Guro Nygaard skrifaði:
Hei! Er det noe spesielt jeg må passe på hvis jeg skal bruke garngruppe C istedenfor A+A? Tenker å bruke Alaska, Big Merino eller Nepal. Hva ville dere anbefalt av de tre? Ser at Big Merino kan vaskes i maskin og at Nepal har alpakka i tillegg til vanlig ull, så er litt usikker på hva jeg skal velge. Mvh Guro Nygard
19.06.2017 - 15:39DROPS Design svaraði:
Hei Guro. Det er viktig at strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften overholdes. Både Alaske og Nepal gir en god formstabilitet og egner seg godt til en genser. Om du velger et garn fra garngruppe C (slik at du bare bruker 1 tråd), vil du ikke få den fargeblandingen (natur og lysblå) som er over brystet på modellen, du kan evnt velge å strikke med annenhver farge på det partien. God Fornøyelse!
20.06.2017 - 07:36
Thomas Jensen skrifaði:
I opskriften står "Tag 1 m ud i hver side når arb måler 15-16-10-16-17-18 cm (...)". Er det ikke en fejl, det med de 10 cm for str. L ? Skulle det ikke være 16 cm?
01.04.2017 - 16:15DROPS Design svaraði:
Hej, nej for du skal tage ud en ekstra gang i str L, så da er du nødt til at starte tidligere. God fornøjelse!
03.04.2017 - 15:10
Paolo skrifaði:
Sulle maniche è indicato quando iniziare con un filo blu e uno panna, ma non è indicato quando passare a due blu. A che altezza bisogna cambiare?
29.03.2017 - 10:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Paolo.Sulle maniche non si lavora con due capi blu, ma si finisce con un filo blu e uno panna. Se riesce ad ingrandire la fotografia, nota che la parte con due fili blu è solo sul davanti/dietro. Buon lavoro!
29.03.2017 - 11:21
Angela Biagi skrifaði:
Buongiorno gentilissimi, ho un problema con le spalle davanti. Non riesco a capire bene le calature : devo calare 20 maglie in 2 volte dal lato dello scalfo ? Molte grazie e buona giornata. Angela
28.02.2017 - 10:42DROPS Design svaraði:
Buongiorno Angela. Per la spalla, a seconda della taglia, deve intrecciare all’inizio del ferro: 8-9-10-11-12-14 m per 2 volte; al ferro successivo intreccia le m rimaste (= 14-15-16-18-19-20 m). Buon lavoro!
28.02.2017 - 12:26
Angela Biagi skrifaði:
Buongiorno ma non sono troppe 16 m. da calare ( sto facendo una taglia L) ? Grazie per le prontissime risposte e buona giornata.
14.02.2017 - 10:53DROPS Design svaraði:
Buonasera Angela, legga la risposta sotto, le indicazioni sono corrette, non ci sono correzioni per questo modello. Buon lavoro!
18.02.2017 - 19:17
Angela Biagi skrifaði:
Buongiorno ma non sono troppe 16 m. da calare ( sto facendo una taglia L) ? Grazie per le prontissime risposte e buona giornata.
14.02.2017 - 10:52DROPS Design svaraði:
Buongiorno Angela. Generalmente le indicazioni sono corrette. E’ comunque un modello lavorato a maglia rasata e senza punti operati. Verifichi dopo poche righe se è soddisfatta del risultato e nel caso, può tornare indietro facilmente diminuendo un numero minore di maglie. Buon lavoro!
14.02.2017 - 11:51
Angela Biagi skrifaði:
Gentile staff, potreste spiegarmi perché, sul davanti, a 5 cm. devo fare queste diminuzioni "ALLO STESSO TEMPO, diminuire 16-14-16-18-22-24 m in modo uniforme = 78-84-90-100-108-118 m (compresa 1 m vivagno da ciascun lato)." ? E le calature per gli scalfi, non devo farle ? Molte grazie e buon lavoro
14.02.2017 - 00:28DROPS Design svaraði:
Buongiorno Angela. La lavorazione a coste di solito stringe un po' il lavoro. Inoltre si passa alla misura di ferri più grande. Viene indicato di diminuire al primo ferro a maglia rasata per evitare che il lavoro risulti visibilmente più largo. Nel modello non si prevede di intrecciare delle maglie per gli scalfi, ma ne vengono aumentate due per individuare dove attaccare le maniche. Verificheremo il grafico. Buon lavoro!
14.02.2017 - 06:30
Ana Arvizu skrifaði:
No hay q disminuir en la sisa?
07.02.2017 - 21:58DROPS Design svaraði:
Hola Ana. En este modelo para la sisa, en lugar de disminuir, aumentamos los puntos. (Cuando la pieza mida 45-46-47-48-49-50 cm, mon 2 nuevos pts al final de las 2 hileras sig = 88-94-102-110-118-128 pts.)
