Suzabbe Boudreau skrifaði:
En Français svp
03.02.2015 - 20:48
Cecilie skrifaði:
Skal det strikkes 2p rett også i de minste str, selv om det står at man skal stoppe etter p6?
08.12.2014 - 16:07DROPS Design svaraði:
Hei Cecilie. Ja, de 2 p rett gaelder alle str.
10.12.2014 - 12:49
Gabriele Burris skrifaði:
2nd line under "Foot", some of the inch dimensions are wrong. Work in garter st back and forth for 2½-3-3½-4 (5-6) cm / 7/8"-3"-3 1/4"-1½" (2"-2½"), last row = from WS. Cut the yarn. It should read: Work in garter st back and forth for 2½-3-3½-4 (5-6) cm / 7/8"-1"-1 1/4"-1½" (2"-2½"), last row = from WS. Cut the yarn.
12.11.2014 - 07:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Burris, you are correct, pattern will be edited as soon as possible, thank you ! Happy knitting!
12.11.2014 - 10:14
Anna Roest skrifaði:
In dit patroon staat bij het breien van een proeflapje 21 st. X 42 nld. = 10 cm. Dit moet volgens het label op de geadviseerde wol 21 st. X 28 nld zijn. Dit klopt ook ongeveer met mijn proeflapje
11.11.2014 - 19:11DROPS Design svaraði:
Hoi Anna. De stekenverhouding op de label is in tricotsteek, de stekenverhouding op dit patroon is ribbelsteek. Ribbelst trekt altijd meer samen dan tricotsteek.
12.11.2014 - 10:12
Teresa Chinnock skrifaði:
This booties pattern is absolutely adorable and so easy to knit in an evening! This was my 1st time ever knitting booties so you don't need to be an expert to knit them! They are so cute and they stay on baby's feet real good!
07.11.2014 - 02:43
Annette skrifaði:
Die Stiefel werden super goldig! Vielen Dank für die tolle Anleitung!
15.10.2014 - 17:13
Peters skrifaði:
Hallo. Bei der Erklärung Picotrand komme ich nicht klar. 1R: re 2R: mit 4 M,- 2 M re zusammen stricken, 1 U, 2 M heraus stricken aus die je nächste 2M = 4+2=6M. 3R: 1M abh, 1M re,=1M,+1M re(insgesamt sind noch 5M) 2M sind durch gestrickt sind noch 3M übrig was geschieht mit die? Könnten sie mir einen strickschrift malen? Gruß
07.08.2014 - 12:41DROPS Design svaraði:
Sie stricken die 1. UND die 2. R re. In der 3. R stricken Sie, bis noch 4 M auf der linken Nadel sind (also bis zu den letzten 4 M), dann stricken Sie die nächsten 2 M re zusammen, machen 1 Umschlag, stechen in die nächste M 2x ein (1x von vorne und 1x von hinten = 2 M) und machen das mit der letzten M ebenso. Damit haben Sie 2 M zugenommen. In der 4. R nehmen Sie 2 M wie beschrieben wieder ab (2x durch Überziehen) und haben dann wieder die ursprüngliche M-Zahl.
