Lynette Mac Master skrifaði:
Hi can I use normal knitting needles, can't source circular needles. Thank you
12.05.2022 - 11:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mac Master, you can work front and back piece back in forth on straight needles, sew one of the shoulder and pick up sts along neck to work neck edge, then sew the 2nd shoulder + neck; pick up sts along armholes to work the edge before sewing sides. Read more about circular needles here. Happy knitting!
12.05.2022 - 16:35
Anja skrifaði:
Hei, Jeg skjønner ikke hvordan man skal felle av til forstykke og bakstykke, da jeg ikke får det til å gå opp. "Når arbeidet måler 24-25-26-27-28-29 cm, .... Fell av 3 masker 1-1-1-1-1-2 ganger, 2 masker 0-1-2-2-3-3 ganger og 1 maske 5-4-3-5-6-5 ganger = 36-38-40-42-44-48 masker." Etter å ha regnet på det vil jeg sitte igjen med 45 masker, men her står det 38. Kan dere forklare? :-)
19.04.2022 - 01:37DROPS Design svaraði:
Hei Anja, Du feller av på begge sider av arbeidet (på begynnelsen av hver pinne). Regner med at du strikker M siden du sier du skal ha 38 masker etterpå. Du skal felle av 3 masker 1 gang på begge sider = 6, så 2 masker på begge sider x 1 = 4, 1 maske på begge sider x 4 = 8. Det blir 18 masker fellet og med 56 til å begynne med har du 38 masker igjen. God fornøyelse!
19.04.2022 - 07:01
Liz skrifaði:
Hi, I'm confused by the sizing guide - is the S size 41" across the bust? I'm wanting to knit this for a 34' bust (the actual bust measurement is 32' but I don't want it snug) - how should I reduce - I am a relatively new knitter - thank you
07.04.2022 - 08:00DROPS Design svaraði:
Dear Liz, the measurements in the chart are taken flat in cm from side to side, so that in size S the width of piece is 47 cm = approx. 1 ft 6.5 inch / 18,5 inch and circumference is approx. 37". Read more here. Happy knitting!
07.04.2022 - 09:51
Buse skrifaði:
Hello! I was wondering if the garter edge stitch on the rib is repeated for the rest of the ribbing after the first row? Thank you!
14.03.2022 - 21:52DROPS Design svaraði:
Dear Buse, you work the bottom ribbing edge with 2 edge stitches in garter stitch on each side. Happy knitting!
15.03.2022 - 10:27
Bolette Nyvang skrifaði:
Hej :) Jeg har strikket vesten uden slids i siden og har derfor strikket det første stykke nedefra på rundpind. Hvordan griber jeg det an, når jeg så når ærmegabet? Mvh Bolette
13.03.2022 - 11:01DROPS Design svaraði:
Hej Bolette, da lukker du 6 masker af til ærmegab i hver side, strikker forstykke og bagstykke hver for sig og lukker af i hver side ifølge opskriften :)
15.03.2022 - 15:01
Mónica skrifaði:
Hello! Lovely pattern, I have a question about shaping the armholes. Do you only have to do it on the back piece? Or on the front piece too? Thanks in advance.
14.02.2022 - 15:39DROPS Design svaraði:
Dear Mónica, you will work front piece until piece measures 45 to 53 cm (see size), this means including cast off + decrease for armholes on each side. You will cast off on front piece the stitches for neck earlier than you cast them off on back piece, but beginning and armholes are the same on both pieces. Happy knitting!
14.02.2022 - 16:24
Mathilde skrifaði:
Hvilken str. har modellen på billedet på? På forhånd tak!
10.02.2022 - 10:16DROPS Design svaraði:
Hej Mathilde, størrelse M, men vælg den størrelse med de mål som passer dig, du finder målene i måleskitsen nederst i opskriften :)
11.02.2022 - 08:01
Kirsten Baunsgaard skrifaði:
Har netop sendt en kommentar, da jeg ikke kunne åbne diagrammet til denne model. Bare GLEM MIN MAIL fra omkring 1-2 min.duden, gordiske NU er diagrammet der. Mvh Kirsten Baunsgaard.
06.02.2022 - 16:36
Kirsten Baunsgaard skrifaði:
Vedr.model: Isla Slipover by DROPS Design Strikket slipover i DROPS Wish. Vesten strikkes i glatstrik med kanter i rib og slids i siden. Størrelse S - XXXL. Nøgleord: glatstrik, rundhalset, slipover, uden ærmer, veste, DROPS Design: Model wi-035 Garngruppe E eller C + C. Jeg kan ikke se diagrammet med nøjagtige mål, nogen steder. Dvs.der står diagram, men der er ingen tegning. Man kan kun se længden. Vil gerne have diagrammet tilsendt. Mvh Kirsten
06.02.2022 - 16:34
MONTSE skrifaði:
Hola buenos dias. Me encantaDrops Deseny!!!! me gustría saber si lo puedo hacer igual con dos agujas en lugar de aguja circular. Con aguja circular no me queda muy bien. Muchas gracias.
04.02.2022 - 14:40DROPS Design svaraði:
Hola Montse, se puede. Buena suerte. Saludos!
04.02.2022 - 14:55
Isla Slipover#islaslipover |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með köntum í stroffprjóni og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 226-58 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig til loka máls. Kantur er prjónaður í stroffprjóni í kringum handveg og í kringum hálsmál. BAKSTYKKI: Fitjið upp 69-73-77-85-93-103 lykkjur á hringprjón 7 með DROPS Wish eða DROPS Air. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið stroff (= 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt) prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 6 cm og næst umferð er frá réttu. Í næstu umferð er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið sléttprjón og fækkið um 17-17-17-19-19-21 lykkjur jafnt yfir næstu 67-71-75-83-91-101 lykkjur og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni = 52-56-60-66-74-82 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8 og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 24-25-26-27-28-29 cm, fellið af fyrir handveg í annarri hverri umferð (í byrjun á hverri umferð) í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-1-1-2 sinnum, 2 lykkjur 0-1-2-2-3-3 sinnum og 1 lykkja 5-4-3-5-6-5 sinnum = 36-38-40-42-44-48 lykkjur. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm, fellið af miðju 20-20-22-22-24-24 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Fellið nú af miðju 8-8-8-10-10-10 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 3-3-4-3-4-4 sinnum = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsaum í ystu lykkjubogana þannig að það myndist ekki þykkur saumur, en skiljið eftir 6 cm neðst við stroff (= klauf). KANTUR Í HANDVEGI: Notið hringprjón 7. Byrjið í hlið neðst í handvegi og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 72-72-76-76-80-84 lykkjur í kringum handveg (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið stuttan hringprjón 7. Byrjið mitt í annarri öxlinni og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 54-54-60-60-64-64 lykkjur í kringum hálsmál (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #islaslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-58
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.