DROPS Design skrifaði:
Hej Frida. Det er ikke feil, men der manglede lige at man skal afslutte med 1 km i den 3e lm paa begyndelsen af omg. Saa kommer det til at stemme. Det er tilföjet nu.
20.03.2017 - 15:53
Frida Hultqvist Wård skrifaði:
Varv 4 (sista varvet montering). Förstår inte riktigt hur det ska gå till? Jag ser att många frågar just om detta varv så beskrivningen kan inte vara helt självklar. Om de första 3 lm ska motsvara en stolpe, varför ska man då hoppa över tre st och göra en fm i nästa st när detta sedan inte återupprepas igen? De tre första lm kommer ju på detta sätt inte bli någon st utan istället en lmb som sen inte sker igen. Mycket märkligt. Finns det närbilder på kanten, så man kan få en idé om vad som menas?
19.03.2017 - 00:26DROPS Design svaraði:
Hej Frida. Jeg er ikke helt sikker, men jeg tror du har ret i der er noget som ikke er helt tydeligt her. Jeg vender lige tilbage naar jeg har faaet forklaring.
20.03.2017 - 13:30Terry Cook skrifaði:
I love the colors in the primary photo of the girl wrapping in the blanket. However when I look at the colorways you suggest, I find no peach color that is so interesting in the blanket photo. Am I missing something? How can I make it with the same colors as the photo?
14.01.2017 - 19:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cook, each colour Delight includes different colours (see shadecard). Be aware that the colours may vary from screen to screen and shades may vary slightly from dyelot to dyelot (= yarn's character to have lighter or darker varieties). Happy crocheting!
16.01.2017 - 09:29
Jennie skrifaði:
Varför har ni inte diagram till era virkbeskrivningar? Det är säkert fler än mig som tycker det är svårt att läsa virkbeskrivningar, och inte heller vill vara låsta vid en video i telefonen eller datorn. Ett diagram på en pappersutskrift hade varit toppen.
12.01.2017 - 21:53DROPS Design svaraði:
Hej Jennie. Det er ikke alle vores opskrifter der har diagram med. De nyere har stort set altid nu diagrammer, men ikke flere af de aeldre. Det er altid meget forskelligt hvad folk foretraekker, men derfor har vi ogsaa altid videoer til hjaelp :)
17.01.2017 - 14:52
Lene Juel Nielsen skrifaði:
Jeg er i gang med 4.omgang af den hæklede kant. Der står mellem stjernerne at man skal springe over 3 stm hækle en fm og så 10 stm i næste stm. Hvis man springer over 3 stm i beg af buen trækker det sig sammen og bliver grimt. Er det ikke meningen at man skal hækle 3 lm inden? ligesom i beg. af omg.
15.09.2016 - 22:16DROPS Design svaraði:
Hej Lene. Nej, dette skulle vaere korrekt, men du er naturligvis velkommen til at tilpasse paa dit taeppe, om du er mere tilfreds med det.
16.09.2016 - 16:07Marlene Nieuwendijk skrifaði:
I have made 14 squares of this delightful throw. Very easy to follow directions and all my squares measure 12 x 12 cms .However using the yarn specified a 50gm ball only makes up four of these squares with a small piece left over. I am terribly disapointed as this means I have nowhere near enough yarn for even half the size! Why is this and how can I get more yarn?
25.06.2016 - 12:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nieuwendijk, if you have crocheted the sts of some squares somewhat looser, it may have used more yarn than expected. You are welcome to contact your DROPS store for any further individual assistance. Happy crocheting!
27.06.2016 - 09:40
Lysiane skrifaði:
Bonjour, pourquoi n'y a t il pas d'explication "schéma", merci d'avance. Lysiane
29.03.2016 - 17:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Lysiane, le choix d'écrire les modèles au crochet et d'utiliser un minimum de diagramme a été fait car l'expérience montre qu'une majorité de nos clients sont satisfaits de cette façon de les décrire. Une vidéo montrant comment réaliser le carré est à votre disposition. Bon crochet!
30.03.2016 - 08:27
J. H. skrifaði:
Hallo, ich möchte gern die Decke häkeln. Auf Ihrer Farbkarte und auch in dem Modell ist in der Wolle Drops Delight Fb. Nr. 10, oliv/rost/pflaume mix immer auch ein helles gelb zu sehen. In meinen 6 Knäueln gibt es kein gelb, sondern anstelle ein grün-rost-Gemisch. Kann das sein? Ich bin deshalb enttäuscht.
