Marie-Armelle AQUILINA skrifaði:
Bonjour, Est-il possible d'avoir une grille du point ajouré ?
18.08.2019 - 13:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Aquilana, il n'y a pas de diagramme pour ce modèle seulement les explications écrites. Vous pouvez par exemple essayer sur un échantillon au préalable pour bien comprendre comment on le tricote. Bon tricot!
19.08.2019 - 10:27
Cora skrifaði:
Da diese Wolle so zart ist, wird der Faden hier doppelt genommen? Also stricke ich gleichzeitig mit 2 Fäden (Knäulen)? LG Cora
28.03.2019 - 15:58DROPS Design svaraði:
Liebe Cora, ja genau, diese Jacke wird mit doppeltem Kid-Silk gestrickt (= mit 2 Fäden). Viel Spaß beim stricken!
01.04.2019 - 09:52
Céline skrifaði:
Pouvez vous m expliquer davantage le montage du à partir 5 cm de la hauteur totale. Je fais la taille xxx merci
18.03.2019 - 20:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Céline, vous tricotez d'abord au point mousse pendant 5 cm, puis continuez en jersey avec 1 m lis au point mousse. À 6 cm (XXXL), vous diminuez 3 fois 1 m de chaque côté (cf DIMINUTIONS-1) tous les 4 cm = 106 m. À 22 cm, vous augmentez 3 fois à 1 m du bord de chaque côté (cf AUGMENTATIONS) tous les 7 cm = 112 m. À 44 cm, vous rabattez pour les manches de chaque côté: 2x3m, 4x2m et 5x1m = 74 m. À64 cm, vous rabattez les 26 m centrales puis 1 m pour l'encolure = 23 m pour chaque épaule. Rabattez à 66 cm. Bon tricot!
19.03.2019 - 10:24
Laura skrifaði:
Buongiorno,l'ho rifatto un'altra volta ed ora viene.Grazie mille per l'aiuto!
24.01.2015 - 13:43
Laura skrifaði:
Non rimane neancora...ma nessuno ha già fatto questo modello?
19.01.2015 - 21:34DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura. Per poterla aiutare, le chiediamo se gentilmente ci può spiegare meglio in quale punto il motivo non viene più eseguito correttamente. Può scrivere qui, sul nostro forum, oppure può mandare una mail, eventualmente con una foto allegata, all’indirizzo italy@garnstudio.com. Buon lavoro!
20.01.2015 - 08:43
Laura skrifaði:
Buongiorno, è possibile che ci sia un errore nel motivo a pizzo? non mi trovo con la spiegazione a partire dal ferro 8...seguendo i vari passaggi dopo il segnapunti mi rimangono 17 maglie. Andando avanti coi ferri il motivo a pizzo non rimane...se potete darmi un aiuto...Grazie mille
19.01.2015 - 08:43DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura. Abbiamo corretto le spiegazioni del ferro 7 del davanti sinistro e del ferro 8 del davanti destro. Adesso dovrebbe riuscire a lavorare correttamente il motivo a pizzo. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
19.01.2015 - 11:04
Marsci skrifaði:
Si je veux tricoter avec 1 fil Kid Silk et 1 fil Alpaca, combien de pelotes de chaque faut-il pour un Pull T 42 ? Je suppose que le fil Kid Silk améliore la tenue de la laine Alpaca (qui a tendance à se détendre)? Merci pour votre réponse. Bien cordialement
20.01.2014 - 13:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Marsci, vous devez d'abord calculez le métrage total nécessaire pour votre taille, ex. en taille M 8 pelotes (8x25=200g). La moitié (fil tricoté en double) représente 4 pelotes et 800 m env. Divisez 800/167 m (longueur Alpaca)= 4.8, soit 5 pelotes. En taille M, il vous faudrait 4 pelotes Kid-Silk et 5 Alpaca. Bon tricot!
