Lina skrifaði:
Hei! Skal bremmen økes eller hekles diagram A.1 i lengden til hatten hele veien, altså 90 fm?
25.07.2025 - 13:13
Betina skrifaði:
Når der skal hækles med 2 tråde muskat menes der så med 2 nøgler altså den fulde tykkelse på garnet gange 2, eller skal garnet deles og hækles med to tråde. Det første virker meget tykt og det andet vil blive meget tyndt. Jeg hækler på 3,5 nål for at ramme hæklefastheden. Skal jeg gå en halv nål op, hvis det er to fulde tråde garn der skal bruges?
09.03.2025 - 13:44DROPS Design svaraði:
Hei Betina. Når bremmen skal hekles, skal det brukes 2 tråder/dobbelt trå. Og ja, det blir ganske tykt, men det er for å få en stivere brem. Får du problemer med nål nr. 3,5, kan du prøve 4,0, men det skal være stramt. mvh DROPS Design
11.03.2025 - 08:09
Jázmin skrifaði:
Kedves Drops csapat! 4. Körig teljesen jó és értelmezhető a minta, viszonyt az 5.kör már egyáltalán nem jön ki, bárhogy nézem ott csak 60 erp jön ki, szeretnék egy kis segítséget kérni előre is köszönöm!
09.07.2023 - 17:40
Le Dantec Louisa skrifaði:
Bonjour, Dans le tour 2 de la bordure je ne comprends pas : 5 ml (= 1 B + 2 ml) 5ml ou 1B et 2ml? Je vous remercie
16.04.2023 - 10:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Le Dantec, les 5 ml du début du tour 2 remplacent la 1ère bride + les 2 premières mailles en l'air. Bon crochet!
17.04.2023 - 10:09
Elizabeth Bray skrifaði:
How can I download this pattern please? Thanks.
15.11.2022 - 23:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bray, our pattern can only be printed, but using a virtual printer you will be able to download pattern as a .pdf. Happy knitting!
16.11.2022 - 09:37
Syl Smits skrifaði:
TOER 1,2,3 gaat goed Toer 4 krijg ik te veel steken als ik het patroon volg (TOER 4: * 1 stk in elke van eerste 2 stk, 2 stk in volgende stk *, herhaal van *-* = 40 (40) stk. ) en toer 5 krijg ik wel 60 stokjes in plaats 50 stokjes Wat doet ik verkeerd
20.06.2022 - 12:38DROPS Design svaraði:
Dag Syl,
In de 4e toer haak je 3 stk, dan 2 stk in de volgende stk, in toer 5 haak je 3 stk, dan 2stk in de volgende stk, in toer 6 haak je 4 stk en dan 2 stk in de volgende stk. Zo zet je het patroon voort, dus er komt steeds een stk bij voordat je 2 stk in dezelfde steek haakt.
20.06.2022 - 21:03
Nicole Frowein skrifaði:
Hallo,irgendwie komme ich bei der Krempe nicjt so richtig klar, wenn ich nach dem ** Ende und direkt die Kettmasche setze ,zieht sich die Krempe dort zu unschönen Löchern zusammen. So sieht das unschön aus. Kann man mir da zufällig helfen?
16.06.2022 - 21:15DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Frowein, bei der 1. Reihe wierdeholen Sie *3 M überspringen, in die nächste fM 3 Stb + 1 Lm + 3 Stb häkeln, 3 fM überspringen, 1 fM in die nächste fM, 1 Lm, 1 fM überspringen, 1 fM in die nächste fM * die ganze Runde und dann enden mit in die nächste fM 3 Stb + 1 Lm + 3 Stb häkeln, dann überspringen die 3 letzten fM so können Sie mit 1 Kettemasche enden. So haben Sie 9-10 Mal von *bis* in der Runde. Kann das Ihnen helfen? Viel Spaß beim häkeln!
17.06.2022 - 07:40
Beverly Connaughty skrifaði:
I was doing ok until row 9&10 for brim. Row 9 doesn't have any chains after any dc. Then row ten mentions to dc a group between 2 dc but there isn't any space or ch for it. Is this correct?
20.03.2022 - 06:56DROPS Design svaraði:
Dear Beverly, please see answer below.
20.03.2022 - 19:11
Beverly Connaughty skrifaði:
I was doing ok until row 9&10 for brim. Row 9 doesn't have any chains after any dc. Then row ten mentions to dc a group between 2 dc but there isn't any space or ch for it. Is this correct?
20.03.2022 - 06:27DROPS Design svaraði:
Dear Beverly, in row 10 you work in the direct space between 2 dc, not in the chain spaces. So everything is correct. Happy crochetting!
20.03.2022 - 19:11
Beverly Connaughty skrifaði:
The hat ends with 100 sc. Why does the fan row not end up evenly. A bigger space between the first and last fan but not enough for another fan.
