María Inés skrifaði:
Hola, no me queda claro con respecto a las disminuciones en las piernas, se hacen cada 2 hileras y 9 puntos por vez? Gracias
02.10.2024 - 03:01
Heini skrifaði:
TAKAKAPPALE: = 47-51-56-62 (68-72) silmukkaa. Jatka tasona sileää neuletta, ja neulo kummassakin reunassa 9 silmukalla ainaoikeaa. Päätä SAMALLA jokaisen kerroksen alusta kummastakin reunasta haaraa varten. Kysymys: Kuinka monta kertaa kavennetaan?
09.08.2024 - 19:36DROPS Design svaraði:
Hei, päätä 4 silmukkaa yhteensä 1-0-1-1 (3-2) kertaa kummassakin reunassa ja päätä sitten 3 silmukkaa yhteensä 3-5-4-5 (3-5) kertaa kummassakin reunassa = 21-21-24-24 (26-26) silmukkaa.
13.08.2024 - 18:43
Johanne Guse skrifaði:
Skjønner ikke de 9 rillene, ser ikke de på bilde
22.05.2024 - 10:07DROPS Design svaraði:
Hej Johanne, det er de 18 masker du har under ærmerne som strikkes i riller :)
23.05.2024 - 13:59
Erika skrifaði:
Hello, could you please drescribe a bit better how to decrease for gusset ?, is it just -1 stitch at the beg. of every row? how many times in total before the "bind off as follows:" on each side? (size 6-9months). Thank you
21.04.2024 - 21:54DROPS Design svaraði:
Dear Erika, the decreases for the gusset are the ones described as "Bind off as follows". So you don't need to do anything before that. Happy knitting!
22.04.2024 - 00:54
Mirjam Van Polanen skrifaði:
Moet ik met het afkanten beginnen na LET OP dus met 1x4 en 4x3 of start ik met 9 steken ribbel en minder ik elke naald een steek aan elke kant? Zo ja hoe vaak moet ik dit dan doen?
23.01.2024 - 18:33DROPS Design svaraði:
Dag Mirjam,
Je kant steeds vlak naast de 9 ribbelsteken af. Dus aan het begin van de naald brei je eerst de 9 ribbelsteken dan kant je af. Aan het eind van de naald kant je af voor de laatste 9 ribbelsteken. De reeks getallen refereren naar de verschillende maten, dus afhankelijk van welke maat je breit, kant je een aantal keren 4 steken af en een aantal keren 3 steken.
24.01.2024 - 09:39
Ana Alvarez skrifaði:
\'En el último remate trabajar 6 puntos en punto musgo a cada lado\'...\r\nCuantos puntos tiene que haber en la aguja antes de rematar esos 6 puntos a cada lado?\r\nGracias
11.12.2023 - 21:48
Uschi skrifaði:
"Wie folgt abnehmen: 4 Maschen insgesamt je 1-0-1-1 (3-2) x beidseitig und dann 3 Maschen insgesamt je 3-5-4-5 (3-5) x beidseitig = 21-21-24-24 (26-26) Maschen auf der Nadel." Wenn ich es so stricke, ist es unförmig. Ist 4x1M gemeint? So nehme ich 1x4 M ab. Franzi hatte anscheinend das gleiche Problem.
05.11.2023 - 10:08DROPS Design svaraði:
Liebe Uschi, am Anfang der 2 nächsten Reihe (Hin- sowie Rückreihe) werden Sie jetzt 4 Maschen abketten (= 4 Maschen x 1 Mal beidseitig), dann je nach der Größe ketten Sie 3 Maschen am Anfang der 6-10-8-10 (6-10) Reihen (=3-5-4-5(3-5) Mal auf jeder Seite). Siehe auch 2. Foto, es kann Ihnen helfen. Viel Spaß beim stricken!
06.11.2023 - 08:28
Uschi skrifaði:
Notizen: 1. Beide Träger stricken und Maschen für das Rückenteil dazwischen aufnehmen -> keine Naht 2. Bündchenmuster unter Armausschnitt -> elastischer beim Anziehen. 3. Krausre an Rückteil unten verlängern, damit Body mitwachsen kann -> 3 extra Knöpfe Für Gr. 48/52 35 gr Baby Merino
04.11.2023 - 15:51
Anke skrifaði:
Wie viel Garn benötige ich für ein 0-2 Monte altes Baby?
15.10.2023 - 18:16DROPS Design svaraði:
Liebe Anke, es sind 2 Knäuel DROPS Baby Merino benötigt, aber dann sollen Sie die Größe zwischen 0/1 Monat = ca 48/52 cm oder 1/3 Monat = ca 56/62 cm wählen. Viel Spaß beim stricken!
16.10.2023 - 10:16
Foxí skrifaði:
Prosím, potřebuju vysvětlit jak přesně ujímat při spodních dílech( Pleteme v řadách lícovým žerzejem, na každé straně dílu 9 ok vroubkovým vzorem a SOUČASNĚ na začátku každé řady ujímáme oka pro rozkrok Na každé straně uzavřeme 4 oka …atd.) Myslela jsem že na každe řadě na začátku spojîm 2 oka hladce, ale mam teď spodní díl příliš dlouhý a nerozumím tomu že uzavřeme4 oka na každé straně ? Děkuju mockrát!
07.09.2023 - 21:12
Little Fern Romper#littlefernromper |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð samfella fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni. Stærð 0-4 ára.
