Sima skrifaði:
Bonjour, ce modèle est excellent seulement le diagramme du jacquard n'est pas très lisible pour suivre trop de détail en plus dans le diagramme M3 il y a M2 et M5 j'ai rien compris et quand on commence à partir de la flèche supposant c'est la taille L est ce qu'on travaille sur 36 m à partir du milieu et on termine par la suite qui se trouve au début c'est ça merci pour votre aide:)
15.01.2021 - 16:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Sima, c'est bien cela, vous avez compris, procéder ainsi permet au diagramme d'être centré sur le milieu devant et le milieu dos. Bon tricot!
18.01.2021 - 11:32
Ella Pedersen skrifaði:
Hvor meget garn skal man bruge når det kun er til trøjen ? Herre s/m
27.12.2020 - 14:29DROPS Design svaraði:
Hej Ella, Garnforbruget som er øverst i opskriften gælder til trøjen, det vil sige at du skal bruge 700g fv 53, 250g fv 01 osv. God fornøjelse!
07.01.2021 - 11:28
Mariët skrifaði:
Bij M3 rug- en voorpand staat: meerder tegelijkertijd bij een hoogte van 38-42-43 (42-44) cm 5 st aan weerskanten voor de armsgaten (deze st worden bij het afwerken opengeknipt, en maken daarom geen deel uit van het patroon). Moet ik de 5 st aan beide zijden op de plek van de armsgaten meerderen en daarna niet meer meebreien? Want anders klopt het telpatroon toch niet meer?
06.03.2019 - 12:53DROPS Design svaraði:
Dag Mariët,
Je meerdert aan beide kanten 5 steken en deze hoef je niet in patroon te breien, maar je breit ze wel steeds (in de basiskleur). Het is een extra toeslag, die je niet meer ziet nadat de mouwen zijn ingenaaid.
07.03.2019 - 20:50
Liv Bye skrifaði:
Hele teksten forandret seg når den ble sendt. Spørsmålet er. Hvorfor er str på de fleste herregenserene bare opp til London?
15.01.2019 - 06:27DROPS Design svaraði:
Hei Liv. Jeg antar du mener hvorfor de bare går opp til large? De eldre modellene gikk ofte kun fra small til large, men var også ofte noe bredere i fasongen enn de nyere modellene. Om du ser på katalogene 59, 70, 135, 174 eller 185 går disse herregenserene opp til XXL eller XXXL. God fornøyelse
23.01.2019 - 12:07
Liv Bye skrifaði:
Hvorfor er strålende herregårder bare opp til London?
15.01.2019 - 06:24
Geir Granås skrifaði:
Flaskegrønn og vinrød er utgått. Finnes det alternativer til disse?
15.03.2018 - 14:15DROPS Design svaraði:
Hei Geir, Drops har fremdeles vinrød i Karisma med et annet nr: 48. Vi har skogsgrønn nr:47 som kunne erstatte flaskegrønn. God fornøyelse!
16.03.2018 - 08:03
Riina skrifaði:
M1 rivillä 7 ja 8 on outoja kuvoita joista ei ole värimerkintää tai muutakaan. Mitä ne tarkoittavat?
27.01.2018 - 14:22DROPS Design svaraði:
Hei, nuo ruudut ovat kyllä mukana merkkien selityksissä, ruudut neulotaan sinapinkeltaisella langalla.
29.01.2018 - 14:15
Randi Stenberg Jensen skrifaði:
Jeg vil strikke finger vanterne til modellen i herre størrelsen. Det står at jeg skal strikke mønster 6 men der er ikke noget mønster 6 . De mønstre der er passer ikke med maske antallet. Håber jeg kan få mønster 6 da jeg rigtigt gerne vil strikke fingervanterne til model 52-2. Venlig hilsen Randi
03.12.2017 - 21:38DROPS Design svaraði:
Hei Randi. Her manglet vissnok M.6. Det er nå lagt til og du kan begynne å strikke. Takk for at du gjorde oss oppmerksom på dette. God Fornøyelse!
05.12.2017 - 12:17
Flotte Nadel skrifaði:
Habe diesen Pullover genauso gestrickt wie in der Anleitung. auch mit der norwegischen Schneidetechnik. Es ist ein Traumteil geworden.
21.08.2014 - 18:50
Henrik |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa, sokkar og fingravettlingar úr DROPS Karisma með norrænu mynstri.
