DROPS / 155 / 25

Sofie by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”Alpaca Bouclé” með gatamynstri. Stærð S - XXXL

Leitarorð: gatamynstur, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr ab-047
Garnflokkur C
-----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS ALPACA BOUCLÉ frá Garnstudio
100-100-150-150-150-150 gr litur nr 0100, natur

DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 8 – eða sú stærð sem þarf til að 12 l og 17 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.

80% Alpakka, 15% Ull, 5% Polyamide
frá 858.00 kr /50g
DROPS Alpaca Bouclé uni colour DROPS Alpaca Bouclé uni colour 858.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Alpaca Bouclé mix DROPS Alpaca Bouclé mix 858.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1716kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna):
*1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*.

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1-A.2. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.

ÚRTAKA:
Fellið af 1 l á eftir 3 l garðaprjón þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
Fellið af 1 l á undan 3 l garðaprjón þannig: Prjónið 2 l slétt saman.
----------------------------------------------------------

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 108-116-124-136-152-168 l á hringprjóna nr 8 með Alpaca Bouclé. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið síðan áfram með sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 14-15-16-17-18-19 cm setjið prjónamerki í stykkið JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið 1 l sléttprjón, A.1a (= 8 l), 36-40-44-50-58-66 l sléttprjón, A.2a (= 8 l), 1 l sléttprjón (= bakstykki), setjið 1 prjónamerki, 1 l sléttprjón, A.1a (= 8 l), 36-40-44-50-58-66 l sléttprjón, A.2a (= 8 l), 1 l sléttprjón (= framstykki). ATH: Mynstur A.1a/A.2a færist til um 1 l við miðju að framan og við miðju að aftan í annarri hverri umf. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.1a og A.2a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.1b prjónað í stað A.1a og A.2b í stað A.2a. Mynstur A.1b og A.2b endurtekur sig til loka, JAFNFRAMT er haldið áfram með gataumferðir sem þegar er byrjað á. Þegar stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm er hvor hluti prjónaður til loka fyrir sig. Nú skiptist stykkið upp við hvort prjónamerki.

BAKSTYKKI:
= 54-58-62-68-76-84 l. Prjónið A.1/A.2 og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 3 l í hvorri hlið á stykki í lok 2 næstu umf = 60-64-68-74-82-90 l á prjóni. Þær 3 nýju l á hvorri hlið á stykki eru prjónaðar með GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, til loka. Þegar stykkið mælist 27-29-30-32-33-35 cm (stillið af að næsta umf er frá réttu) prjónið 6 umf garðaprjón yfir miðju 24-24-24-26-26-26 l (= 18-20-22-24-28-32 l á hvorri hlið, sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður). Í næstu umf frá réttu eru felldar af miðju 18-18-18-20-20-20 l fyrir hálsmáli (= 21-23-25-27-31-35 l eftir á hvorri öxl). Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með garðaprjón yfir 3 l við háls, sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l á eftir/undan 3 l garðaprjón við hálsmál – sjá ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku 1 sinni til viðbótar (= alls 2 sinnum) = 19-21-23-25-29-33 l eftir á prjóni. Prjónið eins og áður þar til stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm. Fellið af.

FRAMSTYKKI:
Framstykkið er prjónað eins og bakstykkið þar til stykkið mælist 23-25-26-28-29-31 cm (stillið af að næsta umf er frá réttu). Prjónið 6 umf garðaprjón yfir miðju 18 l (= 21-23-25-28-32-36 l á hvorri hlið), sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður. Í næstu umf frá réttu eru felldar af l fyrir hálsmáli þannig: Fellið af miðju 12 l( = 24-26-28-31-35-39 l á hvorri öxl). Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með garðaprjón yfir 3 l við hálsmáli, sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l á eftir 3 l garðaprjón – sjá ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í hverri umf frá réttu 4-4-4-5-5-5 sinnum til viðbótar = 19-21-23-25-29-33 l eftir á prjóni. Prjónið eins og áður þar til stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm. Fellið af.