15.02.2017 - 20:45
Mari Lund skrifaði:
Kan jeg strikke genseren rundt på rundpinne istedenfor att og fram?
04.08.2016 - 22:49DROPS Design svaraði:
Hei Mari. Ja, det tror jeg godt du kan
26.08.2016 - 14:33
Felipe skrifaði:
Esse modelo não tem diminuição para a cava? Pela receita, vejo que a 45 cm do começo deve-se aumentar 2 pontos no final das duas carreiras seguintes. Isso seria a cava do braço?
24.07.2016 - 18:57DROPS Design svaraði:
Com efeito, este modelo não tem cava. Quando se aumenta 2 pontos estamos criando uma cava bem descaída. Bom tricô!
26.07.2016 - 13:52
Blue Horizon#bluehorizonsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir herra úr 2 þráðum DROPS Alpaca. Stærð S - XXXL
DROPS Extra 0-899 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STROFF: * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. ÚRTAKA: Lykkjum er fækkað innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan kantlykkju þannig: 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir kantlykkju þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna með 2 þráðum Alpaca. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 94-98-106-118-130-142 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) með 2 þráðum í litnum natur DROPS Alpaca með hringprjóna 4. Prjónið STROFF – lesið útskýringu að ofan – í 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið 1 umferð slétt frá réttu, JAFNFRAMT er fækkað um 16-14-16-18-22-24 lykkjur jafnt yfir = 78-84-90-100-108-118 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið). Haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Aukið út 1 lykkju í hvorri hlið þegar stykkið mælist 15-16-10-16-17-18 cm, endurtakið útaukningu með 10-10-9-11-11-11 cm millibili 2-2-3-2-2-2 sinnum til viðbótar (alls 3-3-4-3-3-3 sinnum) = 84-90-98-106-114-124 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 38-38-38-39-39-40 cm, skiptið yfir í 1 þráð í litnum ljós blár og 1 þráð í litnum natur. Þegar stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm, fitjið upp 2 nýjar lykkjur í lok næstu 2 umferða = 88-94-102-110-118-128 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 48-48-49-50-50-52 cm og haldið áfram með 2 þræði í litnum ljós blár. Þegar stykkið mælist 60-62-63-65-66-68 cm fellið af miðju 14-14-16-16-18-18 lykkjur af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig (=37-40-43-47-50-55 lykkjur á hvorri öxl). Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 2 sinnum, 1 lykkja 3 sinnum. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm fellið af 8-9-10-11-12-14 lykkjur fyrir skáhallandi öxl í byrjun næstu umferðar frá handveg 2 sinnum. Í næstu umferð eru þær lykkjur sem eftir eru felldar af (= 14-15-16-18-19-20 m). Stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm lengst út frá öxl og niður. BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og framstykki. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm fellið af miðju 26-26-28-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm fellið af 8-9-10-11-12-14 lykkjur fyrir skáhallandi öxl í hvorri hlið í byrjun næstu umferðar frá handveg 2 sinnum. Í næstu umferð eru felldar af þær lykkjur sem eftir eru (=14-15-16-18-19-20 m). Stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm lengst út frá öxl og niður. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 54-58-62-62-66-66 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorir hlið) með 2 þráðum í litnum natur DROPS Alpaca á hringprjón 4. Prjónið STROFF – lesið útskýringu að ofan – í 6 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið sléttprjón JAFNFRAMT því sem lykkjufjöldinn er fækkaður til 44-48-50-52-54-56 lykkjur. Þegar stykkið mælist 9-8-10-9-9-10 cm aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 4-4-3,5-3,5-3-2,5 cm millibili 11-11-12-12-13-14 sinnum til viðbótar = 68-72-76-78-82-86 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 47-47-46-45-44-42 cm skiptið yfir í 1 þráði í litnum ljós blár og 1 þráð í litnum natur. Þegar stykkið mælist 55-54-53-51-50-47 cm – ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla – fellið af fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar þannig: 5 lykkjur 3 sinnum í hvorri hlið. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru þegar stykkið mælist 58-57-56-54-53-50 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við 1 kantlykkju. Saumið ermar í, saumið erma- og hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Prjónið upp 90-110 lykkjur í kringum hálsmál með 2 þráðum í litnum ljós blár á hringprjón 4. Skiptið yfir í 2 þræði í litnum natur og prjónið 1 umferð slétt – JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út til 96-96-100-100-104-104 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Prjónið síðan STROFF – lesið útskýringu að ofan – þar til kantur í hálsmáli mælist 2,5 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluehorizonsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-899
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.