21.01.2014 - 08:45
Ineke Kroon skrifaði:
Het tweede voorpand, de rechterkant van het vestje, wordt het tegenovergestelde gebreid van de linkerkant. Waar in het linkerpatroon gezegd wordt een extra steek op te zetten, wordt in het rechterpand gezegd dat een steek afgehaald moet worden. Dit klopt niet, ook in het rechter patroon moet een extra steek extra opgezet worden. (zie patroon rechterpand o.a. naald 2, naald 4 , naald 6 en 10 etc.)
19.10.2012 - 21:49
Elena Vieth skrifaði:
Hallo, eine dehr schöne Jacke! Ich bin nur etwas verwundert über die Materialangabe. Sind 200g für größe M tatsächlich ausreichend? Vielen dank und liebe Grüße Elena Vieth
13.09.2012 - 11:49DROPS Design svaraði:
Hallo Frau Vieth, ja Kid Silk jäuft sehr weit. 25 g haben eine Lauflänge von 200 m. Achten Sie darauf, dass Sie für Grösse M 8 Knäuel à 25 g brauchen.
13.09.2012 - 13:20
Marie Danneels skrifaði:
U spreekt voor het kantpatroon steeds over 1 steek afhalen; is het niet 1 nieuwe steek opzetten ? Kan zijn dat ik totaal verkeerd ben maar dan snap ik het helemaal niet -))) Groetjes !
08.08.2012 - 11:56DROPS Design svaraði:
Hoi Marie. Je hebt gelijk, het moet 1 st opzetten zijn. Wij zullen het patroon aanpassen.
31.08.2012 - 16:35
Meredith#meredithcardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð vafningspeysa úr 2 þráðum DROPS Kid Silk með kanti að framan með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 141-20 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA 1 (á við um úrtöku á hliðum): Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið um 1 l í byrjun umf þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l í lok umf þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á prjóni, prjónið næstu 2 l slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjón. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA 2 (á við um úrtöku við hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið um 1 l á undan prjónamerki á vinstra framstykki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið næstu 2 l sl saman, 1 l sl, (prjónamerki), prjónið kantlykkju að framan. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki á hægra framstykki þannig: Prjónið kantlykkju að framan (prjónamerki), síðan 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið út umf. SNÚRA PRJÓNUÐ Í HRING: Prjónið 1 umf slétt = 6 l á prjóni, nú er þráðurinn vinstra megin við prjóninn. Prjónið nú þannig: * Færið allar l hægra megin á sokkaprjóninn án þess að snúa við, herðið á þræði og prjónið yfir allar l *, endurtakið frá *-*. Þegar snúran hefur verið prjónuð, fellið ekki af en klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum allar l og festið vel. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 70-78-84-92-102-112 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) með 2 þráðum úr Kid Silk á prjóna nr 4,5. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 4-4-4-5-5-5 cm (1. umf = rétta). Í næstu umf frá réttu er skipt yfir á prjóna nr 5 og prjónað áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATH! Kantlykkjur í hliðum eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 5-5-5-6-6-6 cm er fækkað um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – sjá ÚRTAKA 1. Endurtakið úrtöku með 4 cm millibili alls 2 sinnum til viðbótar (= alls 3 l færri) = 64-72-78-86-96-106 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm. Í næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING að ofan. Endurtakið útaukningu með 7 cm millibili 2 sinnum til viðbótar (= alls 3 útaukningar) = 70-78-84-92-102-112 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm. Fellið nú af fyrir handveg í byrjun hverrar umf þannig: Fellið af 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1-1-2-2-3-4 sinnum og 1 l 2-4-3-2-4-5 sinnum = 56-60-64-68-70-74 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Fellið nú af miðju 22-22-24-24-26-26 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er fækkað um 1 l = 16-18-19-21-21-23 l eftir fyrir öxl. Fellið laust af allar l þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 45-49-52-56-61-66 l (meðtalin er 1 kantlykkja) með 2 þráðum úr Kid Silk á prjóna nr 4,5. Prjónið 2 umf slétt (1. umf = rétta). Setjið 1 prjónamerki á undan síðustu 10 l séð frá réttu (= 10 kantlykkjur við miðju að framan), látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. LESIÐ ALLAN KAFLANN FYRIR VINSTRA FRAMSTYKKI ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið nú gatamynstur yfir þær 10 kantlykkjur við miðju að framan og garðaprjón yfir þær l sem eftir eru í 4-4-4-5-5-5 cm þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 10 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 11 l frá prjónamerki. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 l sl = 12 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 3: Prjónið þar til 12 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 13 l frá prjónamerki. UMFERÐ 4: Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l sl = 14 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 5: Prjónið þar til 14 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 15 l frá prjónamerki. UMFERÐ 6: Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 11 l sl = 16 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 7: Prjónið þar til 16 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 16 l frá prjónamerki. UMFERÐ 8 (= ranga): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, 13 l sl = 16 l frá prjónamerki – ATH! Snúið við, hér eru prjónaðar stuttar umferðir. UMFERÐ 9 (= stuttar umferðir umf frá réttu): Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 17 l frá prjónamerki. UMFERÐ 10: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 10 sl = 16 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 11: Prjónið þar til 16 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6 l sl, * prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið næstu 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, fitjið upp 1 l = 15 l frá prjónamerki. UMFERÐ 12: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 8 l sl = 14 l frá prjónamerki, prjónið út umf. ATH! Munið eftir að skipta yfir á prjóna nr 5 þegar stykkið mælist 4-4-4-5-5-5 cm, haldið áfram með gatamynstur yfir kantlykkjur að framan og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hlið til loka. UMFERÐ 13: Prjónið þar til 14 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 l sl, * prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið næstu 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, fitjið upp 1 l = 13 l frá prjónamerki. UMFERÐ 14: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 6 l sl = 12 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 15: Prjónið þar til 12 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, * prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið næstu 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, fitjið upp 1 l = 11 l frá prjónamerki. UMFERÐ 16: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 4 l sl = 10 l frá prjónamerki – ATH! Snúið við, hér eru prjónaðar stuttar umferðir. UMFERÐ 17 (= stuttar umferðir frá réttu): Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, * 1 uppsláttur, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 11 l frá prjónamerki. Endurtakið frá umf 2-17. JAFNFRAMT er tekið úr og aukið út í hlið eins og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm er fækkað um 1 l á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA 2 – fyrir hálsmáli. Endurtakið úrtöku í 6. hverri umf alls 12-12-13-13-14-14 sinnum. Þegar stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm er fellt af fyrir handveg eins og á bakstykki. Þegar úrtöku er lokið verða 16-18-19-21-21-23 l á undan prjónamerki (= öxl). Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm fellið af fyrstu 16-18-19-21-21-23 l af í næstu umf frá réttu. VINSTRI KANTUR AÐ FRAMAN: Haldið áfram með gatamynstur eins og áður yfir lykkjur í kanti að framan á vinstra framstykki þar til kanturinn mælist ca 9-9-10-10-10-10 cm frá öxl (endið á umf 2), prjónið 1 umf slétt jafnframt sem fellt er af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 45-49-52-56-61-66 l (meðtalin er 1 kantlykkja) með 2 þráðum af Kid Silk á prjóna nr 4,5. Prjónið 2 umf slétt (1. umf = rétta). Setjið 1 prjónamerki eftir fyrstu 10 l séð frá réttu (= 10 kantlykkjur við miðju að framan), látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. LESIÐ ALLAN KAFLANN FYRIR HÆGRA FRAMSTYKKI ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið nú gatamynstur yfir 10 kantlykkjur við miðju að framan og garðaprjón yfir þær l sem eftir eru í 4-4-4-5-5-5 cm þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 10 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 11 l frá prjónamerki. UMFERÐ 3: Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 l sl = 12 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 4: Prjónið þar til 12 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 13 l frá prjónamerki. UMFERÐ 5: Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l sl = 14 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 6: Prjónið þar til 14 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 15 l frá prjónamerki. UMFERÐ 7: Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 11 l sl = 16 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 