Therese Eidesen skrifaði:
Jeg strikker str. S, har strikket 6 cm etter vrangbord og skal sette av masker til magen. Har lest alle spørsmålene og flere har spurt om det samme, men jeg kan ikke se at dere har svart godt nok til at vi skal forstå det. Hvordan skal jeg felle en m, sette 17 på en tråd for så å felle en m? Skal jeg trekke tråden over de 17 m? Jeg vil da sitte igjen med 72 masker når jeg skal fortsette med mønster a-2 over ryggen. A2 er 13 masker, mønsteret går jo ikke opp da?
20.01.2021 - 16:43DROPS Design svaraði:
Hej Therese, jo du strikker de 17 masker inden du sætter dem på en tråd, fell 1 m og strik de øvrige masker i mønster som tidligere. God fornøjelse!
27.01.2021 - 14:33
Julie skrifaði:
Hei, jeg lurer på noe angående monterings delen, skal man strikke opp masker langs fellekanten helt rundt, eller skal man la de 18 maskene midt under magen være igjen, for å så strikke frem og tilbake langs resten?
19.01.2021 - 23:58DROPS Design svaraði:
Hei Julie, Du strikker opp rundt hele kanten (inkludering maskene under) og strikker vrangbord rundt. God fornøyelse!
20.01.2021 - 07:44
Nancy Leb skrifaði:
Bonjour je fais la grandeur Large, je suis rendu à diviser l'ouvrage pour l'ouverture des pattes avant ainsi: Ils disent rabattre 1m, glissser 33 m sur un arrêt de mailles partie du dessous, côté ventre, rabattre 1m, puis continuer le jacquard en aller retours sur les mailles restantes le dos Esque je débute au début ou j'ai placé mon marqueur pour compter mes tours. Pouvez vous me détailler le plus possible la marche à suivre, car je suis un peu mêler merci beaucoup
19.01.2021 - 19:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Leb, marquez dans le diagramme la 1ère maille et la dernière maille que vous avez tricoté pour le dos, et tricotez désormais le diagramme sur l'envers en commençant par la dernière maille et en lisant le diagramme de gauche à droite et sur l'endroit, en commençant par la 1ère maille et en lisant le diagramme de droite à gauche. Ainsi, votre motif continuera à être bien aligné. Bon tricot!
20.01.2021 - 07:32
Agnieszka skrifaði:
Jak zrobić otwór na łapy? Zdejmujemy raz 17 oczek czy dwa razy?
30.12.2020 - 21:53DROPS Design svaraði:
Witaj Agnieszko! Zdejmujesz 1 raz 17 oczek. Technikę wykonywania płaszczyka, w tym jak wykonać otwory na łapy znajdziesz w kursie TUTAJ. Pozdrawiamy!
31.12.2020 - 11:32
Nancy Leb skrifaði:
Bonjour j'aimerais savoir dans le patron il dise tricoter en rond des côtes 2/2
29.12.2020 - 20:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Leb, tout à fait, le col se tricote en côtes 2/2 (= 2 mailles endroit/2 mailles envers). Bon tricot!
04.01.2021 - 12:03
Caroline skrifaði:
Jeg strikker denne i str M, og den tror jeg inneholder feil. Det må være 117 masker når man strikker A2, 116 masker når man strikker øvrige diagram.
29.12.2020 - 20:19
Kathrin Lohfink skrifaði:
Hallo Ich würde gerne einen Hundemantel häkeln, gibt es da auch eine Anleitung? Kann leider nicht stricken!
27.12.2020 - 10:53DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Lohfink, leider haben wir bis jetzt nur gestrickte Hundemantel. Ihre Anfrage wird aber unsere Designteam weiterleitet.
04.01.2021 - 09:45
Jane Hansen skrifaði:
Hej Drops Design Hvilket møster skal bruges til ben. A1 A2 A3 ellerA4 det kan jeg ikke se på billede og kan ikke se det i tekst.
28.11.2020 - 23:19DROPS Design svaraði:
Hei Jane. Det er ingen diagram til bena, kun forklaring til stripene i teksten, les under BEN. Du kan også se det på det bildet hunden står på bakbeina. God Fornøyelse!
