TrudiePlanjer skrifaði:
Bij tips voor minderen van raglan begrijp ik de 2e en 3e regel niet. Moet er na voor staan: de markeerder? En ook na zou volgens mij markeerder moeten staan. Bij het minderen voor de pas is het ook erg onduidelijk, je moet per naald 8 steken minderen, dus voor en na de markeerder 2 steken? Of de heengaande en de teruggaande naald 4 steken is ook 8. Hopelijk kunt n u me helpen. Dank Trudie
02.06.2015 - 21:52DROPS Design svaraði:
Hoi Trudie. Je moet minderen voor en na 4 ribbelst, maar er is daar maar 1 markeerder steeds, in het midden tussen deze steken. Beter zou zijn als er 8 markeerders waren, dus voor en na de 4 ribbelst en niet in het midden. Om het wat duidelijker te maken heb ik TIP VOOR HET MINDEREN aangepast.
03.06.2015 - 13:54
Michela Sali skrifaði:
Si possono usare i ferri diritti?
03.05.2015 - 11:01DROPS Design svaraði:
Buongiorno Michela. Può lavorare con i ferri dritti senza dover modificare le spiegazioni. Buon lavoro!
03.05.2015 - 12:47
Sandrine skrifaði:
Bonjour, Il y a quelque chose que je ne saisis pas. On ne diminue pas entre les marqueurs c'est à dire au niveau des manches. Quand faut'il faire les diminutions au niveau des manches ?
25.03.2015 - 14:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, on a 4 marqueurs pour le raglan, 1 à chaque transition: devant/manche, manche/dos, dos/manche, manche/devant. Les diminutions pour le raglan se font à ce niveau, 2 m avant et 2 m après chaque marqueur = 8 diminutions par rang de diminution. Bon tricot!
25.03.2015 - 16:08
Eli skrifaði:
Wo bitte finde ich die Erklärung bzw. Hilfe für die Raglan-Abnahmen? In ihrem Tipp kann ich nichts finden mfg eli
04.03.2015 - 16:54DROPS Design svaraði:
Im Tipp zur Abnahme (Raglan) über der Anleitung ist erklärt, wie Sie die M zusammenstricken müssen. Zwischen den Abnahmen liegen 4 M kraus re an jeder Raglanlinie. Sie nehmen also beidseitig von 4 kraus-re-M je 1 M ab, d.h. 8 Abnahmen pro Abnahme-Rd. In welchem Rhythmus Sie abnehmen, ist in der Anleitung erklärt - zuerst in jeder 4. R, dann in jeder 2. R.
06.03.2015 - 14:50
Eli skrifaði:
Wo bitte finde ich die Erklärung bzw. Hilfe für die Raglan-Abnahmen? In ihrem Tipp kann ich nichts finden mfg eli
04.03.2015 - 16:53DROPS Design svaraði:
Antwort siehe oben! :-)
06.03.2015 - 14:51
Triin skrifaði:
Tere. Mulle jäävad arusaamatuks viimased kahandused. Muster ütleb, et peab tõstma äärmised silmused enne kat viimast kahandust kaelaaugu jaoks kõrvale.. Kas siis kui hakkan tegema kaelaaugu kahandusi siis panen kõik silmused jälle varrastele (raglaan + kaelaaugu silmused)? Kui nii siis kust tulevad need 68-86 silmust viimistlemiseks kui passe lõpp ütleb, et vardale jääb minu suuruse puhul 54 silmust?
11.02.2015 - 13:21DROPS Design svaraði:
Viimistlemiseks kootakse kaelakaarele veel paar rida, milleks korjatakse silmuseid ka kaelaaugu jaoks mahakootud silmustest. Need lisanduvad vardal olnud silmustele, sealt tulebki see number. Head kudumist!
18.12.2015 - 12:19
Mari Gjersøe skrifaði:
Heisann, Når vi skal legge opp masker ( inkl 4 stolpem. i hver side mot midt foran). Skal stolpemaskene være noe annet en rillestrikk?
19.01.2015 - 13:38DROPS Design svaraði:
Hei Mari. Nej, stolpemaskene strikkes ogsaa i rille
19.01.2015 - 13:48
Tizziana Murphy skrifaði:
Thank you for the helpful information.
18.11.2014 - 09:16
Annina skrifaði:
Hallo, an welcher Stelle des Halsausschnitts nehme ich die Maschen ab? Direkt am Rand? Und wie viele sind es pro Seite? 2 oder 4? Wenn alle Maschen abgenommen sind, strickt man nochmal 4 krausrippen um den Kragen?! Muss man dann wieder Maschen dazu aufnehmen?
