Georgiana skrifaði:
Hi I wrote you a short time ago about the 2 increased stitches before the heel.I think I figured it out. Thanks.
09.04.2024 - 20:46
Georgiana Argento skrifaði:
Hi, love the pattern but I am a bit confused regarding the 2 increases before the heel. Won't these 2 extra stitches affect the pattern? I have been knitting socks for 30 years but I have not been able to figure this one out. What am I missing? Help please. Thank you.
09.04.2024 - 18:31DROPS Design svaraði:
Dear Georgiana, those increased stitches will be the outermost stitches of the upper feet part of the sock, and you will decrease where these stitches are. Since after the heel you are only knitting teh pattern on the upper feet, those two stitches will not effect it. Happy Knitting!
09.04.2024 - 23:28
Britt-Marie Philip skrifaði:
Upplägg 70 m, men mönstret är över 4 m. Borde lägga upp 68? Eller
28.11.2020 - 17:33DROPS Design svaraði:
Hei Britt-Marie. Nei, både vrangborden og diagram A.1 er over 5 masker, og da stemmer det med 70 masker. mvh DROPS design
30.11.2020 - 13:03
Edith skrifaði:
Hallo! Ich glaube dass sich in der deutschen Anleitung bei den Abnahmen für die Spitze ein Fehler eingeschlichen hat, ich bezweifle dass tatsächlich vier Maschen zwischen den Abnahmen gestrickt werden sollen. In der englischen Fassung werden symmetrisch Abnahmen um die Markierung gestrickt, ich denke das ist die korrekte Anleitung. Viele Grüße
09.10.2020 - 19:26DROPS Design svaraði:
Liebe Edith, vielen Dank für Ihren Hinweis! Sie haben Recht, es wird direkt vor und nach der Markierung abgenommen, ohne dazwischen noch Maschen zu stricken. Die Anleitung wurde soeben korrigiert. Viel Spaß mit diesen schönen Socken!
12.10.2020 - 09:24
Brugere skrifaði:
Bonjour je ne comprends toujours pas vos explications , ces augmentations se font bien avant de monter les 10 cm de talons et non pas après ? Pouvez vous me l expliquer pas à pas merci cordialement
20.08.2020 - 09:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brugere, quand vous avez augmenté et 72 m sur les aiguilles, vous tricotez 1 tour en glissant les 37 premières mailles en attente et tricotez les 35 mailles restant sur les aiguilles pendant 10 cm pour le talon (= continuez les torsades comme avant). Quand le talon mesure 10 cm, tricotez 1 rang endroit en augmentant 2 mailles = 37 m. Tournez, tricotez les 37 m à l'envers sur l'envers, tournez et tricotez maintenant les diminutions du talon (en jersey) sur les 37 m. Dites moi si c'est plus clair ainsi :) Bon tricot!
20.08.2020 - 10:13
Brugere skrifaði:
Bonjour, SVP je ne comprends pas le rang d augmentations avant le talon. je dois travailler le rang avec un motif ou tous en jersey ? Merci de votre aide Cordialement
18.08.2020 - 18:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brugere, vous tricotez le point fantaisie sur les 35 mailles du talon, puis, quand le talon mesure 10 cm, tricotez le rang suivant à l'endroit sur l'endroit en augmentant en même temps 2 m = 37 m (vous ne tricotez plus le point fantaisie mais maintenant en jersey), tricotez 1 rang envers sur l'envers, tournez et commencez les diminutions du talon. Bon tricot!
19.08.2020 - 07:50
Évelyne skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas le second rang du diagramme (pas de maille sur ce tour). Merci de m'apporter l'explication.
06.03.2019 - 19:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Évelyne, au 1er rang de A.1, on diminue 1 maille (= on glisse 1 maille à l'end, on tricote 2 mailles et on passe la maille glissée par-dessus les 2 mailles tricotées = il reste 2 m end au milieu de A.1). Au rang suivant, on tricote ces 2 m ainsi: 1 m end, 1 jeté, 1 m end. Cette vidéo explique comment tricoter ce type de petites torsades. Bon tricot!
07.03.2019 - 10:09
Louise skrifaði:
Hej, jeg kan ikke få det til at passe i slutningen når der er 70 masker. Jeg har én ret tilbage. Hvordan skal jeg få det til at passe?
13.08.2018 - 11:25DROPS Design svaraði:
Hej Louise, jo om du strikker ifølge opskriften * 1 vr, 3 r, 1 vr * så vil du kunne strikke det 14 gange, det vil sige du strikker 2vr, 3 ret hele vejen rundt. God fornøjelse!
