Małgorzata skrifaði:
Dzień dobry, w opisie żółtego mamy A-1 ponad 17 nast.o. Co oznacza tu „ponad”?
02.03.2024 - 16:21DROPS Design svaraði:
Witaj Małgosiu, to oznacza, że przerabiasz następne 17 oczek wg schematu A.1. Pozdrawiamy!
04.03.2024 - 09:11
Airashii skrifaði:
Hello. At first I want to thank you for all those amazing patterns and free tutorials on your website. Regarding pattern for hot-water bottle cover in seed st I am wondering what is the reason that you recommend even (i.e. divided by 2) no of sts in this pattern while in the tutorial "Seed/moss stitch in the round" you recommend working with an uneven no of sts in those cases. To me odd no of sts seems a better choice & I would appreciate your explanation about the difference in instructions.
11.01.2023 - 22:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Airashii, it might have been a designer choice, but you can of course adjust the number of stitches decreasing 1 stitch more or less to get an uneven number of stitches to work the moss stitch in the round. Happy knitting!
12.01.2023 - 09:36
Nadia skrifaði:
Io ho avviato 44 maglie sui ferri circolari perché la mia borsa è più piccola...ma mi sembra eccessivamente piccola perché la contenga tutta.allpra mi chiedevo: queste misure sono un solo lato ed è necessario farne due da cucire poi insieme?
28.12.2022 - 13:59DROPS Design svaraði:
Buonasera Nadia, la borsa è lavorata in un pezzo unico in tondo. Buon lavoro!
28.12.2022 - 18:55
Wilma Jurriansen skrifaði:
Moet er bij de kruikenzak met de gerstekorrel niet een oneven aantal steken staan? Daar je ook hier met een rondbreinaald werkt, wordt de overgang mooier met een oneven aantal steken.
01.11.2022 - 11:03DROPS Design svaraði:
Dag Wilma,
Inderdaad, je zou wel eens gelijk kunnen hebben. Bedankt voor de tip!
16.11.2022 - 19:32
Carmen Arteaga skrifaði:
Muy bueno el modelo
26.06.2022 - 01:37
Heidi skrifaði:
This is new to me. am i knitting 2 of these, 2 sides, and then "sewing" them together to make one whole water bottle cover? sorry, i'm obviously a silly fool. (i want to make the pink one. and i do actually know how to knit. haha!)
29.01.2022 - 17:57DROPS Design svaraði:
Dear Heidi, you work in the round, one single piece. You only need to sew the bottom opening. Happy knitting!
30.01.2022 - 21:49
Catherine skrifaði:
Bonjour, comment répartissez-vous les 20 diminutions sur un rang de 62 mailles ? Pour diminuer, tricotez-vous 2 mailles ensemble ? Merci d’avance pour votre réponse
12.10.2021 - 00:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, cette leçon explique comment répartir des diminutions (ou bien des augmentations en fonction des cas) sur un même rang et devrait ainsi pouvoir vous aider à calculer quand diminuer (on diminue ici en tricotant 2 mailles ensemble à l'endroit). Bon tricot!
12.10.2021 - 08:55
Ángel Casado skrifaði:
Hola podríamos vender sus productos en nuestra tienda online y que descuentos tendríamos sobre su PVP este es mi móvil y mi nombre lo he puesto arriba 688628702 soy de España
07.01.2021 - 22:00DROPS Design svaraði:
Hola Angel! Si estás interesada en vender lanas DROPS, contáctanos llenando el formulario AQUI. Muchas gracias por su interes!
08.01.2021 - 11:33
Conny Heeren skrifaði:
Ik wil deze graag maken maar dan voor ronde fles zoals je die meestal ziet in NL. Kan dat ook gewoon of moet ik dan iets aanpassen
08.10.2020 - 08:38DROPS Design svaraði:
Dag Conny,
Een ronde kruik heeft toch echt andere afmetingen en daar kun je denk ik beter een ander patroon voor gebruiken. Op onze site zie ik ze inderdaad helaas niet staan.
10.10.2020 - 10:57
Fransiska skrifaði:
I've knitted the body - so far so good - but the "neck" doesn't get as narrow as I wish or as it appears on the pictures. How do I solve that? Smaller needle size? Thank you for the help
01.02.2020 - 19:34DROPS Design svaraði:
Hi Fransiska, You can either use a smaller needle size for the rib or decrease more stitches before working the rib. Happy knitting!
03.02.2020 - 07:22
Keep Me Warm#dropskeepmewarm |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað hulstur utan um hitapoka úr DROPS Snow. Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-837 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STÆRÐ: Ef hitapokinn þinn er með annað mál, getur þú aðlagað mynstrið að þínum hitapoka þannig: Mælið ummálið utan um hitapokann. Fitjið upp þann fjölda l sem strekkist að þessari lengd (með því að toga aðeins í). Passið uppá að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 2. Þetta er þá sá fjöldi l fyrir þitt hulstur. Hægt er að aðlaga stærðina á gula hulstrinu með því að prjóna fleiri eða færri sléttar l á milli A-1 á hvorri hlið á hulstrinu. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. PERLUPRJÓN (prjónað í hring): UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HULSTUR UTAN UM HITAPOKA MEÐ KÖÐLUM - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hulstrið er prjónað í hring á hringprjóna. HULSTUR UTAN UM HITAPOKA MEÐ KÖÐLUM: Fitjið upp 62 l með litnum gulur DROPS Snow á hringprjóna nr 6 og prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið nú þannig: Prjónið 7 l sl, LESIÐ MYNSTUR, A-1 yfir 17 l, 14 l sl, A-1 yfir 17 l og 7 l sl. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til A-1 hefur verið prjónað alls 6 sinnum á hæðina. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 20 l jafnt yfir = 42 l. Stykkið mælist ca 28 cm. Prjónið nú 4 cm stroff með 1 l sl, 1 l br. Stykkið mælist 32 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið opið í botni saman þannig að kaðlarnir eru staðsettir við miðju að framan og við miðju að aftan. Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- HULSTUR UTAN UM HITAPOKA Í PERLUPRJÓNI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hulstrið er prjónað í hring á hringprjóna. HULSTUR UTAN UM HITAPOKA Í PERLUPRJÓNI: Fitjið upp 50 l á hringprjóna nr 6 með litnum pastelbleikur DROPS Snow. Prjónið perluprjón hringinn þar til stykkið mælist ca 28 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 8 l jafnt yfir = 42 lykkjur. Prjónið nú 4 cm stroff með 1 l sl, 1 l br. Stykkið mælist 32 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið opið í botni saman. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropskeepmewarm eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-837
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.