Ann Toril Sandstad skrifaði:
PERLESTRIKK: 1.p: * 1 rett, 1 vrang *, gjenta fra *-*. 2.p: Rett over vrang og vrang over rett. Gjenta 2.p. Hvor mange omganger eller cm skal perlestrikkborden være?
04.12.2022 - 03:00DROPS Design svaraði:
Hei Ann Toril. Slik står det i oppskriften: . Strikk PERLESTRIKK – se forkl over, i 2,5 cm. mvh DROPS Design
05.12.2022 - 13:22
Mieke Albrink skrifaði:
Ondanks dat ik de boord( gerstekorrel) op fijnere pen heb gebreid is hij ten opzichte van vest te ruim, hij kringelt heel erg, beter was geweest, naar mijn idee ,voor de boord met minder steken op te zetten om na 2,5cm boord weer te meerderen en op dikkere pen verder te breien
20.03.2019 - 23:18
Madeleine skrifaði:
Hello, Drops Cotton & Viscose is discontinued. Can I use Drops Belle instead, with no adjustments? Thank you
06.04.2018 - 00:31DROPS Design svaraði:
Dear Madeleine, Cotton Viscose was yarn group A while Drops Belle is yarn group B. To find an alternative, try our yarn converter. Happy knitting!
06.04.2018 - 08:49
Teresa skrifaði:
I am making small size. If I follow directions for decreasing back piece, only 8 stitches are decreased (5 on one side and 3 on the other) leaving 90 stitches, not 86. What am I doing wrong? Also, don't understand bind off directions for back piece - 2 sts 1 time, 1 st 1 time every other row. Does that mean 2 sts at beginning of row then 1 st at beginning of next row? What's the reference to every other row mean? Thank you!
04.11.2016 - 22:27DROPS Design svaraði:
Dear Teresa, in size S you will bind off at the beg of each row both from RS and WS: 3 sts 1 time + 2 sts 1 time + 1 st 1 time = 6 sts on each side = a total of 12 sts cast off, 86 sts remain. For neckline, bind off 1 st towards neckline on 2nd row worked from neckline after binding off the middle sts for neckline. Happy knitting!
07.11.2016 - 08:54
Sharon Duddleston skrifaði:
Seems to be error in schematic with measurements. Pattern says measure is with centimeters but the numbers are incorrect for a garment knit in the round. Size small with bust of 32 inches should not be 41 cm. That would equal 17 inches around the body not 32 inches. All other size measurements are also incorrect. Would appreciate a correction and response. Thank you for your lovely patterns.
19.09.2016 - 22:10DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Duddleston, the measurements in chart are taken flat from side to side for each size - read more here. So that a size small is 41 cm x 2 = 82 cm around body. Happy knitting!
20.09.2016 - 09:47
Christina D Cersosimo skrifaði:
How many stiches make up the bands? There is no reference to this in the pattern.
14.03.2016 - 14:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cersosimo, front bands are not worked at the same time as body, but sts for both front bands are picked up along front pieces - before picking up sts around the neck - see under "ASSEMBLY" at the end of the written pattern. Happy knitting!
14.03.2016 - 15:01
Tanja skrifaði:
Hab meinen Fehler gefunden... Ich war irritiert, weil ich dachte, die Knopflöcher kämen gleich ins Muster. Hab nicht genau genug gelesen. Entschuldigung...
29.05.2014 - 22:22
Tanja skrifaði:
Wenn ich die Jacke nach Anleitung stricke, gibt es keine Blendenmaschen! Diese sind aber deutlich im Foto erkennbar! Ein paar Stunden Arbeit umsonst... :(
29.05.2014 - 22:19
Kristiina skrifaði:
Hihan pyöriön kavennukset vaikuttavat oudoilta. Miten kavennukset vartalo- ja hihakappaleissa tulevat oikein?
23.03.2014 - 21:27DROPS Design svaraði:
Hei! En huomaa ohjeen kavennuksissa mitään erikoista. Missä kohtaa kavennukset eivät vaikuta olevan oikein?
24.03.2014 - 16:40
Anne skrifaði:
Søt jakke. På bildet er det tydelig stolper og "bråt" i rillestrikk, men i mønsteret står det perlestrikk. Syns nesten det burde være samsvar mellom bildet og mønsteret. Blir usikker på om det er forskjeller på resten også
17.03.2014 - 08:49DROPS Design svaraði:
Hei Anne. Det er perlestrikk du skal strikke. Modellen paa billedet har ogsaa perlestrikk paa stolpen :-)
17.03.2014 - 09:53
Once in a While#onceinawhilecardigan |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Viscose. Stærð S - XXXL.
