Bente Rygh skrifaði:
Jeg er nybegynner , har aldri strikket mønster før. Holder på med vrangborden i str xs( liten Pomorainien) Det står at jeg starter med A1, jeg har 52 masker og hver linje i diagrammet er på 12 masker. Hvordan gjør jeg det når jeg har strikket 12 masker ?
01.11.2020 - 21:33DROPS Design svaraði:
Hej Bente, Blusen strikkes rundt på rundpind ifølge opskriften. Du strikker først ribkanten, så 1 omgang glatstrik hvor du tager ud til 60 masker, og nu kan du strikke A.1 x 5 rundt. Se gerne vores video og lessons hvordan du strikker mønster rundt på rundpind. God fornøjelse!
05.11.2020 - 13:38
Wenche Aronsen skrifaði:
Hei, jeg lurer på hvilke størrelse modell Karisma det er strikket i til den søte modellhunden ?
16.10.2020 - 14:33DROPS Design svaraði:
Hei Wenche. Bildet av hunden er en Bichon Frisé, så den er strikket i størrelse M. mvh DROPS design
19.10.2020 - 11:58
Gunn Karin Skjærbekk skrifaði:
Når eg skal sette 17 masker på tråd + felle 1 maske før/ etter , er det da til begge beina?
17.07.2020 - 21:46DROPS Design svaraði:
Hej Gunn, ja de 17 masker er til under maven og masken du feller i hver side er der hvor benet starter. Kig gerne på lektionen nederst i opskriften. God fornøjelse!
30.07.2020 - 15:23
Gunilla skrifaði:
Jag är på mönster 2 storlek xs, har nu 65 maskor och stickar rad 2 i diagrammet, när jag kommer till slutet på mönstret fattas det 3 maskor för att mönstret ska gå jämt ut. Vad har jag missat?
25.03.2020 - 12:02DROPS Design svaraði:
Hei Gunilla. Du har 65 masker på pinnen og skal strikke diagram A.2. Diagram A.2 har 13 masker og du strikker diagrammet 5 ganger, 13 x 5 = 65 masker. Sjekk om du har fulgt diagrammet nøye, har du kanskje hoppet over noen masker. mvh DROPS design
30.03.2020 - 10:39
Leila skrifaði:
Hei, onko kuvassa olevalla koiralla koon S villapaita? :)
23.02.2020 - 21:51DROPS Design svaraði:
Kyllä, koiralla on koon S paita!
27.02.2020 - 17:12
Lena Eriksson skrifaði:
Sedan stickas arb färdigt fram och tillbaka på st – samtidigt maskas det av i början på varje v i varje sida: 2 m 1-3-4-6 ggr, 1 m 9-8-9-8 ggr, 2 m 1-3-4-6 ggr och 3 m 1 gång = 22-32-42-52 m kvar på st. Arb mäter nu ca 29-38-47-52 cm inkl halsen. Det stämmer inte ska man maska av båe i början och slutet på varje varv??? Annars blir det inte rätt antal maskor kvar i slutet..
17.12.2019 - 13:14
Hanne skrifaði:
Når det skal felles på 2m 3ganger osv. Regnes 1 gang når du har felt 2m i begge sider?
23.08.2019 - 10:42DROPS Design svaraði:
Hej. Ja det stämmer. När vi skriver att det ska felles på hver side så räknas det som 1 gång när det har felt på båda sidor. Lycka till!
26.08.2019 - 09:08
Lise Jalbert skrifaði:
Milles merci pour la rapidité de votre réponse et pour les précisions qui m’ont vraiment orientée. J’ai tout saisi avec vos explications et le lien vidéo . Un énorme merci ! Vous venez de vous faire une adepte de votre site et de vos patrons!
13.07.2019 - 03:06
Lise Jalbert skrifaði:
Je suis rendue a l’ouverture des pattes ( mettre des mailles en attente). Je ne sais pas comment m’y prendre. Y a-t-il un vidéo qui pourrait y ressembler . Tous les commentaires sont dans une langue incompréhensible
12.07.2019 - 03:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jalbert, pour former l'ouverture des pattes, tricotez comme avant la première maille, tricotez ensuite comme avant les 11-33 (cf taille) mailles suivantes et glissez les en attente sur un fil/arrêt de mailles (vous reprendrez ensuite ces mailles pour le ventre), rabattez la maille suivante et tricotez les mailles du dos comme avant, mais cette fois en allers et retours. Cette vidéo montre comment faire l'ouverture des pattes pour un autre modèle (légèrement différent), mais pourra probablement vous aider à visualiser comment on procède. Bon tricot!
