Monika skrifaði:
Herzlichen Dank für die Hilfe. MfG Monika
09.11.2017 - 13:14
Monika skrifaði:
Hallo, komme nicht weiter mit der Arbeit. Habe jetzt A2 fertig und 144 M auf der Nadel. Wollte jetzt mit den Beinen weiter machen. Ich habe eine M abgekettet und 33 M auf eine Hilfsnadel genommen. Jetzt muss ich noch eine M abketten. Aber der Faden liegt vor den 33 M. Muss ich den Faden jetzt abschneiden um die M abzuketten? Irgendwie verstehe ich das nicht. Wäre nett wenn Sie mir helfen könnten. Mit freundlichen Grüssen Monika
08.11.2017 - 22:09DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, so stricken Sie: 1 Masche abketten, die nächste 33 Maschen stricken und auf eine Hilfsnadel stilllegen, die nächste Masche abketten und jetzt die 109 Maschen für Rückenteil hin- und zurück stricken. Viel Spaß beim stricken!
09.11.2017 - 09:00
Malene skrifaði:
Hei! Strikker en str small. Har nå strikket 6 cm og skal begynne å dele til forben og er fortsatt på A-2. Har da felt en maske, satt 17 masker på en tråd og felt en maske. Sitter igjen da med 72 masker. Får da ikke mønsteret til å stemme. Sitter igjen med 7 masker. (er 13 i diagrammet) Mvh Malene
07.11.2017 - 23:34DROPS Design svaraði:
Hej Malene, jo men du fortsætter mønsteret over de masker som er tilbage på pinden. Sørg for at starte med den maske du er kommet til i diagrammet på forrige pind. God fornøjelse!
22.11.2017 - 15:04
Pia Møller Hansen skrifaði:
Jeg vil gerne lave denne her hundetrøje , men min hund har andre mål "brystmål 69 cm og rygmål 56 cm " hvordan laver man opskriften til disse mål , der er rigtigt mange større hunde der har brug for trøjer , men i har desværre ikk opskrifterne til større hunde øvøv
22.08.2017 - 10:56DROPS Design svaraði:
Hei Pia. Ditt ønske om større hundegensere er formidlet videre til designavdeligen :) Når det gjelder denne modellen, kan du evnt bare strikke etter den største størrelsen og deretter strikker du noen ekstra cm før fellingen (om det da bare er lengden det gjelder og ikke hals og ben størrelsen). God Fornøyelse!
24.08.2017 - 08:24
Marissa skrifaði:
Etujalkoja tehdessä, jaetaanko etujalkojen aukot erikseen kahteen otteeseen 17s (s koko ) vai jaetaanko se 17s yhdelle apulangalle ja jalkaosuudet neulotaan tästä sitten myöhemmin?
15.03.2017 - 15:22DROPS Design svaraði:
Jalkojen aukot muodostuvat, kun selkä- j mahakappale neulotaan erikseen. Kun jalka-aukot ovat valmiit, jatketaan taas neulomista kaikilla silmukoilla.
23.03.2017 - 16:27
Lilasmai skrifaði:
Bonjour, Tricoter 1 tour en jersey en même temps, répartir 8 augmentations = 60. Ensuite dernier tour de A-1, répartir 5 augmentations = 65 m...Quand je divise l'ouvrage je suis à la moitié du diagramme A2 alors je ne peux pas avoir 64 mailles puisque je dois enlever cette maille au dernier rang de A2. Merci
10.02.2017 - 22:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Lilasmai, il vous faudra augmenter 1 m en XS au dernier tour de A.2 du dos pour que le nombre de mailles corresponde à A.4. Vous aurez ainsi 64 m au total quand vous reprendrez les m du devant + 1 m à monter de chaque côté. Bon tricot!
13.02.2017 - 09:34
Lilasmai skrifaði:
Bonjour, Dans mon message précédent je me suis mal expliqué. Voici mon problème. À 10 cm (l'ouverture pour les pattes mesure environ 6 cm. glisser les mailles en attente sur un autre arrêt de mailles. ???Reprendre les mailles du ventre en attente...Je ne comprends quelle mailles glisser sur un autre arrêt de mailles puisque les seules mailles que j'ai attente sont celles du ventre. Merci
08.02.2017 - 20:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Lilasmai, vous glissez les 51 m du dos en attente le temps de tricoter les 6 cm sur les 11 m du devant - cf réponse précédente. Bon tricot!
