Michelle Broux skrifaði:
Bonjour, voilà j'ai acheté les 5 pelotes de "cotton light" et je suis arrivée au bout des 4 premiers centimètres. Ma question est la suivante : faut-il crocheter en allers-retours ou en rond? Je crois qu'il y a une discordance dans les explications. Au début on mentionne "tourner" l'ouvrage et plus tard on mentionne "en rond". D'où ma question. Merci
08.01.2025 - 20:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Broux, le tout premier rang se fait effectivement en "rang", autrement dit, on ne joint pas l'ouvrage après la chainette de base mais après le tout premier rang quand vous avez 113 brides (1ère taille). Vous continuez ensuite en rond comme indiqué, en brides, en fermant chaque tour par 1 maille coulée dans la 1ère maille du tour. Bon crochet!
10.01.2025 - 09:59
Vicky skrifaði:
Sería posible conseguir el patrón escrito de esta capita ?. Gracias! Would it be possible to get the written pattern of this beautiful capelet? Thanks!
12.02.2024 - 23:14DROPS Design svaraði:
Hola Vicky, esta es la única versión del patrón disponible y no hacemos patrones personalizados. Si tienes dudas en alguna parte concreta del diagrama puedes escribir tu consulta aquí y te lo intentaremos aclarar al máximo posible. También puedes consultar la siguiente lección sobre diagramas a ganchillo: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=69&cid=23.
18.02.2024 - 19:48
Barbara skrifaði:
Wie genau sind die 10 Stäbchen am Ende aufzunehmen? Nach den 7-9-11 Stäbchenreihen oder in der ersten dieser Reihen?
29.06.2018 - 22:02DROPS Design svaraði:
Liebe Barbara, die 10 Stb nehmen Sie bei der letzten Reihe zu - hier lesen Sie, wie man regelmäßig verteilt zu-/abnimmt. Viel Spaß beim häkeln!
02.07.2018 - 09:10
Mimma skrifaði:
Salve,Posso avere un tutorial per favore? Grazie
11.04.2018 - 21:21
Nancy skrifaði:
À la toute fin, quand on dit “ En même temps, augmenter de 10B”, est-ce une j’augmente de 10 B une seule fois ou un rang sur deux? Merci
03.03.2018 - 04:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Nancy, vous augmentez 10 brides à intervalles réguliers au rang suivant ( = en une seule fois). Bon crochet!
05.03.2018 - 08:21Irene skrifaði:
I want to make the solid and mesh sections in 2 different colours. What proportion of each colour do I need? Thank you
20.06.2017 - 13:47DROPS Design svaraði:
Dear Irene, this pattern has been worked with only one colour so that we do not have the experience with 2 colours. Remember your DROPS Store can help you, even per mail or telephone. Happy crocheting!
21.06.2017 - 09:56
Octavia skrifaði:
What is 6-2-2? or 5-4-4 dc? or 6-5-5? for a novice like my self this is perplexing. Is this double crochet 6 skip 2 chain 2? I have worked my piece a couple of ways with no luck. And, no. I will not be going to Hobby Lobby to try to get the answer. Thanks so much.
18.04.2017 - 15:17DROPS Design svaraði:
Dear Octavia, each number refer to the size, this poncho is in 3 sizes, in the 1st size, you will crochet first number (= 6, 5, 5 in your example), in the 2nd size you will crochet the 2nd number (= 2, 4, 5 in your example) and in the last size, you will crochet the last number (= 2, 4, 5 in your example). Happpy crocheting!
18.04.2017 - 16:07
Antonella skrifaði:
Desidero segnalare che non è stato ancora indicato bene che bisogna chiudere in cerchio la catenella iniziale come già segnalato da Cinzia. Ho avuto anche io le stesse perplessità nel leggere la spiegazione che ho chiarito leggendo la risposta al commento di Cinzia
03.02.2017 - 18:27DROPS Design svaraði:
Buonasera Antonella. Deve iniziare a lavorare in tondo dopo la prima riga a maglia alte. Buon lavoro!
03.02.2017 - 20:50
Weiand skrifaði:
Wann und wie verbinde ich die Arbeit zu einem Kreis, um dann in Runden häkeln zu können? Wird die Luftmaschenkette verbunden? Oder arbeite ich auf dieser erstmal mit Stäbchen zurück und verbinde dann das erste und letzte Stäbchen mit einer Kettmasche? LG Kathrin
27.04.2016 - 19:53DROPS Design svaraði:
Liebe Kathrin, bei diesem Modell schließen Sie tatsächlich erst nach der ersten Stb-Reihe zur Runde (wie unter Häkeltipp angegeben und wie Sie richtig schreiben mit einer Kettm in das erste Stb bzw die 3. Lm)
02.05.2016 - 08:29
Regina skrifaði:
Should I be joining the ends of the foundation chain before the first dc row? If not, at what point do I join in order to work the pattern in the round? Thanks!
24.08.2015 - 04:02DROPS Design svaraði:
Dear Regina, you join in the round at the end of 1st dc row. Happy crocheting!
02.12.2015 - 17:31
Orchidea#orchideaponcho |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Cotton Light með stuðlum og gatamynstri. Stærð S-XXXL
DROPS 154-34 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Í byrjun hverrar umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Umf endar á 1 kl í ll frá byrjun umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í einn st. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynstrið heldur áfram hringinn út alla umf og endið á 1 kl í byrjun umf. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umf (í mynstri A.) með gatamynstri eru skiptingarnar heklaðar á milli umf á eftir 1 kl í fyrstu ll frá fyrri umf þannig: Heklið 2 kl upp meðfram ll-boga frá fyrri umf, 1 ll. Haldið áfram með 5 ll, 1 fl í næsta ll-boga. Haldið áfram eins og áður með ll-bogum hringinn út umf. KRABBAHEKL: Heklið eins og fl, nema aftur á bak. Þ.e.a.s. heklað er frá vinstri til hægri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. PONCHO: Heklið 130-142-158 ll með heklunál nr 4,5 með Cotton Light. Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 6-2-2 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 7 ll *, endurtakið frá *-* 14-16-18 sinnum til viðbótar (= alls 15-17-19 sinnum) = 113-123-137 st. Heklið nú hringinn þannig: Heklið 1 st í hvern st – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 20-27-32 st jafnt yfir í umf (þ.e.a.s. að heklaðir eru 2 st í 1 st í ca 5.-4.-4. hverjum st) – LESIÐ ÚTAUKNING! Nú eru 133-150-169 st í umf. Endurtakið sömu útaukningu þegar stykkið mælist 7 cm, en nú er aukið út um 1 st í ca 6.-5.-5. hverjum st = 153-177-201 st. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= umf 2 í mynstri A.1): Heklið MYNSTUR – SJÁ HEKLLEIÐBEININGAR! Mynstur heldur áfram hringinn út alla umf og endar á 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf. Endurtakið mynstur þar til 3 rendur með ll-bogum eru komnar á hæðina og stykkið mælist ca 34 cm. Haldið nú áfram með st í 7-9-11 cm, JAFNFRAMT í næstu umf er aukið út um 10 st jafnt yfir í umf. Þegar stykkið mælist 41-43-45 cm er endað með 1 umf KRABBAHEKL – sjá útskýringu að ofan. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #orchideaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.