Franziska Hiller skrifaði:
Guten Tag, Ich stricke gerade das Rumpfteil (Größe L) und bin nicht sicher - "wenn 14cm im Rippenmuster gestrickt wurden", bedeutet das das komplette Rippenmuster nach dem Krausteil (2re, 3li plus 2re,3li,2re,4li) oder nur das zweite Rippenmuster (2re,3li,2re,4li)? Freundliche Grüße
15.04.2025 - 21:26DROPS Design svaraði:
Liebe Franziska, es ist das gesamte Rippenmuster gemeint, also ab dem Beginn nach den Krausrippen. Weiterhin viel Spaß beim Stricken!
17.04.2025 - 22:38
Vibeke skrifaði:
Hej Skal man strikke forhøjningen i nakken, eller kan man springe over den? Mvh Vibeke
07.04.2025 - 20:40DROPS Design svaraði:
Hej Vibeke, det bestemmer du selv :) Forhøjningen gør at halsen ikke bliver så dyb på bagstykket :)
09.04.2025 - 14:29
Annette R skrifaði:
Bei den Raglanzunahmen stricke ich doch in der Runde die Zunahmen und in der nächsten Runde nur die Umschläge verschränkt ohne gleich wieder einen neuen Umschlag? Also nehme ich doch praktisch in jeder 2. Reihe zu? Danach würden 2 Reihen als eine Runde gelten oder? Hoffe dass die Frage verständlich ist. Vielen Dank für die Antwort
12.06.2024 - 19:40DROPS Design svaraði:
Liebe Annette, also die ersten Raglanzunahmen entstehen in jeder Runde (7 bis 37 Mal je nach der Größe), so sollen Sie zuerst den 1. Umschlag rechts verschränkt stricken, 1 Umschlag, die RaglanMaschen, 1 Umschlag, den Umschlag rechts verschränkt stricken. Viel Spaß beim Stricken!
13.06.2024 - 07:51
Janine Jaedicke skrifaði:
Wenn 7 cm im Rippenmuster gestrickt wurde, in jeder 2. Linksrippe 1 M zunehmen (= 15-17-19-21-23-26 M zugenommen) (= 165-187-209-231-253-286 M). Wenn 14 cm im Rippenmuster gestrickt wurde, in jeder Linksrippe, die aus 4 Links-M besteht, 1 M zunehmen (= 15-17-19-21-23-26 M zugenommen) (= 180-204-228-252-276-312 M). Ich stricke Größe M. Bei meiner Berechnung habe ich beim Rippenmuster 46, laut Skizze 81cm. Habe ich was vergessen zu berechnen? Welches Linksrippe soll ich stricken?LG Janine
20.01.2024 - 18:30DROPS Design svaraði:
Liebe Janine, die 81 cm sind für die gesamte Länge, von der Schulter bis unteren Kante; im Rippenmuster nehmen Sie zuerst nach 7 cm in jeder linken Maschen so (2 M re, 3 M li, 2 M re, 4 M li), dann nach 14 cm (2 M re, 3 M li, 2 M re, 5 M li). Viel Spaß beim stricken!
22.01.2024 - 08:44
Name skrifaði:
How to not distroy stiches if needles are longer , I do not inderstand. it is totaly destroys
09.12.2023 - 20:13
Lotte Østergaard skrifaði:
Beklager min tidligere kommentar, havde ikke læst og forstået opskrift ordentligt 🙈
04.05.2023 - 00:59
Lotte Østergaard skrifaði:
Hej, jeg er forvirret Der står at retstrik er en omg ret og en omg vrang, hvilket giver mening lige før ribstrikket, men på bærestykke og nedefor ribstykket ligner det da glatstrikning?
04.05.2023 - 00:55DROPS Design svaraði:
Hei Lotte. Så bra at du fant du av det selv. God fornøyelse videre på denne lekre kjolen. mvh DROPS Design
08.05.2023 - 08:20
Cathy Gillie skrifaði:
Query: When measuring from the shoulder before placing the stitches for sleeve continuation onto stitch holder where on the shoulder do you measure from ie is it the middle of the shoulder, between the two raglan seams (eg for my size I am told it should measure 25 cm from shoulder)? \r\nMany thanks \r\nCathy
02.05.2023 - 17:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gillie, lay your work on a flat surface as shown with picture 8 in this lesson and measure from just after the ribbing edge down. Happy knitting!
03.05.2023 - 07:50
Cathy Gillie skrifaði:
In this pattern 156-3 can one do Raglan increase in a different way? ie pattern suggests \r\n1 YO K5 1 YO. Could Raglan increase be done using Kbf. If so how many stitches are required between the two increase stitches. \r\nwhat is the reason in this pattern to do Raglan in way suggested by pattern? \r\n\r\nThanks
20.04.2023 - 06:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gillie, this is a quite very often technique to increase for raglan used in our patterns - see for example this lesson or this video; you can use any other technique, each raglan increase is done on either side of K5 (the stitch with the marker is in the middle of these K5). Happy knitting!
20.04.2023 - 10:07
Anette Schneider skrifaði:
Ich möchte dieses schöne Kleid gerne in L nachstricken.. Wie stricke ich die verkürzten Reihen? So wie in der Anleitung beschrieben: 12 Maschen stricken, wenden - 24 Maschen stricken wenden, 29 Maschen stricken wenden usw... Oder so wie im Video darunter gezeigt: 12 Maschen stricken, wenden und die Rückreihe komplett bis zum Ende stricken und dann in der 3. Reihe dann 24 Maschen stricken und wenden und wieder in der Rückreihe komplett zurück stricken?
