Ellen skrifaði:
I don’t understand the pattern .. there is no explanation. The A1 diagram has numbers to indicate the size but what is the pattern ? I have read the whole pattern and can’t find any directions
20.01.2023 - 03:49DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, the pattern consists on diagram A.1 shown at the right side of the measurement chart, it is worked over 2 stitches and 4 rows. Read more about diagrams here. Happy knitting!
20.01.2023 - 08:30
Verena skrifaði:
Hallo leibes Drops-Team, kann es sein, dass die Grafik für das Strickdiagramm fehlt? Oder ist das nur bei mir so? Vielen Dank im Voraus. Verena
03.01.2023 - 11:18DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, das Strickdiagram A.1 finden Sie neben der Skizze, unter den Ärmel; A.1 wird über 2 Maschen und 4 Reihen gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
03.01.2023 - 11:56
Jeffrey T Enle skrifaði:
I don't see any instruction on sewing the bind off and cast on stitches under the arm. What is recommended? Thank you.
02.05.2022 - 21:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs T Enle, yes please, this will be added asap, you have to close the seam under raglan sleeve - this video shows two different techniques. Happy knitting!
03.05.2022 - 10:15
Liv Grethe Waage skrifaði:
Hei Hvor er diagrammet (mønsteret ) til denne oppskriften ? Finner bare forklaringen , men ikke mønsteret ?
19.04.2022 - 20:25
Maria skrifaði:
Grazie per la risposta, ma mi sfugge qualcosa. Il lavoro non è a legaccio? Ho capito male? Grazie mille. Maria
26.10.2021 - 19:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria, la lavorazione segue il diagramma, ma durante la lavorazione in tondo non ci sono giri sul rovescio del lavoro, è come se si lavorasse sempre sul diritto del lavoro. Buon lavoro!
26.10.2021 - 21:09
Maria skrifaði:
Buongiorno. Gli aumenti per il raglan prevedono 1 gettato prima e dopo le 3 m a diritto. Nel giro successivo i gettati devono essere lavorati a diritto ritorto. Ma questo giro è ovviamente a rovescio. Quindi come devo fare? Grazie mille. Maria
26.10.2021 - 18:21DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria, il lavoro è in tondo, non ci sono giri a rovescio e i gettati si lavorano a diritto ritorto. Buon lavoro!
26.10.2021 - 19:36
Karin Schikowski skrifaði:
Muss ich mit merheren Knäuel olle stricken ,denn sonnst habe ich ja keine trennung für Vorder-Rücken-Ärmel .Das heißt mit 4 Knäuel stricken,ist das richtig?
18.08.2021 - 15:35DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schikowski, der Pullover wird mit nur einem Knäuel pro Reihe/Runde gestrickt, dh er wird zuerst in Reihen gestrickt und es wird für den Raglan und V-Ausschnitt zugenommen, dann wird es in Runden gestrickt. Diese Lektion zeigt, wie man einen Pullover von oben nach unten strickt, sicher kann sie Ihnen helfen. Viel Spaß beim stricken!
18.08.2021 - 16:50
Christiane skrifaði:
Ich hänge gerade an der Raglanaufnahme fest. 8M pro Aufnahme Rjnde in jeder 2. u 3. Runde von Duagramm A1. Das ist klar. Aber über eueviele Rubden Stricke ich dieRaglan Aufbahme? 20x das Diagramm A1? Danach noch zusätzlich die Angaben für Größe M? Hänge da grade fest... Danke für eure Hilfe
11.05.2021 - 22:22DROPS Design svaraði:
Liebe Christiane, die Raglanzunahmen werden abwechslungsweise in jeder 2. und in jeder 3. Runde gestrickt, dh 1. Runde in A.1 = keine Zunahme, 2. Runde in A.1: Zunahmen, 3. + 4. Runde in A.1 = keine Zunahmen, 5. Runde (= 1. Runde in A.1) = Zunahmen, und so weiter stricken, dh immer nach jeder 2. und jeder 3. Runden zunehmen und gleichzeitig die 4 Reihen in A.1 wiederholen. Viel Spaß beim stricken!
12.05.2021 - 08:00
Christel skrifaði:
Hvor er diagrammene? Man ser kun en tegning av genserens mål, men ingen diagrammer for mønsteret.
28.02.2021 - 14:56DROPS Design svaraði:
Hej Christel, jo diagrammet er til højre for måleskitsen nederst i opskriften :)
01.03.2021 - 14:51
Barbara Hamp skrifaði:
Hello! I am starting it for the 3rd time now from the begining and need help. When adding new stitches on the 2nd and 3rd row from the A.1 pattern I have problem with messy part - for example: when I am starting after 3 stocking stitches after marker there are messy holes, and streched yarn looking really bad. On the other side before the 3 sts everything looks fine. I was doing it like this - A.1: 2nd row: YO, pattern, YO..., 3rd row: YO, K twisted st, pattern , K twisted st, YO. Help, please!
15.06.2020 - 16:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hamp, you have to wait to have worked 2 increases for raglan to be able to work one more repeat in width after first 3 sts and before last 3 sts on raglan. ie work the new sts in stocking st until you can work a whole repeat of A.1 over the new sts and just work these 2 new sts as the other in A.1, ie either as in row 1 or as in row 3. Happy knitting!
