Nicola Barwell skrifaði:
Is there a video on how to join Drops 124-1 squares together?
24.08.2014 - 22:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Barwell, the video below shows how to crochet squares together, ch 1 between each st as stated in pattern and not ch 4 as shown in the video. Happy crocheting!
25.08.2014 - 10:38
Ellen skrifaði:
Kan er een haakschema van dit patroon beschikbaar gesteld worden?
13.07.2014 - 13:44DROPS Design svaraði:
Hoi Ellen. Nee, we hebben helaas geen teltekening voor dit patroon, maar we hebben wel een video voor het haken van deze vierkantjes:
14.07.2014 - 16:32Adrienn skrifaði:
Dear Drops Design, many thanks for your answer, i didn't dare to use bigger hook, but checked the pictures on the other site, and now i can see they also used this yarn. Can't wait to go home after work and try with a bigger crochet hook. :)
17.06.2014 - 13:42Adrienn skrifaði:
My only problem, that the squares are 9x9 cm, not 12x12, even if i work with 5 mm hook. The blanket will be much smaller, and if i want to have a big enough blanket, i need much more yarn. i think the blanket on the picture is not from this yarn. (or i got something else on this name).
12.06.2014 - 14:15DROPS Design svaraði:
Dear Adrienn, try a new square with a larger crochet hook to get the correct tension used in the blanket. You can see 338 projects worked in Delight in Ravelry. Happy crocheting!
12.06.2014 - 15:54
Adrienn skrifaði:
Dear Drops Desing, many thanks for sharing the video, i will check it. have a nice day Adrienn
22.05.2014 - 13:06
Bedek skrifaði:
J'ai fait tout autour de chauqe carré un tour noir .j'ai ensuite cousu tous les carrés ensemble...plus long mai sle résultat est plus joli car la laine est irrégulière
18.05.2014 - 16:05
Ann skrifaði:
Jag har precis virkat färdigt filten, den blev jättefin! =)
17.05.2014 - 19:32Adrienn skrifaði:
Hello All, Don't you have a pattern for this blanket, i mean a drawn picture just to understand easier. many thanks Adrienn
16.05.2014 - 10:35DROPS Design svaraði:
Dear Adrienn, there is no diagram to this pattern, but the video below should help you to crochet the squares with the help of written pattern. Happy crocheting!
16.05.2014 - 10:46
Ingrid Steward skrifaði:
Leuke deken. Ik ben er druk mee bezig. Toch denk ik dat ik moet bijbestellen want er staat in het patroon dat je uit elke bol 10 vierkantjes kunt haken. Ik haal er net geen 8 vierkantjes uit.
17.04.2014 - 13:18DROPS Design svaraði:
Hoi Ingrid. Denk aan de stekenverhouding.
17.04.2014 - 16:13
Raphaela skrifaði:
Ich habe ein Problem bei der 4. Runde des Häkelvierecks: Dort steht von von *-* wiederholen, 4 Mal. Das ergibt bei mir nach 4 Wiederholungen aber noch keine vollständige Runde. Was mache ich falsch?
23.03.2014 - 21:41DROPS Design svaraði:
Liebe Raphaela, nach Runde 3 müssten Sie ja 16 Lm zwischen den Stb-Gruppen haben. In Runde 4 müssen es dann immer 3 Lm-Bögen aus 3 Lm und 1 Lm-Bogen aus 6 Lm sein, dazwischen je 1 fM um die Lm aus Runde 3, also 4 fM pro Rapport (d.h. von *-*). Wenn Sie das Ganze dann 4x arbeiten, ist die Runde komplett. Die 6 Lm-Bögen bilden die 4 Ecken des Quadrats. Vielleicht haben Sie immer einen 3er-Lm-Bogen zu wenig gearbeitet? Weiterhin gutes Gelingen!
24.03.2014 - 11:24
Bohemian Oasis#bohemianoasisblanket |
|
|
|
Heklað teppi úr DROPS Delight og DROPS Fabel.
