Sarah skrifaði:
Bonjour, et merci pour tous ces beaux designs. Je vais pour passer au A.4, 2xA.5, A.6 etc. Mais le A.4 étant à droite des autres dois-je commencer par le jeté ou 5 points end ? De même après avoir tricoté 1x ces motifs nous pouvons rajouter 2 motifs A.5, ils sont toujours à lire dans le même sens ? Merci pour votre réponse
21.06.2018 - 17:44
Maya skrifaði:
Hej jeg kan ikke få diagram til at passe ved overgang til A8-11. Hvis jeg regner 7*A8+2*A9=120m ikke 125, hvilket de 257m ville give til hver halvdel eksklusive de 3 m retstrik
19.03.2018 - 06:32DROPS Design svaraði:
Hej Maya, du strikker 3 kantm, A7=9m, A8x7=112m, A,9=4m = 128m + 1 midtm og 128 masker på den anden side som ialt bliver 257 masker. God fornøjelse!
20.03.2018 - 09:13
Sani skrifaði:
Työ aloitetaan yhdeksällä silmukalla. Miten se voi vastata niskaa ? Vai neulotaanko malli kaksi kertaa, jonka jälkeen osat yhdistetään? Tässä tapauksessa en ymmärrä mallin keskellä olevaa sileää silmukkaa. Kuvassa se näkyy keskellä selkää.
24.02.2018 - 12:40DROPS Design svaraði:
Huivi aloitetaan 9 silmukalla, mutta koska työhön lisätään koko ajan silmukoita, yläreuna levenee koko työn aikana. Sileä silmukka on siis koko ajan työn keskellä.
01.03.2018 - 14:25
Sani skrifaði:
Työ aloitetaan yhdeksällä silmukalla. Miten se voi vastata niskaa ? Vai neulotaanko malli kaksi kertaa, jonka jälkeen osat yhdistetään? Tässä tapauksessa en ymmärrä mallin keskellä olevaa sileää silmukkaa. Kuvassa se näkyy keskellä selkää.
24.02.2018 - 12:06
Bea skrifaði:
Kan denne opskrift strikkes på alm pinde ?
21.02.2018 - 21:31DROPS Design svaraði:
Hej Bea, jeg tror ikke du kan få plads til alle 617 masker på et par almindelige pinde... Det er meget enkelt at strikke frem og tilbage på rundpinde, så prøv det :)
22.02.2018 - 08:21
Ersilia skrifaði:
Siamo sicuri che gli schemi 8 9 e 10 sono corretti ho disfatto il lavoro ben 4 volte
11.02.2018 - 20:35DROPS Design svaraði:
Buonasera Ersilia, i diagrammi sono stati corretti nel 2014 e 2015, come può vedere nella tab delle correzioni: si assicuri di aver stampato l'ultima versione. Non ci sono segnalazioni in merito a questi diagrammi, se ci spiega esattamente il suo problema possiamo cercare di fornirle un aiuto più accurato. Buon lavoro!
11.02.2018 - 20:45
Marie-line skrifaði:
Bonsoir, je réalise ce modèle et j'ai un souci après le dernier rang A3 (j'ai vérifier plusieurs fois fait et refait les 2 derniers rangs A3 sont correct j'ai le bon nombre de mailles mais rien n'y fait le 1er rang de A4 ne correspond pas.... est-qu'il y a une erreur dans le schéma ou est-ce vraiment moi qui n'y arrive pas??? PS : je tricote depuis une vingtaine d'années mais là je bug. Merci pour votre aide. Marie-Line.
08.02.2018 - 19:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Line, si votre nombre de mailles est juste après A.3, alors A.4-A.6 vont se tricoter juste au-dessus de A.3, le surjet double de chaque A.5 doit venir s'aligner au-dessus du 2ème et du 4ème surjet double de A.3. Bon tricot!
09.02.2018 - 09:24
Marlene Westerberg skrifaði:
Hej Jag skall börja sticka denna nu och undrar om alla felaktigheter har rättats till på mönstret om man skriver ut det från nätet. Mvh Marlene Westerberg
06.11.2017 - 09:28DROPS Design svaraði:
Hei Marlene. Alle rettelsene blir rettet fortløpende på nettet, slik at oppskriften på nettet skal være riktig. Trykte kataloger får vi dessverre ikke redigert. God Fornøyelse!
09.11.2017 - 08:21
Pashmina skrifaði:
Flot sjal. Det vil sikkert være lækkert at strikke det i cashmere.
01.08.2017 - 23:08
Karin Olofsson skrifaði:
Ska det plötsligt vara 17 maskor på diagram 11? Har varit 16 m nästan helt upp. Fel på diagrammet eller fel på mig?
28.07.2017 - 17:34DROPS Design svaraði:
Hej Karin, det stämmer att det skall vara 16 m i diagram A.11. :)
07.08.2017 - 13:52
First Frost#firstfrostshawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Lace eða DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri.
DROPS 156-2 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.13. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Ef óskað er eftir stærra sjali er hægt að endurtaka A.4-A.6 á hæðina. FORMUN: Þegar skipt er um garntegund frá garnflokki A er ekki mikilvægt að strekkja sjalið út í rétta stærð, heldur er hægt að leggja það niður og láta það þorna þegar það liggur flatt. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 9 l á hringprjóna nr 3,5 með Lace eða BabyAlpaca Silk. Prjónið A.1 (fyrsta umf er frá röngu). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 21 l á prjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.2, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), A.2, endið á 3 l garðaprjón. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 49 l á prjóni. Prjónið nú næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.3, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), A.3, endið á 3 l garðaprjón. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 65 l á prjóni. Prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.4, A.5 2 sinnum, A.6, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), A.4, A.5 2 sinnum, A.6, endið á 3 l garðaprjón. Þegar A.4-A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 97 l á prjóni. Eftir A.4-A.5 er pláss fyrir 2 endurtekningar á A.5 í hvorri hlið á sjali. Prjónið þar til 6 heilar mynstureiningar af A.4-A.6 eru á hæðina. Þ.e.a.s. nú eru 12 sinnum A.5 hvoru megin við miðjulykkja = 257 l. Prjónið nú næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.7, endurtakið A.8 þar til 4 l eru eftir á undan miðjulykkju (= 7 sinnum), A.9, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), A.10, endurtakið A.11 þar til 12 l eru eftir (= 7 sinnum), A.12, endið á 3 l garðaprjón. Þegar A.7-A.12 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 353 l á prjóni. Prjónið nú næstu umf frá réttu þannig: Prjónið A.13 fram að miðjulykkju (= 22 sinnum), 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), prjónið A.13 út umf (= 22 sinnum). Þegar A.13 hefur verið prjónað til loka eru 617 l á prjóni. Fellið LAUST af með br frá röngu. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið gegn blautt. Pressið vatnið varlega úr sjalinu – ekki vinda, rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og pressið til að ná enn meira vatni úr sjalinu – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Þegar BabyAlpaca Silk er notað – LESIÐ FORMUN – að ofan! Leggið sjalið á mottu eða á dýnu – dragið sjalið varlega út í rétta stærð og notið nálar til að festa það niður, dragið út miðju á gatamynstureiningunni í A.13 og myndið horn/odd. Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #firstfrostshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.