Bo skrifaði:
I have a question about casting off for the armholes: "When the piece measures 24-25-26-27-28-29 cm, cast off for the armholes at the beginning of every row on each side as follows: 3 stitches (...)" Does this mean you cast off the specified number of stitches only at the beginning of each row? Or also at the end of that same row? Thanks!
11.01.2022 - 12:26DROPS Design svaraði:
Dear Bo, you will cast off 3 stitches at the beginning of next 2-2-2-2-2-4 rows (= 1-1-1-1-1-2 times on each side). Can this help?
11.01.2022 - 14:25
Florence THERY skrifaði:
Quelles diminutions pour les emmanchures en taille M ?
07.01.2022 - 19:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Thery, rabattez pour les emmanchures au début de chaque rang de chaque côté (= de chaque côté tous les 2 rangs) : 1 x 3 m , 1 x 2 m et 3 x 1 m = il reste 38 mailles. Bon tricot!
10.01.2022 - 07:29
Anna skrifaði:
"Sticka som bakstycke"? Hur långt ska man sticka framstycket "som bakstycket"?
06.01.2022 - 17:36DROPS Design svaraði:
Hej Anna. Du stickar som bakstycket till arbetet mäter 45-47-48-50-51-53 cm. Du maskar alltså av till ärmhål på samma sätt som på bakstycket och stickar sedan vidare till uppgett mått. Mvh DROPS Design
11.01.2022 - 12:25
Amanda skrifaði:
Que devons nous faire avec la dernière maille restante lorsque nous faisons le rabattage des mailles de l’encolure pour le dos ? Merci.
04.01.2022 - 15:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Amanda, je ne suis pas certaine de voir à quelle maille vous pensez; pour l'encolure dos, vous rabattez d'abord les 20-20-22-22-24-24 mailles centrales puis terminez chaque épaule séparément en rabattant 1 maille au début du rang suivant à partir de l'encolure ) il vous reste 7-8-8-9-9-11 mailles pour l'épaule que vous rabattez à 54-56-58-60-62-64 cm de hauteur totale. Est-ce que cela peut vous aider? Sinon n'hésitez pas à préciser votre question, merci d'avance pour votre compréhension. Bon tricot!
04.01.2022 - 16:05
Alexandra skrifaði:
Bonjour, de quel manière devons-nous procéder pour diminuer les mailles, suite au tricotage du 6 cm lors de tricoter le dos ?
31.12.2021 - 04:30
Patricia Gosseye skrifaði:
Bonjour, rabattre pour les emmanchures au début de chaque rang de chaque côté: 1-1-1-1-1-2 fois 3 mailles, 0-1-2-2-3-3 fois 2 mailles et 5-4-3-5-6-5 fois = 36-38-40-42-44-48 mailles. Combien de fois faut il diminuer les dernières diminutions. Il est manquant.. Merci et cordialement, Patricia
10.12.2021 - 20:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gosseye, on termine par rabattre 5-4-3-5-6-5 fois 1 maille, cette information manquante a été ajoutée, merci pour votre retour. Bonne continuation!
13.12.2021 - 08:49
Kerstin Friberg skrifaði:
Jag vill sticka slipover i storlek M. Jag hittar inte i mönstret hur många nystan jag måste köpa.
09.12.2021 - 15:09DROPS Design svaraði:
Hej Kerstin, Till str M behöver du 300 g = 6 nystan DROPS Wish. Lycka till :)
09.12.2021 - 15:18
Monika skrifaði:
Dzień dobry, mam pytanie odnośnie zamykania oczek na podkroje rękawów. "na początku każdego rzędu z każdej strony" Czy oznacza to że zamykamy na lewej i prawej czy tylko na przykład na prawej? Czyli kończy rząd na prawej, zamykam, odwracam na lewą i znowu zamykam? Z góry dziękuję
30.11.2021 - 11:52DROPS Design svaraði:
Witaj Moniko, to oznacza, że zamykasz oczka i na prawej i na lewej stronie robótki, na początku rzędu. Ta różnica poziomów absolutnie nie będzie widoczna. Miłej pracy!
30.11.2021 - 12:00
Isla Slipover#islaslipover |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með köntum í stroffprjóni og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 226-58 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig til loka máls. Kantur er prjónaður í stroffprjóni í kringum handveg og í kringum hálsmál. BAKSTYKKI: Fitjið upp 69-73-77-85-93-103 lykkjur á hringprjón 7 með DROPS Wish eða DROPS Air. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið stroff (= 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt) prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 6 cm og næst umferð er frá réttu. Í næstu umferð er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið sléttprjón og fækkið um 17-17-17-19-19-21 lykkjur jafnt yfir næstu 67-71-75-83-91-101 lykkjur og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni = 52-56-60-66-74-82 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8 og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 24-25-26-27-28-29 cm, fellið af fyrir handveg í annarri hverri umferð (í byrjun á hverri umferð) í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-1-1-2 sinnum, 2 lykkjur 0-1-2-2-3-3 sinnum og 1 lykkja 5-4-3-5-6-5 sinnum = 36-38-40-42-44-48 lykkjur. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm, fellið af miðju 20-20-22-22-24-24 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Fellið nú af miðju 8-8-8-10-10-10 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 3-3-4-3-4-4 sinnum = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsaum í ystu lykkjubogana þannig að það myndist ekki þykkur saumur, en skiljið eftir 6 cm neðst við stroff (= klauf). KANTUR Í HANDVEGI: Notið hringprjón 7. Byrjið í hlið neðst í handvegi og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 72-72-76-76-80-84 lykkjur í kringum handveg (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið stuttan hringprjón 7. Byrjið mitt í annarri öxlinni og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 54-54-60-60-64-64 lykkjur í kringum hálsmál (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #islaslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-58
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.