DROPS Design skrifaði:
Her kan overvidden ikke måles lett men XL passer stort sett til overdidde ca. 106 cm.
21.04.2010 - 10:13
Brünnhilde skrifaði:
Flott bolero! Jeg skjønner ikke hvor på målskissen jeg finner overvidden. Hva er overvidden i str XL?
20.04.2010 - 13:12
Muslima skrifaði:
Tres joli ,j'adore
11.04.2010 - 19:33
DROPS Design NL skrifaði:
Het patroon klopt. Als je het pandje correct heeft gebreid en neemt de steken op alleen vanaf de opzetnaald, dan krijg je twee gaten tussen de opzetnaald en "afsluitnaald" = armsgaten. Sluit alleen de gestipte lijnen op de schematekening (dat is het stukje waarin je 3 st hebt vermeerdert en verminderd). Succes. Gr. Tine
09.04.2010 - 20:31
Ans Vd Laar skrifaði:
Ik ben met de bolero bezig maar het patroon klopt niet er staat als je de lap af hebt de weer steken op moet nemen in de opzet nld en dan in de ronte breien maar hoe kom ik dan in de bolero heb het al in een wolwinkel gevraagt maar zij kon me ook niet helpen graag zou ik u raad willen met vriendelijke groeten ans vd laar
09.04.2010 - 20:16
DROPS Design skrifaði:
Jorja, start every row from RS with M.1a, i.e start every other row with M.1a. The numbers in chart are measures in cm, and they correspond to the different sizes.
12.03.2010 - 22:38
Jorja skrifaði:
I need help w/directions on this item. is every other row starting w/ m.1a? or m.1b? also are there numbers to correspond w/the sizing chart? thank you very much!
12.03.2010 - 22:16
DROPS Deutsch skrifaði:
Nach dem Nadelwechsel nimmt man an der Anschlagskante Maschen auf und strickt die M. von der Anschlagskante und die M. oben an der Arbeit rund.
11.03.2010 - 08:01Marina Vrenc skrifaði:
Es ist super, fuer die erste warme Tage, und fuer die erste kuele Abends
10.03.2010 - 22:26Cmina skrifaði:
Das modell ist sehr schoen. ich verstehe leider nur bis die letzten drei rechts Reihen, vor dem Wechsel zu Nadel 4. Das Diagramm und das Zusammennähen ist mir auch nicht klar. Danke im Voraus.
10.03.2010 - 20:13
Sea Blush#seablushbolero |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaður bolero með gatamynstri úr DROPS Cotton Viscose og DROPS Kid-Silk. Stærð XS/S - XXXL
DROPS 119-21 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaðar snúinn í næstu umf (þ.e.a.s. prjónað er í aftari lykkjubogann í stað fremri svo ekki myndist gat). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, síðan eru teknar upp l fyrir kant með stroffi og stykkið síðan prjónað í hring. BOLERO: Fitjið upp 104-111-118-126-133-140 l á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið 3 umf slétt (umf 1 = ranga) JAFNFRAMT í 3. umf er fækkað um 17-18-19-21-22-23 l jafnt yfir í umf (ca 5. og 6. hver l eru prjónaðar saman) = 87-93-99-105-111-117 l. Prjónið síðan frá réttu þannig: 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, M.1A (= 3 l), M.1B þar til 3 l eru eftir og endið á 3 l GARÐAPRJÓN. Haldið svona áfram með M.1 með 3 l garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 3-3-4-5-6-7 cm eru fitjaðar upp 6 nýjar l í hvorri hlið fyrir ermi = 99-105-111-117-123-129 l. Haldið áfram yfir allar l með M.1 og 3 l garðaprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 37-41-44-47-50-53 cm fellið af 6 l í hvorri hlið = 87-93-99-105-111-117 l. Prjónið síðan M.1 með 3 l garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 39-43-47-51-55-59 cm (passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá röngu). Prjónið 3 umf garðaprjón JAFNFRAMT í 1 umf er aukið út um 17-18-19-21-22-23 l jafnt yfir í umf (ca eftir 5. hverja l) = 104-111-118-126-133-140 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið upp 104-111-118-126-133-140 l frá uppfitjunarkanti (stykkið er prjónað í hring á hringprjóna héðan) = 208-222-236-252-266-280 l. Prjónið 1 umf br JAFNFRAMT er aukið út um 80-86-92-100-106-112 l jafnt yfir í umf (eftir ca til skiptis í aðra hverja og þriðju hverja l) lesið ÚTAUKNING! = 288-308-328-352-372-392 l. Prjónið síðan 1 umf slétt. Prjónið nú stroff = 2 l sl, 2 l br yfir allar l. Þegar stroffið mælist 2,5 cm er aukið út um 1 l í hverri brugðnu mynstureiningu í næstu umf (þ.e.a.s. prjónið 2 l í 1. l í hverri brugðnu mynstureiningu). Prjónið nú stroff 2 l sl, 3 l br þar til stroffið mælist 5 cm. Í næstu umf er aukið út um 1 l í hverri sléttri mynstureiningu (þ.e.a.s. prjónið 2 l í síðustu l í hverri sléttri mynstureiningu). Síðan er stroffið prjónað = 3 l sl, 3 l br þar til stroffið mælist 7 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju – sjá strikaða línu á teikningu. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seablushbolero eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 119-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.