Sara Phillips skrifaði:
What is gauge for SEA BLUSH PATTERN (Drops 119-21)
30.08.2024 - 19:48DROPS Design svaraði:
Dear Sara, you can find the gauge in the Needles section of the Materials: DROPS CIRCULAR NEEDLE (80 cm) size 4.5 mm - or size needed to get 14 sts in lace pattern with 1 thread of each quality = width 10 cm. Happy knitting!
31.08.2024 - 22:36
Margrit Stotz skrifaði:
Wie wird gemessen? Von Aermel zu Aermel?
03.07.2024 - 10:32DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Stotz, alle Maßen finden Sie in der Maßskizze, von der unteren bis der oberen Kante; die Breite = von Ärmel zu Ärmel. Viel Spaß beim Stricken!
03.07.2024 - 15:39
Sara Maria Luisa Pompei skrifaði:
Buongiorno. Farò questo modello con bomull, taglia M. Sono sufficienti 8 gomitoli? Ho convertito in base alla lunghezza del filato di un gomitolo ma avrei bisogno di una conferma. Grazie Sara
15.03.2023 - 12:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno Sara, il calcolo della quantità di filato è corretto: ha controllato che il suo campione corrispondesse a quello indicato? Buon lavoro!
15.03.2023 - 16:55
Tanja skrifaði:
Was heißt "an der Anschlagkante Maschen aufnehmen"? Wie sieht das Bolero vor dem Zusammennähen aus? Ich kann es mir leider nicht vorstellen wie dann rundgestrickt wird. Ist die Darstellung das gesamte Bolero oder nur eine Hälfte und es wird von Handgelenk zu Handgelenk gestrickt? Passt aber auch irgendwie nicht. Vielen Dank
17.02.2023 - 11:15DROPS Design svaraði:
Liebe Tania, die Kante wird in der Runde gestrickt, also nach den Maschen auf die Nadel soll man 1 Masche in jede Masche der Anschlagskante auffassen, dann alle Maschen in der Runde für die Kante stricken. Viel Spaß beim stricken!
17.02.2023 - 12:08
Lea Jørgensen skrifaði:
I den sidste udtagning i den 7 cm brede yderkant står der, at udtagning skal ske i sidste retmaske, hvilket giver en "skæv" retbort. I stedet skal udt. ske i 1. retmaske, så den nye maske kommer til at ligge i midten. Måtte trævle en del op efter opdagelsen. Mvh lea
18.05.2022 - 23:05
Lilianne Savard skrifaði:
Est-ce qu'il y a des rangs envers et des rangs endroits à faire ou on tricote tous les rangs avec le point de fantaisie quel est son nom a ce point de fantaisie? J'adore vos modèles Merci?
24.09.2021 - 04:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Savard, le diagramme montre tous les rangs, vus sur l'endroit, autrement dit, il se tricote en jersey endroit (= on tricote à l'endroit sur l'endroit et à l'envers sur l'envers), en faisant les jetés et les diminutions sur l'endroit uniquement. Retrouvez d'autres explications sur les diagrammes ici. Bon tricot!
24.09.2021 - 07:48
Amrane skrifaði:
Bonjour Le rendu du point fantaisie une fois tricot n est pas le même que sur la photo porté Comment s appelle ce point pour le chercher ailleurs Merci
09.08.2021 - 18:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Amrane, tricotez les diagrammes ainsi, vu sur l'endroit: tricotez 1 fois M.1A et répétez M.1B en largeur, sur l'envers, tricotez toutes les mailles à l'endroit. Vous allez ainsi alterner 3 m jersey/3 m du point ajouré (= 1 jeté, 1 surjet double, 1 jeté), puis 3 m point ajouré/3 m jersey. Essayez sur un échantillon correspondant au nombre de mailles du diagramme pour vous entraîner. Bon tricot!
10.08.2021 - 13:39
Wenche Frisendal skrifaði:
Hvordan syr jeg ihop armene, skjønner ikke helt hvordan.?
20.07.2021 - 08:11DROPS Design svaraði:
Hei Wenche, Du begynner på bunn av sida og syr oppover til ermehullet, deretter syr du ermet. Sy på innsiden av 1 kantmaske. God fornøyelse!
