Jeanne skrifaði:
In the supply list it shows that it takes 50g of the uni color and 50g of the mix but when does the pattern change yarns? Also, would this yarn be a good choice for knitting them as knee length socks? Would it have enough stretch to stay up on the leg, or would a different yarn be stretchier for the leg part? Thank you. This is a lovely pattern!
29.12.2014 - 17:16DROPS Design svaraði:
Dear Jeanne, these socks require 150 g one colour Karisma - was your question about another pattern or do I misunderstand your question ? Happy knitting!
30.12.2014 - 14:13
Birgit skrifaði:
Ich habe diese Socken gestrickt. Die Ferse sieht nicht hübsch aus und sitzt nicht sehr gut am Fuß. Hab´s aufgemacht und nochmal gestrickt. Das Muster im Schaft sieht hübsch aus und kommt gut zur Geltung. Als Ergänzung habe ich ein Satinbänd durch das obere Lochmuster gezogen. Echte Mädchensocken.
14.12.2014 - 18:02
Ilva skrifaði:
Per cortesia potreste spiegarmi la parte centrale(triangolini neri) del diagramma A2? Non riesco a capire. Grazie a chiunqe mi spiegherà in italiano , magari c' è anche il video ma non l' ho trovato. Buongiorno
30.07.2014 - 09:57DROPS Design svaraði:
Buongiorno Ilva. In questo video trova spiegato il punto corrispondente al triangolino nero. Ci riscriva se ha ancora difficoltà. Buon lavoro!
30.07.2014 - 10:49
Carol skrifaði:
After the pattern A1- I have only 42 stitches left instead of 48. Was there a correction to this pattern?
01.02.2014 - 00:12DROPS Design svaraði:
Dear Carol, A.1 (= 8 sts) is worked a total of 12 times around = 96 sts. On last round A.1, you should get 4 sts in each repeat x 12 times around = 48 sts. Happy knitting!
01.02.2014 - 16:22
Ronna skrifaði:
These are adorable!
22.03.2013 - 14:37
Lisa skrifaði:
På str med 96 masker repeteres det 12 ganger siden hver mønsterrapport er på 8 masker. Da feller du 24 masker 2 ganger, og sitter igjen med 48 m.
16.03.2013 - 11:47
Gunn Tove skrifaði:
Jeg legger opp 96 masker og følger mønster A.1. Når dette er gjort sitter jeg igjen med 40 masker... Har prøvd det to ganger og har også regnet, det repeteres med 13 ganger, og da felles det 26 masker pr gang. 26 masker 2 ganger er 52, og 96 minus 52 er 44. Her må noe være feil.
16.03.2013 - 09:53
Magda Vanderoost skrifaði:
Beste, ik begrijp dit patroon niet al te best vanaf : 'ga verder tot een totale hoogte van 20cm (heb de middelste maat gekozen)vanaf markeerder op de hiel (=ongeveer 4 cm nog te breien) ??? dit klopt echt niet, ook niet met jullie foto. Kunnen jullie mij aub een antwoord geven ?
09.02.2013 - 20:23DROPS Design svaraði:
Het patroon klopt. Je plaatst een markeerder bij de hiel, neemt st op en breit 20 cm voet. Je moet dan nog ongeveer 4 cm breien van de voet (dwz, de voet wordt in totaal - van hiel naar teen - ongeever 24 cm lang). Wat zou moeten passen bij een maat 38/40. Maar het is altijd een goed idee om de sok ook even aan te trekken en meten hoe ver je nog ongeveer moet breien.
12.02.2013 - 11:47
Patricia skrifaði:
Ze staan al op de pen!
07.02.2013 - 11:24
Jani skrifaði:
Perfect for mary jane's!
21.01.2013 - 19:12
Chrystal#chrystalsocks |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónaðir sokkar með gatamynstri úr DROPS Karisma. Stærð 35-43.
DROPS 146-38 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 8-9-9 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 8-9-9 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 7-8-8 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 7-8-8 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið úrtöku áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 10-10-12 l eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 96-96-104 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið mynstur A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 48-48-52 l á prjóni. Haldið áfram með stroff 2 l sl, 2 l br í 1 cm, í síðustu umf með stroffi er aukið út um 0-0-2 l jafnt yfir = 48-48-54 l. Prjónið nú eftir A.2. Þegar A.2 hefur verið prjónað er prjónuð 1 umf þar sem fækkað er um 4-0-2 l jafnt yfir = 44-48-52 l. Prjónið 2 cm sléttprjón, stykkið mælist ca 14 cm. Haldið eftir fyrstu 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og síðustu 20-22-24 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm. Setjið 1 prjónamerki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 11-12-13 l hvoru megin við hæl og 20-22-24 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = 52-56-62 l. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni – JAFNFRAMT er fækkað um lykkjur í hvorri hlið þannig: Prjónið 2 fyrstu l á eftir 20-22-24 l ofan á fæti slétt saman og 2 síðustu l á undan 20-22-24 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3-3-4 sinnum (alls 4-4-5 úrtökur) = 44-48-52 l. Prjónið þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl (= ca 4-4-5 cm að loka máli). Setjið nú 1 prjónamerki í hvora hlið svo að það verða 22-24-26 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni - JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerki þannig: 3 l á undan prjónamerki : Prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2), 2 l snúnar slétt saman (prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Fækkið lykkjum í annarri hverri umf alls 3-3-4 sinnum og síðan í hverri umf alls 6-7-7 sinnum = 8 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chrystalsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.