8: Prjónið þar til 16 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 16 l frá prjónamerki. UMFERÐ 9 (= rétta): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman, 13 l sl = 16 l frá prjónamerki – ATH! Snúið við, hér er prjónuð stutt umferð. UMFERÐ 10 (= stutt umferð frá réttu): Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 17 l frá prjónamerki. UMFERÐ 11: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 10 sl = 16 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 12: Prjónið þar til 16 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6 l sl, * prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið næstu 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, fitjið upp 1 l = 15 l frá prjónamerki. ATH! Munið eftir að skipta yfir á prjóna nr 5 þegar stykkið mælist 4-4-4-5-5-5 cm, haldið áfram með gatamynstur yfir kantlykkjur að framan og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hlið til loka. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 8 l sl = 14 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 14: Prjónið þar til 14 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 l sl, * prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið næstu 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, fitjið upp 1 l = 13 l frá prjónamerki. UMFERÐ 15: Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 6 l sl = 12 l frá prjónamerki, prjónið út umf. UMFERÐ 16: Prjónið þar til 12 l eru eftir á prjóni, (prjónamerki), 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, * prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slét, prjónið næstu 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, fitjið upp 1 l = 11 l frá prjónamerki. UMFERÐ 17 (= rétta): Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 4 l sl = 10 l frá prjónamerki – ATH! Snúið við, hér eru prjónaðar stuttar umferðir. UMFERÐ 18 (= stuttar umferðir frá röngu): Prjónið 1 l sl, prjónið næstu 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, fitjið upp 1 l = 11 l frá prjónamerki. Endurtakið frá umf 3-18. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað og aukið út í hlið eins og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm er fækkað um 1 l á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA 2. Endurtakið úrtöku í 6. hverri umf alls 12-12-13-13-14-14 sinnum. Þegar stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm er fellt af fyrir handveg eins og á bakstykki. Þegar fækkun/úrtöku er lokið verða 16-18-19-21-21-23 l á eftir prjónamerki (= öxl). Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm fellið af fyrstu 16-18-19-21-21-23 l af í næstu umf frá röngu. HÆGRI KANTUR AÐ FRAMAN: Haldið áfram með gatamynstur eins og áður yfir lykkjur á kanti að framan eins og áður yfir kantlykkjur að framan á hægra framstykki þar til kanturinn mælist ca 9-9-10-10-10-10 cm frá öxl (endið á umf 3), prjónið 1 umf slétt jafnframt sem fellt er af. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka. Fitjið upp 38-40-42-44-46-48 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) með 2 þráðum úr Kid Silk á prjóna nr 4,5. Prjónið garðaprjón í 4-4-4-5-5-5 cm. Í næstu umf frá réttu er skipt yfir á prjóna nr 5 og prjónað er í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 7-7-7-6-6-6 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 5-5-4½-4-3½-3½ cm millibili 7-7-8-9-10-10 sinnum til viðbótar (alls 8-8-9-10-11-11 sinnum) = 54-56-60-64-68-70 l. Þegar stykkið mælist 47-47-46-46-45-45 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs) fellið af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 2 sinnum. Fellið síðan af 1 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 57 cm, fellin nú af í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 l 1 sinni, 3 l 1 sinni. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 58 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma og saumið ermar í innan við 1 kantlykkju. Saumið hliðar- og ermasauma í eitt innan við 1 kantlykkju. FRÁGANGUR: Saumið kant að framan saman við miðju að aftan, saumið hann meðfram hálsmáli aftan við hnakka. SNÚRA: Fitjið upp 6 l með 2 þráðum af Kid Silk á sokkaprjóna nr 5 og prjónið SNÚRA PRJÓNUÐ Í HRING – sjá útskýringu að ofan – í ca 72-75-78-81-84-87 cm. Saumið snúruna niður við hliðarsauminn í vinstri hlið utan á peysunni, ca 17-18-19-20-21-22 cm frá neðstu brún. Prjónið aðra snúru til viðbótar alveg eins en ca 100-102-104-106-109-112 cm, saumið niður í hornið í kanti framan á hægra framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #meredithcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 141-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.