Bernadette Halin skrifaði:
Pourquoi ai-je plus de mailles (148m) et non120m comme le préconise votre modèle .peut-être n\'ai-je pas su lire le motif A2 . Merci d\'avance pour la personne qui pourra m\'aider .
10.11.2020 - 14:22
Line skrifaði:
Hei. Jeg strikket luen, men mønsteret nederst mot rillekant ble veldig forskjellig fra bildet. Den raden hvor man hele tiden har "ta 1 m løs av p, strikk 2 m rett sammen, løft den løse m over" forskjøv seg fra midten helt konsekvent på alle rapportene . På bildet ser linjen ganske rett ut. Jeg skjønner ikke hva jeg ev har gjort feil.
22.10.2020 - 21:35DROPS Design svaraði:
Hei Line. Usikker på hva som er blitt feil hos deg. En god ide er å bruke markører mellom hver rapport, slik at du hele tiden har riktig antall masker i hver rapport og at det ikke forskyver seg. mvh DROPS design
26.10.2020 - 08:26
Bernadette Halin skrifaði:
Bonjour je me lance pour tricoter avec une aiguille circulaire pour la 1ere fois .pour le modèle 150-47 , j'ai monter mes 18 m ,je cale pour la suite .Il me dise de faire le diagramme A2 (6fois tout le tour) Si j'ai compris je fais 6tours à l'endroit et ensuite je fais le motif entier ? merci pour la réponse .
16.10.2020 - 15:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Halin, pour tricoter 6 fois A.2 tout le tour vous allez tricoter au 1er tour: 6 fois (3 m end). Au 2ème tour: 6 fois (1 m end, 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 1 m end), au 3ème tour: tricotez toutes les mailles et les jetés à l'endroit. Et ainsi de suite, autrement dit, lisez tous les tours de droite à gauche (en commençant en bas) - retrouvez plus d 'infos sur les diagrammes ici. Bon tricot!
16.10.2020 - 15:30
Erick skrifaði:
Hey there, I think your website might be having browser compatibility issues. When I look at your website in Firefox, it looks fine but when opening in Internet Explorer, it has some overlapping. I just wanted to give you a quick heads up! Other then that, excellent blog! Maglia PSG Bambino
17.12.2019 - 06:18
Niina skrifaði:
Ohjeeseen olisi hyvä laittaa maininta että lisäyskohdat neulotaan oikein niin että siihen muodostuu reikä, koska kuva on vähän epäselvä.
08.12.2019 - 16:19
Christina Danielsson skrifaði:
Försöker sticka basker mössa Drops extra 0-959. Lägger upp 3x 6 = 18 maskor och på andra varvet ska man gör omslag. Blir det 2 omslag bredvid varann eller blir det en fast maska emellan.\r\nHur görs omslagen för att undvika hål? Ska man därefter sticka två räta maskor innan de två omslagen görs igen . Hur många linjer ska det bli på baskern 10 eller?
06.12.2019 - 11:07DROPS Design svaraði:
Hei Christina! Hvert kast gjøres mellom 2 masker, derfor er det 1 maske mellom de 2 kastene på runde 1. Siste maske og første maske i A.2 er rette masker, og det vil derfor være 2 rette masker etter hverandre i første runde av A.2. Kastene i diagrammet skal strikkes slik at det blir hull, men om det ikke er ønskelig kan kastene strikkes vridd for å unngå hull.
09.12.2019 - 08:06
Christina Danielsson skrifaði:
Försöker sticka basker mössa Drops extra 0-959. Lägger upp 3x 6 = 18 maskor och på andra varvet ska man gör omslag. Blir det 2 omslag bredvid varann eller blir det en fast maska emellan.\r\nHur görs omslagen för att undvika hål? Ska man därefter sticka två räta maskor innan de två omslagen görs igen . Hur många linjer ska det bli på baskern 10 eller?
06.12.2019 - 11:06
Roberta skrifaði:
Buongiorno, vorrei cominciare questo berretto, ho capito come leggere il diagramma, ma vorrei un chiarimento. Avvio 18 m sui ferri e poi quando dite "6 ripetizioni", significa che devo partire dall'alto verso il basso e ripetere per 6 volte la prima riga del diagramma, poi 6 volte la seconda riga e così via fino ad arrivare alle 3m finali?
04.12.2019 - 13:23DROPS Design svaraði:
Buongiorno Roberta. Il diagramma si legge dal basso verso l'alto e da destra verso sinistra. La prima riga del diagramma è formata da tre maglie. Ripete l'indicazione per queste 3 maglie su tutte le 18 m che ha avviato, quindi questo gruppo di tre maglie viene ripetuto 6 volte sullo stesso giro. Ogni riga viene lavorata 1 volta sola. Buon lavoro!
04.12.2019 - 16:29
Danielle skrifaði:
I see my last was posted as a comment. I’m still trying to figure out which size double pointed needles to buy.
06.10.2019 - 00:14DROPS Design svaraði:
Dear Danielle, you will need 3,5 mm thick needles for the farter stitch and 4 mm thick needles for knitting the pattern/ stocking stitch. However, you should always do a gauge swatch and check your stitch count, and adjust the needles accodingly (if you have too many stitches in 10 cms you need bigger needles and if you have to few stitches in 10 cm-rs, you need to use smaller needles, otherwise your pieces will not fit. Happy Knitting!
06.10.2019 - 11:00
Danielle skrifaði:
Hi ! I’m confused as to what size and how many double pointed needles I need to use. There are so many options
05.10.2019 - 23:35
Etoile#etoileset |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað hásskjól og alpahúfa / basker úr DROPS Lima með gatamynstri
DROPS 150-47 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf slétt og 1 umf brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hálsskjólið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 224 lykkjur á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú eftir A.1 (= 16 mynstureiningar á breiddina). Haldið áfram með þetta mynstur, þegar A.1 hefur verið prjónað eru 96 lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 6 lykkjur jafnt yfir = 102 lykkjur. Prjónið stroff 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið í 9 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant neðst niðri á hálsskjóli með heklunál nr 4 með Lima þannig: * Heklið 1 fastalykkju, 3 loftlykkjur, 1 stuðull í fyrstu loftlykkju, hoppið fram ca 1½ cm *, endurtakið frá *-*, endið á 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, ofan frá og niður. ALPAHÚFA / BASKER: Fitjið upp 18 lykkjur á sokkaprjóna nr 4 með Lima. Prjónið eftir mynsturteikningu A.2 (= 6 mynstureiningar á breiddina). Skiptið yfir á hringprjón eftir þörf. Þegar A.2 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 102 lykkjur á prjóni. Skiptið yfir á hringprjón nr 3,5, síðan er prjónað garðaprjón yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 20 cm. Fellið af. Þræðið þráðinn í gegnum 18 lykkjur sem fitjaðar voru upp í byrjun og herðið að. Til að fá fallegra form á húfuna er húfan bleytt og spennt út yfir matardisk. Látið þorna á disknum. Endurtakið þetta í hvert skipti sem húfan er þvegin. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #etoileset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.