Jutta skrifaði:
Wunderhuebsch, aber die krempe knallt bestimmt dauernd runter......muesste man feststecken
12.12.2012 - 08:58
Florence skrifaði:
Divine
12.12.2012 - 00:21
Randi Rasmussen skrifaði:
Nydelig og spennende! Herlig med nye hatteoppskrifter!
11.12.2012 - 15:10
Jeannette skrifaði:
Super!
11.12.2012 - 14:40
Frederika skrifaði:
Was für eine Blüte - sehr schön!
10.12.2012 - 21:06
Francoise Lopez skrifaði:
Un seul mot : sublime !!!!
10.12.2012 - 20:32
Petra skrifaði:
Heel mooi.
10.12.2012 - 17:59
Dune hat#dunehat |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Heklaður hattur úr DROPS Muskat með mynstri
DROPS 146-34 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st byrjar á umf með st er skipt út fyrir 3 ll. Hver umf með st endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf (= í fyrsta st). Fyrsta fl í byrjun á umf með fl er skipt út fyrir 1 ll. Hver umf með fl endar á 1 kl í ll í byrjun á umf. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 st eða 1 fl með því að hekla 2 st/fl í sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HATTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HATTUR: Heklið 5 ll með heklunál nr 4 með 1 þræði af Muskat og tengið í hring með 1 kl í 1. Ll. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 1: Heklið 10 (10) st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st = 20 (20) st. UMFERÐ 3: * Heklið 1 st í fyrsta st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* = 30 (30) st. UMFERÐ 4: * Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* = 40 (40) st. UMFERÐ 5 -8 (5 -9): Haldið áfram með útaukningu á sama hátt, þ.e.a.s. aukið er út um 10 st í hverri umf – aukið út á sama stað og í fyrri umf, þ.e.a.s. að það verður 1 st fleiri á milli hverra útaukninga í hverri umf. Aukið út eins og áður með því að hekla 2 st í 1 st 0 80 (90) st. UMFERÐ 9 (10): Heklið 1 st í hvern st JAFNFRAMT er aukið út um 6 (4) st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 86-94 st. UMFERÐ: 10 -11 (11 -12): Heklið 1 st í hvern st = 86 (94) st. UMFERÐ 12 (13): Heklið 1 fl í hvern st = 86 (94) fl. UMFERÐ 13 (14): Heklið 1 fl í hverja fl JAFNFRAMT er aukið út um 4 (6) fl jafnt yfir = 90 (100) fl. BARÐ: Heklið nú mynstur með 2 þráðum af Muskat þannig (sjá einnig mynstur A.1): UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu fl, * hoppið yfir 3 l, í næstu fl er heklað 3 st + 1 ll + 3 st, hoppið yfir 3 fl ** , 1 fl í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekning í umf endar eftir **, heklið nú 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 kl um fyrstu ll, 5 ll (= 1 st + 2 ll), 1 st um sömu ll, * 3 ll, 1 fl um ll í miðjum st-hóp, 3 ll **, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 3: Heklið 1 kl um ll-boga á milli 2 st, 3 ll (= 1 st), 2 st um sama ll-boga, 1 ll, 3 st um sama ll-boga, * 1 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll **, um næsta ll-boga (milli 2 st) er heklað 3 st + 1 ll + 3 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 4: Heklið 1 kl að ll fyrir miðju í st-hópinn, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn, * 3 ll, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st, 3 ll **, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 5: Heklið 1 kl um fyrsta ll-boga, 2 ll, * um næsta ll-boga (þær 2 ll á milli 2 st) er heklað 4 st + 1 ll + 4 st, 2 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll **, 1 fl um næsta ll-boga, 2 ll, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin efndar eftir ** , heklið nú 1 kl í kl í byrjun umf. UMFERÐ 6: Heklið 1 kl að ll fyrir miðju í st-hópinn, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn, * 4 ll, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st, 4 ll **, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 7: Heklið 1 fl um fyrsta ll-bogann, 3 ll, * um næsta ll-boga (þær 2 ll á milli 2 st) er heklað 5 st + 1 ll + 5 st, 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll **, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 8: Heklið 1 kl að ll fyrir miðju í st-hópinn, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn, * 5 ll, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st, 5 ll **, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 9: Heklið 1 kl um fyrsta ll-bogann, 3 ll (jafngilda 1 st), 4 st um sama ll-boga, * 2 st um næsta ll-boga (ll-bogi á milli 2 st), 5 st um næsta ll-boga (= 1 st-hópur með 5 st) **, 5 st um næsta ll-boga (= 1 st-hópur með 5 st) *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 10: Heklið kl fram að þriðja st í st-hópi með 5 st, 1 fl í þennan st, * hoppið fram að 2 st sem eru stakir, á milli þeirra 2 st er heklað 4 st + 2 ll + 4 st, hoppið fram að þriðja st í fyrsta st-hópi með 5 st, 1 fl í þennan st, á milli 2 st-hópa með 5 st er heklað 4 st + 2 ll + 4 st **, hoppið fram að þriðja st í st-hópi með 5 st, 1 fl í þennan st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dunehat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.