Andrea skrifaði:
Habe das gleiche Problem wie Claudia (Schnabel Reihe 5) ist in der Originalanleitung auch nicht anders. Ich würde im abwechselnd überspringen und häkeln, ist das richtig ?
22.03.2016 - 12:52DROPS Design svaraði:
Liebe Andrea, siehe Antwort auf Claudias Kommentar.
23.03.2016 - 14:04
Jacqueline skrifaði:
Bonjour, je n'arrive pas a effectuer le bec, avez-vous un vidéo ou un example? merci
16.03.2016 - 01:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Jacqueline, pour réaliser le bec, on forme un losange en partant d'1 ms et tous les rangs, on double le nbe de ms jusqu'à ce qu'il y en ait 4, puis on augmente au début et à la fin du rang 4 - ensuite, on diminue au début et à la fin du rang 5 en sautant 1 ms, puis on répète ces diminutions aux rangs 6 et 7 jusqu'à ce qu'il reste 1 ms. Bon crochet!
16.03.2016 - 09:34
Claudia skrifaði:
Beim Schnabel ist ein Fehler in der Anleitung: In der 5. Reihe wird eine fM zu wenig gearbeitet. Man soll die erste fM überspringen, dann jeweils 1 fM in die nächsten zwei arbeiten. Danach wieder eine überspringen und dann 1 fM in die letzte M arbeiten. Dann arbeitet man aber nur 3 fM und nicht vier. Richtig müsste es daher heißen: Die erste fM überspringen, je 1 fM in die nächsten 2 fM, die nächste fM überspringen, je eine fM in die letzten zwei fM = 4 fM.
14.03.2016 - 20:24DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, wir haben die Beschreibung für Reihe 5 nochmals überprüft und es ist korrekt: Sie häkeln 1 Lm (=1. M) überspringen 1 M, häkeln 2 M, überspringen 1 M und häkeln 1 M (4 M insgesamt).
15.03.2016 - 08:19
Laila skrifaði:
Vedr NEBB. Stiller samme spørsmål som andre har gjort. Har lest tidligere svar lenger ned på denne kommentarsiden,men skjønner ikke svaret. Hvorfor er ikke selve oppskriften endret,slik at den blir bedre å forstå? Skal man da i hver omgang regne luftmasken som en fastmaske? Det blir heller ikke riktig! Antall fastmasker stemmer med oppskriften i alle omgangene (unntatt omg 5),så hvis man også skal telle med LUFTMASKEN,blir det jo alltid 1 maske for mye ! (?)
23.03.2015 - 00:57
Anna Winther skrifaði:
Det er noget af det sødeste påske pynt. Og den magiske cirkel er perfekt. Jeg havde Fabel tyndt uldgarn gul og orange og Alpaca rød. Ville lave en prøve, men den er blevet så nuttet. Glæder mig til at lave nogle i rigtig størrelse. ;) Kan varmt anbefales.
03.02.2015 - 17:01
Alessandra Pautasso skrifaði:
Becco: alla riga 6 c'è forse un errore? "(....) 1 m.b. nell 'ultima m.b., girare il lavoro." ma cosi' le maglie totali sono 3 invece di 4, bisogna forse sostituire con "1 m.b. nelle 2 m.b. successive", come nella prima parte della riga?
29.01.2015 - 19:10DROPS Design svaraði:
Risposta tardiva, chiediamo scusa! La catenella sostituisce la m.b, ma comunque c'è qualcosa che non quadra nella riga 6. L'abbiamo segnalato ai designer. In ogni caso lascerei 3 m, non cambia nulla. Alla riga successiva lavorerà 1 m in meno ancora e poi chiude. Buon lavoro!
24.04.2015 - 17:26Thao skrifaði:
Im am not sure if i am doing the wings, feet and beak. Plz make a tutorial on the chicken because i don't quite know if im right, it looks a bit weird thanks!
22.03.2014 - 02:50Thao Nguyen skrifaði:
Umm....round 19 sc round no. of sc is not 36 but 32...no matter what i did i got 32!
03.03.2014 - 09:45
Karin Lykke skrifaði:
Hej. Jeg kan ikke få 5. omg. i næbet til at stemme; man starter med 6 fm og skal ende med 4 fm. Men der er kun anvisninger til at lave tre fm.
11.03.2013 - 22:12DROPS Design svaraði:
Den förste lm erstatter 1 fm. Dvs du har i alt 4 fm.
14.05.2013 - 11:08
Agnes skrifaði:
Ik ben bezig met de snavel, maar in toer 5 kom ik niet uit. "Haak 1 l, sla de 1e v over, 1 v in de volgende 2 v, sla de volgende v over, 1 v in laatste v, keer het werk = 4 v. Na 1 v. in de volgende 2 v. heb ik nog 2 vasten over en daarna pas 1 v. in de laatste. Dus eigenlijk maar 5 vasten ipv. 6 vasten.
01.04.2012 - 16:59DROPS Design svaraði:
Na toer 4 heb je 6 v (de eerste l van de toer = 1 v). Bij toer 5 haak je dan 1 l (= 1 v)sla 1 v over, 1 v in de volgende 2 v, sla 1 v over en eindig met 1 v in de laatste v (de 1e l van toer 4).