DROPS Baby 45-10 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið út á EFTIR 4-5-6-6 (8-8) lykkjur garðaprjón og 1 lykkju sléttprjón þannig: Nýja lykkjan snýr til vinstri. Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp að framan og lykkjan er prjónuð slétt í aftari lykkjubogann. Aukið út á UNDAN 4-5-6-6 (8-8) lykkjur garðaprjón og 1 lykkju sléttprjón þannig: Nýja lykkjan snýr til hægri. Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp að aftan og lykkjan er prjónuð slétt í fremri lykkjubogann. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- STUTTBUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í 2 stykkjum, ofan frá og niður áður en það er sett saman og prjónað er í hring á stuttan hringprjón. Síðan skiptist stykkið aftur og stykkin eru prjónuð fram og til baka hvort fyrir sig. Að lokum eru prjónuð axlabönd og vasi. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 27-29-32-32 (36-42) lykkjur á hringprjón 3 með DROPS Baby Merino. Prjónið 8 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan. Í 5. umferð er fellt af fyrir 1 hnappagötum þannig: Prjónið 3 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið eins og áður þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur garðaprjón. Síðan er prjónað sléttprjón með 4-5-6-6 (8-8) lykkjur garðaprjón í hvorri hlið á stykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 2-2-3-3 (3-4) cm aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið á stykki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Aukið svona út í annarri hverri umferð alls 6-7-9-11 (12-9) sinnum og síðan í 4. hverri umferð alls 1-1-0-0 (0-2) sinnum = 41-45-50-54 (60-64) lykkjur í umferð. Prjónið sléttprjón með garðaprjóni í hvorri hlið á stykki þar til stykkið mælist ca 7-7-8-9 (10-12) cm. Síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Geymið stykkið og prjónið bakstykkið. BAKSTYKKI. Fitjið upp 27-29-32-32 (36-42) lykkjur á hringprjón 3 með DROPS Baby Merino og prjónið á sama hátt og framstykkið nema án hnappagata = 41-45-50-54 (60-64) lykkjur í umferð. Síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Nú eru stykkin sett saman og prjónað er áfram í hring. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 3-3-3-4-4-4 lykkjur fyrir handveg, prjónið yfir lykkjur frá framstykki, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur fyrir handveg og setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur, prjónið yfir lykkjur frá bakstykki, fitjið upp 3-3-3-4-4-4 lykkjur fyrir handveg, setjið 1 prjónamerki hér = byrjun á umferð. Nú eru 94-102-112-124 (136-144) lykkjur í umferð – héðan er nú stykkið mælt. Prjónið sléttprjón hringinn jafnframt sem prjónað er garðaprjón yfir lykkjur í garðaprjóni og lykkjur sem fitjaðar voru upp í hvorri hlið (= 14-16-18-20 (24-24) lykkjur í garðaprjóni) þar til það eru alls 8 umferðir í garðaprjóni á hæðina. Haldið síðan áfram í sléttprjón yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 10-16-21-23 (24-22) cm, prjónið 9 lykkjur garðaprjón hvoru megin við prjónamerkin (= 18 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið) og afgangur af lykkjum er prjónað í sléttprjóni. Prjónið svona þar til það eru alls 8 umferðir í garðaprjóni á hæðina. Nú skiptist stykkið við prjónamerkin og bakstykkið og framstykkið er prjónað til loka hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 47-51-56-62 (68-72) lykkjur. Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjón og 9 lykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið jafnframt því sem lykkjum er fækkað í klofi í byrjun á hverri umferð (garðaprjón færist til í hvert skipti sem lykkjum er fækkað, passið því uppá að það séu alltaf prjónaðar 9 lykkjur garðaprjón á eftir úrtöku). ATH! Í síðustu úrtöku eru prjónaðar 6 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Fellið svona af: 4 lykkjur alls 1-0-1-1 (3-2) sinnum í hvorri hlið og síðan 3 lykkjur alls 3-5-4-5 (3-5) sinnum í hvorri hlið = 21-21-24-24 (26-26) lykkjur á prjóni. Síðan er prjónað garðaprjón yfir ystu 6 lykkjur í hvorri hlið og sléttprjón yfir miðjulykkjur þar til stykkið mælist ca 4-5-6-7 (7-7) cm frá skiptingu. Nú er prjónað garðaprjón yfir allar lykkjur þar til það eru alls 8-10-10-10 (12-12) umferðir garðaprjón á hæðina og stykkið mælist ca 18-25-31-34 (35-33) cm. Fellið af með sléttum lykkjum. FRAMSTYKKI: = 47-51-56-62 (68-72) lykkjur. Prjónið alveg eins og bakstykki = 21-21-24-24 (26-26) lykkjur í umferð. Prjónið þar til stykkið mælist ca 17-23-29-34 (35-33) cm. Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir 3 hnappagötum þannig: Prjónið 3-3-4-4 (4-4) lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, 4-4-5-5 (6-6) lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 4 lykkjur slétt. Prjónið síðan garðaprjón þar til stykkið mælist ca 18-25-31-34 (35-33) cm. Fellið af með sléttum lykkjum. AXLABAND: Byrjið á öðru axlabandinu. Prjónið upp 1 lykkju í hverja og eina af ystu 6-7-7-8 (8-8) lykkjum á bakstykki. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til bandið mælist ca 9-15 cm (eða að óskaðri lengd), þetta er með ca 3-5 cm auka lengd til þess að geta stillt bandið af. Fellið af með sléttum lykkjum og prjónið hitt axlabandið alveg eins. VASI: Fitjið upp 16-18-20-23 (26-31) lykkjur á hringprjón 3. Prjónið garðaprjón yfir allar lykkjur. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 4-6-6-8 (8-9) cm. Fellið af með sléttum lykkjum. FRÁGANGUR: Saumið tölur á axlabandið. Saumið 3 tölur neðst á samfellunni á bakstykki. Saumið vasann niður á framstykki með lykkjuspori, ca 7-7-8-9 (10-12) cm niður frá uppfitjunarkanti á framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlefernromper eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 45-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.