Anne-Marie skrifaði:
Est-ce que la laine Lima a changé de grosseur à travers les années? Le patron demande des broches 7 mm. La laine me semble petite.
11.08.2022 - 13:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne-Marie, DROPS Lima est toujours la même mais se tricote ici avec une tension de 16 mailles x 22 rangs jersey = 10 x 10 cm, utilisez des aiguilles 7 ou celles qu'il vous faudra pour avoir cet échantillon. Si vous souhaitez une tension plus ferme, vous pouvez essayer d'associer une autre laine du groupe A comme Kid-Silk par ex. Tricotez bien votre échantillon au préalable pour vérifier la hauteur et la largeur mais aussi si la texture vous convient. Bon tricot!
11.08.2022 - 14:03
Rodier Rolande skrifaði:
Pourrais ja faire ce modèles aux aiguilles droites merci
08.11.2020 - 17:38
Rodier skrifaði:
Je n aime pas tricoter avec des aiguilles circulaires pourrai je faire ce modèle avec des aiguilles droites merci
08.11.2020 - 17:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rodier, vous trouverez ici comment adapter nos modèles sur aiguilles droites. Bon tricot!
09.11.2020 - 11:13
Sareith Sakhon skrifaði:
Bonjour, Merci pour votre précédente réponse sur le raccourci. J'aurais une autre question sur les diminuations : "À 9 cm de hauteur totale, diminuer 1 m de chaque côté des marqueurs, répéter ces diminutions encore 7 fois " pouvez vous me dire si les diminutions se font avant ou après les marqueurs. Soit dans le dos ou à l'intérieur du devant gauche ou droite ? Merci d'avance
25.11.2019 - 18:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sakhon, vous diminuez 1 m de chaque côté de chacun des deux marqueurs sur les côtés de la veste, soit 2 mailles à chaque marqueur et 4 m au total: 1 m pour chaque devant et 2 m pour le dos. Vous diminuerez ainsi 4 m x 8 fois au total = 32 m au total. Bon tricot!
26.11.2019 - 09:26
Sareith Sakhon skrifaði:
Bonjour, Je suis au début du modèle et j'aurais une question sur les raccourcis de bordure devant. Pourriez vous m'en dire plus sur les explications ? Dois je tricoter 18m puis tourner le modèle et retricoter les 18 m de nouveau puis tricoter le rang normal? Est ce correcte ?
20.11.2019 - 18:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sakhon, tout à fait c'est exact, quand vous tricotez le bas (= dos & devants), vous tricotez d'abord 2 rangs sur les 18 m de la bordure devant droit, 1 rang comme avant sur toutes les mailles, 2 rangs sur les 18 m de la bordure devant gauche, 1 rang comme avant sur toutes les mailles = vous avez 2 rangs raccourcis sur chacune des bordures des devants. Bon tricot!
21.11.2019 - 08:57Angélica Chimal skrifaði:
Me gusto mucho
06.06.2016 - 04:58Linda Hopkins skrifaði:
In February 2014 a comment was made about the use of the word repeat when the stitches should only be knitted once when setting the the first row of the cable pattern. There is no error reported in the pattern over a year on and it is most confusing. It was only once I had read the comments that I realised what I was doing wrong. Why was the English/American translation not amended, I wasted a lot of time trying to work out the pattern correctly.
07.11.2015 - 01:21
Lonny Vendelbo skrifaði:
Jeg vil rigtig gerne strikke denne model, men kan ikke forstå pind 7mm når i anbefaler 4mm i omtalen af garnet. Den må da blive meget løs?
15.05.2014 - 16:29DROPS Design svaraði:
Hej Lonny. Ja, det er korrekt. Strikkefastheden er lösere til denne model: 16 m x 22 p = 10 x 10 cm. Saa strik först en pröve og tjek at din strikkefasthed er korrekt.