30.11.2020 - 13:31
Jane Hansrn skrifaði:
Hej Drops Design I skriver i et svar til Wenche Aronsen at modellen er en Bichon, Frise' og er str. M i opskriften står der str S,
28.11.2020 - 14:24
Camilla skrifaði:
Hei! Jeg strikker str M, når jeg kommer til A3 sitter jeg igjen med 91 masker etter at jeg har lagt 23 masker over på en tråd og felt en maske på hver side til ben. Men når jeg skal strikke frem og tilbake med 91 masker får jeg ikke mønsteret til å gå opp? Hva gjør jeg galt?
08.11.2020 - 13:48DROPS Design svaraði:
Hei Camilla. Du strikker A.3 11 ganger + 3 masker av A.3 = 91 masker. Når du skal strikke de 23 maskene på tråden, strikkes A.3 2 ganger + 7 masker av A.3 og når du setter maskene sammen igjen og lagt opp 1 ny maske i hver side mellom over- og understykket skal mønstret stemme igjen. God Fornøyelse!
16.11.2020 - 14:08
Let's Go#letsgodogsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund úr DROPS Karisma með norrænu mynstri Stærð XS – L.
DROPS Extra 0-836 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjón frá hálsmáli og niður. Minnstu stærðirnar eru prjónaðar á sokkaprjónar en aðrar stærðir eru prjónaðar á hringprjóna. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 52-76-100-124 lykkjur á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3 með litnum ljós brúnn. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 6-8-10-12 cm (hálsmál). Skiptið yfir á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3,5 - HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir = 60-84-108-132 lykkjur. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Prjónið mynstur þannig: Stærð XS: A-1, A-2 og A-4. Stærð S: A-1, A-2, A-3 og A-4. Stærð M: A-1, A-2, A-3, A-2 og A-4. Stærð L: A-1, A-2, A-3, A-2, A-3 og A-4. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.1 er aukið út um 5-7-9-11 lykkjur jafnt yfir = 65-91-117-143 lykkjur. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.2 er fækkað um 1 lykkju í XS og M og aukið út um 1 lykkju í S og L = 64-92-116-144 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-6-9-12 cm (mælt eftir hálsmáli) skiptist stykkið fyrir op fyrir framfætur þannig: Fellið af 1 lykkju, setjið 11-17-23-33 lykkjur á þráð (= magastykki), fellið af 1 lykkju, prjónið mynstur áfram fram og til baka yfir þær lykkjur sem eftir eru (= bakstykki). Þegar stykkið mælist 10-14-18-22 cm (op fyrir framfætur mælist ca 6-8-9-10 cm) setjið lykkjur á þráð. Setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka á prjóninn (= 11-17-23-33 lykkjur) og prjónið mynstur yfir þessar lykkjur eins langt og á bakstykki. Setjið allar lykkjur inn á sama prjón og fitjið upp 1 nýja lykkju í hvora hlið á milli bakstykkis og magastykkis = 64-92-116-144 lykkjur. Prjónið mynstur til loka, eftir það er haldið áfram með litnum ljós brúnn að loka máli Þegar stykkið mælist 15-20-25-30 cm, fellið af 10-14-18-22 lykkjur mitt undir magastykki. Prjónið áfram fram og til baka að loka máli – jafnframt er lykkjum fækkað í byrjun á hverri umferð: 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum, 1 lykkja 9-8-9-8 sinnum, 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 22-32-42-52 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist nú ca 29-38-47-52 cm ásamt hálsmáli. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á sokkaprjóna / hringprjón 3, prjónið að auki upp lykkjur í kringum affellingarkant þannig að heildarfjöldi lykkja verður = 84-112-144-188 lykkjur. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 3-6-9-12 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRAMFÓTUR: Prjónið upp 36-44-52-60 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum ljós brúnn í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 5-8-12-17 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 4-5-6-8 cm. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. Brettið hálsmálið niður tvöfalt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsgodogsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-836
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.