Fabienne Schoonheyt skrifaði:
Je ne comprends pas un passage des explications: dans le dos et devant, après les 14 diminution sur le 1er rang, il faut "placer un 2ème marqueur sur le 1er". Mais le 1er quoi? Je ne comprends pas et en plus, il doit y avoir 98 mailles entre les 2 marqueurs. Merci
03.01.2025 - 23:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schoonheyt, il faut ici mettre un marqueur de chaque côté du pull: un au début du tour et un autre après la moitié des mailles, la correction a été faite, merci pour votre retour. Bon tricot!
06.01.2025 - 08:37
Nicole Morneau skrifaði:
Quand commencer le jacquard ?
01.01.2025 - 22:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Morneau, on commence le jacquard sur l'empiècement après les diminutions (4 à 5 fois tous les 2 tours) et les 0 à 6 tours (cf taille) jersey en naturel. Bon tricot!
02.01.2025 - 16:08
Anne Usseglio skrifaði:
Bjr à vous Il n'est pas indiqué quand il faut commencer le jacquard après qu'elle diminution ??
22.12.2024 - 20:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Usseglio, vous diminuez d'abord 8 mailles 4 ou 5 fois tous les 2 tours (cf taille), puis vous tricotez 0-2-4-4-6 tours en naturel et maintenant vous tricotez le diagramme / jacquard et vous diminuez comme indiqué dans le diagramme. Bon tricot!
02.01.2025 - 10:10
Adrianna skrifaði:
Czy na pewno powinny być używane druty nr 5 i 4? Jest opisane że PRÓBKA 17 o. x 22 rz. na drutach nr 5 dżersejem = 10 x 10 cm - z kolei na włóczce drops alaska jest to samo tylko że druty nr 8 o średnicy 5mm. Czy w instrukcji sweterka nie powinny być druty 7 i 8 zamiast 4 i 5?
23.11.2024 - 09:58DROPS Design svaraði:
Witaj Adrianno, wydaje mi się, że mówisz o amerykańskiej numeracji drutów, tam druty nr 8 odpowiadają naszym drutom nr 5 (5mm średnicy). Tak więc ten sweterek wykonuje się na drutach nr 4 i 5 (miara europejska w mm). Pozdrawiamy!
25.11.2024 - 15:53
Adrianna skrifaði:
„ Na wys. 12 cm dodać 1 o. z każdej strony 2 markerów 4 razy co 5 cm = 156-170-184-198-212 o.” - te 12 cm liczy się od początku robótki czy od zakończenia ściągacza ? Pozdrawiam :)
22.11.2024 - 16:09DROPS Design svaraði:
Witaj Adrianno, mierzysz od początku robótki. Pozdrawiamy!
25.11.2024 - 15:45
Adrianna skrifaði:
Doprecyzowując moje poprzednie pytanie chodzi mi o to czy robiąc karczek o rozmiarze M, w chwili gdy robimy reglan i zaczynamy ostatnie dwa rzędy zmniejszania oczek to te dwa ostatnie rzędy prowadzące do ilości oczek 234 powinny być ostatnimi rzędami w ecru przed schematem czy dopiero jak się zrobi 4 raz dwa rzędy ze zmniejszeniem oczek i ma się już 234 oczka na drutach dopiero zrobić ostatnie 2 rzędy w kolorze ecru bez zmniejszania oczek. Pozdrawiam:)
19.11.2024 - 22:43DROPS Design svaraði:
Witaj Adrianno, dopiero jak wykonasz zamykanie oczek na reglan i masz 234 oczka na drutach, przerabiasz dodatkowo 2 rzędy kolorem ecru bez zmniejszania oczek. Pozdrawiamy!
22.11.2024 - 09:12
Britta Österberg skrifaði:
Den var snygg.Kan tänka mig den!
26.10.2024 - 15:26
Matina skrifaði:
Tak
16.09.2024 - 10:53
Gezina Van Bohemen skrifaði:
Het patroon vaak doorgelezen, maar ik zie geen beschrijving van de halsmindering. Klopt dat?
18.02.2024 - 22:49DROPS Design svaraði:
Dag Gezina,
Dat klopt, er zijn namelijk geen minderingen voor de hals. Na het patroon brei je boordsteek en het voorpand en achterpand zijn hetzelfde, dus ook bij de hals.
21.02.2024 - 21:17
Mariela skrifaði:
Hi! Can you confirm if the increases are done all on the same row once we reached the 12 cm on the body? Thank you! Mariela
02.01.2024 - 15:11DROPS Design svaraði:
Dear Mariela, when body measures 12 cm, you increase 1 st on each side of both markers (- 2 markers (1 on each side) = 4 sts increased) and repeat these increases a total of 4 times on every 5 cm, this means 2nd increase when piece measures 17 cm, 3rd increase when piece measures 22 cm and 4th increase when piece measures 27 cm. Happy knitting!
03.01.2024 - 08:11
Winter in the Apennines |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa með norrænu mynstri úr DROPS Alaska. Stærð S-XXL.
DROPS 80-12 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STROFF: Prjónið * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, neðan frá og upp. PEYSA: FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 154-168-182-196-210 lykkjur á hringprjón 4 með natur. Prjónið STROFF – sjá útskýringu að ofan – í 6 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5 og haldið áfram með sléttprjón – JAFNFRAMT er fækkað um 14 lykkjur jafnt yfir í 1. umferð = 140-154-168-182-196 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið (það eiga að vera 70-77-84-91-98 lykkjur á milli prjónamerkja). Þegar stykkið mælist 12 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin með 5 cm millibili 4 sinnum = 156-170-184-198-212 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35 cm prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-77-84-91-98 lykkjur = (framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 70-77-84-91-98 m (= bakstykki) og fellið af 4 lykkjur fyrir handveg. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-46-48-50-52 lykkjur á sokkaprjóna 4 með natur. Prjónið stroff í 6 cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 5 og haldið áfram með sléttprjón – JAFNFRAMT eftir stroff er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi með 4,5-4,5-4,5-3,5-3,5 cm millibili alls 9-9-9-11-11 sinnum = 62-64-66-72-74 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-45-45-45-44 cm fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi = 54-56-58-64-66 m. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi alveg eins. AXLASTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 248-266-284-310-328 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingar á milli fram- og bakstykkis og erma = 4 prjónamerki. Haldið áfram með sléttprjón JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir laskalínu. Það er fækkað um 8 lykkjur í hverri umferð. Prjónið 2 umferðir áður en úrtakan hefst. Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð 4-4-4-5-5 sinnum = 216-234-252-270-288 lykkjur. Prjónið 0-2-4-4-6 umferðir með natur, prjónið síðan og fækkið lykkjum samkvæmt M.1. Eftir síðustu úrtöku eru 120-130-140-150-160 lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð með koksgrár JAFNFRAMT því sem lykkjum er fækkað jafnt yfir til 84-88-92-96-100 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4 og prjónið stroff með koksgrár í 12 cm, fellið síðan af í stroffprjóni. FRÁGANGUR: Saumið op saman undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 80-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.