15.05.2014 - 16:34
Margareta skrifaði:
Hello, I am having great difficulties with this pattern.Is by A1 only the right side shown?So the actual finished pattern is 17 st by 40 rows? Please help. Thanks
28.02.2014 - 12:51DROPS Design svaraði:
Dear Margareta, all rows are shown in diagram, the RS and WS rows. Sts are shown as they appear from RS. Start to read diagram from the bottom corner on the right side towards the left (1st row = RS), WS rows are worked from left towards right. A.1 is worked over 17 sts and 20 rows. Happy knitting!
28.02.2014 - 13:35
Margareta skrifaði:
Hi, I am at the 40cm high,and starting to work the first row after 1 revers row where I did my increasing.Have such hard time to understand why is in the pattern calls for repeat 1 time, when it should be knit once(without repeat). This part of the pattern is very confusing.
26.02.2014 - 14:14
Gladiola#gladiolacardigan |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stærð S - XXXL
DROPS 150-10 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * Prjónið 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjóni sl yfir br og br yfir sl. Endurtakið umf 2. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR Í KANTI AÐ FRAMAN: Prjónið stuttar umferðir yfir lykkjur í kanti að framan, þannig að kanturinn dragist ekki saman á lengdina. Prjónið í 10. hverri umf frá réttu – þannig: Prjónið 18 l (= hægri kantur að framan), snúið við og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir allar l eins og áður. Snúið við og prjónið 18 l (= vinstri kantur að framan), snúið við og prjónið til baka. Snúið við og prjónið 1 umf yfir allar l eins og áður. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá miðju að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellt er af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ: S: 26, 34 og 42 cm STÆRÐ M: 27, 35 og 43 cm STÆRÐ: 28, 36 og 44 cm STÆRÐ XL: 29, 37 og 45 cm STÆRÐ XXL: 30, 38 og 46 cm STÆRÐ XXXL: 31, 39 og 47 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 278-294-314-334-362-382 l (meðtaldar 18 kantlykkjur við miðju að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 6 með Lima. Prjónið 1 umf br frá röngu, prjónið nú þannig: Prjónið 18 l garðaprjón (= kantur að framan) * 2 l sl, 2 l br * endurtakið frá *-*, endið á 2 l sl og 18 l garðaprjón (= kantur að framan). Prjónið stroff 8 cm. Prjónið 1 umf slétt frá röngu og fækkað er um 48-48-52-56-60-64 l jafnt yfir (ekki fækkað lykkjum yfir fyrstu og síðustu 24 l, þær eru prjónaðar áfram í garðaprjóni og í stroffprjóni eins og áður) = 230-246-262-278-302-318 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7. Prjónið nú frá réttu – þannig: Prjónið 18 l garðaprjón, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – þar til 24 l eru eftir, prjónið 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 18 l garðaprjón. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 67-71-75-79-85-89 l inn frá hvorri hlið (bakstykki = 96-104-112-120-132-140 l). Haldið áfram með þetta mynstur JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR Í KANTI AÐ FRAMAN – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 9 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin, endurtakið úrtöku með 4-4-4½-4½-3½-4 cm millibili 7 sinnum til viðbótar (= alls 8 úrtökur) = 198-214-230-246-270-286 l. Munið að fella af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 38-40-42-44-37-39 cm prjónið 1 umf frá röngu þar sem aukið er út jafnt yfir þannig: Aukið út um 2-2-2-2-3-3 l á hvoru framstykki og 8-8-8-8-10-10 l á bakstykki = 210-226-242-258-286-302 l. Prjónið nú frá réttu – þannig: Prjónið 18 l garðaprjón (= kantur að framan), 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, A.1 (= 17 l), * 2 l sl, 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið yfir næstu 2-10-18-26-2-10 l (í stærð S og XXL eru einungis prjónaðar 2 l sl) *, 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 14 l, A.1, * 2 l sl, 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10-18-26-2-10 l (í stærð S og XXL eru einungis prjónaðar 2 l sl), * 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, A.1, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 18 l garðaprjón (= kantur að framan). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram frá réttu – þannig: STÆRÐ S-M-L-XL: Prjónið 18 l garðaprjón (= kantur að framan), 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, A.1 (= 17 l), 2 l sl, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10-18-26 l (í stærð S eru einungis prjónaðar 2 l sl), A.1, 2 l sl, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 14 l, A.1, 2 l sl, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10-18-26 l (í stærð S eru einungis prjónaðar 2 ls l), A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 18 l garðaprjón (= kantur að framan). Haldið áfram með þetta mynstur. STÆRÐ XXL-XXXL: Prjónið 18 l garðaprjón (= kantur að framan), 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, A.1 (= 17 l), 2 l sl, A.1, 2 l sl, 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10 l (í XXL eru einungis prjónaðar 2 l sl), 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br, 2 l sl, A.1, 2 l sl, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 14 l, A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10 l (í stærð XXL eru einungis prjónaðar 2 l sl), 2 l br, perluprjón yfir næstu 13 l, 2 l br, 2 l sl, A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 18 l garðaprjón (= kantur að framan). Þegar A.1 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina við miðju að framan og við miðju að aftan er prjónað áfram þannig: 18 l garðaprjón (= kantur að framan, 2 l sl, 2 l br, 2 l A1 (= 17 l), 2 l sl, A.1, 2 l sl, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10 l (í stærð XXL eru einungis prjónaðar 2 l sl), A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, A.1 * 2 l sl, 2 l br *,endurtakið frá *-* yfir næstu 14 l, A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, A.1, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 2-10 l (í stærð XXL eru einungis prjónaðar 2 l sl), A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, A.1, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 18 l garðaprjón (= kantur að framan). Haldið áfram með þetta mynstur. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stykkið mælist 56-57-58-59-60-61 cm eru fyrstu og síðustu 61-65-69-73-80-84 l á þráð, prjónið nú einungis yfir miðju 88-96-104-112-126-134 l = bakstykki. BAKSTYKKI: Haldið áfram með mynstur A.1 og stroff þar til 4 umf eru eftir og A.1 hefur verið prjónað 4-4-4-4-5-5 sinnum á hæðina við miðju að aftan (stykkið mælist ca 72-74-76-78-80-82 cm). Fellið nú af miðju 18 l fyrir hálsmáli = 35-39-43-47-54-58 l eftir á hvorri öxl. Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af þegar A.1 hefur verið prjónað 4-4-4-4-5-5 sinnum á hæðina (stykkið mælist ca 74-76-78-80-82-84 cm). HÆGRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka fyrstu 61-65-69-73-80-84 l á prjóninn. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Þegar stykkið mælist ca 74-76-78-80-82-84 cm á hæðina (stillið af eftir bakstykki) fellið af fyrstu 35-39-43-47-54-58 l frá röngu fyrir öxl = 26 l eftir á prjóni. Prjónið út umf. Prjónið nú stuttar umferðir yfir 26 l frá réttu – þannig: * Prjónið 2 umf yfir fyrstu 13 l, prjónið 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til kanturinn við hálsmál mælist 8 cm þar sem hann er stystur. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 44-48-48-52-52-56 l á sokkaprjóna nr 6 með Lima. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br. Þegar stykkið mælist 8 cm er prjónuð 1 umf br, JAFNFRAMT er fækkað um 7-9-7-9-9-11 l jafnt yfir = 37-39-41-43-43-45 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 7. Prjónið nú þannig: Prjónið 16-18-20-22-22-24 l í perluprjóni, 2 l sl, A.1 (= 17 l), 2 l sl. Haldið svona áfram með mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við mynstureiningu í perluprjóni, l eru prjónaðar jafnóðum inn í perluprjón. Endurtakið útaukningu með 4-3½-3-3-2-2 cm millibili 9-10-11-11-13-13 sinnum til viðbótar (alls 10-11-12-12-14-14 útaukningar) = 57-61-65-67-71-73 l. Þegar stykkið mælist 49-48-46-45-42-40 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið erma í. Saumið saman kraga við miðju að aftan og saumið við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #gladiolacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.