Cathy Atlija skrifaði:
I did cast on with 2 needles, I have extra big loops but bottom of stitches where connected istill very tight. Someone suggested stretchy or provisional cast on. What if I add the 9 sts that are added into the 2nd row into the number of cast on stitches? Would that affect look of the pattern after? Or should I try the stretchy or provisional cast on - the provisional allows me to pick the neck edges easier at the end where you have to knit 2 ridges of garter stitch. .
19.03.2015 - 19:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Atlija, if you add some sts, this will then affect pattern, you will have to distribute them and adapt rest of pattern. There are different techniques to cast on, you can try to find the one you rather and adjust this way. Remember you will get tips & advice from your DROPS store. Happy knitting!
20.03.2015 - 09:08Cathy Atlija skrifaði:
Are all the increases for the raglan arms done on Round 2 of False English Rib? Thank you.
16.03.2015 - 20:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Atlija, that's correct the increase for raglan will be done when working round 2 of false English rib over body. Happy knitting!
17.03.2015 - 08:58
Anna skrifaði:
Warum wird die Halsblende nicht ganz am Anfang an gestrickt, sondern später durch Auffassen?
08.02.2015 - 18:55DROPS Design svaraði:
Die Halsrand wird etwas stabiler, wenn man die Blende nachträglich anstrickt.
17.02.2015 - 10:45
Dominique Trujillo skrifaði:
Bonjour, pourquoi n'y a-t-il plus les explications en français dans la rubrique "Astuces et Aide" Leçons de tricot etc...? C'était très pratique avant. Merci et bonne journée
24.01.2015 - 11:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Trujillo, ces pages ont été modifiées et seront de nouveau bientôt disponibles en français. Merci pour votre patience. Bon tricot!
26.01.2015 - 09:34
Marjolein Gertner skrifaði:
Is dat dan de omslag of de av afhalen? Ik vermoed de omslag maar ik weet het liever zeker.
06.01.2015 - 21:49DROPS Design svaraði:
Hoi Marjolein. Het is voor mij moeilijk te zeggen omdat ik niet kan kijken op je werk. Maar je moet de patentsteken blijven breien zoals eerst (de steken niet verschuiven). Een herhaling van "patentsteek" is 1 ribbel, omslag, 1 st av afhalen = 2 st + omslag, dus als je 1 st hebt gemeerderd heb je niet "ruimte" voor een nieuwe herhaling, dus ik zou deze eerst in tricotst breien tot je de volgende st hebt gemeerderd en je een nieuwe herhaling patent kan maken. Kijk bij het breien wat voor jou het beste uitkomt.
07.01.2015 - 11:29
Marjolein Gertner skrifaði:
Ik vermoed dat mijn vorige vraag niet is opgemerkt door de feestdagen? Kan iemand mij hiermee helpen?
06.01.2015 - 09:42DROPS Design svaraði:
Hoi Marjolein. Ivm de kerstvakantie heb ik niet vragen beantwoord. Ik probeer alle binnenkomende vragen zo snel mogelijk te beantwoorden. Kan je niet wachten, dan kan je ook contact opnemen met het verkooppunt waarin je het garen hebt gekocht voor ondersteuning.
06.01.2015 - 10:19
Marjolein Gertner skrifaði:
Om na de meerdering in valse patentsteek verder te breien, begin ik dan gewoon terug met 1 recht, 1 omslag, 1 av afhalen, of moet ik beginnen met 1 omslag, aangezien er een steek extra op de naald staat?
31.12.2014 - 17:23DROPS Design svaraði:
Hoi Marjolein. Je moet ervoor zorgen dat de patentsteek verder gaat op dezelfde lijn, dus je moet niet opnieuw beginnen met de patentsteek (dan wordt ie scheef), maar met de eerstvolgende steek voor de patent.
06.01.2015 - 17:06
Elfililoo skrifaði:
Bonjour, j'aimerai faire ce modele en taille L (le diagramme du pull ce sont les dimensions en CM?)mais avec la laine drops paris qui me parait plus epaisse et pourtant classe C comme la drops brushed alpaca... je suis un peu perdue est ce que je dois l'utiliser en la tricotant a deux fils ou pas ? pour ce model en taille L quelle quantite de pelote de DROPS paris dois je acheter svp? merci de votre aide je suis debutante desole si ma question vous parait un peu bete :)
19.12.2014 - 14:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Elfililoo, (les mesures du schéma sont en cm) -effectivement si Brushed Alpaca Silk et Paris sont du même groupe (tension identique), leurs caractéristiques sont différentes et le rendu final le sera aussi. Vous pouvez essayer un échantillon avec 2 fils Paris pour mieux vous rendre compte du rendu final avant de commencer. Pour toute assistance individuelle,n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS. Bon tricot!
19.12.2014 - 17:17
Jet Laarman skrifaði:
Volgens de beschrijving van de valse patentsteek moet ik in de eerste naald een steek averecht afhalen (dit is een ribbelsteek) en in de volgende naald de omslag en de afgehaalde steek RECHT breien, moet dit niet AVERECHT zijn? De steek die ik recht zou moeten breien is immers een ribbelsteek, dan krijg ik toch geen "V" maar een gerstekorrel?
