Debbi-Jane Cook skrifaði:
Hi I need help with how to continue the A2/A1 pattern, I've just finished the first complete A2A1 and have no idea how it carries on so it makes it continue up to the neck. It's the first time I've knitted with pattern they've just in either stocking stitch or garter stitch sweaters. Is there any video to show how to continue or advice in an easy explanation Thanks for any help given Debbi-Jane
27.11.2024 - 17:49DROPS Design svaraði:
Dear Debbi-Jane, just start working A.1 1 stitch before then previous decrease (- start 1 st before the previous K2 tog, then knit together this stitch with the stitch from previous decrease, YO) and for A.2 work 1 stitch more before starting lace pattern: work the yarn over, then make 1 yarn over and slip the stitch from the previous decrease, knit next stitch and psso. The yarn overs/lace pattern should continue nicely diagonally. Happy knitting!
28.11.2024 - 09:49
Maria skrifaði:
Wenn ich einen Pullover stricke, stricke ich: von unten oder von oben nach nach unten? Mfg
28.12.2021 - 13:27DROPS Design svaraði:
Liebe Maria, dieses Modell wird von unten nach oben gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
03.01.2022 - 09:21
Beatriz skrifaði:
Bonjour, combien de mailles faut-il relever pour le col, taille M? L’indication 110-124 n’est pas claire. Merci!
25.04.2020 - 23:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Beatriz, relevez vos mailles tout autour de l'encolure, le nombre de mailles dépend de votre tension en hauteur (du nombre de rangs que vous avez tricoté pour le devant/le dos), ce qui est important est que vous ayez ni trop ni trop peu de mailles, suivez les règles habituelles et essayez le pull si nécessaire pour vérifier que le col n'est ni trop lâche, ni trop serré - retrouvez ici comment relever des mailles le long d'un côté ou le long d'un bord. Bon tricot!
27.04.2020 - 08:50
Monique skrifaði:
Bonjour comment faites vous pour prolonger A1 et A2, j'ai arreté au 12 ème rang mercu
14.09.2018 - 20:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Monique, continuez les jours en diagonale en commençant dans A.1 une maille avant (tricotez jusqu'à ce qu'il reste 1 m avant la diminution de A.1 et tricotez la diminution et le jeté. Tricotez jusqu'au jeté de A.2 compris, faites 1 jeté, puis la diminution. Bon tricot!
17.09.2018 - 08:02
Mette Mangset skrifaði:
Hei. Jeg lurer på om oppskriften er riktig? Forstykket.Skal det felles allerede etter 5cm? felle på hver cm 8 ganger(str L) da stemmer ikke maskeantallet? Syntes det var litt rart. På tengningen med målene,ser det ut som om fellingen er høyere opp? Vanskelig å forklare,men håper dere skjønner spørsmålet mitt. Vennlig hilsen Mette Mangset
16.08.2016 - 21:59DROPS Design svaraði:
Hej Mette. Jo det er korrekt. Du feller ogsaa i alt 9 ganger. Der staar i teksten: Gjenta fellingen på hver cm 7-7-8-8-8-8 ganger til
08.09.2016 - 13:14
Franziska Huber skrifaði:
Ist es normal dass sich das Vorderteil aufrollt? Legt sich das beim Zusammennähen oder muss man nach Fertigstellung dämpfen? Vielen Dank
15.06.2016 - 23:05DROPS Design svaraði:
Halo Franziska, die Kante sollte sich nicht aufrollen. Versuchen Sie zunächst einmal, das Teil zu befeuchten und zu spannen.
16.06.2016 - 07:36
Patrizia skrifaði:
Mi piace molto e con questo pattern ho realizzato due maglie (una a righe e l'altra con filato melange) Spiegazioni dettagliate e giuste nelle misure! Complimenti!
10.08.2015 - 18:28
Simone skrifaði:
Klopt het wel dat na 18 cm het ajour patroon gebreid moet worden? Lijkt me zo kort gezien de foto's? Hoop op een spoedig antwoord
18.01.2015 - 23:43DROPS Design svaraði:
Hoi Simone. Ja, dat klopt. Het ajourpatroon begint ruim onder de armsgaten.
19.01.2015 - 13:25
Paula skrifaði:
Hallo hab eine blöde Frage:warum soll man rund Stricknadeln verwenden soll ja kein Schlauch werden ? Sorry
09.11.2014 - 13:41DROPS Design svaraði:
Wir empfehlen Rundnadeln, weil es sich bei einer größeren M-Zahl damit etwas angenehmer stricken lässt, die M verteilen sich ja besser auf dem Seil, das länger ist als eine gerade Nadel. Sie können ja auch mit einer Rundnadel ganz normal in Hin- und Rück-R stricken. Sie können aber auch gerade Nadeln verwenden, wenn Sie damit besser zurechtkommen.