12.03.2022 - 06:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Connaughty, the fan pattern = A.1 is worked/repeated over 10 stitches; you should have enough stitches to work it in the round - see also diagram if it can help. Happy crocheting!
14.03.2022 - 10:09
Dune hat#dunehat |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Heklaður hattur úr DROPS Muskat með mynstri
DROPS 146-34 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st byrjar á umf með st er skipt út fyrir 3 ll. Hver umf með st endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf (= í fyrsta st). Fyrsta fl í byrjun á umf með fl er skipt út fyrir 1 ll. Hver umf með fl endar á 1 kl í ll í byrjun á umf. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 st eða 1 fl með því að hekla 2 st/fl í sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HATTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HATTUR: Heklið 5 ll með heklunál nr 4 með 1 þræði af Muskat og tengið í hring með 1 kl í 1. Ll. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 1: Heklið 10 (10) st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st = 20 (20) st. UMFERÐ 3: * Heklið 1 st í fyrsta st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* = 30 (30) st. UMFERÐ 4: * Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* = 40 (40) st. UMFERÐ 5 -8 (5 -9): Haldið áfram með útaukningu á sama hátt, þ.e.a.s. aukið er út um 10 st í hverri umf – aukið út á sama stað og í fyrri umf, þ.e.a.s. að það verður 1 st fleiri á milli hverra útaukninga í hverri umf. Aukið út eins og áður með því að hekla 2 st í 1 st 0 80 (90) st. UMFERÐ 9 (10): Heklið 1 st í hvern st JAFNFRAMT er aukið út um 6 (4) st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 86-94 st. UMFERÐ: 10 -11 (11 -12): Heklið 1 st í hvern st = 86 (94) st. UMFERÐ 12 (13): Heklið 1 fl í hvern st = 86 (94) fl. UMFERÐ 13 (14): Heklið 1 fl í hverja fl JAFNFRAMT er aukið út um 4 (6) fl jafnt yfir = 90 (100) fl. BARÐ: Heklið nú mynstur með 2 þráðum af Muskat þannig (sjá einnig mynstur A.1): UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu fl, * hoppið yfir 3 l, í næstu fl er heklað 3 st + 1 ll + 3 st, hoppið yfir 3 fl ** , 1 fl í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekning í umf endar eftir **, heklið nú 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 kl um fyrstu ll, 5 ll (= 1 st + 2 ll), 1 st um sömu ll, * 3 ll, 1 fl um ll í miðjum st-hóp, 3 ll **, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 3: Heklið 1 kl um ll-boga á milli 2 st, 3 ll (= 1 st), 2 st um sama ll-boga, 1 ll, 3 st um sama ll-boga, * 1 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll **, um næsta ll-boga (milli 2 st) er heklað 3 st + 1 ll + 3 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 4: Heklið 1 kl að ll fyrir miðju í st-hópinn, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn, * 3 ll, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st, 3 ll **, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 5: Heklið 1 kl um fyrsta ll-boga, 2 ll, * um næsta ll-boga (þær 2 ll á milli 2 st) er heklað 4 st + 1 ll + 4 st, 2 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll **, 1 fl um næsta ll-boga, 2 ll, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin efndar eftir ** , heklið nú 1 kl í kl í byrjun umf. UMFERÐ 6: Heklið 1 kl að ll fyrir miðju í st-hópinn, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn, * 4 ll, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st, 4 ll **, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 7: Heklið 1 fl um fyrsta ll-bogann, 3 ll, * um næsta ll-boga (þær 2 ll á milli 2 st) er heklað 5 st + 1 ll + 5 st, 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 ll **, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 8: Heklið 1 kl að ll fyrir miðju í st-hópinn, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn, * 5 ll, um ll á milli 2 fl er heklað 1 st + 2 ll + 1 st, 5 ll **, 1 fl um ll fyrir miðju í st-hópinn *, endurtakið frá *-*, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. UMFERÐ 9: Heklið 1 kl um fyrsta ll-bogann, 3 ll (jafngilda 1 st), 4 st um sama ll-boga, * 2 st um næsta ll-boga (ll-bogi á milli 2 st), 5 st um næsta ll-boga (= 1 st-hópur með 5 st) **, 5 st um næsta ll-boga (= 1 st-hópur með 5 st) *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 10: Heklið kl fram að þriðja st í st-hópi með 5 st, 1 fl í þennan st, * hoppið fram að 2 st sem eru stakir, á milli þeirra 2 st er heklað 4 st + 2 ll + 4 st, hoppið fram að þriðja st í fyrsta st-hópi með 5 st, 1 fl í þennan st, á milli 2 st-hópa með 5 st er heklað 4 st + 2 ll + 4 st **, hoppið fram að þriðja st í st-hópi með 5 st, 1 fl í þennan st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú 1 kl í fl í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dunehat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.