec seulement 1 ml
09.01.2021 - 03:13
Sassy skrifaði:
HJÄLP! jag har lyckats göra skaftet och ska nu fortsätta med foten...men det går inte!!! det blir bara fel. Ang. varv 1 under rubrik FOTEN, gäller LÄS VIRKINFO! för endast varv 1? Eller gäller detta för alla kommande varv gällande fotdelen? Jag har nämligen provat båda tillvägagångssätten, men det blir hela tiden fel. Har fått backa och börja om minst 10 ggr nu.
25.03.2020 - 14:00
Jeanett Sørensen skrifaði:
Hej kan opskriften fås på dansk.
31.08.2019 - 07:28DROPS Design svaraði:
Hei Jeanett, Hvis du går til 'endre språk' under fotografiet, kan du endre til dansk. God fornøyelse!
31.08.2019 - 08:57
Lynn Glazer skrifaði:
Je n\'arrive pas a imprimer le patron...
30.11.2018 - 17:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Glazer, cliquez sur l'icône "imprimante/ Explications", dans la nouvelle fenêtre qui s'ouvre, cliquez sur "Imprimer les explications" pour lancer l'impression. Bon tricot!
03.12.2018 - 10:55
Serena Haire skrifaði:
Hello, I am attempting to make these for the first time and finding that each row, or star section is increasing by one star, is that supposed to happen? I started with 31 stitches which made 15 stars in original section but moved to 16 and 17 stars accordingly. Just curious if that is how it goes, or if I am doing something wrong?
22.09.2018 - 22:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Haire, you can check from this video how to crochet the star pattern. Make sure you have the required number of stars at the end of each row. Happy crocheting!
24.09.2018 - 09:05
KelseyPolo skrifaði:
It's better if pictures uploaded.
11.06.2018 - 07:07
Noyokazi skrifaði:
Too difficult for me use to uk version of crocheting
27.02.2018 - 12:14DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Noyokazi, you are welcome to follow the English pattern using the US-crochet terminology. Happy crocheting!
27.02.2018 - 16:22
Debra Helton Weaver skrifaði:
Why does the “heel seam” work it’s way around to the side of the boot when it’s time to do 55 sc each round?
07.11.2017 - 03:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Helton Weaver, when dec from 55 sc to 45 sc you should dec the first 2 sc on round and the last 2 sc on round (ie 2 sc are dec, 1 sc on in each side of beg of round). Happy crocheting!
07.11.2017 - 09:17
Sweet Spirited#sweetspiritedslippers |
|
|
|
Heklaðar tátiljur með stjörnumynstri úr DROPS Snow. Stærð 35-43.
DROPS 156-9 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Passið uppá að lykkjurnar sem eru heklaðar upp séu nægilega lausar. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið 1 fl, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næstu fl, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 fl. LEIÐBEININGAR: Í byrjun á umf með fl er hekluð 1 ll (kemur ekki í stað 1. fl). Umferðin endar á 1 kl í fyrstu fl í byrjun á umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður að tá. STROFF / LEGGUR: Heklið 25-29-31 LAUSAR ll með heklunál nr 8 með Snow og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið síðan stjörnumynstur þannig: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 3 ll, takið upp 5 l með byrjun í 2. ll frá heklunálinni (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, heklið 1 ll sem myndar gat efst í 6 l, * takið upp 1 l í gatinu, 1 l í hlið á síðustu l af þeim 6 l, 1 l í sömu ll eins og sú síðasta af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í hvora af næstu 2 ll (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 11-13-14 sinnum, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 2: 2 ll, heklið 2 hst í hvert «stjörnugat», endið umf á 1 kl í 2. ll frá byrjun umf = 12-14-15 stjörnur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: 3 ll, takið upp 1 l í 2. og 3. ll frá heklunálinni, 1 l aftan í lykkjubogann af þeim fyrstu 3 hst í umf (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll, * takið upp 1 l í gatinu, 1 l við hliðina á síðustu l af þeim 6 l, 1 l aftan í lykkjubogann á sama hst og síðasta l af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í aftari lykkjubogann af hverjum og einum af næstu 2 hst (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 11-13-14 sinnum, endurtakið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Endurtakið umf 2 og 3 alls 8 sinnum. Endurtakið síðan umf 2 1 sinni til viðbótar = 9 stjörnurendur. Stykkið mælist ca 30 cm. Snúið stykkinu þannig að rangan snúi út, snúið við og heklið 1 umf í gagnstæða átt þannig: Heklið 1 ll, 1 fl í hvern hst JAFNFRAMT er fækkað um 4-4-6 l jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, endið á 1 kl í 1. fl = 21-25-25 fl. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FÓTUR: Stykkið er heklað í hring. Allar fl eru heklaðar aftan í lykkjubogann á fl í umf að neðan. UMFERÐ 1: LESIÐ LEIÐBEININGAR! Heklið 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8-10-10 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl, hoppið yfir næstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8-10-10 fl og 2 fl í síðustu fl = 24-28-28 + 1 ll. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja af 12-14-14 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 12-14-14 fl = 31-35-35 l. UMFERÐ 3: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 13-15-15 l, 2 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 fl í næstu l, 1 fl í hverja af næstu 13-15-15 l og 2 fl í síðustu l = 34-38-38 fl + 1 ll. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja af 17-19-19 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 17-19-19 fl = 41-45-45 l. UMFERÐ 5: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 18-20-20 l, 2 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 fl í næstu l, 1 fl í hverja af næstu 18-20-20 l og 2 fl í síðustu l = 44-48-48 fl + 1 ll. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja af 22-24-24 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 22-24-24 fl = 51-55-55 l. Hér endar útaukning í stærð 35/37 og 38/40. STÆRÐ 41/43: UMFERÐ 7: Heklið 1 fl í hverja af næstu 27 l, 1 ll, hoppið yfir næstu l og heklið 1 fl í hverja af næstu 27 l. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hverja af 27 fyrstu fl, 7 st um ll og 1 fl í hverja af síðustu 27 fl = 61 l. ALLAR STÆRÐIR: Eftir síðustu útaukningu eru 51-55-61 l í umf. Haldið áfram hringinn með 1 fl í hverja l þar til stykkið mælist 6-7-8 cm. Í næstu 5 umf eru heklaðar 2 fyrstu fl og 2 síðustu fl í umf saman að 1 fl – Munið eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (aðrar fl eru heklaðar eins og áður) = 41-45-51 fl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Byrjið undir fæti framan við tá. Saumið saman kant í kant yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur fyrir miðju undir fæti. Klippið frá og festið enda. Brjótið stykkið niður við ökkla svo að réttan snúi út. Heklið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetspiritedslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.