DROPS 52-2 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 8 (9) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 8 (9) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 7 (8) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 7 (8) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið þar til 6 (7) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið þar til 6 (7) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 7 (= rétta): Prjónið þar til 5 (6) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 8 (= ranga): Prjónið þar til 5 (6) l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram alveg eins með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 12 (14) l eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í hring á hringprjóna og er klippt upp fyrir handveg. Tölur í () = herrastærð. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 192-200-208 (208-216) l með litnum koksgrár DROPS Karisma á hringprjóna nr 2,5 og prjónið stroff 1 l sl, 1 l br í 6 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið M.1 JAFNFRAMT er aukið út um 60-64-68 (56-60) l jafnt yfir í 1. umf = 252-264-276 (264-276) l. Setjið eitt merki í hvora hlið. Fram- og bakstykki = 126-132-138 (132-138) l. Á eftir M.1 er prjónað M.2 þar til stykkið mælist ca 32-36-38 (37-40) cm – stillið af eftir mynstri . ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir M.2 er prjónað M.3 – byrjið við ör í mynstri og prjónið l yfir framstykki, byrjið aftur við ör og prjónið l yfir bakstykki. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 38-42-43 (42-44) cm er aukið út um 5 l í hvorri hlið (þessar l eru til að klippa stykkið upp í lokin og eru ekki prjónaðar inn í mynstur). Þegar stykkið mælist 58-62-64 (63-66) cm fellið af miðju 24-26-28 (28-30) l á framstykki fyrir hálsmáli og prjónið til loka fram og til baka. Fellið síðan af við hálsmál í annarri hverri umf 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 3 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 62-66-68 (67-70) cm fellið af miðju 40-42-44 (44-46) l af að aftan fyrir hálsmáli. Fellið síðan af 2 l í hvorri hlið í næstu umf við hálsmál að aftan. Fellið af eftir M.3 – stykkið mælist nú ca 64-68-70 (69-72) cm. ERMI: Fitjið upp upp 56-58-58 (58-60) l á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum koksgrár DROPS Karisma og prjónið stroff 1 l sl, 1 l br í 5 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið M.1. JAFNFRAMT eftir stroffið er aukið út um 2 l fyrir miðju undir ermi 29-28-30 (30-32) sinnum í Dömu S+L og Herra M/L: Í 4. hverri umf. Í Dömu og Herra S/M: Til skiptis í 4. og 5. hverri umf = 114-114-118 (118-124) l. JAFNFRAMT á eftir M.1 er M.2 prjónað þar til stykkið mælist ca 36-35-35 (41-41) cm – stillið af eftir mynstri. Nú eru eftir ca 13 cm af stykki. Á eftir M.2 er M.4 prjónað og síðan M.5. Stykkið mælist ca 49-49-48 (54-54) cm. Prjónið síðan 2 cm sléttprjón með rönguna út að kanti fyrir saum yfir kant kant sem klipptur er í á fram- og bakstykki með litnum koksgrár. Fellið af. Prjónið aðra ermi. FRÁGANGUR: Saumið merkiþráð niður mitt í útauknar lykkjur í hvorri hlið. Saumið tvo sauma í saumavél sitt hvoru megin við merkiþráðinn ca ½ l frá þræðinum. Klippið upp fyrir handveg. Saumið axlasauma. Takið upp ca 104-116 l í kringum hálsmál með sokkaprjóna nr 2,5 með litnum koksgrár og prjónið 1 umf sléttprjón og síðan stroff 1 l sl, 1 l br í ca 6 cm, fellið af. Leggið stroffið saman tvöfalt að röngu og saumið niður. Saumið ermar í við fram- og bakstykki frá réttu þannig: Saumið til skiptis eitt spor í síðustu umf á ermi á undan fald saum og eitt spor í fram- og bakstykki á eftir spori úr saumavél. Snúið peysunni við og saumið faldinn frá ermi yfir kant sem klipptur var í bol í höndunum. ------------------------------------------------------- FINGRAVETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Tölur í () = Herra. FINGRAVETTLINGUR: Fitjið upp 52 (56) l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum koksgrár DROPS Karisma og prjónið stroff 2 l sl, 2 l br í 15 cm JAFNFRAMT er fækkað um 8 (8) l jafnt yfir í síðustu umf = 44 (48) l. Skiptið yfir á sokkaprjóna og prjónið M.6 JAFNFRAMT er sett eitt merki á eftir 22 (24) l = ofan á hönd – merki er sett í 23. (25.) l – lykkjur fyrir þumalfingur eru auknar út hvoru megin við þessa l – aðrar eru 21 (23) l = innan í hönd. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 1 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við 1 l með merki þannig: 5 (6) sinnum í 4. hverri umf (3.) = 54 (60) l – útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í M.6 jafnóðum. Þegar útaukningu fyrir þumalfingur er lokið eru settar miðju 11 l yfir þumallykkjur á þráð. Fitjið síðan upp 1 nýja l á þráðinn = 44 (50) l. Á eftir M.6 er prjónað með litnum koksgrár. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 10 (11) cm. Prjónið nú fingur þannig: LITLI FINGUR: Takið upp 4 (6) l ofan á hönd og 4 (5) l innan í hönd og fitjið upp 1 l við baugfingur = 9 (12) l. Prjónið 5 (6) cm með litnum koksgrár í sléttprjóni. Prjónið síðan l saman 2 og 2 í næstu umf og þræðið þráðinn tvöfaldan í gegnum l. Prjónið 3 umf yfir þær l sem eftir eru á fingravettlingi áður en næstu fingur eru prjónaðir. BAUGFINGUR: Takið upp 6 (6) l ofan á hönd og 6 (7) l innan í hönd og fitjið upp 1 l við litlafingur og 1 l við löngutöng = 14 (15) l. Prjónið 6 (7) cm sléttprjón með litnum koksgrár og síðan eru allar l prjónaðar 2 og 2 saman í næstu umf, þræðið síðan þráðinn tvöfaldan í gegnum l. LANGATÖNG: Prjónið á sama hátt og baugfingur, nema prjónið 7 (8) cm sléttprjón með litnum koksgrár. VÍSIFINGUR: Takið upp 6 (6) l ofan á hönd og 6 (7) l innan í hönd og fitjið upp 1 l við löngutöng = 13 (14) l. Prjónið á sama hátt og baugfingur. ÞUMALFINGUR: Takið upp 11 l af þræði + 3 (5) l við hönd og prjónið (6,5) cm sléttprjón með litnum koksgrár og fellið af á sama hátt og á baugfingri. Saumið smá lykkjuspor á milli fingra. Prjónið annan fingravettling á sama hátt, nema með þumalfingur í gagnstæðri hlið. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. SOKKUR: Fitjið upp 72 (84) l á sokkaprjóna nr 3 með litnum koksgrár DROPS Karisma og prjónið 14 (16) cm stroff 2 l sl, 2 l br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið 2 umf sléttprjón. Prjónið M.1, prjónið síðan áfram með M.2. Þegar stykkið mælist 30 (32) cm byrjar úrtaka á legg. Setjið eitt merki við miðju að aftan. Fækkið lykkjum hvoru megin við merki þannig: Prjónið 2 l á undan merki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið 2 l á eftir merki slétt saman – endurtakið í 5. (4.) hverri umf alls 12 (14) sinnum = 48 (56) l. Þegar stykkið mælist 50 (56) cm eru miðju 24 (28) l að framan settar á þráð og prjónað er til loka með litnum koksgrár. Prjónið nú 5 (6) cm sléttprjón (hæll) yfir 24 (28) miðju-l að aftan og prjónið síðan HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan. Takið nú upp 12 (13) l hvoru megin við hæl og skiptið öllum l niður á 4 prjóna = 60 (70) l. Setjið eitt merki hvoru megin við efstu 24 (28). Fækkið um 1 l á undan merki á undan 24 (28) l og 1 l á eftir merki á eftir 24 (28) l í annarri hverri umf alls 6 sinnum = 48 (58) l. Fækkið lykkjum á undan merki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir merki þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Prjónið þar til fóturinn mælist ca 19 (21,5) cm. Setjið eitt merki í hvora hlið og fækkið lykkjum fyrir tá hvoru megin við merki þannig: Prjónið 2 l á undan merki slétt saman og 2 l á eftir prjónamerki slétt saman, endurtakið 3 sinnum í annarri hverri umf = 36 (46) l. Síðan 7 (9) sinnum í hverri umf = 8 (6) ml. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 34 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 52-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.