Belinda skrifaði:
Thankyou! I had missed the explanation about the raglan shaping on the layout of the pattern instructions…….
02.02.2022 - 09:37
Belinda skrifaði:
Hello - A question about the raglan shaping. I have added the sleeves to the body on circular needles. I have inc 1 stitch in all transitions between body and sleeve ( ie where sleeve joins body = 4 stitches ……and then decrease for raglan where the sleeve joins body x 19 . I am confused - I am not not sure if I should be decreasing on the sleeve side along the raglan towards the neck as well as the body side of the rib…….my sleeve is not getting shaped / narrower towards the neck?
01.02.2022 - 18:52DROPS Design svaraði:
Dear Belinda, you have to decrease for the raglan on each side of the 9 sts worked in rib at each transition, see RAGLAN at the beginning of the pattern, this means you will decrease 8 sts on each decrease round: 1 at the beginning of each piece (front, back and sleeves) + 1 at the end of each piece. Decrease like this a total of 19 times on every other round (largest size), then decrease 12 times on every round, but after you have worked the first 5 times on every round, continue decreasing for raglan and shape neck at the same time. Happy knitting!
02.02.2022 - 07:56
Francoise Lucienne skrifaði:
Bonjour je vous remercies beaucoup belle aprés midi
27.01.2022 - 14:34
Houdayer Francoise skrifaði:
Pour le model 135/13 merci
26.01.2022 - 20:53
Houdayer Francoise skrifaði:
Bonsoir pouvez vous me dire a quel endroit faut ilrabattre les 7 mailles des cotés des cotes je ne voit pas svp merci bonne soirée
26.01.2022 - 20:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Houdayer, vous avez tricoté 15 mailles en côtes de chaque côté, tricotez ces 15 mailles et rabattez les 7 mailles ainsi: 3 mailles envers, 1 maille endroit, rabattez: 2 mailles endroit, 3 mailles envers, 2 mailles endroit, tricotez 1 maille endroit (elle est déjà sur l'aiguille droite), 3 mailles envers = vous avez 4 mailles en côtes (3 m env, 1 m end avant et 1 m end, 3 m env après) de chaque côté des 7 mailles rabattues; Bon tricot!
27.01.2022 - 08:46
Shay McShane skrifaði:
Where could I buy this exact same sweater? Thank uou.
13.11.2021 - 17:18DROPS Design svaraði:
Dear Shay, you cannot buy this sweater, but with the help of this pattern, and our tutorials, you can knit it yourself. Happy Stitching!
14.11.2021 - 00:20
Catharina Willebrand skrifaði:
Hej Jag förstår inte hur jag ska sticka när jag har satt mittmaskorna på tråd för halskragen. Hur går jag vidare från där jag satt mittmaskorna? Fortsätter jag sticka med rundstickan? Var ska minskningarna vara? Finns där någon video som förklarar. Jag förstår inte alls hur jag ska göra..... Kia
05.10.2021 - 21:39DROPS Design svaraði:
Hej Catharina. Efter att du satt maskorna mitt fram på en tråd så börjar du sticka arbetet fram och tillbaka. Du gör minskningar i början av varje varv (alltså mot halsöppningen) 1 maska, 2 gånger på varje sida. samtidigt som du fortsätter minskningarna till raglan. Mvh DROPS Design
06.10.2021 - 09:20
Beatriz skrifaði:
Bonjour, svp aidez moi à continuer: vous écrivez . . continuez en diminuant pour le raglan tous les 2 rangs/tous les rangs, vous-voulez dire .: faire une diminution, tricoter 2 tours complets et au 3e tour je fais encore une diminution? Merci
14.09.2021 - 08:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Beatriz, quand on diminue tous les 2 rangs/tours, on doit procéder ainsi: *tricotez 1 rang en diminuant, 1 rang sans diminuer*, et répétez de *-* le nombre de fois indiqué pour la taille tricotée. Bon tricot!
14.09.2021 - 16:21
Mette Lund skrifaði:
Hei! Jeg har lyst å strikke denne med Fabel 913. Kan dere anbefale en farge i Alpaca som passer til?
15.03.2021 - 14:30DROPS Design svaraði:
Hej Mette, du kan bruge de 2-3 mørkeste grå til Fabel 913, det er en smagssag hvilken som er finest :)
17.03.2021 - 15:05
Simeth Eva skrifaði:
Erstmal danke für Eure tollen Anleitungen. Bin am Kragen angelangt und es steht in der Anleitung die Maschenzahl bei 3XL von 136 auf 114 anzupassen. Meinen Sie schon 22 Maschen abnehmen? Danke im voraus für die Mühe!