DROPS 124-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Vegna mismunandi litunar á garninu verða ferningarnir ekki alveg eins. Þetta gefur teppinu einstakt útlit og ekkert teppi verður alveg eins. TEPPI: Ein dokka af Delight gefur ca 10 heklaða ferninga. Heklið alls 77 ferninga með Delight. Teppið á ljósmynd er heklað með 10 ferningum í litum nr 08, 09 og 11 og 47 ferninga með lit nr 10. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í ferningum sem síðar eru heklaðir saman. Í lokin er heklaður kantur í kringum allt teppið. HEKLAÐUR FERNINGUR: Heklið 6 loftlykkjur með heklunál nr 5 með Delight og tengið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 15 stuðla um hringinn og endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 16 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 5 loftlykkjur (= 1 stuðull + 2 loftlykkjur), * 1 stuðull í næsta stuðul, 2 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn og endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 16 stuðlar með 2 loftlykkjum á milli hverra. UMFERÐ 3: Heklið 1 keðjulykkju um fyrsta loftlykkju boga, 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), 2 stuðlar um sama loftlykkju boga, * 1 loftlykkjur, 3 stuðular um næsta loftlykkju boga *, endurtakið frá *-* umferðir hringinn og endið á 1 loftlykkju og 1 keðjulykkja í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 4: Heklið 1 keðjulykkju í hvorn af fyrstu 2 stuðlum, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja um fyrstu loftlykkju (frá fyrri umferð), * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, en endið á 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun umferð (í stað um næstu loftlykkju). UMFERÐ 5: Heklið 1 keðjulykkju um fyrstu 3 loftlykkju boga, 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), 2 stuðlar um sama loftlykkju boga, heklið nú 5 stuðla + 2 loftlykkjur + 5 stuðlar um hvern 6 loftlykkju boga (= horn) og 3 stuðlar um hvern 3 loftlykkju boga umferðina hringinn, endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Staðsetjið ferninga með 7 ferninga á breidd og 11 ferninga á hæð. Heklið ferningana saman með Fabel – ferningarnir eru fyrst heklaðir saman á hæðina síðan á breiddina þannig: Leggið 2 ferninga saman með röngu á móti röngu og heklið þá saman frá réttu þannig: Heklið 1 fastalykkju um hornið á fyrsta ferningi, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja um hornið á seinni ferningi, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á fyrsta ferning, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á seinni ferningi, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á fyrsta ferning, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á seinni ferning o.s.frv. Endið þegar búið er að hekla 1 fastalykkju í síðasta hornið á báðum ferningunum, klippið frá og festið enda. ATH! Passið uppá að skiptingarnar verði fallegar á milli ferninga þegar þeir eru heklaðir saman á hæðina. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum allt teppið með heklunál nr 5 með Fabel – byrjið í einu horni og heklið frá réttu þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 loftlykkja, heklið nú 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn (þ.e.a.s. 1 fastalykkja í hvern stuðul, 1 fastalykkja í hvert horn á sjálfum ferningnum, 2 fastalykkjur í hverja skiptingu á milli ferninga og 2 fastalykkjur í hvert horn á sjálfu teppinu), endið á 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 2: Heklið 3 loftlykkjur, (= 1 stuðull), heklið nú 1 stuðul í hverja fastalykkju umferðina hringinn, en heklið 2 stuðla í hvora af 2 fastalykkjum í hverju horni á teppinu = 4 stuðlar í hornum. Endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 3: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið nú 1 stuðul í hvern stuðul, en heklið 2 stuðla í hvern af 4 stuðlum í hvert horn á teppinu = 8 stuðlar í hvert horn. Endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 4: Heklið 3 loftlykkjur, * hoppið yfir 3 stuðla, 1 fastalykkja í næsta stuðul, hoppið yfir 3 stuðla, 10 stuðlar í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* umf hringinn – passið uppá að það verði bogi í hverju horni. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bohemianoasisblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 124-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.