DROPS 155-20 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * Prjónið 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið sl yfir br og br yfir sl. Endurtakið umf 2. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 (1 mynstur = 1 mynstureining). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. Aukið út um 2 l eins og þegar auka á út um 1 l, nema 2. l er aukin út með því að taka upp þráðinn á milli 2 l frá fyrri umf – prjónið þessa l snúna, þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan til þess að koma í veg fyrir göt. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan á eftir 5 umf perluprjón. 1 hnappagat = fellið af 2 l og fitjið upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af í næstu umf. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist (mælt frá neðri kanti á fram- og bakstykki): STÆRÐ S: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm. STÆRÐ M: 2, 11, 21, 30, 40 og 49 cm. STÆRÐ L: 3, 12, 22, 31, 41 og 50 cm. STÆRÐ XL: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. STÆRÐ XXL: 3, 13, 23, 33, 43 og 53 cm. STÆRÐ XXXL: 2, 13, 23, 34, 44 og 55 cm. Síðasta hnappagatið er fellt af í 2. umf frá hálsmáli. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 198-214-230-254-286-318 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 2,5 með Cotton Viscose. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í 2,5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 (= 17 l), sléttprjón þar til 18 l eru eftir, A.1 (= 17 l), 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm setjið fyrstu og síðustu 50-54-58-64-72-80 l á þráð, nú er einungis prjónað yfir miðju 98-106-114-126-142-158 l = bakstykki. BAKSTYKKI: = 98-106-114-126-142-158 l. Haldið áfram í sléttprjóni – JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun á hverri umf þannig: 4 l 0-0-0-1-1-2 sinnum, 3 l 1-1-1-1-2-3 sinnum, 2 l 1-2-3-3-4-4 sinnum, 1 l 1-3-3-3-4-5 sinnum = 86-86-90-94-98-98 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm fellið af miðju 30-30-32-32-34-34 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af í annarri hvorri umf frá hálsi þannig: 2 l 1 sinni, 1 l 1 sinni = 25-25-26-28-29-29 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 50-54-58-64-72-80 l (meðtalin 1 kantlykkja við miðju að framan). Haldið áfram með mynstur eins og áður – JAFNFRAMT er fellt af fyrir handvegi á sama hátt og á bakstykki = 44-44-46-48-50-50 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 47-49-50-52-53-55 cm fellið af í hverri umf frá hálsmáli þannig: 9-9-10-10-11-11 l 1 sinni, 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 3 sinni = 25-25-26-28-29-29 l. Fellið af þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 74-78-84-88-88-88 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 2,5 með Cotton Viscose. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá skýringu að ofan, í 2,5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1-1-1-1-2-2 l á hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið síðan út í hvorri hlið 1-1-1-1-1-2 l með 3-2½-2-1½-1-1 cm millibili alls 3-4-4-5-7-5 sinnum = 82-88-94-100-106-112 l. Þegar stykkið mælist 14-14-13-13-11-9 cm fellið af fyrir ermakúpu í byrjun í hvorri hlið þannig: 4 l 1 sinni, 3 l 0-0-1-0-0-0 sinnum, 2 l 7-11-6-13-4-4 sinnum, 1 l 0-0-1-0-5-13 sinnum, 2 l 0-0-4-0-6-3 sinnum, 3 l 3-1-1-1-2-2 sinnum, fellið síðan af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 21-22-22-23-23-24 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermasauma yst í lykkjubogann, saumið ermar í. Takið upp ca 106-124 l meðfram vinstra framstykki á hringprjóna nr 2,5 og prjónið perluprjón fram og til baka í 2,5 cm. Endurtakið meðfram hægra framstykki – JAFNFRAMT er fellt af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Takið upp ca 106-120 l í kringum hálsmál og yfir báðum köntum á framstykkjum á hringprjóna nr 2,5 og prjónið 2,5 cm með perluprjóni fram og til baka – JAFNFRAMT er fellt af fyrir efsta hnappagatinu í hægri hlið. Saumið tölur í. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #onceinawhilecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.