19.12.2014 - 12:57DROPS Design svaraði:
Hoi Jet. Je breit in de rondte. Ribbelsteek in de rondte is 1 nld r, 1 nld av. (RIBBELST (in de rondte op rondbreinld): 1 ribbel = 2 nld. * brei 1 nld recht en brei 1 nld av *, herhaal van *-*. )
19.12.2014 - 19:02
Mieke Van Stipdonk-Braber skrifaði:
Hoe lees ik een telpatroon? Wat betekenen de getallen die er bij staan? Alvast bedankt.
04.12.2014 - 05:56DROPS Design svaraði:
Hoi Mieke. Dat zijn de afmetingen van de verschillende delen in cm per maat.
04.12.2014 - 13:11
Lazy Afternoon#lazyafternoonsweater |
|
|
|
|
Prjónuð peysa úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk með laskalínu og fölsku klukkuprjón, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S-XXXL
DROPS 157-20 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. FALSKT KLUKKUPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið á 1 lykkju slétt. UMFERÐ 2: * 1 lykkja brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna frá fyrri umferð slétt saman, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 lykkju brugðið. Endurtakið umferð 1 og 2. LASKALÍNA: Aukið er út hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið fram að 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sléttprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Endurtakið alveg eins við hin prjónamerkin í umf. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið lykkjum á undan l með prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum á eftir l með prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð ofan frá og niður á hringprjóna/sokkaprjóna. Í lokin eru teknar upp lykkjur í kringum hálsmál og kantur er prjónaður í garðaprjóni. BERUSTYKKI: Fitjið upp 55-55-55-59-59-59 l með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk á hringprjóna nr 9. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er aukið út um 9 l jafnt yfir í síðustu umf í garðaprjóni í öllum stærðum = 64-64-64-68-68-68 l. Í næstu umf er prjónað frá hægri laskalínu að aftan þannig: 1 l sléttprjón, setjið 1. prjónamerki hér, 9 l sléttprjón, setjið 2. prjónamerki hér, 1 l sléttprjón, 21-21-21-23-23-23 l FALSKT KLUKKUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= framstykki), 1 l sléttprjón, setjið 3. prjónamerki hér, 9 l sléttprjón, setjið 4. prjónamerki hér, 1 l sléttprjón, 21-21-21-23-23-23 l falskt klukkuprjón (= bakstykki). Haldið síðan áfram svona, JAFNFRAMT í næstu umf byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Endurtakið þessa útaukningu í annarri hverri umf 5-7-10-13-18-22 sinnum til viðbótar og í 4. hverri umf 5-5-4-3-1-0 sinnum = 152-168-184-204-228-252 l. ATH: Nýjar útauknar lykkjur á fram- og bakstykki eru prjónaðar jafnóðum inn í falskt klukkuprjón og nýjar útauknar lykkjur á ermum eru prjónaðar í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Stykkið mælist nú 22-23-24-25-26-27 cm frá öxl. Prjónið 1 umf til viðbótar með mynstri eins og áður, en nú hættir það 1 l á undan 1. prjónamerki (þ.e.a.s. 1 l áður en umf var prjónuð til loka). Setjið næstu 33-37-41-45-51-57 l á þráð (= ermi). Fitjið upp 7 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 43-47-51-57-63-69 l (= framstykki), setjið næstu 33-37-41-45-51-57 l á þráð (= ermi), fitjið upp 7 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 43-47-51-57-63-69 l (= bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 100-108-116-128-140-152 l. Haldið nú áfram með falskt klukkuprjón eins og áður. Miðju af 7 nýju l undir hvorri ermi eru prjónaðar br, hinar l eru prjónaða í fölsku klukkuprjóni. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 35-36-37-38-39-40 cm frá nýju l undir ermi. Nú eru prjónaðar 6 umf garðaprjón áður en fellt er laust af. ERMI: Setjið til baka þær 33-37-41-45-51-57 l á prjóninn. Prjónið 1 umf sléttprjón yfir allar l. Fitjið síðan upp 7 l í lok umf = 40-44-48-52-58-64 l. Setjið prjónamerki í miðju af þeim nýju l undir ermi! HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan ermi í hring í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm byrjar úrtaka fyrir ermi – lesið ÚRTAKA! Endurtakið sömu úrtöku með 5½-5-4-3½-2½-2½ cm millibili 6-7-9-10-13-15 sinnum til viðbótar = 26-28-28-30-30-32 l. Þegar stykkið mælist 41-41-41-40-40-40 cm prjónið 6 umf garðaprjón og fellið laust af. FRÁGANGUR: Saumið saman gat undir ermum. HÁLSMÁL: Takið upp 1 l í hverja l í garðaprjóni í hálsmáli með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk = 55-55-55-59-59-59 l. Prjónið 4 umf garðaprjón og fellið laust af. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lazyafternoonsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.