Tatiana skrifaði:
Buongiorno. Quale filato posso sostituire al Karisma per questo modello? Lo schema resterebbe invariato?
19.09.2021 - 09:08DROPS Design svaraði:
Buongiorno Tatiana, in sostituzione di Karisma può utilizzare altri filati del gruppo B, ovvero Lima, il nuovo Soft Tweed o Puna controllando sempre che la sua tensione corrisponda a quella indicata nel modello. Buon lavoro!
20.09.2021 - 09:36
Bart skrifaði:
Bonjour J'aimerais faire ce modèle mais où se trouve le diagramme. Pouvez-vous être plus précise ? Cordialement
15.04.2021 - 20:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bart, vous trouverez le diagramme au niveau du schéma des mesures, sous la manche. Bon tricot!
16.04.2021 - 14:08
Mary Janet Kirkpatrick skrifaði:
On the collar where it says increase in the middle of 12 p sections this is going to disrupt the rib pattern Can you explain what I am to do.
15.04.2021 - 15:43DROPS Design svaraði:
Dear Mary Janet, in teh collar you start with K1 / P2 ribbing, and at the prescribed row. in the middle on a part of the collar, you will have K/3P ribbing. (inc between the 2 purl stitch). You need this increase so the collar will fold out nicely. Happy Knitting!
15.04.2021 - 17:31
Michele skrifaði:
Hello, I'm making the XL and don't see how many inches between button holes. CAn you please help with that? Thank you
08.03.2021 - 01:18DROPS Design svaraði:
Dear Michele, you can find the information about the placement of the buttonholes, at the beginning of the pattern. You should make them, when the piece is SIZE XL: 17, 25, 33, 41 and 49 cm long. (which means 8 cm between buttonholes). Happy Knitting!
08.03.2021 - 03:21
Chrystelle skrifaði:
Re Merci de votre réponse Toutefois je ne suis pas sûre d'avoir compris Cela veut il dire que je divise le nombre de mailles total ce qui crée 12 sections où dans chacune d'elles il y aura une fois des côtes différentes ? Désolée, c'est mon premier gros vetement. Déjà que j'ai pas compris le diagramme et que donc j'ai un point totalement différent j'espère pas rater le châle Merci d'avance Chrystelle
01.03.2021 - 15:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Chrystelle, vu sur l'endroit du col, vous tricotez en côtes 1 m end, 2 m env. Vous allez augmenter dans les 12 parties tricotées (2 m env) au milieu du rang (= milieu de l'encolure = encolure dos), vous aurez ainsi, des côtes 1 m end, 2 m env au début du rang, 12 fois ( 1 m end, 3 m env) puis en côtes 1 m end, 2 m env comme avant jusqu'à la fin du rang (vu sur l'endroit). Bon tricot!
02.03.2021 - 08:22
Chrystelle skrifaði:
Bonjour J'ai quasi fini le modèle mais ne comprends pas l'augmentation au niveau du col ni comment une fois les augmentations faites garder les côtes En espérant que vous pourrez m'aider. Merci d'avance Chrystelle
01.03.2021 - 13:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Chrystelle, on va augmenter dans les 12 sections 2 mailles envers des côtes (vues sur l'endroit quand le col est replié), autrement dit, vous tricoterez toujours en côtes 1 m end/2 m envers avant les mailles centrales du col, puis 12 fois en côtes (2 m end/3 m env) et vous terminerez le rang par 2 m end/2 m env. En espérant que ceci puisse vous aider. Bon tricot!
01.03.2021 - 14:42
Anja skrifaði:
Hallo, vielen Dank für das tolle Muster. Ich würde die Jacke gerne noch größer stricken, in 4XL. Ich hätte das aus den übrigen Größenangaben einfach hochgerechnet, aber die Abstände zwischen den Größen, zum Beispiel beim Anschlag, sind nicht gleich. Habt Ihr das Muster in 4XL schon mal ausprobiert und könnt die entsprechenden Angaben zur Verfügung stellen? Danke!
17.12.2020 - 13:32DROPS Design svaraði:
Liebe Anja, leider können wir jeder Anleitung nach jedem individuellen Frage anpassen und einzelne Modelle auf individuellen Wunsch hin umrechnen. Wenn sie Hilfe damit brauchen, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, auch telefonisch oder per E-Mail, dort hilft man Ihnen gerne weiter. Viel Spaß beim stricken!
17.12.2020 - 17:00
Sylvie skrifaði:
Bonsoir Je vais commencer ce modèle par le dos mais vous dîtes de faire en même temps les diminutions pour les emmanchures ???? Je comprends pas à partir de quelle hauteur commence t’on les diminutions pas à partir du 1er rang !!!!! Merci de bien vouloir m’aider cordialement Sylvie
15.11.2020 - 18:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, la réponse ci-dessous a-t'elle pu vous aider? Si ce n'est pas le cas, n'hésitez pas à nous le faire savoir. Bon tricot!
16.11.2020 - 09:11
Sylvie skrifaði:
Bonsoir Je vais commencer ce modèle par le dos mais vous dîtes de faire en même temps les diminutions pour les emmanchures ???? Je comprends pas à partir de quelle hauteur commence t’on les diminutions pas à partir du 1er rang !!!!! Merci de bien vouloir m’aider cordialement Sylvie
14.11.2020 - 23:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, cette veste se tricote de bas en haut en commençant par le dos et les 2 devants jusqu'aux emmanchures, puis on divise chaque partie pour terminer chaque devant et le dos séparément. Vous devez d'abord commencer par la partie DOS & DEVANTS dans la taille concernée et tricoter comme indiqué jusqu'à la hauteur des emmanchures (= 47 à 52 cm). Bon tricot!