FRÁGANGUR:
Saumið axlasauma. Saumið sauma undir ermum.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= sláið 2 uppá prjóninn á milli 2 l, í næstu umf er fyrri uppslátturinn prjónaður br, sá seinni er látin falla niður
= takið 1 l óprjónaða,1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= 2 l slétt saman


Kathy 21.03.2018 - 10:46:

Bonjour, Facile et rapide à faire ce joli petit top. J'ai acheté une pelote en plus car je le voulais plus long (51 cm pour la taille M) et moins décolleté dans le dos. Je l'ai tricoté  avec des aiguilles n° 7. Merci pour ce beau modèle :-)

Anne Maach Schrøder 07.05.2017 - 14:31:

Ved normal strikkefasthed bliver denne model for stor med p8. Brug istedet p7 og lav den 10 cm længere før udtag til ærmer. Så svarer den til foto. Mvh FruStrik

Marja De Leeuw 30.03.2015 - 16:21:

Ik ben geen ervaren breister... Maar in het patroon wordt gesproken over "lijf" en voor- en achterpand. Moet ik hieruit opmaken dat ik het patroon hetzij op een rondbreinaald brei (lijf), hetzij op gewone naalden (voorpand/achterpand)? En ribbelsteek wordt eenmaal omschreven als recht heen, averecht terug (op de rondbreinaald) en daarna als recht heen recht terug.... Ik nie begrijp nie...

DROPS Design 30.03.2015 kl. 17:03:

Beste Marja, je begint met het lijf, in de rondte zoals in het patroon staat. Dan staat er op een gegeven moment: "Splits het werk bij een hoogte van 21-22-23-24-25-26 cm en brei elk deel apart verder – verdeel het werk tussen elke markeerder." Je hebt nu twee delen, een voorpand en een achterpand die je beiden apart verder breit, zodat je armsgaten krijgt - je breit nu heen en weer. Succes!

Joyce 27.06.2014 - 21:19:

What is the difficulty of this pattern? The pattern seems rather confusing to read. I'd say my level is e.intermediat.

DROPS Design 30.06.2014 kl. 08:44:

Dear Joyce, you will find under the "video" tab some videos related to this pattern. For any personnal assistance, do not hesitate to contact the store where you bought your yarn or any knitting forum/group (see Ravelry). Happy knitting!

Elinor B. Hansen 15.03.2014 - 11:02:

Jeg syntes også den er for kort, så jeg tog masker op forneden og strikkede nedad ca 10cm. Det blev rigtig pænt

W.visser 03.03.2014 - 15:44:

Dag, Waarom staat bovenin,bij veel patronen overigens, dat je een rondbreinaald 8mm nodig hebt en dan volgt in het patroon: zet op met pen 5 mm. Bij voorbaat dank voor uw reactie, met vriendelijke groet, Willemijn Visser

DROPS Design 04.03.2014 kl. 15:03:

Hoi W. Visser. Deze trui wordt in de rondte gebreid op de rondbreinaald. Maar vaak wordt er ook heen en weer gebreid op de rondbreinld omdat je veel meer st kwijt kan op deze en in Scandinavië (het zijn van oorsprong Noorse patronen) wordt er vrijwel altijd op rondbreinld gebreid.

Karin Jensen 02.03.2014 - 17:20:

En rigtig sød bluse. Billedet snyder for den viser ikke hvor kort blusen i virkeligheden er.

Elinor B Hansen 24.02.2014 - 14:06:

Jeg strikkene denne model på pind 7 den blev meget kort og bred men passer fint på overdelen, kan den strikkes i bomuld og på tynder pinde.

DROPS Design 01.03.2014 kl. 01:16:

Denna modell är lite kort o bred, kontrollera måtten i måttskissen i oppskriften o jämför dina mått där. Du kan også sticka denna modellen i Bomull-Lin eller Paris, storleken på pinnen beror på vad du behöver för att få riktig strikkefasthet, det ska vara 12 m x 17 p glstrikk på 10 x 10 cm för att få målen i målskissen.

Elinor B Hansen 22.02.2014 - 17:23:

Jeg må altid bruge en nr. Større pinde, men til denne model måtte jeg ned i nr. Er der en forklaring på det.

Elly Wilhelmsen 19.01.2014 - 09:36:

Så søt og lun sommerpop !

Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-25

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.