04.04.2023 - 22:23DROPS Design svaraði:
Liebe Anette, Sie stricken die verkürzten Reihen wie in der Anleitung beschrieben. Das Video dient lediglich der Anschauung, die genaue Beschreibung finden Sie stets in der Anleitung. Viel Spaß beim Stricken und gutes Gelingen!
05.04.2023 - 10:26
Angel Falls#angelfallsdress |
|
![]() |
![]() |
Prjónaður kjóll í garðaprjóni, laskalínu og stroffprjóni, prjónaður ofan frá og niður úr DROPS Karisma. Stærð S - XXXL.
DROPS 156-3 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. LASKALÍNA: Aukið út hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið fram að 2 l á undan 1. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, haldið áfram þar til 3 l eru eftir á undan 2. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, haldið áfram þar til 2 l eru eftir á undan 3. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, haldið áfram þar til 3 l eru eftir á undan 4. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið út umf (= 8 l fleiri í umf). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan), svo ekki myndist gat. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir að prjónamerki, 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, í hring á hringprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 126-126-132-132-136-136 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umf í garðaprjóni er aukið út um 24-24-24-26-26-26 l jafnt yfir í umf = 150-150-156-158-162-162 l. Prjónið nú upphækkun aftan í hnakka í garðaprjóni þannig: Prjónið 10-10-12-12-14-14 l, snúið við, prjónið 20-20-24-24-28-28 l, snúið við, prjónið 25-25-29-29-33-33 l, snúið við, prjónið 30-30-34-34-38-38 l, snúið við. Haldið áfram með því að prjóna 5 l fleiri í hvert skipti þegar snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir 70-70-74-74-78-78 l. Snúið við og prjónið til baka í byrjun umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið frá miðju að aftan þannig: 21-21-22-23-24-24 l sléttprjón, setjið 1. prjónamerki, 34 l sléttprjón, setjið 2. prjónamerki, 41-41-44-45-47-47 l sléttprjón, setjið 3. prjónamerki, 34 l sléttprjón, setjið 4. prjónamerki, 20-20-22-22-23-23 l sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram í sléttprjóni, JAFNFRAMT í næstu umf byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan! Endurtakið útaukningu í hverri umf 7-12-15-21-27-37 sinnum til viðbótar, í annarri hverri umf 5-4-4-4-4-3 sinnum og í 3. hverri umf 5-5-5-4-3-1 sinnum = 294-326-356-398-442-498 l. Þegar útaukningu er lokið og stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm frá öxl er prjónað þannig: Prjónið 39-43-47-53-59-66 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 70-78-84-94-104-118 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 l fyrir handveg, setjið prjónamerki mitt á milli þessa 8 l, prjónið 77-85-94-105-117-131 l (= framstykki), setjið næstu 70-78-84-94-104-118 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 l fyrir handveg, setjið prjónamerki á milli þessa 8 l, prjónið næstu 38-42-47-52-58-65 l (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 170-186-204-226-250-278 l fyrir fram- og bakstykki. Prjónið nú 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 30-32-36-40-44-50 l jafnt yfir = 140-154-168-186-206-228 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið nú garðaprjón, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4 cm frá nýju l við handveg er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin í hvorri hlið á stykki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku með 2-2½-2½-2½-3-3½ cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 124-138-152-170-190-212 l í umf. Þegar stykkið mælist 13-14-15-16-17-18 cm frá nýju l undir ermum er prjónað sléttprjón JAFNFRAMT er aukið út um 26-32-38-40-40-48 l jafnt yfir = 150-170-190-210-230-260 l. Prjónið nú stroff þannig: 1 l sl, 3 l br, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* út umf þar til 1 l er eftir, 1 l sl. Þegar prjónað hefur verið 7 cm stroff er aukið út um 1 l í annarri hverri mynstureiningu með br (=15-17-19-21-23-26 l fleiri) = 165-187-209-231-253-286 l. Þegar prjónað hefur verið 14 cm stroff er aukið út alveg eins í hverri mynstureiningu með 4 l br (= 15-17-19-21-23-26 l fleiri) = 180-204-228-252-276-312 l. Haldið svona áfram þar til prjónaðir hafa verið 24-25-26-27-28-29 cm með stroffi. Í næstu umf er skipt yfir á hringprjóna nr 4 og prjónað sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 30-26-12-8-4-4 l = 210-230-240-260-280-316 l. Haldið áfram í sléttprjóni í 19 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið 6 umf garðaprjón. Fellið laust af. ERMI: Prjónið í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka 70-78-84-94-104-118 l á sokkaprjóna nr 4. Prjónið sléttprjón yfir allar l og fitjið upp 8 l undir ermi = 78-86-92-102-112-126 l. Setjið prjónamerki mitt á milli nýrra l. Í fyrstu umf er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – Munið eftir ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 7 sinnum = 48-50-52-54-54-56 l. Þegar ermin mælist 45-45-44-44-44-44 cm frá prjónamerki mitt undir ermi, skiptið yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið garðaprjón í 8 cm. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #angelfallsdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.