09.02.2017 - 08:37
Lilasmai skrifaði:
Bonjour Madame, je tricote le manteau en taille XS sur 3 aiguilles double pointes. À 4 cm j'ai divisé l'ouvrage soit 1 m rabattu 13 m sur un arrêt de mailles 1 m rabattue = dessous ventre. J'ai continué sur les 52 m = dos en aller retour. Mon problème quand il est dit qu'à 10 cm, l'ouverture des pattes mesure 6 cm et qu'il faut glisser des mailles en attente sur un arrêt de mailles et continuer de tricoter les mailles du ventre. Je n'ai pas d'autres mailles en attente . Merci
08.02.2017 - 19:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Lilasmai, en taille XS vous devez avoir 64 m au total - 1 m rabattue, 11 m en attente (devant, côté ventre), et 1 m rabattue = il vous reste 51 m pour le dos. Tricotez ces 51 m pendant 6 cm (ouverture des pattes) et mettez ces mailles en attente. Reprenez les 11 m en attente et tricotez pendant 6 cm, puis tricotez ces 11 m, montez 1 m, tricotez les 51 m, montez 1 m = 64 m de nouveau. Bon tricot!
09.02.2017 - 08:33
Jenny skrifaði:
Jag förstår inte delen då jag avmaskar 1 m och sedan sätter över 17 m på en tråd och avmaskar 1m igen? Var avmaskar jag den sista av dessa två? Efter jag har satt de 17 maskorna på en tråd? Jag har ju fortfarande garnet jag stickar med före de 17 maskorna jag har satt över på en tråd. Ska avmaskning nr 2 komma efter de 17 maskorna jag har satt på en tråd binds ju arbetet ihop. Förstår ingenting! Tacksam för svar snarast! Jenny
06.02.2017 - 22:24DROPS Design svaraði:
Hej Jenny. Du starter p med at lukke af for 1 m, strikker du de naeste 17 m og saetter disse paa 1 traad, luk nu den naeste m af og du har 73 m tilbage paa pinden som du kan starte og strikke.
07.02.2017 - 13:38
Nora skrifaði:
Oppfølgingsspørsmål: men er det virkelig riktig at man ikke skal plukke opp de 22 under magen? det ser ut som om de har gjort det på bildene av ferdig genser.
30.01.2017 - 17:37DROPS Design svaraði:
Hej Nora. Ja, det staar der i opskriften, men du kan jo ogsaa öge nogle masker her om du selv synes det er paenere.
31.01.2017 - 15:42
Let's Go#letsgodogsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund úr DROPS Karisma með norrænu mynstri Stærð XS – L.
DROPS Extra 0-836 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjón frá hálsmáli og niður. Minnstu stærðirnar eru prjónaðar á sokkaprjónar en aðrar stærðir eru prjónaðar á hringprjóna. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 52-76-100-124 lykkjur á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3 með litnum ljós brúnn. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 6-8-10-12 cm (hálsmál). Skiptið yfir á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3,5 - HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir = 60-84-108-132 lykkjur. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Prjónið mynstur þannig: Stærð XS: A-1, A-2 og A-4. Stærð S: A-1, A-2, A-3 og A-4. Stærð M: A-1, A-2, A-3, A-2 og A-4. Stærð L: A-1, A-2, A-3, A-2, A-3 og A-4. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.1 er aukið út um 5-7-9-11 lykkjur jafnt yfir = 65-91-117-143 lykkjur. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.2 er fækkað um 1 lykkju í XS og M og aukið út um 1 lykkju í S og L = 64-92-116-144 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-6-9-12 cm (mælt eftir hálsmáli) skiptist stykkið fyrir op fyrir framfætur þannig: Fellið af 1 lykkju, setjið 11-17-23-33 lykkjur á þráð (= magastykki), fellið af 1 lykkju, prjónið mynstur áfram fram og til baka yfir þær lykkjur sem eftir eru (= bakstykki). Þegar stykkið mælist 10-14-18-22 cm (op fyrir framfætur mælist ca 6-8-9-10 cm) setjið lykkjur á þráð. Setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka á prjóninn (= 11-17-23-33 lykkjur) og prjónið mynstur yfir þessar lykkjur eins langt og á bakstykki. Setjið allar lykkjur inn á sama prjón og fitjið upp 1 nýja lykkju í hvora hlið á milli bakstykkis og magastykkis = 64-92-116-144 lykkjur. Prjónið mynstur til loka, eftir það er haldið áfram með litnum ljós brúnn að loka máli Þegar stykkið mælist 15-20-25-30 cm, fellið af 10-14-18-22 lykkjur mitt undir magastykki. Prjónið áfram fram og til baka að loka máli – jafnframt er lykkjum fækkað í byrjun á hverri umferð: 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum, 1 lykkja 9-8-9-8 sinnum, 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 22-32-42-52 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist nú ca 29-38-47-52 cm ásamt hálsmáli. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á sokkaprjóna / hringprjón 3, prjónið að auki upp lykkjur í kringum affellingarkant þannig að heildarfjöldi lykkja verður = 84-112-144-188 lykkjur. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 3-6-9-12 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRAMFÓTUR: Prjónið upp 36-44-52-60 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum ljós brúnn í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 5-8-12-17 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 4-5-6-8 cm. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. Brettið hálsmálið niður tvöfalt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsgodogsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-836
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.