09.11.2014 - 22:09
Vroni skrifaði:
Würde das gerne als Pullover stricken. Was muss ich denn da anders machen?danke!
12.09.2014 - 11:03DROPS Design svaraði:
Liebe Vroni, das Teil ist ja insofern schon ein Pulli, wenn Sie die Knopfleiste hinten tragen. Wenn Sie die Knopfleiste allerdings ganz weglassen möchten, können Sie das Rückenteil einfach genauso wie das Vorderteil stricken. Da das Teil ja mit beiden Seiten nach vorne getragen werden kann, sind die Halsausschnitte bei beiden Teilen gleich konzipiert. Damit hat der Pulli hinten einen vergleichsweise tiefen Ausschnitt (das lässt sich ja auf der Rückansicht auch erkennen).
13.09.2014 - 10:23
Grapevine#grapevinesweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma eða DROPS Belle með gatamynstri og tölum á baki. Stærð S - XXXL.
DROPS 156-36 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 11, 20, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ M: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm. STÆRÐ L: 4, 13, 22, 31, 40 og 49 cm. STÆRÐ XL: 4, 14, 23, 32, 41 og 50 cm. STÆRÐ XXL: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. STÆRÐ XXXL: 4, 14, 24, 34, 44 og 54 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman í lokin. Hægt er að snúa stykkinu við og nota þannig. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 102-110-120-130-144-156 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 Karisma eða Belle. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4. Haldið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 5 cm er lykkjum fækkað í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í hverjum cm 7-7-8-8-8-8 sinnum til viðbótar = 86-94-102-112-126-138 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Aukið nú út í hvorri hlið á stykki og prjónið mynstur þannig: Þegar stykkið mælist alls 18-19-20-21-22-23 cm, er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 3½ cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 94-102-110-120-134-146 l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 23-23-23-21-20-18 cm prjónið þá frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 2 l sléttprjón, A.2, sléttprjón þar til 10 l eru eftir, A.1, 2 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar öll mynstureiningin hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina byrjar 1 ný mynstureining A.2/A.1 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 l sléttprjón í hliðum. Mynstur (þ.e.a.s. úrtaka og uppsláttur) á mynstureining heldur áfram að færast til inn við miðju á stykki þar til það mætist hálsmáli. ATH: Mynstureiningin er ekki prjónuð yfir hverja aðra! Þegar stykkið mælist alls 34-35-36-37-38-39 cm fellið af 1 l í hvorri hlið fyrir handveg = 92-100-108-118-132-144 l. Haldið svona áfram með tilfærslu á mynstri og byrjið á 1 nýrri mynstureiningu í hliðum þar til byrjað hefur verið alls á 4 mynstureiningum á A.1 í vinstri hlið á stykki og 4 mynstureiningar A.2 í hægri hlið. Þegar stykkið mælist 45-47-49-50-52-54 cm er miðju 18-18-20-20-20-20 l settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á hverri umf frá hálsmáli: 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum og síðan 1 l 1-1-1-2-2-2 sinnum = 29-33-36-41-47-53 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. VINSTRA BAKSTYKKI: Fitjið upp 56-60-65-70-77-83 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hlið og 5 kantlykkjur í garðaprjón að framan) á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Belle. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, sléttprjón þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Fellið nú af í hliðum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni á framstykki. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 48-52-56-61-68-74 l á prjóni. Aukið síðan út í hlið og prjóni mynstur eins og á framstykki = 52-56-60-65-72-78 l. ATH: Prjónið A.1 innan við 2 l sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm fellið af 1 l í hlið fyrir handveg = 51-55-59-64-71-77 l. Þegar stykkið mælist 45-47-49-50-52-54 cm eru fyrstu 14-14-15-15-15-15 l settar á þráð, fellið síðan af í hverri umf frá hálsmáli þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum og síðan 1 l 1-1-1-2-2-2 sinnum = 29-33-36-41-47-53 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. HÆGRA BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstra bakstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.2 í stað A.1. Munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 50-52-54-56-56-58 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Belle. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 6-8-11-9-5-6 cm aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki – munið eftir ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 3-2½-2-2-2-1½ cm millibili 13-14-15-16-17-19 sinnum til viðbótar = 78-82-86-90-94-98 l. Haldið áfram þar til ermin mælist alls 48-47-46-45-43-41 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Fellið af. Prjónið aðra hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasaum. Saumið ermi við fram- og bakstykki, saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Klippið frá og festið enda. Saumið tölur í vinstri kant að framan. HÁLSMÁL: Prjónið upp 110-124 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði) á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Belle. Prjónið 4 umf garðaprjón og fellið laust af. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #grapevinesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.