Edith PEDERSEN skrifaði:
Det kunde være dejligt vis i kunde vise en lille video over der hvor man skal strikke til ærmegabet hilsen Edith
18.06.2016 - 19:28DROPS Design svaraði:
Hej Edith. Vi har sat det paa listen
21.06.2016 - 14:41Gunnel Kevin skrifaði:
Little Jamboree 16-3 står mätt mitt på arbetet från uppläggningskanten och ut åt sidan var mäter man egentligen Tacksam för svar Mvh Gunnel Kevin
08.05.2016 - 14:55
Resi skrifaði:
Hallo, zu der wunderbaren Mütze habe ich folgende Frage: Nachdem in der zweiten Reihe nach Anleitung auf-, und abgenommen wurde, gilt dann auch die vierte Reihe als zweite Reihe? D.h.: muss ich bei der vierten Reihe (die ja auch eine zweite Reihe ist), nach Anleitung auf-, oder abnehmen? Beispielsweise bei der vierten Reihesowohl vor, als auch nach dem dritten Markierungsfaden eine Masche aufnehmen? Oder werden zweite und vierte Reihe unabhängig voneinander gestrickt? Danke!
08.12.2015 - 10:54DROPS Design svaraði:
Sie müssen die Zunahmen und Abnahmen an den Markierern wie beschrieben machen, also immer dann, wenn Sie in einer zweiten R abnehmen/zunehmen sollen, machen Sie dies an dem entsprechenden Markierer, das Gleiche gilt für die Abnahmen/Zunahmen, die in jeder 4. R gemacht werden. In Ihrem Beispiel nehmen Sie also an dem 3. Markierer in jeder 4. R sowohl vor als auch nach dem Markierer zu, denn im Rhythmus ergibt es sich, dass es auch eine 2. Reihe ist.
12.12.2015 - 21:02
Eva Pedersen skrifaði:
Hvordan samles den øverst ved skuldre og arme.
18.10.2015 - 16:43DROPS Design svaraði:
Hej Eva. Du skal ikke samle den der, naar du har strikket aermerne iflg opskriften, saa skal du lukke dem paa undersiden, se ogsaa MONTERING: "Sy sømmene under æmerne yderst i kanten så der ikke bliver en tyk søm"
23.10.2015 - 13:18
Aga Paulsen skrifaði:
Hei, skjønner ikke hvordan jeg skal måle bolen. "Når arb måler ca 15 cm (str 6-9) (målt midt på arb fra oppleggskanten og ut til siden)" Takk for hjelpen.
08.08.2015 - 13:50DROPS Design svaraði:
Hej Aga, Du måler midt på arb, fra oppleggskanten og lige ud mod siden (mod "sidesømmen" under ærmet). God fornøjelse!
10.08.2015 - 10:19
Jeanne Brown skrifaði:
Thank you for your response regarding the gauge for this little jacket. I knit another swatch on a US size 3 and achieved the right gauge. I am busy knitting with the Blue Sea 162 color way and it is turning out beautifully. Thank you.
08.08.2015 - 09:15
Jeanne Brown skrifaði:
Hi - I am wondering if the printed gauge is correct? I usually knit a bit loose sometimes requiring a smaller needle. My first swatch on a #1 was too tight. The second swatch on a #2 is 27 stitches, 62 rows. Is the gauge for ridges and not rows? That would put me at 31 ridges which seems closer to the gauge on the yarn label. I can't see how I will ever knit a swatch with 51 rows! Please let me know, thank you.
03.08.2015 - 04:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brown, this is an usual tension for Fabel worked in garter st, you can try different way of work your K sts to get and keep correct tension. You can also work a swatch, watch and block it to check your tension. Happy knitting!
03.08.2015 - 10:08
Tine skrifaði:
Findes denne opskrift til større børn?? Eller hvor mange ekstra masker skal jeg lægge til??? Min datter har haft dem i alle størrelserne, men er desværre vokset ud af den største.
21.06.2015 - 08:57DROPS Design svaraði:
Hej Tine. Vi har desvaerre ikke et lignende mönster til större börn. Du kan evt sammenligne med den her: DROPS 100-7 i voksenstörrelse - eller bruge strikkefastheden (antal masker per 10 cm) til at göre den större.
