Marilyn skrifaði:
When the pattern says to decrease 42 stitches evenly around, how do I calculate after every x-number of stitches to do the decrease?
26.02.2018 - 21:09DROPS Design svaraði:
Dear Marilyn, you will find here how to decrease evenly. Happy knitting!
27.02.2018 - 08:49
Marie skrifaði:
Dans le diagramme A1, le point "tricoter les mailles plus bas", est-il utilisé au rang 9 sur l'endroit ou au rang 10 sur l'envers ? Merci par avance, pour votre réponse
11.12.2017 - 21:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, c'est au rang 9 que l'on va "tricoter les mailles plus bas" et au rang 10 que l'on va faire la diminution. Bon tricot!
12.12.2017 - 08:07
Marie skrifaði:
Je souhaiterais tricoter ce modèle en Brushed Alpaca Silk, en doublant le fil, est-ce possible ? Si oui, combien de pelotes me faudra t'il pour tricoter un poncho taille XXL/XXXL, car j'ai du mal à convertir ? Merci par avance pour votre réponse.
29.05.2017 - 10:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, Brushed Alpaca Silk appartient au groupe C alors que ce poncho se tricote en Karisma, qui est du groupe B. Il vous faudra plutôt chercher un autre modèle qui se rapprochera davantage de l'échantillon (2 fils du groupe A par ex. pour remplacer 1 fil du groupe C). Vous trouverez plus d'infos à ce sujet ici. Bon tricot!
29.05.2017 - 10:33
Ehlen skrifaði:
Wie stricke ich das Diagramm A1 für Drops 151-2 in der 2 Runde. Maschen stricken wie sie erscheinen? Was ist mit den Umschlägen? Ich freue mich über eine Antwort.
25.10.2016 - 09:24DROPS Design svaraði:
Liebe Ehlen, Diagram lesen Sie von unten in der rechten Ecke nach links jede Runde. 1 Kästchen = 1 M + 1 R. dh die Umschläge stricken Sie, wie im nächsten Runden gezeigt.
25.10.2016 - 09:47
Joanna skrifaði:
Hej! Mam problem z digramem. Mam przerobić 82 oczka zmniejszając o 3 =79. Problem polega na tym, że diagram przedstawia 79 oczek i po jego przerobieniu wychodzi mi 76 oczek (79o. - 3o. = 76o.). Czy ja źle czytam diagram czy też brakuje na nim trzech oczek? Jeśli diagram jest prawidłowy to proszę powiedzieć jak mam go czytać żeby wyszła mi dobra ilość oczek.
08.09.2016 - 18:22
BORDAT skrifaði:
Bonjour, Je ne comprend pas comment on integre les diminutions au premier rang, est ce qu'il faut faire un tour pour rien pour les integrer? ou bien on commence directement le motif, dans quel cas je ne voit pas ou placer les diminutions .... Merci
27.05.2016 - 13:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bordat, répartissez 3 diminutions au 1er rang de A.1, sur chacun des 2 motifs de A.1 tricotés, soit 2 x 3 dim = 6 diminutions au total. Tricotez 2 m ens à l'end/à l'env en suivant le diagramme A.1. Bon tricot!
27.05.2016 - 13:54
Lisbet Holze Jespersen skrifaði:
Sign.forklaring: 2 skrå op 1 skrå ned. Sæt 2 m på hj.pind bag arb. 1 ret og 1 vr. + 1 ret fra hj.p.. selvom der er sat 2 m på hj.pind. Der må være noget galt??? Sign.forklaring med at hente masker op bagfra. 3 m ialt. På næste pind strikkes således:1 løs af 2 r sammen. Løs m over 2 r sammen. Iflg. sign. skal der strikkes 1 vr ???
18.01.2016 - 11:18DROPS Design svaraði:
Hej. Den sign förklaringen betyder att du ska sæt 2 m på h.j.p bag arb, 1 ret (ikke fra hj.p), 1 vr + 1 ret fra hj.p (totalt 2 m fra hj. p). Se denna video för hjälp att hente m op bagfra:
19.01.2016 - 10:34
Lisbet Holze Jespersen skrifaði:
Sign.forklaring: 2 skrå op 1 skrå ned. Sæt 2 m på hj.pind bag arb. 1 ret og 1 vr. + 1 ret fra hj.p.. selvom der er sat 2 m på hj.pind. Der må være noget galt??? Sign.forklaring med at hente masker op bagfra. 3 m ialt. På næste pind strikkes således:1 løs af 2 r sammen. Løs m over 2 r sammen. Iflg. sign. skal der strikkes 1 vr ???
17.01.2016 - 17:37
Lisbet Holze Jespersen skrifaði:
Hej igen. Den 11.1.2016 havde jeg nogle spørgsmål til opskrift 151-02. Da jeg p.t. sidder og strikker denne poncho må I gerne svare hurtigste muligt.
16.01.2016 - 23:58
Lisbet Holze Jespersen skrifaði:
Sign.forklaring: 2 skrå op 1 skrå ned. Sæt 2 m på hj.pind bag arb. 1 ret og 1 vr. + 1 ret fra hj.p.. selvom der er sat 2 m på hj.pind. Der må være noget galt??? Sign.forklaring med at hente masker op bagfra. 3 m ialt. På næste pind strikkes således:1 løs af 2 r sammen. Løs m over 2 r sammen. Iflg. sign. skal der strikkes 1 vr ???
11.01.2016 - 15:01DROPS Design svaraði:
= sæt 2 m på h.j.p bag arb, 1 ret, 1 vr + 1 ret fra hj.p. Det er de 2 sidste masker du strikker fra hjælpepinden. God fornøjelse!
26.01.2016 - 15:04
Frozen Ivy#frozenivyponcho |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Karisma með köðlum og blaðamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 151-2 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚRTAKA: Byrjið 6 l á undan prjónamerki og prjónið þannig: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl, 2 l br, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), 2 l br, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að hálsmáli. PONCHO: Fitjið upp 408-440-472 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið stroff 2 l br, 2 l sl í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú stroff þannig: Prjónið A.1 yfir fyrstu 82 l, JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir þessar l (= 79 l), * sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, haldið áfram með 2 l br, 2 l sl. 2 l br yfir þessar 6 l (þessar l koma beint upp frá 2 l br, 2 l sl, 2 l br frá stroffi) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, A.1 yfir næstu 82 l, JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir þessar l (= 79 l), * sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, haldið áfram með 2 l br, 2 l sl, 2 l br yfir næstu 6 l (þessar l koma beint yfir 2 l br, 2 l sl, 2 l br frá stroffi) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l = 402-434-466 l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig: Setjið fyrsta prjónamerki eftir 108-112-116 l (á milli 2 l sl í fyrsta stroff), annað prjónamerki eftir 172-184-196 l (á milli 2 l sl í þriðja stroff), þriðja prjónamerki eftir 309-329-349 l (á milli 2 l sl í fjórða stroff) og fjórða prjónamerki eftir 373-401-429 l (á milli 2 l sl í sjötta stroff). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku annan hvern cm 19-19-19 sinnum, síðan í hverjum cm 5-9-13 sinnum (alls 24-28-32 færri) = 210 l eftir á prjóni í öllum stærðum. Stykkið mælist ca 52-56-60 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 1umf slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 42 l jafnt yfir = 168 l. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br í 20 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #frozenivyponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.