20.07.2021 - 09:01
Susanne skrifaði:
I am just starting and finished the decrease row so I have 99 stitches ( 3rd size). Following the pattern w garter edges ( 3 on each side), 3 stitches for m1a and 12 stitch repeat for m1b, I do not get 99 stitches. I must be reading something wrong. Any help is appreciated.
11.07.2021 - 02:34DROPS Design svaraði:
Dear Susanne, work as follows: 3 sts in garter stitch, M.1A (= 3 sts), then repeat M.1B until 3 sts remain (= you will repeat the 12 sts in M.1B a total of 7 times, then work the first 6 sts), and finish with 3 sts in garter stitch. Happy knitting!
12.07.2021 - 07:33
Marianne skrifaði:
Ska bolerin stickas med 2 olika garner eller kan man sticka med bara ett garn?
22.05.2021 - 22:59DROPS Design svaraði:
Hej Marianne. Den stickas med 2 olika garner, men har du ett garn som ger den stickfasthet som uppges i mönstret så kan den stickas med bara 1 garn. Mvh DROPS Design
24.05.2021 - 08:04
Sea Blush |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaður bolero með gatamynstri úr DROPS Cotton Viscose og DROPS Kid-Silk. Stærð XS/S - XXXL
DROPS 119-21 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaðar snúinn í næstu umf (þ.e.a.s. prjónað er í aftari lykkjubogann í stað fremri svo ekki myndist gat). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, síðan eru teknar upp l fyrir kant með stroffi og stykkið síðan prjónað í hring. BOLERO: Fitjið upp 104-111-118-126-133-140 l á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið 3 umf slétt (umf 1 = ranga) JAFNFRAMT í 3. umf er fækkað um 17-18-19-21-22-23 l jafnt yfir í umf (ca 5. og 6. hver l eru prjónaðar saman) = 87-93-99-105-111-117 l. Prjónið síðan frá réttu þannig: 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, M.1A (= 3 l), M.1B þar til 3 l eru eftir og endið á 3 l GARÐAPRJÓN. Haldið svona áfram með M.1 með 3 l garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 3-3-4-5-6-7 cm eru fitjaðar upp 6 nýjar l í hvorri hlið fyrir ermi = 99-105-111-117-123-129 l. Haldið áfram yfir allar l með M.1 og 3 l garðaprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 37-41-44-47-50-53 cm fellið af 6 l í hvorri hlið = 87-93-99-105-111-117 l. Prjónið síðan M.1 með 3 l garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 39-43-47-51-55-59 cm (passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá röngu). Prjónið 3 umf garðaprjón JAFNFRAMT í 1 umf er aukið út um 17-18-19-21-22-23 l jafnt yfir í umf (ca eftir 5. hverja l) = 104-111-118-126-133-140 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið upp 104-111-118-126-133-140 l frá uppfitjunarkanti (stykkið er prjónað í hring á hringprjóna héðan) = 208-222-236-252-266-280 l. Prjónið 1 umf br JAFNFRAMT er aukið út um 80-86-92-100-106-112 l jafnt yfir í umf (eftir ca til skiptis í aðra hverja og þriðju hverja l) lesið ÚTAUKNING! = 288-308-328-352-372-392 l. Prjónið síðan 1 umf slétt. Prjónið nú stroff = 2 l sl, 2 l br yfir allar l. Þegar stroffið mælist 2,5 cm er aukið út um 1 l í hverri brugðnu mynstureiningu í næstu umf (þ.e.a.s. prjónið 2 l í 1. l í hverri brugðnu mynstureiningu). Prjónið nú stroff 2 l sl, 3 l br þar til stroffið mælist 5 cm. Í næstu umf er aukið út um 1 l í hverri sléttri mynstureiningu (þ.e.a.s. prjónið 2 l í síðustu l í hverri sléttri mynstureiningu). Síðan er stroffið prjónað = 3 l sl, 3 l br þar til stroffið mælist 7 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju – sjá strikaða línu á teikningu. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 119-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.