23.06.2015 - 12:24
Anna skrifaði:
Har stickat en turkos kofta i denna fantastiska modell som blev väldigt bra. Tyvärr har lilltjejen växt ur den och jag vill göra en i storlek 5-6 år. Så här kommer ett önskemål om att lägga till storlek 5-6 år i mönstret. En vuxenstorlek skulle inte sitta fel heller!
23.04.2015 - 10:01DROPS Design svaraði:
Hej Anna. Vi skal notere det. Kan du maaske bruge DROPS 100-7 som voksenversion?
23.04.2015 - 13:31
PARNOIS skrifaði:
Bonjour, je suis en realisation de la veste et sur la photo le bas devant de la veste apres qq rgs me parait avec une pointe , mon travail realisé est droit , ai je fait une erreur avec les rgs raccourcis?? de plus je ne comprends pas le diagramme a b c d.... derniere question , combien de rgs cela fait il environ ou d'aller et retour en raccourcis pour avoir les 15cm , où doit on mesurer..?? ((milieu de l'ouvrage a partir du rg de montage????))je ne comprends pas... Merci d'avance.
12.04.2015 - 09:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Parnois, le schéma abcd concerne uniquement le bonnet. Pour la veste, on tricote *2 rangs sur 22 m (taille 6/9 mois), 2 rangs sur 50 m, 2 rangs sur 70 m, 2 rangs sur 50 m, 2 rangs sur 22 m et 2 rangs sur toutes les mailles* soit 12 rangs en bas de la veste et 2 rangs seulement côté encolure. Les 15 cm sont mesurés à partir du rang de montage, placez votre mètre ruban au milieu de l'ouvrage en largeur. Bon tricot!
13.04.2015 - 09:21
Little Jamboree#littlejamboreeset |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa, húfa og sokkar fyrir börn úr DROPS Fabel. Peysa prjónuð frá hlið með stuttum umferðum. Stærð 1 mánaða til 4 ára.
DROPS Baby 16-3 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STUTTAR UMFERÐIR - FRAM- OG BAKSTYKKI (á við um peysu): Til að flíkin verði víðari í neðri kanti verður að prjóna fleiri umferðir yfir neðstu lykkjurnar miðað við efstu lykkjur. Þetta er gert þannig: * Prjónið 20-22-24 (26-28) lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 46-50-57 (65-70) lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 64-70-80 (90-98) lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 46-50-57 (65-70) lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 20-22-24-26-28 lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið allar 70-76-86 (96-104) lykkjurnar, snúið stykkinu og prjónið til baka *, endurtakið frá *-*. Þ.e.a.s. 1 mynstureining = 12 umferðir yfir neðstu lykkjurnar og 2 umferðir yfir efstu lykkjurnar. STUTTAR UMFERÐIR – ERMI (á við um peysu): * Prjónið 41-47-51 (63-72) lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 59-67-74 (88-100) lykkjur, snúið stykkinu, takið fyrstu lykkjuna óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið allar 65-73-80 (94-106) lykkjurnar, snúið og prjónið til baka, * endurtakið frá *-*. Þ.e.a.s. 1 mynstureining = 6 umferðir yfir neðstu lykkjurnar og 2 umferðir yfir efstu lykkjurnar. ÚTAUKNING (á við um húfu): Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). ÚRTAKA (á við um húfu): Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkað er um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki þannig: Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki. Setjið 1 lykkju á hjálparprjón og setjið aftan við stykkið, takið 1 lykkju óprjónaða (= lykkja með prjónamerki), prjónið næstu lykkju og lykkju af hjálparprjóni slétt saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 6-7-7 (7-8) lykkjur eru eftir, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, snúið. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið þar til 6-7-7 (7-8) lykkjur eru eftir, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir, snúið. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 5-6-6 (6-7) lykkjur eru eftir, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, snúið. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 5-6-6 (6-7) lykkjur eru eftir, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir, snúið. Haldið áfram á sama hátt með því fækka um 1 lykkju áður en 1 lykkju er steypt yfir þar til 8-10-10 (10-12) lykkjur eru eftir á prjóni. ÚRTAKA-1: Fækkið lykkjum á undan stroffprjóni þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir stroffprjóni þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ÚRTAKA-2 Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA: Prjónið stykkið frá hlið frá vinstra framstykki, yfir ermi, síðan bakstykki, yfir hina ermina og að lokum hægra framstykki. Öll peysan er prjónuð slétt í öllum umferðum (= garðaprjón). FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 70-76-86 (96-104) lykkjur á prjón 2,5 með Fabel. Prjónið 10 umferðir slétt fram og til baka fyrir kant að framan (umferð 1 = rétta, þessi umferð byrjar frá neðri kanti). Prjónið síðan STUTTAR UMFERÐIR – FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 13½-15-17 (18-19½) cm (mælt mitt í stykki frá uppfitjunarkanti og út að hlið) setjið síðan neðstu 41-45-52 (60-65) lykkjurnar í næstu umferð frá réttu á þráð (= í hlið), klippið frá og byrjið með að fitja upp 36-42-46 (58-67) nýjar lykkjur í byrjun á prjóni (= fyrir ermi) = 65-73-80 (94-106) lykkjur á prjóni. Prjónið út umferðina, snúið og prjónið til baka. Haldið áfram með STUTTAR UMFERÐIR – ERMI – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 16-17-18 (18-20) cm frá þar sem lykkjur voru fitjaðar upp fyrir ermi (mælt þar sem ermin er víðust) fellið af fyrstu 36-42-46 (58-67) lykkjur í næstu umferð frá réttu, prjónið út umferðina, snúið, prjónið til baka og prjónið til baka 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið á prjóni = 70-76-86 (96-104) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í miðju lykkjuna, haldið áfram með STUTTAR UMFERÐIR – FRAM- OG BAKSTYKKI. Þegar stykkið mælist 23-26-30 (32-35) cm (mælt mitt í stykki frá prjónamerki) setjið neðstu 41-45-52 (60-65) lykkjur í næstu umferð frá réttu á þráð (= í hinni hliðinni). Klippið frá og byrjið með að fitja upp 36-42-46 (58-67) nýjar lykkjur í byrjun á umferð (fyrir ermi) = 65-73-80 (94-106) lykkjur á prjóni. Prjónið út umferðina, snúið og prjónið til baka. Haldið áfram með STUTTAR UMFERÐIR – ERMI þar til jafn margar umferðir hafa verið prjónaðar eins og á fyrri ermi. Í næstu umferð frá réttu eru felldar af neðstu 36-42-46 (58-67) lykkjurnar á ermi, prjónið út umferðina, snúið, prjónið til baka og prjónið inn 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið á prjóni = 70-76-86 (96-104) lykkjur. Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – FRAM- OG BAKSTYKKI. Þegar prjónaðar hafa verið jafn margar umferðir á hægra framstykki eins og á vinstra framstykki (mínus 10 umferðir í kanti að framan) prjónið kant að framan þannig (umferð 1 = rétta): 4 umferðir slétt yfir allar lykkjur, í næstu umferð er fellt af fyrir 5 hnappagötum þannig: Prjónið 14-16-18 (20-24) lykkjur, fellið af 2 lykkjur, * prjónið 11-12-14 (16-17) lykkjur, fellið af 2 lykkjur *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, prjónið 2 síðustu lykkjur. Snúið og prjónið til baka jafnframt því sem fitjaðar eru upp 2 nýjar lykkjur yfir hvert hnappagat. Prjónið 4 umferðir til viðbótar, fellið laust af. FRÁGANGUR: Saumið saum undir ermum kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur, saumið tölur í. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð fram og til baka. HÚFA: Fitjið upp 119-127-135 (139-145) lykkjur á prjóna nr 2,5 með Fabel. Prjónið 6 umferðir garðaprjón (umferð 1 = rétta). Setjið nú 7 prjónamerki í stykkið (frá réttu) þannig: 1. PRJÓNAMERKI í 1 lykkju. á prjóni. 2. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 22-24-26 (28-31). 3. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 43-47-51 (55-61). 4. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 60-64-68 (70-73). 5. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 77-81-85 (85-85). 6. PRJÓNAMERKI Í lykkju nr 98-104-110 (112-115). 