29.10.2014 - 15:06DROPS Design svaraði:
Antwort siehe unten! :-)
01.11.2014 - 11:57
Annina skrifaði:
Hallo, an welcher Stelle des Halsausschnitts nehme ich die Maschen ab? Direkt am Rand? Und wie viele sind es pro Seite? 2 oder 4? Wenn alle Maschen abgenommen sind, strickt man nochmal 4 krausrippen um den Kragen?! Muss man dann wieder Maschen dazu aufnehmen?
29.10.2014 - 13:30DROPS Design svaraði:
Der Einfachheit halber können Sie die restlichen M, die noch auf der Nadel sind, auch zunächst stilllegen. Dann stricken Sie die ersten 10 stillgelegten M des Halsausschnitts zurück auf die Arbeitsnadel, stricken ein paar M aus dem Bereich, in dem Sie am Halsrand abgenommen haben, heraus, stricken die (52) 52-56-54-56 (56-58) M zurück auf die Nadel, stricken aus dem anderen Halsausschnitt-Bereich ein paar M heraus und dann die letzten 10 stillgelegten auf die Nadel. Dann stricken Sie 4 Krausrippen.
29.10.2014 - 14:42
Sleep Tight#sleeptightcardigan |
|
|
|
|
Prjónuð peysa fyrir börn í garðaprjóni með laskalínu úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-33 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju kantlykkju að framan slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Hnappagatið byrjar fyrst þegar öll stykkin hafa verið sett á sama hringprjón. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð Fyrirburar: 11 og 14 cm Stærð 0/1 mán: 14 og 18 cm Stærð 1/3 mán: 17 og 21 cm Stærð 6/9 mán: 18 og 24 cm Stærð 12/18 mán: 19, 23 og 27 cm Stærð 2 år: 22, 26 og 30 cm Stærð 3/4 ára: 25, 29 og 33 cm Að auki er fellt af fyrir einu hnappagati eftir fyrstu rönd með garðaprjóni í hálsmáli. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (laskaúrtaka): Öll úrtaka er gerð frá réttu, með 4 l garðaprjón á milli hverrar úrtöku. Fækkið lykkjum á undan 4 l garðaprjón þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 4 l garðaprjón þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp (96) 108-124-132-144 (152-168) l (meðtaldar 4 kantlykkjur við miðju að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3 með litnum ljós beige. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist (10) 13-16-17-18 (21-24) cm prjónið frá réttu þannig: (22) 25-29-31-34 (36-40) l = hægra framstykki, fellið af næstu 8 l, (36) 42-50-54-60 (64-72) l = bakstykki, fellið af næstu 8 l, (22) 25-29-31-34 (36-40) l = vinstra framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp (36) 38-38-38-40 (42-44) l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið fyrir saum) á hringprjóna nr 3 með litnum ljós beige og prjónið garðaprjón. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út í hvorri hlið þannig: Aukið út 1 l í (10.) 8.-8.-6.-6.- (8.-8.) hverri umf alls (3) 5-7-10-11 (12-14) sinnum = (42) 48-52-58-62 (66-72) l. Þegar stykkið mælist (10) 14-17-18-21 (24-29) cm fellið af 5 l á hvorri hlið = (32) 38-42-48-52 (56-62) l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = (144) 168-192-212-232 (248-276) l. Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis = 4 prjónamerki. Fellið af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá skýringu að ofan. Eftir 2 umf er byrjað á laskalínu – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, með 4 l garðaprjón á milli úrtöku, fækkað er um 8 l á hverjum prjóni. Fellið af á eftir og á undan öllum prjónamerkjum þannig: Fellið af í 4. hverri umf alls (9) 8-9-8-8 (9-8) sinnum, síðan í annarri hverri umf (0) 4-5-9-11 (12-16) sinnum, þ.e.a.s samanlagt (9) 12-14-17-19 (21-24) úrtökur. JAFNFRAMT þegar 2 úrtökur eru eftir eru (8) 8-10-9-10 (10-11) l frá hvorri hlið við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fækkið nú um 1 l fyrir hálsmáli í annarri hverri umf alls 2 sinnum í hvorri hlið. Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu og hálsmáli eru (52) 52-56-54-56 (56-58) l eftir á prjóni. FRÁGANGUR: Prjónið upp ca 68 til 86 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af prjóni og af þræði að framan) á prjóna nr 3 með litnum ljós beige. Prjónið 8 umf garðaprjón – JAFNFRAMT eftir 2 umf garðaprjón er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin í kanti að framan. Fellið af. Saumið saman ermasauma innan við 1 kantlykkju. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í vinstri kant að framan. HEKLAÐUR KANTUR. Heklið kant í kringum opið á peysunni með heklunál nr 3 þannig: * Heklið 1 fl, 1 ll, hoppið fram ca 0,5 cm *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í fyrstu fl. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sleeptightcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.