09.02.2021 - 09:41DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Simeth, ja genau, aber die Maschenanzahl muss so verteilt werden: 27 M. glatt über dem Rückenteil, 33 M. glatt über dem Vorderteil und 9 M. glatt über den beiden Ärmeln + die 9 Maschen Bündchen von den Raglan (= 36 M insgesamt). Viel Spaß beim stricken!
09.02.2021 - 14:39
Firenze#firenzesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir herra með laskalínu og háum kraga úr DROPS Alpaca og DROPS Fabel. Stærð S - XXXL
DROPS 135-13 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Lykkjum er fækkað hvoru megin við 9 strofflykkjur í hverri skiptingu milli fram- og bakstykkis og erma. Fækkið lykkjum frá RÉTTU þannig: Á UNDAN 9 l: Prjónið 2 l sl saman. Á EFTIR 9 l: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum frá RÖNGU þannig: Á UNDAN 9 l: Prjónið 2 l snúnar br saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Á EFTIR 9 l: Prjónið 2 l br saman ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSAS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 168-180-192-204-228-252 l á hringprjóna nr 4 með 1 þræði af Fabel + 1 þræði af Alpaca. Prjónið stroff = 3 l sl, 3 l br í 7 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5, næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið 4 l sl, 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* alls 11-12-13-14-16-18 sinnum, 3 l sl, haldið áfram með stroff eins og áður yfir næstu 15 l (= miðja í hlið), endurtakið frá *-* alls 11-12-13-14-16-18 sinnum, 3 l sl, prjónið nú stroff yfir síðustu 15 l eins og áður (= miðja í hlið) = 146-156-166-176-196-216 l. Haldið áfram með stroff yfir þessar 15 l sem eru í hvorri hlið og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 18 cm, er aukið út um 1 l hvoru megin við þær 15 strofflykkjur í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 6 cm millibili alls 5 sinnum – útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni = 166-176-186-196-216-236 l. Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm, fellið af miðju 7 strofflykkjur í hvorri hlið = 152-162-172-182-202-222 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 48-48-54-54-60-60 l á sokkaprjóna nr 4 með 1 þræði af Fabel + 1 þræði af Alpaca. Prjónið stroff = 3 l sl, 3 l br í 9 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 5. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið sléttprjón yfir fyrstu 33-33-39-39-45-45 l og stroff eins og áður yfir síðustu 15 l (= miðja undir ermi). Þegar stykkið mælist 11 cm, er aukið út um 1 l hvoru megin við þessar 15 strofflykkjur. Endurtakið útaukningu með 4-3-3½-3-3-3 cm millibili alls 10-12-11-13-12-13 sinnum = 68-72-76-80-84-86 l – útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 49 cm í öllum stærðum, fellið af 7 miðju strofflykkjurnar = 61-65-69-73-77-79 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 274-292-310-328-356-380 l. Prjónið 1 umf sl yfir sl og br yfir br – JAFNFRAMT er aukið út um 1 l í allar skiptingarnar á milli fram- og bakstykkis og erma (þær eru prjónaðar með sl) = 278-296-314-332-360-384 l. Í öllum skiptingum á milli fram- og bakstykkis og erma eru nú: 3 l br, 3 l sl og 3 l br = 9 strofflykkjur. Prjónið nú með sl yfir sl og br yfir br jafnframt er lykkjum fækkað fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 17-18-18-18-18-19 sinnum og síðan í hverri umf alls 5-6-8-10-12-12 sinnum. JAFNFRAMT þegar 5 úrtökur eru eftir, eru miðju 18-19-20-23-25-27 l við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Stykkið er prjónað til loka fram og til baka. JAFNFRAMT er fellt af í byrjun hverrar umf 1 l 2 sinnum á hvorri hlið (= við háls). Eftir úrtöku fyrir laskalínu og úrtöku fyrir hálsmáli eru 80-81-82-81-91-105 l eftir á prjóni. KRAGI: Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið upp ca 22 til 31 l framan í hálsmáli (meðtaldar l af þræði) = 102 til 136 l. Prjónið 1 umf sl yfir sl og br yfir br jafnframt sem lykkjufjöldinn er jafnaður út til 102-102-102-114-114-114 l (það eiga að vera 21-21-21-27-27-27 l í sléttprjóni á bakstykki, 27-27-27-33-33-33 l í sléttprjóni á framstykki og 9 l í sléttprjóni yfir hvora ermi). Haldið áfram með stroff = 3 l sl, 3 l br yfir allar l – þetta verður að passa til að laskalína haldi áfram eins og áður. Þegar kraginn mælist ca 20 cm er fellt af með sl yfir sl og br yfir br. Brjótið kragann tvöfaldan að réttu. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #firenzesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.