16.11.2020 - 08:48
Surekha skrifaði:
Hello, I can’t find the diagram for this pattern , where is it? Thanks.
14.11.2020 - 22:57DROPS Design svaraði:
Hi Surekha, The diagram is at the bottom of the page, to the right of the sketch with the size measurements. Happy knitting!
15.11.2020 - 11:26
Lewis#lewisjacket |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með breiðum kanti að framan og sjalkraga úr DROPS Kid-Silk. Stærð S til XXXL.
DROPS 135-20 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir 5 hnappagötum frá réttu í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = fellið af fimmtu l frá miðju að framan og fitjið upp 1 nýja l yfir hana í næstu umf. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STÆRÐ M: 15, 23, 31, 39 og 47 cm. STÆRÐ L: 16, 24, 32, 40 og 48 cm. STÆRÐ XL: 17, 25, 33, 41 og 49 cm. STÆRÐ XXL: 18, 26, 34, 42 og 50 cm. STÆRÐ XXXL: 19, 27, 35, 43 og 51 cm. ÚRTAKA (á við um hálsmál): Fækkið lykkum frá réttu að innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Fækkið lykkjum Á EFTIR 1. l þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum Á UNDAN 1. l þannig: Prjónið 2 l sl saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 176-200-212-227-248-263 l (meðtaldar eru 20 kantlykkjur í hvorri hlið við miðju að framan) á prjóna nr 4,5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið stroff (séð frá réttu)þannig: Prjónið 20 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 21 l er eftir, prjónið 1 l sl og 20 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br og kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm, skiptið yfir á prjóna nr 5,5. Haldið áfram með M.1 og kantlykkjum í garðaprjóni – M.1 byrjar og endar með 1 l sl (séð frá réttu). Þegar stykkið mælist 14-15-16-17-18-19 cm, byrjar úrtaka fyrir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 47-48-49-50-51-52 cm, prjónið næstu umf þannig: Fellið af fyrstu 19 l, setjið 1 prjónamerki (það sýnir hvar byrjað er á að prjóna upp kraga), prjónið 27-33-36-39-45-48 l (= hægra framstykki), fellið af 6 l fyrir handveg, prjónið 72-84-90-99-108-117 l (= bakstykki), fellið af 6 l fyrir handveg og prjónið út umf (= 46-52-55-58-64-67 l á vinstra framstykki). Snúið og fellið af fyrstu 19 l, setjið prjónamerki (prjónamerkið sýnir hvar endað er að prjóna upp kraga), prjónið út umf = 27-33-36-39-45-48 l. Hvort stykkið er nú prjónað til loka fyrir sig. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 27-33-36-39-45-48 l. Haldið áfram með M.1 eins og áður og síðasta l við miðju að framan í garðaprjóni. JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf frá réttu: 2 l 0-2-2-3-4-5 sinnum og 1 l 0-2-2-3-4-5 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 49-50-51-52-53-54 cm, er fækkað um 1 l við hálsmál – SJÁ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku með 5-5-5-5-3-4 cm millibili alls 3-3-4-3-5-4 sinnum. Eftir allar úrtöku eru 24-24-26-27-28-29 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema spegilmynd. BAKSTYKKI: = 72-84-90-99-108-117 l. Haldið áfram með M.1 jafnframt er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið eins og á framstykki = 72-72-78-81-84-87 l. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm, fellið af miðju 22-22-24-25-26-27 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í byrjun næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 lykkja = 24-24-26-27-28-29 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka. Fitjið upp 50-53-53-56-56-59 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 4,5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið (séð frá réttu) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm, skiptið yfir á prjóna nr 5,5. Haldið áfram með M.1 með 1 kantlykkju í hvorri hlið í garðaprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm, aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 5-5-3½-3-2½-2½ cm millibili alls 9-9-12-12-15-15 sinnum = 68-71-77-80-86-89 l – úrauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í M.1. Þegar stykkið mælist 53-52-51-50-49-48 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla) fellið af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 4 l 1 sinni, 2 l 3 sinnum og 1 l 1-2-4-5-7-8 sinnum. Fellið nú af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 59 cm, að lokum fellið af 3 lykkjur1 sinni í hvorri hlið. Fellið af, stykkið mælist ca 60 cm í öllum stærðum. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma. SJALKRAGI: Prjónið upp lykkjur (innan við 1 kantlykkju) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði af hvorri tegund – byrjið við miðju að framan við prjónamerki á hægra framstykki: Prjónið upp ca 40 til 50 l upp að öxl, síðan 26 til 32 l meðfram hnakka, nú 40 til 50 l niður meðfram vinstra framstykki að prjónamerki = 106 til 132 l. Prjónið 1 umf slétt frá röngu JAFNFRAMT sem lykkjufjöldinn er aukinn til 132-138-144-150-156-162 l. Prjónið nú stroff séð frá réttu) þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. Haldið áfram þar til kraginn mælist ca 5 cm. Aukið nú út um 1 l í hverja af miðju 12 br einingunum, séð frá réttu (= aftan við hnakka) = 144-150-156-162-168-174 l. Haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br þar til kraginn mælist ca 10 cm – passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá röngu. Prjónið 3 umf slétt yfir allar l, fellið nú af með sl frá réttu. Saumið kragann fastan neðst í hvorri hlið við kant að framan – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. MEIRI FRÁGANGUR: Saumið ermar í og tölur. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lewisjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.