02.04.2012 - 12:29
Chicken Little#dropschickenlittle |
|
![]() |
![]() |
Heklaður páskaungi úr DROPS Paris. Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-769 |
|
|
------------------------------------------------------ UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GALDRAHRINGUR: Þegar stykkið er heklað í hring er byrjað með þessari aðferð til þess að sleppa við göt í miðjunni (í stað þess að gera loftlykkjuhring): Haldið í endann á þræðinum og snúið þræðinum einu sinni í hring utan um vinstri vísifingur til þess að úr verði hringur. Haldið í hringinn með vinstri þumli og löngutöng, þráðurinn liggur yfir vinstri vísifingur. Heklunálinni er stungið inn í hringinn, þræðinum er brugðið um hana og dreginn upp úr hringnum, heklið 1 ll, heklið nú fl utan um galdrahringinn. Þegar sá fjöldi fl er kominn sem þú óskar eftir, dragið í endann á þræðinum svo að hægt sé að draga hringinn saman. Festið endann á bakhlið. Haldið áfram að hekla í hring. HEKLAÐ Í HRING: Eftir síðustu fl í umf, haldið áfram að næstu umf með 1 fastalykkju í næstu fastalykkju (= fyrsta flastalykkja frá fyrri umferð). ATH: Merkið byrjun umf með prjónamerki á milli síðustu fl í umf og fyrstu fl í næstu umf, látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. 2 FASTALYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN: * Stingið heklunálinni í næstu lykkju, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjur á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PÁSKAUNGI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er efst á höfðinu með því að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan – með heklunál nr 4 með litnum vanillugulur Paris. PÁSKAUNGI: UMFERÐ 1: Heklið 6 fastalykkjur um hringinn – LESIÐ HEKLAÐ Í HRING. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 1 fl í næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja fl = 30 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hverja fl = 36 fl. UMFERÐ 9: * Heklið 1 fl í næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 42 fl. UMFERÐ 10-17: Heklið 1 fl í hverja fl = 42 fl. UMFERÐ 18: * Heklið 1 fl í næstu 19 fl, heklið nú 2 FASTALYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN * - sjá útskýringu að ofan, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar = 40 fl. UMFERÐ 19: * 1 fl í næstu 3 fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 32 fl. UMFERÐ 20: Heklið 1 fl í hverja fl = 32 fl. UMFERÐ 21: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 22: Heklið 1 fl í hverja fl = 24 fl. UMFERÐ 23: * 1 fl í næstu 1 fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 16 fl. UMFERÐ 24: Heklið 1 fl í hverja fl = 16 fl. Fyllið ungann með vatti. UMFERÐ 25: Heklið allar fl saman 2 og 2 = 8 fl, endið með 1 keðjulykkju í næstu fl. Klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að, festið vel. VÆNGUR: Byrjið á GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan með litnum vanillugulur á heklunál nr 4. UMFERÐ 1: Heklið 4 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 8 fl. UMFERÐ 3: * 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl. UMFERÐ 4: * 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 16 fl. UMFERÐ 5-7: Heklið 1 fl í hverja fl = 16 fl í umf. UMFERÐ 8: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hverja fl, endið með 1 keðjulykkju í næstu fl = 12 fl. Klippið frá og haldið eftir 20 cm fyrir frágang. Heklið annan væng á sama hátt. GOGGUR: Heklið með heklunál nr 3 með litnum appelsínugulur þannig: UMFERÐ 1: Heklið 2 ll, heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, snúið við = 1 fl. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, 2 fl í fl, snúið við = 2 fl. UMFERÐ 3: Heklið 1 ll, 2 fl í hverja fl, snúið við = 4 fl. UMFERÐ 4: Heklið 1 ll, 2 fl í 1. fl, 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í síðustu fl, snúið við = 6 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, hoppið yfir 1. fl, 1 fl í næstu 4 fl, snúið við = 4 fl. UMFERÐ 6: Heklið 1 ll, hoppið yfir 1. fl, 1 fl í næstu 2 fl, snúið við = 2 fl. UMFERÐ 7: Heklið 1 ll, hoppið yfir 1. fl, 1 fl í síðustu fl = 1 fl. Klippið frá og haldið eftir 20 cm fyrir frágang. FÓTUR: Heklið með heklunál nr 3 með litnum appelsínugulur þannig: Heklið 10 ll, heklið 1 kl í 5. ll frá heklunálinni, * 4 ll, 1 kl í sömu ll *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Heklið nú 1 kl í hverja ll í ll-röðinni (= heklið til baka að byrjun. Klippið frá og haldið eftir 20 cm fyrir frágang. Heklið annan fót á sama hátt. KAMBUR: Heklið með heklunál nr 3 með litnum rauður þannig: Heklið 10 ll, 1 kl í 7. ll frá heklunálinni, * 5 ll, 1 kl í næstu ll * , endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, endið með 6 ll, 1 kl í síðustu ll. Klippið frá og haldið eftir 20 cm fyrir frágang. FRÁGANGUR: Hafið vængina flata og saumið þá fasta í hvora hlið með smáu spori. Saumið kambinn efst á höfuðið. Brjótið gogginn saman fyrir miðju og saumið framan á höfuðið. Saumið út augu með litnum svartur. Saumið fætur á búkinn. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropschickenlittle eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-769
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.