Lena skrifaði:
Hvis jeg vil strikke denne med big delight eller big fabel - hvilken str på pinnene skal jeg bruke da?
08.07.2016 - 19:31DROPS Design svaraði:
Hej Lena. Standard er pindestr til Big Delight og Big Fabel 5 mm, men da skal du ogsaa tilpasse mönstret, da det bliver större end hvis du strikker med Fabel og pinde 3.5
11.07.2016 - 13:54
Anne skrifaði:
Bonjour, j'ai commencé ce pull pour mon petit chien. Cependant j'ai un problème lorsque je mets les "23" mailles en attente et que je continue mon tricot en aller retour. Question . Est-ce que je dois modifier mon diagramme pour continuer à travailler seulement sur mes 91 mailles? Sinon mon jacquard ne correspond plus. Merci de votre collaboration.
27.02.2016 - 22:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, quand vous tricotez séparément le dos et le dessous du ventre en allers et retours, continuez bien à suivre le diagramme - marquez la 1ère et la dernière m tricotée et continuez à bien aligner les motifs (sur l'envers, on lit de gauche à droite). Bon tricot!
29.02.2016 - 09:20
Venke Marie skrifaði:
Hjeeelp!! Står i oppskriften at man skal ta 44 masker opp til et bein blir ikke det et veeeeldig stort bein???? I str bichon frise🙈🙈🙈
11.01.2016 - 14:27
Trisha Zatorski skrifaði:
Don't know if you have a name for pattern, with the x's and all the snow it's like winter kisses to me.
09.12.2015 - 19:11
Josée Roy skrifaði:
Super patron, ma petite caniche miniature Fiona est superbe quand elle porte ce pull.
24.11.2015 - 00:56
Lene skrifaði:
Jeg skjønner ingenting. Jeg har felt 1 maske, sotte 23 masker på tråd. felt en til maske og skal strikke ryggstykket. men det går ikke opp med mønsteret A-3..... hva er det jeg gjør feil ?
30.10.2015 - 11:09DROPS Design svaraði:
Hej Lene, Jo men det mønster du er startet på skal du bare fortsætte, men nu strikker du frem og tilbage i stedet for rundt. Spørg gerne hos din lokale forhandler. God fornøjelse!
30.10.2015 - 14:20
Suzanne Langfeldt skrifaði:
Oppgitt videoadresse for hjelp eksisterer ikke. Finnes det en annen ?
30.10.2015 - 06:59
Leen skrifaði:
"Then continue back and forth on needle - at the same time bind off at the beg of every row in each side: 2 sts 1-3-4-6 times" I don't understand how to do this section. For a small, do I bind off 2 on the RS and then 2 on the WS and this counts as 1 time? Then I do that 2 more times?
19.06.2015 - 17:40DROPS Design svaraði:
Dear Leen, that's correct, you will bind off 2 sts each side every other row: from RS bind off 2 sts, from WS, bind off 2 sts and repeat these 2 rows 2 more times = 2 sts have been bound off a total of 3 times each side. Happy knitting!
19.06.2015 - 18:27
Marie skrifaði:
Hei :) Jeg strikker i str L, vet jeg har gjort riktig hele A-1! Når jeg var på siste rad av A-2 la jeg til 1m og strikket de første 7 radene på A-3, her målte arbeidet 12 cm, felt 1 maske, satt 33 på en pinne og felt 1 maske, da sitter jeg igjen med 109 masker på rundp. Det jeg ikke skjønner er at mønsteret passer jo ikke når det strikkes med 8m per omgang... Kan dere forklare på en lettere måte? :) Tusen takk ;)
13.02.2015 - 23:25DROPS Design svaraði:
Jo det er de samme 8 m som gentages i diagrammet, nu strikker du bare frem og tilbage istedet for rundt, det vil sige hver 2.p strikkes fra vrangen, men i samme mønster. God fornøjelse!
10.08.2015 - 14:34
Margaret D Fellows skrifaði:
I havn't been able to figure out how to print off this pattern for the Drops dog jumper. Any tips?
25.11.2014 - 17:45DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fellow, when you click on the "Print:pattern" button, a new window will open - make sure your browser allows pop'up windows - in this new window, click on the link "Continue to print the pattern" to launch printing. Happy knitting!
26.11.2014 - 09:22
Let's Go#letsgodogsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund úr DROPS Karisma með norrænu mynstri Stærð XS – L.
DROPS Extra 0-836 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjón frá hálsmáli og niður. Minnstu stærðirnar eru prjónaðar á sokkaprjónar en aðrar stærðir eru prjónaðar á hringprjóna. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 52-76-100-124 lykkjur á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3 með litnum ljós brúnn. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 6-8-10-12 cm (hálsmál). Skiptið yfir á sokkaprjóna / hringprjóna nr 3,5 - HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir = 60-84-108-132 lykkjur. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Prjónið mynstur þannig: Stærð XS: A-1, A-2 og A-4. Stærð S: A-1, A-2, A-3 og A-4. Stærð M: A-1, A-2, A-3, A-2 og A-4. Stærð L: A-1, A-2, A-3, A-2, A-3 og A-4. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.1 er aukið út um 5-7-9-11 lykkjur jafnt yfir = 65-91-117-143 lykkjur. JAFNFRAMT í síðustu umferð A.2 er fækkað um 1 lykkju í XS og M og aukið út um 1 lykkju í S og L = 64-92-116-144 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-6-9-12 cm (mælt eftir hálsmáli) skiptist stykkið fyrir op fyrir framfætur þannig: Fellið af 1 lykkju, setjið 11-17-23-33 lykkjur á þráð (= magastykki), fellið af 1 lykkju, prjónið mynstur áfram fram og til baka yfir þær lykkjur sem eftir eru (= bakstykki). Þegar stykkið mælist 10-14-18-22 cm (op fyrir framfætur mælist ca 6-8-9-10 cm) setjið lykkjur á þráð. Setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka á prjóninn (= 11-17-23-33 lykkjur) og prjónið mynstur yfir þessar lykkjur eins langt og á bakstykki. Setjið allar lykkjur inn á sama prjón og fitjið upp 1 nýja lykkju í hvora hlið á milli bakstykkis og magastykkis = 64-92-116-144 lykkjur. Prjónið mynstur til loka, eftir það er haldið áfram með litnum ljós brúnn að loka máli Þegar stykkið mælist 15-20-25-30 cm, fellið af 10-14-18-22 lykkjur mitt undir magastykki. Prjónið áfram fram og til baka að loka máli – jafnframt er lykkjum fækkað í byrjun á hverri umferð: 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum, 1 lykkja 9-8-9-8 sinnum, 2 lykkjur 1-3-4-6 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 22-32-42-52 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist nú ca 29-38-47-52 cm ásamt hálsmáli. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á sokkaprjóna / hringprjón 3, prjónið að auki upp lykkjur í kringum affellingarkant þannig að heildarfjöldi lykkja verður = 84-112-144-188 lykkjur. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 3-6-9-12 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRAMFÓTUR: Prjónið upp 36-44-52-60 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum ljós brúnn í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið þannig: 5-8-12-17 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, 2 umferðir með litnum ljós brúnn, 2 umferðir með litnum dökk brúnn, fellið síðan laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 4-5-6-8 cm. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. Brettið hálsmálið niður tvöfalt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsgodogsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-836
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.