18.03.2016 - 23:36
Lone Hjorth Nielsen skrifaði:
Hej jeg er i gang med dette tæppe og i opskriften står der, der kan blive 10 firkanter af hvert nøgle garn, men det passer ikke helt. Jeg har hæklet de fleste nøgler op, men et af nøglerne (foreløbig) kunne jeg ikke få 10 af. Nu har jeg lagt mærke til at det er meget forskelligt, hvor meget garn der er tilbage af nøglerne ergo må der ikke være 50 g i hvert nøgle. Det er bare mega træls, man lige mangler en halv omgang i en firkant. Er det noget i af og til af udsat for?? Mvh Lone
25.01.2016 - 14:29DROPS Design svaraði:
Hej Lone, Hvis du feks hækler hver maske i en af firkanterne en anelse løsere, så vil du bruge en del mere garn, end den som hækler hver maske mere fast... Alle nøgler bliver målt op pr løbemeter, så der skal være samme antal meter i nøglerne. God fornøjelse!
26.01.2016 - 12:24
Carol skrifaði:
Where can I purchase this yarn?
18.01.2016 - 21:47DROPS Design svaraði:
Dear Carol. Contact our Canadian distributor or one of the shops shipping to Canada. Look here
29.01.2016 - 12:28
Bohemian Oasis#bohemianoasisblanket |
|
|
|
Heklað teppi úr DROPS Delight og DROPS Fabel.
DROPS 124-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Vegna mismunandi litunar á garninu verða ferningarnir ekki alveg eins. Þetta gefur teppinu einstakt útlit og ekkert teppi verður alveg eins. TEPPI: Ein dokka af Delight gefur ca 10 heklaða ferninga. Heklið alls 77 ferninga með Delight. Teppið á ljósmynd er heklað með 10 ferningum í litum nr 08, 09 og 11 og 47 ferninga með lit nr 10. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í ferningum sem síðar eru heklaðir saman. Í lokin er heklaður kantur í kringum allt teppið. HEKLAÐUR FERNINGUR: Heklið 6 loftlykkjur með heklunál nr 5 með Delight og tengið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 15 stuðla um hringinn og endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 16 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 5 loftlykkjur (= 1 stuðull + 2 loftlykkjur), * 1 stuðull í næsta stuðul, 2 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn og endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 16 stuðlar með 2 loftlykkjum á milli hverra. UMFERÐ 3: Heklið 1 keðjulykkju um fyrsta loftlykkju boga, 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), 2 stuðlar um sama loftlykkju boga, * 1 loftlykkjur, 3 stuðular um næsta loftlykkju boga *, endurtakið frá *-* umferðir hringinn og endið á 1 loftlykkju og 1 keðjulykkja í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 4: Heklið 1 keðjulykkju í hvorn af fyrstu 2 stuðlum, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja um fyrstu loftlykkju (frá fyrri umferð), * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, en endið á 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun umferð (í stað um næstu loftlykkju). UMFERÐ 5: Heklið 1 keðjulykkju um fyrstu 3 loftlykkju boga, 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), 2 stuðlar um sama loftlykkju boga, heklið nú 5 stuðla + 2 loftlykkjur + 5 stuðlar um hvern 6 loftlykkju boga (= horn) og 3 stuðlar um hvern 3 loftlykkju boga umferðina hringinn, endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Staðsetjið ferninga með 7 ferninga á breidd og 11 ferninga á hæð. Heklið ferningana saman með Fabel – ferningarnir eru fyrst heklaðir saman á hæðina síðan á breiddina þannig: Leggið 2 ferninga saman með röngu á móti röngu og heklið þá saman frá réttu þannig: Heklið 1 fastalykkju um hornið á fyrsta ferningi, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja um hornið á seinni ferningi, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á fyrsta ferning, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á seinni ferningi, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á fyrsta ferning, 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í næstu lykkju á seinni ferning o.s.frv. Endið þegar búið er að hekla 1 fastalykkju í síðasta hornið á báðum ferningunum, klippið frá og festið enda. ATH! Passið uppá að skiptingarnar verði fallegar á milli ferninga þegar þeir eru heklaðir saman á hæðina. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum allt teppið með heklunál nr 5 með Fabel – byrjið í einu horni og heklið frá réttu þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 loftlykkja, heklið nú 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn (þ.e.a.s. 1 fastalykkja í hvern stuðul, 1 fastalykkja í hvert horn á sjálfum ferningnum, 2 fastalykkjur í hverja skiptingu á milli ferninga og 2 fastalykkjur í hvert horn á sjálfu teppinu), endið á 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 2: Heklið 3 loftlykkjur, (= 1 stuðull), heklið nú 1 stuðul í hverja fastalykkju umferðina hringinn, en heklið 2 stuðla í hvora af 2 fastalykkjum í hverju horni á teppinu = 4 stuðlar í hornum. Endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 3: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið nú 1 stuðul í hvern stuðul, en heklið 2 stuðla í hvern af 4 stuðlum í hvert horn á teppinu = 8 stuðlar í hvert horn. Endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 4: Heklið 3 loftlykkjur, * hoppið yfir 3 stuðla, 1 fastalykkja í næsta stuðul, hoppið yfir 3 stuðla, 10 stuðlar í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* umf hringinn – passið uppá að það verði bogi í hverju horni. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bohemianoasisblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 124-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.