Hvernig á að prjóna ermi með stuttum umferðum í DROPS Baby 16-3

Keywords: garðaprjón, jakkapeysa, stuttar umferðir,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar ermi með stuttum umferðum í peysu BabyDROPS 16-3. Við byrjum með að setja neðstu lykkju á auka prjón, klippum frá og fitjum upp nýjar lykkjur fyrir ermi. Eftir það prjónum við 3 mynstureiningar með stuttum umferðum yfir ermi (við spólum hratt yfir aðra/þriðju mynstureiningu). Við endum með að fella af fyrir ermi, prjónum til baka yfir auka lykkjur á prjóni og setjum 1 prjónamerki í miðju lykkju á prjóni. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Við notum annan fjölda lykkja í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

PARVIN PADHAM wrote:

Hello,l watched your video as you said everything makes sense now thank you very much

19.06.2019 - 17:48

PARVIN Padham wrote:

Hi little confused I knitted up to sleeves where do all short row are going on new casted stitch i knitting last size shortened rows 72,100,106 which end eg new cast st thank you

11.06.2019 - 14:19

DROPS Design answered:

Dear Mrs Parvin, when working the short rows on sleeve, they start at the bottom of sleeve, then work towards neck first 72 sts (turn and work return row), then 100 sts (turn and work return row), then 106 sts (turn and work return row). Happy knitting!

11.06.2019 - 14:35

Parvin Padham wrote:

Hi, I can\'t understand how times I knitSHORTENED ROWS, BODY PIECE: how many times Repeat from *-*\r\n1 repeat of the above = 12 rows on sts at the bottom and 2 rows on sts at the top. i don\'t understand how times i knit these 12 rows when l count there only 8 rows thank you Parvin

30.05.2019 - 12:08

DROPS Design answered:

Dear Mrs Padham, when working from *-* you should have 12 rows on the bottom and 2 rows on the top: 2 rows over 20-22-24 (26-28) sts, 2 rows over 46-50-57 (65-70) sts, 2 rows over 64-70-80 (90-98) sts, 2 rows over 46-50-57 (65-70) sts, 2 rows over 20-22-24 (26-28) sts, 2 rows over 70-76-86 (96-104) sts. Happy knitting!

31.05.2019 - 10:29

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.