11.08.2014 - 22:15
Lullaby Booties#lullabybooties |
|
|
|
|
Prjónaðir sokkar fyrir börn í garðaprjóni og picotkanti úr DROPS Karisma. Stærð 0 – 4 ára
DROPS Baby 25-4 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PICOTKANTUR (prjónaður fram og til baka): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sl saman þar til 4 l eru eftir, þessar lykkjur eru prjónaðar þannig: Prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, í hvora lykkju af 2 síðustu l eru prjónaðar 2 l = 2 nýjar l á prjóni. UMFERÐ 4 (= ranga): Lyftið 1. lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 l sl og steypið aftari l yfir á hægri prjón yfir fremstu l, nú hefur fækkað um 2 l – prjónið nú sl út umf. Endurtakið umf 1 til 4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. UPPÁBROT: Fitjið upp 16-16-16-18 (18-20) l á prjóna nr 4 með Karisma. Setjið 1 prjónamerki innan við 4 síðustu l á prjóni Í vinstri hlið á stykki (séð frá réttu). Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, JAFNFRAMT er prjónaður PICOTKANTUR efst yfir síðustu 4 l – sjá ÚTskýringu að ofan. Þegar prjónaðar hafa verið alls 56-60-64-68 (76-84) umf garðaprjón, stykkið mælist ca 13-14-15-16 (18-20) cm), fellið af. FÓTUR: Prjónið upp 1 l í hverja rönd í garðaprjóni meðfram langhlið utan með picotkanti = 28-30-32-34 (38-42) l. Prjónið garðaprjón fram og til baka í 2½-3-3½-4 (5-6) cm, síðasta umf = frá röngu. Klippið frá. Setjið síðustu 11-11-12-12 (13-14) l í hvorri hlið á þráð = 6-8-8-10 (12-14) l eftir á prjóni (= miðja ofan á fæti). Prjónið 12-16-16-20 (24-28) umf garðaprjón fram og til baka yfir miðjulykkju (= ca 3-4-4-5 (6-7) cm með garðaprjóni). Klippið frá. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 11-11-12-12 (13-14) l af þræði frá fyrri hlið á stykki, prjónið upp 1 l í hverja rönd í garðaprjóni meðfram hlið á miðjustykki (= 6-8-8-10 (12-14) l), prjónið 6-8-8-10 (12-14) l framan á fæti, prjónið upp 1 l í hverri rönd +í garðaprjóni meðfram hinni hliðinni á miðjustykki (= 6-8-8-10 (12-14) l og prjónið 11-11-12-12 (13-14) l af seinni þræði = 40-46-48-54 (62-70) l. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við miðju 6-8-8-10 (12-14) l að framan. Prjónið nú garðaprjón fram og til baka JAFNFRAMT í 1. umf er aukið út um 1 l innan við 2 prjónamerkin þannig að það verða 8-10-10-12 (14-16) l við miðju að framan = 42-48-50-56 (64-72) l á prjóni. Nú hafa verið prjónaðar 2½-3-3½-4 (5-6) cm frá prjónamerki að framan, haldið áfram þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 3 l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið 10-12-13-15 (18-24) l sl, 3 l slétt saman, 4-6-6-8 (10-12) l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið sl þar til 6 l eru eftir á prjóni, prjónið 3 l slétt saman og endið á 3 l sl (= 8 l færri, 34-40-42-48 (56-64) l á prjóni). UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið 8-10-11-13 (16-19) l sl, 3 l slétt saman, 2-4-4-6 (8-10) l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið sl þar til 5 l eru eftir á prjóni, prjónið 3 l slétt saman og endið á 2 l sl (= 8 l færri, 26-32-34-40 (48-56) l á prjóni). UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið 1 l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið 6-8-9-11 (14-17) l sl, 3 l slétt saman, 0-2-2-4 (6-8) l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið slétt saman þar til 4 l eru eftir á prjóni, prjónið 3 l slétt saman og endið á 1 l sl (= 8 l færri, 18-24-26-32 (40-48) l á prjóni). UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið slétt. Endið hér í stærðum 0/1 + 1/3 + 6/9 mán. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára + 3/4 ára: UFMERÐ 7 (= rétta): lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið 9 (12-15) l sl, 3 l slétt saman, 2 (4-6) l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið sl þar til 3 l eru eftir á prjóni, prjónið 3 l slétt saman (= 8 l færri, 24 (32-40) l á prjóni). UMFERÐ 8 (= ranga): Prjónið slétt. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið 2 umf slétt. FRÁGANGUR: Skiptið lykkjum á tvo prjóna (= miðja undir fæti), leggið stykkið saman og saumið saman á lengdina með lykkjuspori. Saumið sokkinn saman við miðju að aftan og upp meðfram ökkla – saumið yst í lykkjubogann. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lullabybooties eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.