16.06.2020 - 08:46
Long Beach#longbeachsweater |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Paris með gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 154-2 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna/sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka) Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING FYRIR LASKALÍNU: Aukið út um 8 l í hverri umf með útaukningu. Aukið út á hvoru megin við 3 l í sléttprjóni sem afmarkar bakstykki, framstykki og ermar. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, prjónið uppsláttinn snúinn slétt í næstu um til þess að koma í veg fyrir göt. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur A.1: Aukið út í annarri hverri og 3. hverri umf alls 20-20-22-20-22-14 sinnum. Prjónið og aukið út misjafnt á ermum og framstykki/bakstykki mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ S: Prjónið 3 umf til viðbótar án útaukninga = 232 l á prjóni. STÆRÐ M: Aukið út í hverri umf á framstykki/bakstykki 3 sinnum og aukið út í umf 3 1 sinni á ermum. Prjónið 2 umf án útaukninga = 248 l á prjóni. STÆRÐ L: Aukið út í hverri umf 4 sinnum á framstykki/bakstykki, engin útaukning er á ermum = 264 l á prjóni. STÆRÐ XL: Aukið út í hverri umf 9 sinnum á framstykki/bakstykki og aukið út í 3. hverri umf 3 sinnum á ermum = 288 l á prjóni. STÆRÐ XXL: Aukið út í hverri umf 9 sinnum á framstykki/bakstykki og aukið út í 3. hverri umf 2 sinnum á ermum = 304 l á prjóni. STÆRÐ XXXL: Aukið út í hverri umf 23 sinnum á framstykki/bakstykki og aukið út í annarri hverri umf á ermum 11 sinnum = 332 l á prjóni. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum hvoru megin við 3 l sléttprjón við miðju undir ermi. Fækkið lykkjum á undan lykkjunum þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan 3 l, takið 1 l óprjónaða, prjónið 1 l og steypið óprjónuðu l yfir. Fellið af á eftir lykkjunum þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Fitjið upp 84-84-84-92-96-96 l á hringprjóna nr 5,5 og prjónið 4 umf garðaprjón í hring. Prjónið 1 umf slétt og fækkið um 12 l jafnt yfir í öllum stærðum = 72-72-72-80-84-84 l. Prjónið 1 umf br – JAFNFRAMT er sett prjónamerki í stykkið þannig: 1. prjónamerki í byrjun umf (= aftan á hægri öxl), 2. prjónamerki eftir 18-18-18-18-20-20 l (= bakstykki), 3. prjónamerki eftir 3 l, 4. prjónamerki eftir 12-12-12-16-16-16 l (= vinstri ermi), 5. prjónamerki eftir 3 l, 6. prjónamerki eftir 18-18-18-18-20-20 l (= framstykki), 7. prjónamerki eftir 3 l, 8. prjónamerki eftir 12-12-12-16-16-16 l (= hægri ermi). Prjónið síðan eftir mynstri A.1 yfir framstykki, bakstykki og ermar JAFNFRAMT er byrjar ÚTAUKNING FYRIR LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan hvoru megin við 3 l sléttprjón sem skilja að ermar, framstykki og bakstykki. Eftir alla útaukningu fyrir laskalínu eru 232-248-264-288-304-332 l á prjóni. Í næstu umf er A.1 prjónað yfir 58-64-70-76-82-94 l á bakstykki, fellið af 3 l, prjónið A.1 yfir 52-54-56-62-64-66 l á hægri ermi, setjið lykkjur frá ermi á þráð. Fellið af 3 l, prjónið A.1 yfir 58-64-70-76-82-94 l á framstykki og fellið af 3 l, prjónið A.1 yfir 52-54-56-62-64-66 l á vinstri ermi, setjið lykkjur frá ermi á þráð og fellið af 3 l. Prjónið nú fram- og bakstykki og ermar til loka hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið A.1 yfir næstu 58-64-70-76-82-94 l (= bakstykki). Fitjið upp 4 nýjar l undir hægri ermi, A.1 yfir næstu 58-64-70-76-82-94 l (= framstykki) og fitjið upp 4 nýjar l undir vinstri ermi = 124-136-148-160-172-196 l. Setjið prjónamerki við miðju á milli 4 nýju l undir hvorri ermi og látið þau fylgja með út í stykkinu. Setjið stykkið saman og prjónið síðan í hring eftir A.1 yfir allar l þar til stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir 4 l hvoru megin við prjónamerkin og A.1 yfir aðrar l eins og áður (= 8 l á hvorri hlið í garðaprjóni). Í næstu umf er stykkinu skipt við prjónamerkin og fram- og bakstykki er prjónað til loka hvort fyrir sig með 4 l garðaprjón í hvorri hlið = 62-68-74-80-86-98 l á prjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 10-10-12-14-14-14 l jafnt yfir =72-78-86-94-100-112 l. Prjónið 1 umf slétt og fellið laust af. Stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm. ERMI: Setjið til baka l fyrir ermi á prjóninn = 52-54-56-62-64-66 l, fitjið upp 3 nýjar l og tengið saman stykkið og prjónið síðan í hring á hringprjóna/sokkaprjóna = 55-57-59-65-67-69 l. Þær 3 nýju lykkjurnar undir ermi eru prjónaðar í sléttprjóni og afgangur af l eru prjónaðar eftir mynstri A.1 eins og áður. Setjið eitt prjónamerki við miðju undir ermi, héðan er nú mælt. Þegar stykkið mælist 2 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við 3 l sléttprjón við miðju undir ermi – sjá ÚRTAKA að ofan, endurtakið úrtöku með 2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili 15-16-16-18-19-19 sinnum til viðbótar (= alls 16-17-17-19-20-20 sinnum) = 23-23-25-27-27-29 l eftir á prjóni. Prjónið þar til stykkið mælist ca 41 cm frá prjónamerki, prjónið 1 umf sl, 1 umf br, 1 umf sl og 1 umf br. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 4 l jafnt yfir = 27-27-29-31-31-33 l, prjónið 1 umf br og fellið laust af. Stykkið mælist ca 43 cm (sama lengd í öllum stærðum vegna meiri víddar í fram- og bakstykkjum í stærri stærðum). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #longbeachsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.