14.08.2018 - 15:01
Luise skrifaði:
Hallo ich habe eine Frage. Ganz am Anfang der Anleitung sind ja die zwei cm Rippenmuster (1li,3re,1li...). Wenn ich 70 Maschen aufgenommen habe geht das Muster bei mir nicht glatt auf am Ende der vierten Nadel. Ich Ende mit:1li,1re. Ich denke ich müsste normalerweise mit 3re enden. Mache ich was falsch, oder stimmt das so? Wenn ich 72 statt 70 M nehme könnte das Rippenmuster aufgehen, aber passt das dann noch mit dem Muster von A1. Ich wäre sehr dankbar um schnelle Hilfe!
25.05.2018 - 02:07DROPS Design svaraði:
Liebe Luise, Rippenmuster wird so gestrickt: (1 li, 3 re, 1 li) x 14 M = 5 M x 14 = 70 M, am Ende der Runde enden Sie mit einem vollen Rapport (1 li, 3 re, 1 li). Viel Spaß beim stricken!
25.05.2018 - 09:25
Andrea Raute skrifaði:
Ein tolles Muster, leicht zu stricken mit einem tollen Effekt!
02.01.2017 - 10:20
Mable's Cables#mablescablessocks |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónaðir sokkar með köðlum úr DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 154-28 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 (= 5 l). Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Þegar aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) í næstu umf til þess að koma í veg fyrir göt. HÆLÚRTAKA (prjónuð í sléttprjóni): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 10-11-11 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br þar til 10-11-11 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sl þar til 9-10-10 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eina og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið br þar til 9-10-10 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 15-15-17 l eru eftir á prjóni. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum hvoru megin á fæti þannig: Byrjið 3 l á undan mynstri: Prjónið 3 l snúnar slétt saman, þ.e.a.s. setjið hægra prjón aftan í lykkjubogana á öllum 3 næstu l = 2 l færri. Strax eftir mynstur: Prjónið 3 l slétt saman = 2 l færri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 70-70-70 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Fabel. Prjónið 1 umf slétt. Næsta umf er prjónuð þannig: * 1 l br, 3 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 2 cm. Prjónið A.1 14 sinnum. Prjónið A.1 þar til stykkið mælist 13-14-15 cm. Aukið síðan út 1 l á milli 7. og 8. mynstureiningar A.1 og 1 l á milli 14. og 1. mynstureiningar A.1 – sjá ÚTAUKNING = 72-72-72 l. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið 1 umf í mynstri eins og áður JAFNFRAMT eru fyrstu 37-37-37 l settar á þráð (= 1 útaukin lykkja, 35-35-35 l = A.1 7 sinnum, 1 útaukin lykkja) = 35-35-35 l eftir á prjóni (= 7 sinnum A.1). Setjið 1 prjónamerki hér, héðan er nú mælt! Prjónið fram og til baka yfir 35 l sem eftir eru (= hæll) JAFNFRAMT er haldið áfram með A.1. Þegar hællinn mælist 8-9-10 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu) prjónið sl yfir allar l JAFNFRAMT er fækkað um 2 l jafnt yfir í stærð 35/37, 0 l í stærð 38/40 og aukið út um 2 l jafnt yfir í stærð 41/43 = 33-35-37 l á hæl. Prjónið 1 umf br JAFNFRAMT er sett 1 prjónamerki, héðan er nú mælt! Prjónið HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan – allar hællykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 21-23-26 l hvoru megin við hæl – prjónaðar eru upp l innan við síðustu l hvoru megin við hæl-l og 37-37-37 l af þræði eru settar til baka á prjóninn = 94-98-106 l. Haldið áfram hringinn með mynstur ofan á fæti – lykkjur undir fæti eru prjónaðar í sléttprjóni – JAFNFRAMT í 1. umf eru prjónaðar 3 l á undan mynstri snúnar slétt saman og 3 l á eftir mynstri eru prjónaðar slétt saman (= 4 l færri í hverri umf) – sjá ÚRTAKA – endurtakið þessa úrtöku í annarri hverri umf alls 6-6-7 sinnum, síðan er haldið áfram með úrtöku í hvorri hlið á fæti með því að prjóna 2 l á undan mynstri snúnar slétt saman og 2 l á eftir mynstri eru prjónaðar slétt saman (= 2 l færri í hverri umf) – endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 6-7-8 sinnum = 58-60-62 l. Prjónið A.1 og sléttprjón þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl (endið fallega og miðið við mynstur) = ca 4-4-5 cm eftir að tá. Stykkið er síðan prjónað í sléttprjóni. Síðan í næstu umf er lykkjum fækkað um 8-6-2 l jafnt yfir ofan á fæti = 50-54-60 l. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 25-27-30 l ofan á fæti og 25-27-30 l undir fæti. Nú er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin þannig: Prjónið þar til 2-2-2 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, (prjónamerki), 2 l snúnar slétt saman – endurtakið úrtöku á hvorri hlið í annarri hverri umf alls 4 sinnum og síðan í hverri umf alls 6-7-8 sinnum = 10-10-12 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mablescablessocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.