7. PRJÓNAMERKI í síðustu lykkju á prjóni. Prjónið áfram sléttprjón – JAFNFRAMT í umferð 1 byrjar útaukning og úrtaka – LESIÐ ÚTAUKNING og ÚRTAKA! Aukið út um 1 lykkju Á EFTIR 1. prjónamerki í annarri hverri umferð. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 2. prjónamerki í annarri hverri umferð. Aukið út um 1 lykkju Á UNDAN 3. prjónamerki í annarri hverri umferð. Aukið út um 1 lykkju Á EFTIR 3. prjónamerki í 4. hverri umferð. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 4. prjónamerki í 4. hverri umferð. Aukið út um 1 lykkju Á UNDAN 5. prjónamerki í 4. hverri umferð. Aukið út um 1 lykkju Á EFTIR 5. prjónamerki í annarri hverri umferð. Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við 6. prjónamerki í annarri hverri umferð. Aukið út um 1 lykkju Á UNDAN 7. prjónamerki í annarri hverri umferð. Þegar stykkið mælist 13-15-16 (18-19) cm (mælt neðst við odd við 2. eða 6. prjónamerki) prjónið næstu umferð frá réttu þannig: * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur slétt saman *, endurtakið frá *-* JAFNFRAMT sem fellt er af. FRÁGANGUR: Bakstykki á húfu = affellingarkantur, þ.e.a.s. 2 heil horn og 2 hálf horn. Miðjan á 3 heilu hornunum í gagnstæðri hlið á stykki (= uppfitjunarkantur) nær niður á ennið að framan. Saumið húfuna saman kant í kant með 1 spori í hverja l meðfram affellingarkanti þannig: Saumið fyrsta hálfa hornið saman við helminginn á fyrsta heila horninu. Saumið síðan hinn helminginn af fyrsta hálfa horninu saman við fyrri helming af öðru heila horninu. Saumið síðan annan helminginn af seinna heila horninu saman við síðasta hálfa hornið. Að lokum er húfan saumuð saman við miðju að aftan – passið að sauma kant í kant þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Fitjið upp 4 lykkjur á prjón nr 2,5 með Fabel. Prjónið þannig: * Prjónið 1 lykkja slétt, færið þráðinn að framhlið á stykki (að þér), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, færið þráðinn aftur að bakhlið (frá þér) *, endurtakið frá *-* umferðina út og í öllum umferðum. Þetta verður núna hringlaga snúra. Fellið af þegar snúran mælist ca 20-22-24 (26-28) cm. Prjónið aðra snúru alveg eins. Saumið snúruna neðst í sitt hvort hornið í hliðum. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Sokkarnir eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 44-48-48 (52-56) lykkjur á sokkaprjóna nr 2,5 með DROPS Fabel. Prjónið stroffprjón = 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur bruðgið í 7-8-9 (10-11) cm. Haldið eftir fyrstu 18-22-22 (22-26) lykkjum á prjóni fyrir hæl (setjið hinar 26-26-26 (30-30) lykkjur á þráð = ofan á fæti). Prjónið sléttprjón yfir hællykkjur í 3-3½-4 (4-4½) cm – setjið prjónamerki. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Takið síðan upp 8-9-10 (11-12) lykkjur sitt hvoru megin við hæl og setjið til baka lykkjur af þræði (= ofan á) fæti á prjóninn = 50-54-56 (62-66) lykkjur. Haldið áfram í stroffprjóni yfir 26-26-26 (30-30) lykkjur ofan á fæti og sléttprjóni yfir þær lykkjur sem eftir eru. JAFNFRAMT er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við stoffprjónslykkjurnar – SJÁ ÚRTAKA-1 í annarri hverri umferð alls 5-7-6 (7-9) sinnum = 40-40-44 (48-48) lykkjur. Prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur þar til sokkurinn mælist 7-8-9 (10-12) cm frá prjónamerki á hæl (nú eru eftir 3-3-3 (4-4) cm að loka máli). Setjið prjónamerki í hvora hlið á sokknum, þ.e.a.s. að það verða 20-20-22 (24-24) lykkjur bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón yfir allar lykkjjur – JAFNFRAMT er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki – SJÁ ÚRTAKA-2: Fækkið lykkjum í annarri hverri umferð 3 sinnum og síðan í hverri umferð 5-5-6 (7-7) sinnum = 8 lykkjur eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru. Sokkurinn mælist nú ca 10-11-12 (14-16) cm. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlejamboreeset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.