12.07.2019 - 08:50
Kate Robertsen skrifaði:
Hei, forstår ikke helt hvordan jeg skal lage bena. Har kommet til det at jeg skal felle en, sette 17 masker tilside, og da stopper det for meg. Blir de 17 maskene til to ben? La det fra meg for en stund siden, men har ikke kommet videre.
24.04.2019 - 10:05DROPS Design svaraði:
Hei Kate. Du feller 1 maske (åpning til ben) setter 17 masker på en tråd (brystet/magen, mellom bena), feller 1 maske (åpning til ben). Fortsett å strikke frem og tilbake over de resterende maskene (fra det ene benet, over ryggen, til det andre benet). Når arbeidet måler 14 cm, skal du skal du sette alle maskene du har på pinnen på en tråd. Viderte skal du sette de 17 maskene tilbake på pinnen, strikke dem like langt som resten av arbeidet (det er nå en åpning til hvert ben på siden av disse 17 maskene). Sett så alle maskene på samme pinne og strikk rundt. God fornøyelse
26.04.2019 - 14:05
Let's Go#letsgodogsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund úr DROPS Karisma með norrænu mynstri Stærð XS – L.
DROPS Extra 0-836 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjón frá hálsmáli og niður. Minnstu stærðirnar eru prjónaðar á sokkaprjónar en aðrar stærðir eru prjónaðar á hringprjóna. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 52-76-100-124 lykkjur á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3 með litnum ljós brúnn. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 6-8-10-12 cm (hálsmál). Skiptið yfir á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3,5 - HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir = 60-84-108-132 lykkjur. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Prjónið mynstur þannig: Stærð XS: A-1, A-2 og A-4. Stærð S: A-1, A-2, A-3 og A-4. Stærð M: A-1, A-2, A-3, A-2 og A-4. Stærð L: A-1, A-2, A-3, A-2, A-3 og A-4. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.1 er aukið út um 5-7-9-11 lykkjur jafnt yfir = 65-91-117-143 lykkjur. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.2 er fækkað um 1 lykkju í XS og M og aukið út um 1 lykkju í S og L = 64-92-116-144 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-6-9-12 cm (mælt eftir hálsmáli) skiptist stykkið fyrir op fyrir framfætur þannig: Fellið af 1 lykkju, setjið 11-17-23-33 lykkjur á þráð (= magastykki), fellið af 1 lykkju, prjónið mynstur áfram fram og til baka yfir þær lykkjur sem eftir eru (= bakstykki). Þegar stykkið mælist 10-14-18-22 cm (op fyrir framfætur mælist ca 6-8-9-10 cm) setjið lykkjur á þráð. Setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka á prjóninn (= 11-17-23-33 lykkjur) og prjónið mynstur yfir þessar lykkjur eins langt og á bakstykki. Setjið allar lykkjur inn á sama prjón og fitjið upp 1 nýja lykkju í hvora hlið á milli bakstykkis og magastykkis = 64-92-116-144 lykkjur. Prjónið mynstur til loka, eftir það er haldið áfram með litnum ljós brúnn að loka máli Þegar stykkið mælist 15-20-25-30 cm, fellið af 10-14-18-22 lykkjur mitt undir magastykki. Prjónið áfram fram og til baka að loka máli – jafnframt er lykkjum fækkað í byrjun á hverri umferð: 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum, 1 lykkja 9-8-9-8 sinnum, 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 22-32-42-52 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist nú ca 29-38-47-52 cm ásamt hálsmáli. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á sokkaprjóna / hringprjón 3, prjónið að auki upp lykkjur í kringum affellingarkant þannig að heildarfjöldi lykkja verður = 84-112-144-188 lykkjur. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 3-6-9-12 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRAMFÓTUR: Prjónið upp 36-44-52-60 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum ljós brúnn í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 5-8-12-17 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 4-5-6-8 cm. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. Brettið hálsmálið niður tvöfalt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsgodogsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-836
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.